Dagur - 22.12.1956, Side 1
12 SIÐUR
Fylgist með því, tsem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
Dagur
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 9. janúar 1957. —
XXXIX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 22. desember 1956
69. tbl.
T ryggingin
okkar
Jólin cru mi á næstji grösnvi. Sér-1 in
stnkur hugbher fylgir þeitn, eins og
öllum öðnmi jólum. Húsmæður baka
l
og gera hreint á hverju heimili laiids-
ins og hvers konar jólaundirbúningur
er i fullum gangi. Jafnvel í sölum
Alþingis cr bakað og brasað. En
baksntrinn sá á ckki að vera á jóla-
borðiðy heldur á að leggja hann við
sjtjkan þjóðarlikama uvi þessi ára-
mót. Böknnarilm leggur frá íbúð-
wn manna og við fáum einnig ilminn
af bakstri Alþingis. Hvort þar hefur
eitthvað brunnið við, skal ósagt látið.
Annars er vonandi, ad þcssi blessuð
jólahátíð færi öllum eitthvað við hæfi
og sumir kenna sangan mat við ástir
og þykir þá beztur.
sem á bak við stendur. Við verð-
wn á hverjum tima að geta innleyst
loforðin okkar mcð gnlli eða gullsí-
Ilér eru skrcytingar meiri en áður
utanhúss og fleiri Ijós, og í búðar-
gluggum er margt að sjá. Verzlunar-
ntenn hafa meira að gera en allir aðr■
ir. Þeir vita, að nú er rétti timinn til
að selja og þcir selja vel. Sýningar-
gluggarnir vísa veginn og kapphlatip
ið stendur yfir.
Aðttr fyrr var litltmi fjármunum
eytt fyrir jólin. Ekki var það þó af
'dygðinni eivni saman, heldur af því,
að engu var til að eyða og freistin^
færri í þá ált en nú eru. Þar sem pcn-
ingar vorti til, en það var óviða, vorti
þeir lokaðir niðri í kistti cða fast-
htiýttir í klút.
Ntí er engu likara cn öll veraldar-
innar gæði fáist i verzlunum og séu
föl fyrir peninga. Það er jafnvel því
líkast að jóliti sjálf fáist keypt, og að
hægt sé að vefja þeim innan i bréf og
halda á þeim heim til sin tmdir hend-
inni. En jólin verða ekki keypt eða
scld frekar en annað það, sem dýr-
vuetast cr. Það bezta fœst aldrei fyrir
peninga.
gildi, eins og við krefjumst af bötik-
unum. Ef við lofum meirtt en við
getwn cfnt, verðnr gengisfelling og
cttginn treystir okktir lengtir. Aldrei
r okkur nauðsynlegra en mi, að
vera i ttmgunvi trúr og heiðarlegur.
I öllu glysi og kaupmangi, og í
kapphlaupi okkar um að gefa og
þiggja dýrar jólagjafir, er hætt við
að lítill tími verði aflögti til að hugsa
t iin boðskap meistarans, konung
'sannleikans, sjálft afmælisbarnið.
Brjálaðnr heimur hið ytra og harð-
svírtið efnishyggja hið innra, færa
okkur ósjálfrátt í skugga einstæðis
kenndar og vonleysis, Jiiitt í ömi og
undirbitningi jólahátíðarinnar.
En í vanmætti okkar og veikleika,
eigum við þó öll eina tryggingu, sem
gefur lífinu gildi og geftir okkur trú
á það. Kommgur jólanna er trygging
.okkar fyrir gæzku Citiðs, og því
fögnum við öll á fæðingardegi hans.
alvinnumál
„Allt í dýrðarljóma“
Ófeigsstöðum 21. des.
Hér er allt í dýrðarljóma, sagði
Baldur bóndi á Ofeigsstöðum
í Kinn. — 11 bændur komnir
til himnaríkis, heima hjá sér.
Þetta skeði í gær með því að
þessir sveitabæir voru tegndir
rafveitukerfi Laxár og straumn-
um hleypt á.
Hagyrðing einum varð þessi
vísa af munni, þegar hin björtu
ljós lýstu upp heimilið:
Rjúfa myrkur rauna og stríðs
rafmagnsvinnuflokkar.
Þeir eru heiðurs lands og lýðs
ljósberarnir okkar.
Nú eru aðeins 7 bæir í hreppn-
um, sem eiga eftir að fá rafmagn.
Hermann Jónasson forsætisráðherra fylgdi
frumvarpi ríkisstjórnarinnar úr hlaði
í fyrradag
í ýtarlegri yfirlitsræðu sagði íramleiðslan
ráðherrann m. a.: stöðvast.
„Ríkisstjórn hefur rætt þetta
mál við stjórn Alþýðusambands
íslands og fjölmenna nefnd full-
trúa, er síðasta þing Alþýðusam-
bands íslands valdi til þess að
ræða þessi mál við ríkisstjórnina.
Stjórn Stéttarsambands bænda' ráðstafanir í framkvæmd. Bent
og Framleiðsluráð landbúnaðar- j hefur verið á, að ein meginorssök
ins hafa haft þetta mál til með- þess hafi verið sú, að ráðslafan-
þurfi ekki að
Bráðabirgðaráðstafanir
liðinna ára.
Ráðstafanir þær, sem gerðar
hafa verið á undanförnum árum,
hafa einatt reynst bráðabirgða-
-?■» sfe AsQ 'í'-4*0 'íSl' -4*0 AaQ '4*0 'ÍS’í' 4^'
li*
! Tvö andleg Ijóö
Þó að jólainnkaupin sýni niikil pen-
ingaráð fólks, er þó engti siður víst,
að fæstir kunna að katipa til jólanna.
