Dagur - 24.10.1956, Side 3

Dagur - 24.10.1956, Side 3
Miðvikudaginn 24. október 1956 D A G UB 3 Eiginkona mín, GUÐRÚN KKISTJÁNSDÓTTIR, Eyrarvegi 10, Akureyri, sem andaðist fimmtudaginn 18. þ. m., verður jarðsungin frá Akurcyrarkirkju fimmtudaginn 25. þ .m. kl. 14. — Blóm og kranzar afbeðið, en þeir sem vildu minnast liinnar látnu, er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Hámundur Björnsson. Jarðarför GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Ytra-Dalsgerði, sem andaðist 21. þ. m., fer fram að Möðru- völlum í Eyjafirði mánudaginn 29. okt. n.k. og liefst ld. 1 e. h. Aðstandendur. Maðurinn minn, BOLLI SIGTRYGGSSON frá Stóra-Hamri, lézt að Sjúkrahúsi Akureyrar sunnudaginn 21. okt. sl. — Jarðarför hans fer fram frá Munkaþverárkirkju laugardaginn 27. okt. n.k. og hefst kl. 1.30 e. h. Guðrún Jónsdóttir. » ¥ S Hugheilar þakkir fceri ég börnum og tengdabörnum # ^ og öðrum œttingjum og vinum, sem d einh cða annan £ hátt glöddu mig á sjötugsafmœUnu, 10. oktúber sl. ö Lifið he.il! | SOFFÍA JÓNSDÓTTIR. ’ KAFFISTELL12 mmm postiflín. - Verð frá kr. 4I5.Ö0. MATARSTELL12 manna postulín. - Verð frá kr. 820.00. Margar skreytingar! — Verð við allri hæfi! — Nýkomið! Véla- og búsáhaldadeild margar stærðir og tegundir Verð frá kr. 9.00. Véla- og búsáhaldadeild Hefi kaupanda að góðri íbúð eða EINBÝLISHÚSI. — Útborgun að mestu leyti. - JÓNAS G. RAFNAR hdl. - Simar 157S og 1618. 1 Húseigendur! Tvennt fullorðið, sem er á götunni, vantar íbúð ekki seinna en unt áraniót. — Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins merkt: Barnlaus. BORGARBIO Sími 1500 Afgreiðsluttími kl. 7—9 fyrir > kvöldsýningar. Úrvalsmyndir vikunnar: Rauða akurliljan |Myndin er tekin eftir hinni heimsfrægu skáldsögu barónessu d’Orczy’s. Aðalhlutverk: LÉSLIE HOWARD MERLE OBERON RAYMOND MASSEY — Danskur texti. — Þetta er mynd, sem fjöld- inn hefur beðið eftir. BENNY GOODMAN (The Benny Goodman Story) I Irífandi, ný, amerísk stór- mynd í litum, um ævi og“; músik jazzkóngsins BENNY GOODMAN. Aðalhlutverk: STEVE ALLEN DONNA REED Einnig fjöldi frægra hljómlistarmanna. NÝJA-BÍO Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. í kvöld kl. 9: Allt heimsins yndi ?ænsk stórmynd eftir samnefndri ; skáldsögu Margit Svderholm, er komið lieíur út í isl. þýðingu. Myndin er bönnuð fyrir börn, Nœstu myndir: Áð tjaldabaki í París Framúrskarandi vel gerð og djörf frönsk kvikmynd. $ Mynd Jressi var nýlega sýnd í Hafnarfjarðar-bíó við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Claucle Godard z Jean-Pierre Kerien Danicl Clerice og Robcrt Berri. Bönnuð innan 16 ára. Stigamaðurinn Brazilísk ævintýramynd frák Vera Cruz. Myndin, sem allir liafa beðið eftir. — Myndin hlaut tvenn verð- laun á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1953, sem bezta ævintýramynd ársins og fyrir liina sérkennilegu tónlist. í myndinni er leik- ið og sungið hið fræga lag „OGANGACEIRO“ Bönnuð fyrir börn. Augíýsingar þurfa ú hafa borizf ir kí. Útvegum allar stærðir af gúnimíbátum frá Þýzkala'ndi. Allir fiskibátar yfir 5 smálestir eiga nú að bafa gúmmíbáta eða gúmmífleka. Skipagötu 5, Ákureyri. - Sími 2393. ATVINNULAUSRA manna og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana l.„ 2. og 3. nóvember n. k. á bæjarskrifstofunum. Akureyri, 20. október 1956. STEINN STEINSEN, bæjarstjóri. „Ilmurinn er indæll og bragðið eftir |>ví; . JOHNSON & KAABER H.F. Heildsölubirgðir á Akureyri I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.