Dagur - 21.03.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 21. marz 1956
DAGUR
3
Systir mín,
RANNVEIG BJARNARDÓTTIR,
andaðis í Sjúkrahúsi Akureyrar 16. þ. m. — Jarðarför
liennar er ákveðin fösudaginn 23. marz næsk. kl. 2 e. h.
frá Akureyrarkirkju. — Blóm afbeðin.
Þórhallur Bjarnarson.
ÞAK KA R ÁVARP
1
f
Öllum peim mörgu, sem veitt hajn mér aðstoð i liin- >
um erjiðu ástœðum minum, hœði með jjeningagjöfum t
og margvíslegri annarri hjálp, palika ég aj heilum hug. ?
Sérstaklega pakka ég prójastinum á Möðruvöllum, sr.
Sigurði Stefánssyni, og E. B. Malmquist, rcektunarráðu-
naut, svo og sveitungum minum og venslafóllti mikla
lrjálp. |
Einnig pakka ég hinum mörgu mér ókunnugu, sem <-j
hafa sent mér gjafir, og pó að gjafirnar séu göðar, pykir ^
mér enn vœnna um pann hug, sem á hak við pœr hýr. ®
Öllu pessu góða fólki bið ég blessunar Guðs. f
Hjartans pákkirl
%
%
KRISTÍN BJÖRGVINSDÖTTIR,
Einarsstöðum.
Atvinna!
Nokkrar konur geta fengið atvinnu á hálfs-dags
vakt frá kl. 5—10 e. h. við viðgerð á dúkum. Góð
sjón er skilyrði fyrir veitingu vinnunar. — Nánari
upplýsingar gefur
ARNÞÓR ÞORSTEINSSON, simi 1204.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN
í Páskamatinn
Hveiti Skrautsykur
í lausri vigt. marglitur
do. Vanillesykur
5 og 10 lb. pökkum Vanillestengur
Flóru Gerduft Rúsínur, steinlausar
í baukum og lausri vigt Kúrennur
Royal Gerduft Sveskjur
í baukum 2 stærðir
Flórsykur Gráfíkjur
Púðursykur Brauðdropar
Strásykur Margar teg.
hvítur og blakkur | arðarber j asulta
Kandís Hindberjasulta
Kókosmjöl Plómusulta
Hjartarsalt Kirsuber j asulta
Natron Hunang
Eggjaduft Appelsínu-marmelaðe
Kardimommur Cítrónu-marmelaðe
st. og heilar Hindberjasaft
Súkkat Kakó
dökkt í baukum og 1. vigt.
Sýróp Súkkulaðeduft
Ijóst og dökkt Smjörlíki
Kanell Jurtafeiti
st. og heill St. Negull
Því nær allt með gamla verðinu
Allt ágóðaskylt
Kaupfél ag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibúin.
MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIII^
BORGARBÍÓ
-Sírni 1500
í kvöld kl. 9:
| Sjóræningjarnir þrír [
| ítölsk mynd um sjórán og |
svaðilfarir.
Aðalhlutverk:
| MARC LAWRENCE f
I BARBARA FLORIAN |
I Bönnuð yngri en 14 ára. 1
Aukamynd: =
] Kinversk fimleikamyncl |
É Næsta mynd:
| Pickwick-klúbburinn [
] (The Pickwick Papers) i
É Frábær brezk litmynd, byggð á =
1 samnefndri sögu eftir Charles É
É Dickens, sem komið hefur út í i
íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
JAMES HAYTER
JAMES DONALD
| Þetta er mynd, sem allir hafa f
f gaman af. f
Tiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiui,,*
Mlllllllllllll|l||l|||||||||||||||||||||||,|||„,|„|,|„„,,|l„|l|>
NÝJA-BÍÓ !
f Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. é
é Sími 1285. f
f í kvökl og næstu kvöld:
I JÓHANN HÚSS |
É Stórmynd í Agfa-litum, gerð af é
kvikmyndastofnun tékkneska É
ríkisins. §
Næsta mynd: f
LOGINN FRÁ CALCUTTA |
Æsispennandi amerísk mynd é
i litum. f
Aðalhlutverk:
DENISE MARCEL
■iiiiiim„„„„ii„i„„„„i„„„„„„„„„„„„„„ii„„i„.
Knattspyrnuráð Akureyrar
sýnir kvikmynd frá heims-
meistarakeppninni í knatt-
spyrnu 1954 í Nýja Bíó á
fimmtudaginn 22. þ. m. kl.
7 og laugardaginn 24. kl. 3.
Aðgangseyrir kr. 5.00.
Knattspyrnuráð Akureyrar
Til fermingargjafa:
Nælonblússur,
N œlonhlússur,
Nœlon-undirkjólar,
margar tegundir,
Nælonsokkar,
Slœður, úr ull og silki,
Hanzliar, margar teg.
Burstasett,
Ilmvötn,
Snyrtivörur,
Slirautvörur,
í fjölbreyttu úrvali
Verzlunin DRÍFA
Sími 1521
Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar
Framsóknarfélag Akureyrar heldur aðalfund sinn
næstkomandi föstudagskvöld kl. 8 e. h. að Hótel KEA.
Dagíkrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sagðar fréttir af 11. flokksþingi Fram-
sóknarmanna.
Áríðancli að félagsmenn mæti á fundinum.
S t j ó r n i n.
Árshátíð
Karlakórs Akureyrar verður að Hótel KEA laugardág-
inn 24. marz n. k. og hefst kl. 8.30 e. hád.
Miðar verða seldir í anddyri hússins á föstudags-
kvöld, kl. 7.30—9.
N e f n d i n.
N. L. F. A. N. L. F. A. .
Aðalfundur Náffurulækningafélags Akureyrar
verður haldinn í Skjaldborg fimmtudaginn 22. marz,
kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Önnur mál.
Að íundinum Íoknum verður tedrykkja.
Félagsmenn, fjölmennið!
Stjórnin.
TILKYNNING
um iðgjaldahækkun frá Sjúkrasamlagi Akureyrar
Samkvæmt ákvörðun sjúkrasamlagsstjórnar hækka
iðgjöld til samlagsins frá og með 1. apríl næstk. í kr.
40.00 á mánuði.
Sjúkrasamlag Akureyrar.
„DÓSIRNAR MEÐ
VÍKINGASKIPINU"
í OLÍU OG TÓMAT
föst c öMunts
K. JONSSON & CO. H.F,
AKVREYRI
Tilhoð óskast i
húsið nr. 8 við Fjólugöfu
í húsinu eru tvær íbiiðir, fjögur herbergi og eldlrús
í rishæð, þrjú herbergi og eldlnis á neðri hæð. Kjallari
með góðum geymslum sameiginlegur.
Tilboð má gera í hvora hæð eða allt húsið, og skal
skila þeim fyrir 1. apríl næstk. til undirritaðs eða Ant-
ons Ásgrímssonar, sem gefa allar nánari upplýsingar.
Málflutningsskrifstofa Jónasar G. Rafnar og
Ragnars Steinbergssonar, sími 1518.
Viðtalstími kl. 5—7.