Dagur - 22.09.1956, Blaðsíða 3

Dagur - 22.09.1956, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. september 1956 DAGUR S KÁPUR og HATTAR NY SENDING. MARKAÐURINN Akureyri. — Sími 1261. Lmignaskoðun á heimaslátruðu fé Lungu og mjógarnabútur við langa úr öllu fullorðnu fé, sem slátrað er heima eða utan sláturhúsa, ber að seilda til skoðunar í næsta sláturhús, sem allra fyrst eftir að slátrun er lokið. Líffærin skulu vera grcinilega merkt, getið um bæjar- nafn og hrepp og þau tilgreind eftir aldri kindanna. í september 1956. . . . GUÐMUNDUR GÍSLASON. KJÖTSALA Seljunr úryals dilkakjöt nú um næstu mánaðamót. Söltum fyrir þá, sem þess óska. Höfum til 1. flokks beykitunnur undir kjötið. ALLT SENT HEIM. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Iðunnarútsalan er í Hafnarstræti 95. - Opið aðeins nokkra daga. - Þar geta margir gert góð kaup. Skömmtunarseðlar fyrir IV tímabil 1956 verða afhentir á bæjar- skrifstofunum frá og með 1. október næstkom- andi til októberloka. Skömmtunarseðlar verða aðeins afhentir gegn árituðum stofni þriðja skömmtunarseðils. Fólk er beðið að athuga, að skömmtunar- seðlar verða einungis afhentir októbermánuð. Bæjarstjórinn á Akureyri, 18. sept. 1956. STEINN STEINSEN. NYJA-BIO Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. / kvöld og næstu kvöld: Fjörulalli ( Thc beachcomber) eftir sögu W. Somerset Maugham. Bráðskemmtileg, ensk kvik- mynd í litum. Mynd þessi var sýnd yfir 60 sinnum í ;| Reykjavík í sumar, enda hlaut hún einróma lof þeirra er sáu myndina. Hinn óviðjafnanlegi brezki leikari ROBERT NEWTON fer með aðalhlutverldð. Aðrir leikarar eru Glynis johns og Donald Sinden. Eftir helgina: r Astir í mannraiiiium Æsi-spcnnandi stórmynd í litum. Nokkur hluti mynd- arinnar er tekinn í Suður- Ishafinu og gefur stórfeng- lega og glögga hugmynd um hvalveiðar á þeim slóðum. Aðalhlutverk: ALLAN LADD. Bönnuð innan 12 ára. BORGARBÍÓ Sími Í500 AfgreiSsIuttími kl. 7—9 fyrir kvöldsýningar. Fílahjörðin (Elephant Walk) stórfengleg, ný, amerísk litmynd, eftir samnefndri 5ögu eftir Robert Standish, sem komið hefur út á ís- lenzku, sem framhaldssaga í tímaritinu Bergviál 1954. Aðalhlutverk: ELISABET TAYLOR DANA ANDREWS PETER FINCH MAMBO Heimsfræg ítölsk-amerísk kvikmynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Leikstjóri: Robert Rossen Aðalhlutverk: SILVANA MANGANO Shelley Winters Vittorio Gassman. AUKAMYND:. Mynd frá íslandi tckin á vegum Atlantshafsbanda- lagsins. vantar vetrarmann sem fyrst. — Létt vinna. Helgi Eiríksson, ■ Þórustöðum. OSKILAHESTAR Tvær hryssur 2 eða 3 vetra í óskilum í Stóru-Tugnu í Bárðardal. Litur mógrá, sýlt og biti aftan hægra. Biti aftan vinstra. Rauðskjótt, stýft og biti aftan Ivægra. Biti frámán vinstra. lléttir eigcndur vitji hryssanna, sem fyrst og greiði áfallinn kostnað. Tapazt hcfir frá.Víðikeri í Bárðardal rauður hestur 6 vetra, aljárnaður. Brcnnimcrktur á hófum E.T. Þ.8. Ef hesturinn finnst cr þess óskað, að hann verði handsamað- ur og tilkynnt undirrituðum. HREPPSTJÓRI BÁRÐDÆLAI-IREPPS. Yerzlun lil sölu Verzlun í fullum gangi til sölu. — Tækifæri fyrir marin, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. UPPLÝSINGAR í SÍMA 1256. sicoia AKureyrar Skólinn verður settur þriðjudaginn 2. október, kl. 5 síðdegis í Akureyrarkirkju. Bömin mæti við skólann 15 •mínútum fyrir ki. 5. Allir forcldrar eru vclkomnir. Skólaskyld börn, sem flutt hafa úl bæjarins í sumar og ekki bafa þegar verið skráð, mæti í skólanum laugar- daginn 29. sept., kl. 1 síðdegis, og hafi þá mcð sér ein- kunnir frá síðasta vorprófi. Börn mæti til læknisskoðunar sem Itér segir: Miðvikudaginn- 26. sept. mæti allur 4. bekkur. Fimmtudaginn 27. sept. mæti allur 5. bekkur. Föstudaginn 28. sept. mæti allur 6. bekkur. Drcngir nræti alla dagana kl. 1 síðdegis, en stúlkur alla daga kl. 3 síðdegis. HANNES J. MAGNÚSSON. Geymid pcssa auglýsingu!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.