Dagur - 24.10.1956, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 24. október 1956
DAGCR
5
Ör fjárlagaræðu Eysteins Jónssonar við
(yrstu umræðu á Alþingi
Margháttuð vandamál bíða úrlausnar
þings og stjórnar
FJA RLA GA FR UM VA RPIÐ
Fjárlagafrumvarp ber að leggja
fram í byrjun Alþingis. Nú er á
liinn bóginn þannig ástatt um efna-
hags- og framleiðslumál landsitis,
að öllum er ljóst, að eigi verður
hjá því komizt að gera nýjar ráð-
stafanir í þeim málurri. Eru þau
mál nú öll í athugun hjá ríkisstjórn-
inni og ráðunautum henriar, en
ekki hafa verið teknar ákvarðanir
um það, til livaða úrræða gripið
verður.
Fjárlagafrumvarpið verður pví nú
að miða við pað ástand, sern er,
pegar það er lagt fram. Verður að
gera ráð fyrir, að frv. taki þeim
breytingum i meðförum á Alpingi
siðar, sem ástaða kann að vera til,
vegna nýrra ráðstafana i efnahags-
málum og framleiðslumálum al-
mennt.
Þetta á einnig við um tekjuöflun-
arfrumvörpin — framlengingarfrum
vörpin — sem fjárlagafrumvarpinu
fylgja.
Það skal strax tekið fram, að í
frv. er ekki gert ráð fyrir viðbótar-
niðurgreiðslum þeim á verði vara
innanlands, sem gripið var til í
Iiaust samkvæmt bráðabirgðalögum
um stöðvun verðlags og kaupgjalds
fram til áramóta. Eru þessar greiðsl-
ur ekki teknar mcð, þar senr ekki
er vitað, livort til greina kemur eða
ekki að inna þær af höndum á næsta
ári, en getið skal þess strax til fróð-
leiks mönnum, að áœllað er, að
kostnaður við viðbótargreiðslurnar
mundi nema á heilu ári um 23—24
níillj. kr., en þœr. Itekka vísitöluna
um 3.3 stig Jr'a 'því', sem hún ella
mundi verq.
Sýriir þctta, að niðurgrciðslur
þessar kosta sém svarar 6.8 millj.
yfir árið á hvert vísitölustig. Það er
ekki gott að fullyrða, hve mikið
þessar niðurgreiðslur kosta ríkissjóð
þann tíma, sem þær hafa verið á-
kveðnar, eða tif 1. janúar, en ekki
er ólíklegt, að þær muni kosta 8—9
millj. króna að minnsta kosti.
A fjárlagafrumvarpinu eru rekstr-
arútgjöld áætluð 642 millj. og út-
gjöld í eignahreyfingarkaflanum 69
millj. Á gildandi fjárlögum eru út-
gjöldin á rekstrarreikningi áætluð
596 millj. og í eignahreyfingarkafi-
anum 65 millj. Verður því niður-
staðan sú, að greiðslur alls eru áætl-
aðar 50 ntillj. kr. hærri á þessu fjár-
lagafrumvarpi en þær voru ráðgerð-
ar í gildandi fjárlögum.
Á hinn bóginn eru tekjur áætlað-
ar 711 millj. í þessu frv. í stað 659
millj. í gildandi fjárlögum. Eru því
tekjur áætlaðar 51 millj. og 700 þús.
kr. hærri í þessu frv. en á fjárlögum
ársins 1956.
Gert er ráð fyrir því í irv., að
tekjur og gjöld standist á, því ekki
er teljandi, þótt greiðsluafgangur sé
ráðgerður rúmlega 800 þús. kr.
Mun ég þá rekja nokkuð höfuð-
atriði fjárlagafrumvarpsins eða rétt-
ara sagt gera nokkra grein fyrir
breytingum frá gildandi fjárlögum.
VERKLEGAR FRAM-
KVÆMDIR
Þá eru það fyrst fjárveitingar til
framkvæmda eða fjárfestingarmála,
eins og menn eru nú mjög farnir að
orða Jrað.
Segja má, að fjárveitingar til
verklegra framkvccmda séu í heild
sinni jafnháar i þessu fru. og i gild-
andi fjárlögum.
