Dagur - 22.09.1956, Blaðsíða 7

Dagur - 22.09.1956, Blaðsíða 7
Laugardaginn 22. september 1956 D A G U R 7 Drengur týndi ÚLPU á Ytri-Brekkunni. Finnandi geri aðvart í síma 1939. TBUÐ 1 stofa og eldhús til leigu 1. október. — Uppl. hjá Birvi Magnitssyni, Aðalstr. 4. Kvíga 11/0 árs af góðu kyni til sölu. Burðartími í apríl. A. v. á. Gott píanó óskast. Ottó Ryel sími 1162. 2-3 herbergi og eldhús óskast sem fyrst, fyrir barn- laus hjón. Afgr. vísar á. Húsnæði Vantar reglusamt fólk til umsjónar í Varðborg, í vet ur. Heppilegt fyrir 2 konur cða barnlaus hjón. Uppl. í s'mm 1262. 3 lyklar fundnir. Vitjist á afgr. DAGS. KJOTTUNNUR Höfum til 1. flokks beyki- tunnur, sent eru beztu ílátin undir saltkjötið. SENDUM HEIM. Verzl. Eyjafjörður h.f. SENDISVEIN VANTAR OSS STRAX. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Lmoleum dúkar og renningar TEPPI 2x3 metrar. RENNINGAR, í mörgum litum, 67, 90 og 100 snt. br. Sendwn gegn póstkröfu um land allt. Verzl. Eyjafjörður h.f. íþróttabúningar Bláir 'ineð hvítu. Á drengi og fullorðna. Verzl. Eyjafjörður h.f. Herbergi óskast Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi, sem fyrst. Helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 2216. Hefi til sölu SILFURBÚNAR SVIPUR og hinar alþekktu SKJALA ; og SKÓLATÖSKUR. . . Halldór söðlasmiður. Kolaþvottapottur til sölu. — Mjög ódýr. Afgr. vísar á. STULKUR vantar oss strax, til vinnu í prentverkinu. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Tímavinnu- bækur fyrir verkafólk fást nú hjá okkur. Verð kr. 5.00. Bókabúð RIKKU. Skellinaðra til sölu Til sölu er ný MIF.LE skellinaðra (Keyrð 500 km) Afgr. visar á. Bifreið model ’55, helzt ZEPHYR SIX eða WAUXHALL, óskast nú [>egar. — Sölutilboð sendist í pósthólf 26, Akureyri. Ránið í Sörlatungu Vegið að baki eiganda jarðar- innar. Ágrip af sögu málsins. Svo heitir smáritlingur, sem Gunnar S. Hafdal hefir gefið út fyrir skömmu (16 bls. að stærð). Segir þar frá hinni harkalegu á- rás gjaldkera Sjúkrasamlags Skriðuhrepps á eignarjörð Haf- dals í fjarveru hans, og er þeirri sögu lýst hér nokkru ýtarlegar en áður hefur birzt í blaðagrein- um frá báðum aðilum. Er sennilega einsdæmi, að veg- ið sé þannig að baki fjarverandi fjölskyldu af sveitungum henn- ar, án þess að nokkurri vörn verði við komið fyrr en eftirá. Virðist það fremur ófagur sveit- arbragur og lítið skeytt um sóma sveitar sinnar. Ritlingur þessi fæst í Rikku- búð og sennilega fleiri bóka- verzlunum. v. JEPPI Lengdur jeppi í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 2216. (, í >! Seljuni í heildsölu og sendimi út um land allar algengar pylsugerðarvörur, ennfremur niðursuðuvörur: KINDAKJÖT BÆJARABJÚGU, VÍNERPYLSUR í 1 og i/2 dósum. Vömrnar má panta hjá Skrifstofu verksmiðjanna, eða beint frá Pylsugerðinni PYLSUGERÐ Leikskólinn Síðastliðinn vetur hafði Barna- verndarfélagið leikskóla í Leik- vallarhúsinu á Oddeyri, og er það í fyrsta skipti, sem leikskóli hefur starfað hér heilan vetur. Hann var fullsetinn allan vetur- inn og kunnu heimilin í bænum vel að nota sér þessa gæzlu barn- anna. Nú hefur Barnaverndar- félagið ákveðið, að leikskólinn verði á sama stað í vetur og hefst hann í byrjun október. Forstöðu- kona verður frú Margrét Sigurð- ardóttir. Enn er hægt að koma nokkrum börnum í leikskólann og má fá upplýsingar um hann í síma 1262. UR BÆ OG BYGGÐ Úrslitaleikurinn í Norður- landsmótinu, sem fram átti að fara í dag, fellur niður vegna bleytu á vellinum. K. A. Hjúskapur. 