Ohófið er orðið svo mikið að jóla-
gjafirtiar einar cru orðnar þungur
kross. Og ef við aðgætum vcl, mun-
um við finna fólk, sem engar jóla-
gjafir getiir keypt og ekki heftir efni
á að láta börn sin ganga skjóllega
búin, á meðan klæðaskápar betri
borgara eru að springa utan af föt-
ttni, sem aldrei verða notuð. Komtng-
tir jólamia hefur frætt okkur inn.
hvað þá beri að gera.
Koldimm var nóttin, köld og úðarök
í lcringum mig.
Ógnþrungin skelíing óblíð herti tök,
loks eygði' eg þig
langt burt í fjarska, líkt og skíma grá
um loftið tæld fölvum geisla’ að slá.
Vonbetri gekk eg veg minn, stefndi á
hið veika ljós.
Bjarminn er óx, eg bráðum íékk að sjá
sem bjarta rós
blikandi sólris lýsa höf og Iönd,
er Hf mitt fól eg, Drottinn, þér í hönd.
Niðmyrkrið hvarf og nöpur ógn um leið,
þín náðin blíð
skín yfir líf mitt, dýrðarhrein og heið,
á hverri tíð.
Þúshundruð sólna dvínar dýrðarhrós,
þú, Drottinn, verður sól mín, eilíft Ijós.
Séra Sveimi Vikingur sagði okkur
frá því tnn daginn, er hami mtgur
viaðitr fór í banka með litt króna
seðii og fékk gullpening i staðinn.
Sjálfur er seðillinn aðeins pappírs-
blað og í sjálfu scr einkis virði. En
tryggingin, scrn á bak við stendur,
gefur honiiin gildi. Við erum stund-
um fljót að gefa loforð, cn gætwn
þess ekki ætíð, að við erwn trygging-
Einn er til, sem græðir sorgarsárin,
sonur Guðs, hann þerrar brottu tárin,
hendi þýðri harma grætta strýkur;
honum finnst ei nokkur vinur líkur.
Hann er læknir hjartna’, er blæða’ og sviða,
hann er styrkur sálna’, er þjást aí kvíða;
hann er athvarl hrelldra’, er sorgir buga,
hann er líknin þreyttra’ og mæddra huga.
Hann er ljósið, — myrkrið hjúpar heiminn,
hann er stjarna’, er lýsir næturgeiminn;
hann er geisli heilags, náðar-kærleiks,
hann er ljómi guðlegs dýrðar-skærleiks.
Iiann að öðlast hnossið er hið bezta,
hans að missa’ er slysið allra mesta;
hans að njóta’ er himnesk dýrðarsunna,
himinsæla’ að mega honum unna.
Sæmuridur G. Jóhannssson.
fcrðar. Málið licfur verið rætt og
um það samið við sjómcnn á
togurum og sjómenn á bátum. —
Það hefur verið rætt við stjórn
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja, bátaútvegsmenn, togara-
cigendur og frystahúsaeigendur.
Allt hefur þetta verið gert til þess
að reyna að samræma sjónarmið-
in. Ríkisstjórnin telur, að þessar
viðræður hafi borið þann árang-
ur, að vel hafi tekizt og friðsam-
leg lausn þessa stóra vandamáls
sé tryggð með samstöðu fram-
lciðslustéttanna og launþegá í
framkvæmd.
Það er því sannfæring ríkis-
stjórnarinnar, að þeim tíma, sem
varið hefur verið til þess að ræða
lausn málanna við framangreinda
aðila, hafi verið mjög vel varið og
að tryggt sé, að þrátt fyrir þessar
nauðsynlegu tafir geti frumvarp
þetta fengið samþykki næstu
daga. Það er að segja, nægilega
snemma til þess að framleiðslan
geti haldið áfram með fullum
rekstri og að ekki komi til þeirra
stöðvana, sem stundum hafa orð-
ið afleiðingar þeirra aðgerða í
efnahagsmálum, sem gerðar hafa
verið á undanförnum árum.
Með þessum nýju vinnu-
brögðum telur ríkisstjórnin
mikið unnið ,því að það er stórt
hagsmunamál fyrir þjóðina að
irnar hafi verið gerðar án sam-
ráðs við vinnustéttirnar. Reyndin
hefur því orðið sú, að ýmsar
þeirra hafa snúist gegn þeim.
Þær hafa talið þær andstæðar
hagsmunum sínum, vegna þess að
eigi höfðu samtímis verið gerðar
ráðstafanir til þess að stöðva
verðbólguna. Afleiðingarnar hafa
orðið þær, að dýrtíðin hefur auk-
izt hröðum skrefum, hagur út-
flutningsframleiðslunnar farið
versnandi og þurft hefur að gera
nýjar ráðstafanir um hver ára-
mót.
Núverandi ríkisstjórn tók við
völdum með því fyrirheiti að
reyna að stöðva verðbólguna í
samráði og í samstarfi við laun
þega, bændur og aðra vinnandi
framleiðendur og velja leið til
þess að koma í veg fyrir
stöðvun framleiðslunnar í sam-
ráði við þessar stéttir, til þess
að reyna að Skapa gagnkvæmt
traust milli þeirra og ríkis-
stjórnarinnar, til þess að þær
og ríkisstjórnin gætu ráðizt
sameiginlega gegn vandanum í
stað þess að standa í deilum.
Fyrsta skrefið sl. haust.
En eins og tekið var fram á síð-
asta hausti, voru þær ráðstafanir,
sem þá voru gerðar, aðeins fyrsta
(Framhald á 12. síðu.)