Ekki ber þó svo að skilja, að allir
framkvæmdaliðir séu nákvæmlega
eins settir og í fjárlögum yfirstand-
andi árs. Nokkrar breytingar eru á
einstökum liðum. Þær eru yfirleitt
ekki svo stórvægilegar, að ég telji
ástæðu til að rekja þær í framsög-
unni. Sumir framkvæmdaliðirnir
eru settir jafn háir og Jreir voru í
lrv. til fjárlaga fyrir árið 1956, Jreg-
ar Jjað var lagt íyrir AlJjingi. Aðrir
eru settir jafn háir því, sem þeir eru
í gildandi ljárlögum, og loks er í
nokkrum dæmum farið bil beggja
og fjárhæðir settar mitt á milli Jiess,
sem lagt var til í fjárlagafrv. í fyrra
og hins, sem Alþingi að lokum á-
kvað.'Nokkrar undantekningar eru
J>ó frá Jtcssu, og eru Jressar helztar:
Fjárveiting til framkvæmda í flug
málum á 20. gr. er hækkuð um 2
millj. kr. Á fjárlagafrv. yfirstand-
andi árs eru veittar 3.5 millj. í Jressu
skyni. Augljóst er, að Jressi fjárveit-
ing er nærri því sem dropi í hafið,
Jregar hún er borin saman við ]>au
verkefni, sem óleyst bíða í Jjessari
starfsgrein. Þetta er heldur ekkert
undarlegt, Jregar Jress er gætt, hve
flugið er í rauninni ungur Jráttur í
samgöngukerfi landsins og Jjað og
haft í huga, live ör framþróun er í
Jjeim málum og hve stórfellur Jjátt-
ur flugið er nú Jjcgar orðið í sam-
göngum landsins.
Sýnist Jjví óhugsandi annað en að
bæta hér nokkuð við Jjað, sem áður
hefur verið ætlað í Jjcssu skyni, og
þyrfti Jjó óneitanlega mun meira
fjármagn til Jjessara mála.
Þá eru Ijárveitingar til eignaaukn
ingar Landsímáris liækkaðar um 800
þús. kr.
HVERS VEGNA HÆKKA
FJÁRLÖGIN?
Ég sagði áðan, að heildarútgjöld
fjárlagafrv. væru um 50 millj. kr.
hærri en í gildandi fjárlögum. Mun
ég nú gera nokkra grein fyrir því,
hvernig á Jjessari liækkun stendur.
Ffækkun útgjalda vegna nýju
launaláganna umfram Jjað, sem gert
var ráð fyrir í fjárlögum 1956 mun
að áætlun fjármálaráðuneytisins
nema um 4.0 ntillj. kr.
1 Jjessu fjárlagafrv. er gert ráð
lyrir visitulu 178, og er Jjað 2 stig-
um hærra en í gildandi fjárlögum
og veldur útgjaldahækkun sem nenr-
ur um 3.0 millj. kr.
Síðasta AlJjingi setti lög um þjóð-
skrá til afnota fyrir margar stofnan-
ir. Kostnaður við þá starlrækslu
mun nema um 544 [jús. kr.
Gert er ráð l’yrir, að nýtt varð- og
björgunarskip, „Albert“, komi til
starfa á næsta ári 9 mánuði ársins,
og er rekstrarkostnaður Jrann tíma
áætlaður 1.3 millj. kr.
A rikisspitölum koma til greina
nýjar deildir og nýtt starfsfólk. Enn
framur hefur verið samið um að
borga Jjeim, sem um nætur vinna,
álag á k;iup, og kostnaður við sunr-
arleyfi hefur aukizt. Telst ráðuneyt-
inu svo til, að kostnaðarauki vegna
Jjessa alls nemi 1.180 þús. kr.
Slyrkur til sjúkrahúsabygginga er
hækkaður um 700 þús. kr.
Sjúkrahúsin stækka og ný koma
til, og af [jví leiðir auknar greiðslur
úr ríkissjóði lil sjúkra manna og ör-
kunria, og hækkar [ressi liður um
680 þús. kr.
Þá er tekinn upp nýr liður, rekslr
arstyrkur lil St. Jósefsspitalanna, 5
kr. á dag og nemur 380 Jjús. kr.
(raunar var í vetur sem leið ákveðið
í samráði við fjárveitinganefnd að
veita þennan styrk).
Fjárveitingar til áhaldakaupa
vegna vegagerða og hafnargerða eru
auknar um 1.0 millj. kr.
