Dagur - 06.04.1957, Side 6
6
D A G U R
Laugardaginn 6. apríl 1957
rn|<
Háð laugardaginn 16. og sumrndasinn 17. marz
c c o o
GANGA.
7—8 ára drengir:
(Göngubraut IV2 km.).
1.—2. Stefán Björnsson 11:46.5
1.—2. Eðvald Magnússon 11:46.5
7—8 ára stúlkur:
1. Júlíana Ingvadóttir 11:51.0
2. Hanna Axelsdóttir 12:34.0
9—10 ára drengir:
(Göngubraut 2 km.).
1. Skjöldur Gunnarsson 11:54.5
2. Gestur Sæmundsson 11.57.8
9—10 ára stúlkur:
1. Guðrún Lúðvíksdótir 13:09.5
2. Halldóra Gunnarsdóttir 14.51.6
Drengir 11—12 ára:
(Göngubraut 4 km.).
1. Björn Guðmundsson 18:02.0
2. Gunnar Halldórsson 19:38.0
Stúlkur 11—12 ára:
1. Guðrún Ingólfsdóttir 15:15.0
2. Sjöfn Ragnarsdóttir 15:20.5
Drengir 13—14 ára:
(Göngubraut 5 km.).
1. Garðar Steinsson 28:06.0
2. Einar Gestsson 30:11.0
Stúlkur 13—14 ára:
(Gnögubraut 3 km:).
1. Ingibjörg Antonsdóttir 14:00.5
2. Sæunn Axelsdóttir 14:54.5
10 km. ganga 15—18 ára:
1. Jón Sæmundsson 40:14.4
2. Björn Þór Ólafsson 42:11.0
STÖKK.
13—14 ára:
1. Árni Sæmundsson 17 m
2. BjÖ»n Guðmundsson 14.5 m.
15—16 ára:
1. Björn Þór Ólafsson 43 m.
2. Jón Sæmundsson 35 m.
BÍSUN.
Drengir 11—12 ára:
TILKYNNÍNG
NR. 12/1957.
Innflutningsskrifstofan hefur ákvéðið, að framvegis sé
óheimilt að hækka verð á hvers konar þjónustu, nema
verðlagsstjóra hafi áður .verið send ýtarleg greinargerð
um ástæður þær, sem gera hækkun nauðsynlega. Grein-
argerð þessi skal send, að minnsta kosti 2 vikum áður en
fyrirhugaðri hækkun er ætlað að taka gildi.
Innflutningsskrifstofan hefur einnig ákveðið, að þeir
aðilar, er tilkynning þessi snertir, skuli þegar í stað
senda verðlagsstjóra eða trúnaðarmönnum hans afrit af
núgildandl verðskrám.
Reykjavík, 1. apríl 1957.
V erðlagsst jóriim.
(Brautarlengd 1000 m.).
1. Björn Guðmundsson 55.6 sek.
2. Árni Sæmundsson 56.2 sek.
Stúlkur 11—12 ára:
(Brautarlengd 700 m.).
1. Sóley Stefánsd. 1:21.8 mín.
2. Guðrún Lúðvíksd. 1:26.6 mín.
Drengir 13—14 ára:
(Brautarlengd 1200 m.).
1. Garðar Steinsson 1:14.9 mín.
2. Björn Gunnarss. 1:19.1 mín.
Stúlkur 13—14 ára:
(Brautarlengd 800 m.).
1. Anna Freyja Eðvaldsdóttir
0.45.8 mín.
2. Sæunn 9xelsdótir 0:58.1 mín.
C-flokkur, 15—16 ára:
(BrautaVlengd 1800 m.).
1. Björn Þór Ólafsson 1:30.4 mín.
2. Sigurður Jón Kristmundsson
1:34.5 mín.
SVIG.
Drengir 11—12 ára:
(Brautarlengd 150 m. Hlið 13.)
1. Björn Guðmundsson 39.2 sek.
2. Gunnar Halldórsson 43.8 sek.
Stúlkur 13—14 ára:
(Brautarlengd 125 m. Hlið 9.)
1. Sigríður Vilhjálms 1:07.5 mín.
2. Anna Fr. Eðvaldsd. 1:10.6 mín.
Drengir 13—14 ára:
(Brautarlengd 180 m. Hlið 18.)
1. Einar Gestsson 0:55.7 mín.
2. Garðar Steinsson 0.58.1 mín.
C-flokkur, 15—16 ára:
(Brautarlengd 280 m. Hlið 28).
1. Kristinn Finnsson 1:58.1 mín.
2. Björn Þór Ólafsson 2:02.1 mín.
Þessa sömu braut fór Ármann
Þórðarson á 1:11.0 mín.
(Framhald á 7. síðu.)
Dráttarvél
Til scilu er FERGUSON
dráttarvél í nrjög góðu lagi.
Asgeir Guðjónsson,
Samkomugerði.
Ráðskonu vantar mig
frá 15. maí eða eftir sam-
komulagi,
Guðrnúndiir Gúnnarsson
Reykjum,
Fnjóskadal.
Til sölu
35 mm myndavél til sölu,
með eða án fjarlægðarmæli
og llashi. Selst ódýrt ef sam-
ið er strax.
Upplýsingar i síma 1713
frá kl. 8—9 e. h., næslu
daga.
Ibúð óskast
1—2 herbergja íbúð óskast
sem fyrst.
Afgr. vísar á.
Átvinna!
Hjón vantar á sveitaheimili.
Æskileg þekking á sveita-
störfum og meðferð búvéla.
Nánari upplýsingar veitir
Vigfús Björnsson,
Vélabókbandinu h.f.
Akureyri.
PÁSKAEGG
Fjölbreyttasta úrval bæjarins.
Verð frá kr. 3.75 til kr. 175.06.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA.
Nýlenduvörudeildin og utibú.
rtt frá SJOF
V
Kr. 13.75 heilflaskan.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeildin og útibú.
Hafið bér nokkurn tima reynl að enda góða máltíð
með nokkrum ostbitum? Ostur er ekki aðeins svo
Ijúffengur, að matmenn taka hann fram fyrir aðra
tyllirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil Sœnsku
heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gofið þau ráð i barátt*
unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að „enda
máltið með osti. sykurlausu brauði og smjöri
- Látib ostinn aldrei vanta á matborbiðl -