18. þ. m. voru gefin saman í Akureyrai-kirkju ungfrú Áslaug Jónasdóttir fré Banda- gerði og Þorbjörn Kristinssoon kennari við Barnaskóla Glerár- þorps. Heimili þeirra er að Bjarmasttíg 15, Akureyri. Fíladelfía, Lundargötu 12. Ak- ureyringar! Verið velkomnir á samkomur vorar, í kvöld og ann- að kvöld, kl. 8.30 bæði kvöldin. Ræðumaður: Ásmundur Eiríks- son. — Söngur og músík. NORÐLENDINGAR! Munið! Þegar þér dvelj- ið í Reykjavík. Dagur fæst í Sölutuminum við Arnar- hól. - Salk bóluefnið (Framhald af 1. síðu.) Urn frekari framkvæmdir bólu- setnir.garmnar mun verða til- kynnt síðar og munu skólabörnin fá heim með sér úr skólanum seðil, sem foreldrarnir eru beðnir að fylla út og tilkynna hvort þau vilja láta bólusetja börnin eða ekki. Nýjar a'ðfcrðir útiloka mistök. Viðvíkjandi þeim mistökum, er áttu sér stað í einni Salkbólu efnisverksmiðju vestan hafs í fyrra, er olli því að hér á landi og víðar var hætt við að bólu- setja gegn lömunarveiki, og sem stafaði af ófullkomnu eftirliti, segir Jóhann Þorkelsson héraðs- læknir að lokum, að slíkt sé úti- lokað að endurtaki sig, vegna nýrra aðferða, sem nú séu not- aðar við framleiðsluna. Bólusetning gegn lömunarveiki er einn af stærri sigrum lækna- vísindanna og mun marka tíma- mót í heilbrigðismálum þjóðanna, á borð við merkustu uppfynding ar síðari ára. - Fram hjá verður ekki komizt (Framhald af 4. síðu.) lausri birtingu viðhorfs og skoð- ana verkamanna olli æsingii og sárri gremju, sem leiddi til sólar- hrings andmælaverkfalls gegn laga- samþykkt þessari og hleypti af stað alvarlegum uppsteyt á nokkrum stöðum. Ollu klaufalegar var heldur ekki hægt að snúast við málefninu. Rás viðburðanna í Danmörku sýnir á ný, að til lítils er að grípa til skyndi bragða í víðtækum launadeilum:. Væri nú ekki allt eins gott og æskilegra að viðurkenna vafninga- laust, að hér sé þörf á fast skipu- lagðri launanefnd, sem grípa má til, er vinnudeila vofir yfir atvinnulífi þjóðfélagsins? Þá myndu hin ein- stöku tilfelli verða auðveldari í meðferð allri og komist yrði hjá ónauðsynlegri andspyrnu, er það myndi valda að láta lögbjóða í skyndi miðlunarfrumvarp, sem þeg- ar hefði verið hafnað. Vel skipu- lögð launanefnd stendur einnig betur að vígi um rólega yfirvegun og mat viðfangsefnanna. Leikslok allsherjarverkfallsins í Danmörku sýna það og sanna, að það er heilaspuni og óskadraumur að ímynda sér, að þjóðfélagið geti staðið hjá sem hlutlausir áhorfend- ur að hinum víðtæku launadeil- um. í þjóðfélagi vorra tíma eru liin einstöku hjól svo nátengd hvert öðru, að tjón af verkfalli vcrður mjög víðtækt. Þess vegna geta ekki ábyrg stjórnarvöld látið slíkt af- skiptalaust. Og í mörgum tilfellum verða þau tilneydd að taka afstöðu, hvort sem þeirn er það ljúft eða lcitt. Hið eina sem unnið verður við að skera niður hina lögboðnu launa- nefnd, er aðeins hið sama og i Dan- mörku, að nauðsynlegt mun reyn ast að grípa til skyndiráðstafana til að stöðva á yztu nöf mjög háska- lega rás viðburðanna. En þá myndi aðstaða öll reynast traustari og ör- uggari, ef til væri þegar þrautreynd nefnd ábyrgra manna og skilnings- ríkra, er framkvæmdu þau þjóð- félagsafskipti, sent ekki vcrður hjá komizt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.