Fjárveiting til viðlialds þjóðvega
hækkar um 4.0 millj. kr., og hef ég
þegar gert grcin fyrir Jjeim lið.
Framlag til. sýsluvegasjóða vegna
lagabreytinga lrá síðasta AlJjingi
hækkar um 400 þús. kr.
Orlofsgreiðslur vegna vegagerðar
liækka um 300 þús. kr.
Þá er flokkunarviðgerð á m.s.
Heklu 900 Jjús. kr.
Framleiðslusjóðsgjald vegna út-
gerðar strandferðaskipanna 300 þús.
kr.
Álag á nœturvinnu' starfsfólks
flugriiálanna 1.1 millj. kr.
Eysteinn Jónsson, fjármálaráðh.
Þá kemur áætluð hcekkun lienn-
aralauna.
Kemur liér Jjrennt til greina.
Kennarafjöldi er áætlaður of lágt í
gildandi fjárlögum. Fleiri kennarar
hafa nú fyrirheit um árs orlof næsta
ár en nokkru sinni fyrr, eða 16 alls,
og hinn 13. júlí sl. gaf menntamála
ráðherra út reglugerð um styttingu
vinnutíma lijá kennurum eftir að
vissu aldursmarki er náð, og kostar
Jjessi reglugerðarbreyting sem svarar
10 nýjum kennurum. Samtals nem-
ur liækkun á Jjessum lið um 4.0
millj. kr.
Með breyting á lögum um rikisút-
gáfu námsbóka var á síðasta Alþingi
ákveðið að ríkisútgáfa námsbóka sæi
fyrir námsbókum á unglingastiginu,
sem svo mun kallað, en áður hafði
sú starfsemi aðeins náð til barna-
skóla. Er gert ráð lyrir að hluti rík-
issjóðs af kostnaðinum við Jjessa
Lreytingu verða næsta ár 700 Jjús.
kr.
Með nýrri lagasetningu nú fyrir
skömmu og reglugerð í samræmi við
þau lög, var með ýmsu móti aukin
þátttaka ríkissjóðs i rekstrarkostnaði
barnaskólanna auk Jjess sem skóla-
kostnaðurinn íer sífellt hækkandi
vegna aukins nemendafjölda. Nem-
ur Jjví hækkun á þessum lið 2.2
miflj. kr.
Sem kunnugt er liefur orðið að
framkvæma enn á ný fjárskipti i
Dalasýslu. Hækkar Jjví kostnaður
við sauðfjársjúkdómavarnir og fjár-
skipti um 4.245 Jjús.
Með lögurn nr. 50 1948 var frest-
að að leggja fram 1 millj. lil land-
námssjóðs og lögfest að hana skyldi
leggja fram árið 1957. Hækkar þetta
fjárlögin nú um 1.0 nrillj.
Áætlað er, að jarðræklarfrarn-
kveemdir muni enn aukast nokkttð
og hækka því jarðræktarframlög unt
2.5 millj.
Fjárveiting til að leita nýrra fishi-
miða er hækkuð um 250 þús.
Ákveðið var í fyrra að kaupa nýj-
an jarðbor stórvirkan, og þá ráð-
gerður reksturskostnaður í fjárlög-
um yfirstandandi árs hálft árið. Nú
verður að gera ráð fyrir reksturs-
kostnaði allt næsta ár, og er sá liður
Jjví hækkaður um 600 þús.
Þegar ákveðið var að setja löggjöf
um atvinnuleysistryggingar, var á-
ætlað, að framlag til þeirra af ríkis-
ins hcndi mundi verða 14 millj. á
ári. Þótt ekki sé búið að kanna mál
Jjetta enn til fulls, Jjykir. nú aug-
ljóst, að kostnaður ríkissjóðs við
tryggingar Jjessar verður ekki undir
19 millj. kr. á ári, og er Jjví sá liður
i Jjessu lrv. hækkaður um 12.0 millj.
Nýju lögin um almannatrygging-
ar eru núað koma til framkvæmda,
og valda þau, ásamt vísitöluhækkun
útgjaldaaukriingu, sem nemur um
2.9 millj.
Kostnaðurinn við húsneeðismála-
sljórn, sem sett cr upp samkv. nýrri
löggjöf lrá AlJjingi, vex um 200 þús.
kr.
