Dagur - 24.10.1956, Page 6

Dagur - 24.10.1956, Page 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 24. október 195® iS Kennslusýning á fatasniði að Hótel KEA. Námskeiðin hefjast: Miðvikudag kl. 3, 8 og 10 Fimmtudag kl. 3, 8 og 10 Föstudag kl. 3, 8 og 10 Laugardag kl. 2 og 4 Ef til vill verða námskeiðin framlengd, ef ástæða þykir til. Tízkuráðunautur okkar vill, þótt þér hafið ekkert áður sniðið, kenna yður að sníða allan fatnað á fjölskylduna á minna en 1 Vi klukku- stund með 100% öryggi. VIÐ FULLVISSUM! ÞÉR VERÐIÐ HRIFIN. Gefið yður tíma til að fara á sýninguna, sem er bæði lærdómsrík og skemmtileg. — Miðar verða seldir á Hótel KEA frá kl. 1—3 daglega, og við innganginn. — Verð kr. 10.00. MOTEFORLAGET ELLA, Oslo. í Saurbæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Heyvinnuvélar og nokkrir nautgripir geta fylgt. Tilboð sendist undirrituðum eiganda jarðarinnar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka livaða tilboði sem er, eða hafna-öllum. Rálfagerði, 18. október 1956. ÓSKAR EINARSSON. í Öngulsstaðahreppi er ákveðin miðvikudaginn 31. þ. m. Ber bændum að smala heimalönd sín og koma ókunn- ugum lirossum í Þverárrétt fyrir kl. 1 e. h. Utansveitarmenn, sem kynnu að eiga hross í hreppn- um vitji þeirra sarna dag, annars verður farið með þau sem óskilafénað. 22. október 1956. ODDVITI ÖNGULSSTAÐAHREPPS. SLÁTRUN Fyrst um sinn verður sauðfé slátrað á slátur- húsi voru á fimmtudögum. SLÁTURHÚS KEA Borðviður - Sement Steypustyrkfarjárn Þakjárn, vænfanfegf KALPFÉLAC SVALBARÐSEYRAR Til sölu Rafmagnshitatúba 10 kw með öllu tilheyrandi. — Tækifærisverð. — SÍMI 1233. DANSLEIK heldur Bindindisfélagið DAL- BÚINN að Sólgarði, laugar- daginn 27. þ. m. kl. 10 e. h. Hljómsveit leikur. Veitingar á staðnum. Skemmtinefndin. Eldri dansa klúbburmn hefur starfsemi sína laugar- daginn 27. þ. m. (1. vetrardag) með dansleik í sal Landsbank- ans kl. 9 e. h. — Félagsskírteini verða afhent á sarna stað Eimmtud. 25. og föstud. 26. okt. kl. 8—10 e. h. — Félagar frá fyrra ári sitja fyrir. — Föstudaginn 26. okt. verða nýjum félögum seldir rniðar frá kl. 8—10 e. h. STJÓRNIN. FRIMERKI Notuð, íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en aðrir. Williatn F. Pálsson, Halldórsstöðurrr, Lax- árdal, S.-Þing. JEPPI Góður jeppi óskast til kaups nú þegar. Mætti vera hús- laus. SÍMI 2127. Starfsstúlkur vantar að Fjórðungssjúkrahúsinu. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Kvöidskemmtim í MA Á föstudagskvöldið kl. 8.30 verður kvöldskemmtun í Menntaskólanum á Akureyri á vegum Akureyrardeildar norrænafélagsins. — Dönsk leikkona, Ellen Maltnberg, les ,upp, GEYSIR syngur og HÖRÐUR KRISTINSSON, nemandi í MA leikur einleik á piano. — Kvöldskemmtun þessi er opin almenningi gegn 10.00 kr. aðgangseyri. GOÐAR BÆKUR Heildarverk margra is- lenzkra höfunda, þjóðsögur, ævsögur o. m. fl. Kaupi gamlar bækur Jiæsta verði. BÓICABÚÐIN, Hafnarstr. S3 Jónas Jóhannsson. Sími 2389. Búnaðarsamband Eyjafjarðar og Samband nautgriparæktarfél. Eyjafjarðar hafa opnað skrifstofu í Verzlunarhúsi KEA við Kaup- vangsstræti. Ráðunautar sambandsins verða þar til við- tals sem hér segir: Ingi G. Sigurðsson, þriðjud. og fimmtud. kl. 13—16. Bjarni Arason, miðvikud. og föstud. kl. 13—16. Sími 1700. STJÓRNIR SAMBANDANNA. «• Nýir ávextir APPELSÍNUR KAUPFELAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild og útibúin. Þurrkaðui’ Laukur fæst í öllum báSum vorum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA . Nýlenduvörudeild. ur Lögtaksúrskurður hefur verið kveðinn upp unr eftir- talin ojrinber gjöld 1956: Þinggjöld á Aliureyri og i Eyjafjarðarsýslu, Söluskatt gjald af innlendum tollvörum, lögskrdningargjöld, aðflutnings- og útflulningsgjöld, skemmtanaskattur, skipulagsgjöld, vitagjöld og leslagjöld, bifreiðagjöld. Ofangreind gjöld má taka lögtaki á ábyrgð ríkissjóðs en á kostnað gjaldanda að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógetinn á Akureyri. SIGURÐUR M. HELGASON - settur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.