Fjárveiting til flugvallagerða, er
áður liefur verið á minnzt, er nú
hækkuð um 2 millj.
Framlag til niðurgreiðslu á vöru-
verði, sem nriðað er við Jjær niður-
greiðslur, sem framkvæmdar voru
fram að 1. september, eru vegna
fólksfjölgunar og aukinnar neyzlu
landbúnaðarafurða hækkaðar í írv.
um 2.5 millj.
í fjárlijgum Jjessa árs eru greiðslur
vegna vanskila á rikisábyrgðarlán-
um áætlaðar 12.0 nrillj. Það er nú
augljóst orðið, að [jessi fjárhæð
hrekkur hvergi nærri til að mæta
vanskilum, en Jjari fara sífellt vax-
andi. Má heita, að ríkissjóður greiði
af öllum dieselrafstöðvalánum. Afar
liáar fjárhæðir falla á ríkissjóð ár-
lega vegna ábyrgða í sambandi við
togarakaup, og sívaxandi vanskil
ertt á hafnargerðarlánum á Jjeim
stöðum, Jjar sem verið er að byggja
tiltölulega dýrar hafnir og bryggjur
í von um vaxandi framleiðslu og
umferð, en litlar tekjur í aðra ltönd.
Af [jessum ástæðunt er Jjessi liður
nú hækkaður um 4 millj kr.
Það má hiklaust fullyrða, að þess-
ar rikisábyrgðir, sem mestum rikis-
úlgjöldum valda, eru stuðningur
við dreifbýlið fyrst og fremst og
stuðla að jaftwagi i byggð landsins
og verka að pví leyti vel. Hitt er eigi
að siður álitamál mikið',' livört það
er heppileg aðferð að nota þessa
leið svo mjög, og veita ábyrgðir, er
sýnilega falla beint á rikið, og þá
kcemi til mála, að hin aðferðin vœri
viðhöfð, að veita heldur meiri bein-
an stuðning.
Ég rctla að þelta yfirlit eigi áð
gela gefið mönnum allglöggt yfirlit
urn það, hvers vegna fjárlögin fara
lieekkandi.
Það er blátt áfram vegna þess að
Alþingi tekur með nýrri löggjöf sí-
fellt meiri og meiri skyldur á rikið,
sumpart er þar um nýja þjónustu
að rœða við almenning, t. d. auknar
tryggingar o. fl., en sumpart er ver-
aðrir aðilar hafa borið, og er það
ið að fccra yfir á rikið koslnað, sem
talsvert áberandi jxíttur undanfarið
bceði i kennslumálum og lieilbrigð-
ismálum.
Þá hækka fjárlögin að sjálfsögðu
með vaxandi dýrtíð í landinu. Ef
ekki hcfðu verið gerðar ráðstafanir
til [jess að stöðva dýrtíðarílóðið riú
í sunlar, mundi Jjetta fjárlagafrum-
varp hafa litið öðruvísi út, cn eins
og Jjegar hefur verið fram tekið, þá
er lrv. niiðað við Jjað ástand, sem
nú er í Jjeint málum, og Jjví gert
ráð fyrir vísitölu 178, en skylt er þá
tBn leið að minna á, að Jjær auka-
niðurgreiðslur, sem hjálpa til að
halda vísitölunni í 178 stigum, eru
ekki á frumvarpinu, af ástæðum, er
ég greindi írá.
AFKOMAM í ÁR
Ég mun [já minnast nokkrum
orðunt á liorfurnar varðandi af-
komu ríkissjóðs á Jjessu ári og á-
standið í efnahagsmálum landsins,
eins og Jjað blasir nú við.
Aldrei er hægt að vita með nokk-
urri nákvæmni á [jessum tíma árs,
hvernig afkoman vcrður að lokum,
en nokkuð sést [jó, livers vænta ntá.
Verður helzt ráðið af þeim upp-
lýsingum, sem nú liggja fyrir, að
greiðsluafgangur verði enginn á
þessu ári.
SEMEN TS VERKSMIÐ JA N
Eins og áður mun hafa verið
skýrt frá hér á hv. Alþingi, tókst
loks og Jjá íyrir tilstuðlan Banda-
ríkjastjórnar og með þátttöku
dönsku ríkisstjórnarinnar að fá er-
lent lán, til Jjcss að standast er-
lenda kostnaðinn við sementsverk-
smiðjuna að mestu leyti, en vantar
jó nokkrar milljónir upp á. Þetta
gerðist eftir hart nær þriggja ára
árangurslausar tilrauuir, til Jjess að
fá lán í sementsverksmiðjuna. Se-
mentsverksmiðjan kostar alls, að
jví er nú er áætlað, um 100 rnilj.
kr.
RAFORK UÁ Æ TLA NIR
Ralorkuáætlun dreifbýlisins er í
framkvæmd. Verið er að reisa tvö
orkuver og leggja allmargar línur.
Hafði verið tryggt talsvert lánsfé
til jjeirra framkvæmda, eða um
120 milljónir króna á næstu árum,
og var einu sinni gert ráð fyrir,
að Jjað lé mundi duga með því,
sem ríkissjóður leggði fram til }>ess
að koma Jjeirri áætlun í fram-
kvæmd. En því fer nú fjarri. Bæði
er, að kostnaðurinn við íramkvæmd
jessarar áætlunar fellur miklu
meira á lyrstu ár hennár en í upp-
hafi var gert ráð fyrir, og svo kem-
ur til, að vegna verðbólgunnar
hefur heildarkostnaður áætlunar-
innar sífellt verið að liækka. Loks
hefur verið ráðizt í kostnaðarmeiri
framkvæmdir en ráðgert var.
Er þvi svo komið, að það fjár-
magn, sem upphaflega var ráð-
gerl að fá og samið við bankann
um að leggja fram til raforku-
ácetlunarinnar, hrekkur lwergi
nccrri lil þess að standa undir
kostnaðinum.
RÆKT UNA RS JÓÐ UR
Ræktunarsjóður hefur undanfar-
ið lánað út á framkvæmdir í sveit-
um landsins og bændur liafa liald-
ið áfram framkvæmdum sínum á
Jjcssu ári í Jjví trausti, að svo yrði
áfram. Undanfarið hefur AlJjjóða-
bankinn lánað tvisvar ltanda Rækt-
unarsjóði gegnum Framkvæmda-
bankann, en í tvö skipti, árin 1954
og 1955, fengust á liinn bóginn eng-
in lán í AlJjjóðabankanum í Jjessju
skyni, Jjar sem bankinn var okkur
þá lokaður af ástæðum, sem ég
ræði í öðru sambandi. Kom þá til
bjargar, að greiðsluafgangur varð
á ríkisbúskapnum og var gripið
til Jjess að taka af j>ví fé handa
Ræktunarsjóði. Þvi miður eru ekki
nú liorfur á því, að greiðsluaf-
gangur ríkissjóðs bjargi málinu að
þessu sinni, og vandast þá málið,
ef ekki tekst að fá lán nú í liaust
í AlJjjóðabankanum, en slíkt er al-
gerlega i óvissu enn og vík ég að
Jjví síðar.
En fram úr þessu máli verður
að ráða á einn eða annan veg,
svo að út á þessar framkvæmdir
bændanna verði hægt að lána
eins og undanfarið. Það verður
gert.
FISK VEIDA S JÓtí UR
Þá er enn rétt að geta Jjcss í
sambandi við þann vanda, sem
bráðast kallar að varðandi fjáröfl-
un til fjárfestingarframkvæmda nú
á Jjessu hausti, að Fiskveiðasjóður
helur á Jjví byggt, að fundið verði
eitthvert fé handa honum til út-
lána umfram [jað, sem hann hefttr
haft úr eigin uppsprettum, ög mun
vart hjá Jjví komizt, að hann verði
að fá einhverja úrlausn strax í
haust og nteira síðar, til Jjess að
standast skuldbindingar sínar, sem
að talsverðu leyti a. m. k. hafa ver-
ið á hann tcknar í samráði við
yfirvöldin.
Hér eru engin smáræðis vanda-
mál á ferðinni, Jjegar Jjcss er gætt,
að hér er aðeins um að ræða skuld
bindingar, sem yiirvöldin hafa
beinlínis á sig tekið og verður að
standa við. Er það ekkert minni-
háttar neyðarúrræði, ef ríkið neyð-
ist til Jjess að safna lausaskuldum
til að standa við Jjessar skuldbind-
ingar.
(Framanskráð ræða fjármálaráð-
herra er rnjög stytt vegna rúm-
Ieysis.)