Dagur - 15.05.1957, Blaðsíða 1

Dagur - 15.05.1957, Blaðsíða 1
Fyígist með því, sem gerist kér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. AGUR DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 22. maí. XXXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 15. maí 1957 22. tbl. Nýja kirkjan á Svalbarðsströnd {*m) 'fá- fi. ' * ii 11 r :*I *«< >» llt ■11 !*! m *t 1 Byggf verður geymsluskýli við funnu- verksmiðjuna á Akureyri Ríkisstjórnin fær heimild til að taka allt ao 5 millj. kr. lán til þessarar bygg- ingar og endurbóta á verksmiðjunni Samnorr. sundkeppnin hcfst á Akureyri í dag kl. 8 með viðhöfn. Lúðrasveitin leikur og fánar Norðurlandanna vcrða dregnir að hún. — Sundhöllin er opin almenningi allan daginn. Þcssi nýbyggða og myndarlcga kirkja á Svalbarðsströnd verður vígð 30. þcssa mánaðar. Mokafli í Húsavík Húsavík, 14. maí. Síðastliðna viku var mjög mikill afli í Húsavík, eða 16— 18 þús. pd. í róðri og upp í rúm 30 skippund. Flestir vertíðarbátar eru koninir að sunnan og róa nú 10 bátar héðan og allmargar trill- ur að auki. Aldrei hefur verið jafnmikið að gera í frystihús- inu og var sl. viku. 38 þús. ísfendingar syntu í síðustu keppni Ak'veðið hefur verið, að í dag hefjist þriðja Samnorræna sundkeppnin og liefur Sundsamband ísfands skipað fram- kvæmdanefnd. í henni eiga sæti: Erlingur Pálsson, Þorgeir Sveinbjarnarson, Kristján L. Gestsson, Þorgils Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson. Á blaðamannafundi tók Erling- ur Pálsson, sem er formaður nefndarinnar, m. a. eftirfarandi fram: Eftir sigur íslands í Samnorr- ænu sundkeppninni 1951, hefur ekki tekizt að finna keppnis- grundvöll, sem ísland gæti sætt sig við, þar sem ísland hefur al- gera sérstöðu í þessu máli. 1951 syntu 25% af íbúum íslands, 6% Finna, 2,5% Dana, 1% Norð- manna og 2% Svía. Norræna sundþingið 1953 samþykkti jöfn- imartölu, en þar átti ísland eng- an fulltrúa, og var keppt eftir henni 1954. Samkvæmt henni sigraði sú þjóð, sem mest jók þátttöku sína. Skiptar skoðanir. Á sundþingi Norðurlandi 1955 „Syngjandli páskar“ Félag ísl. e'lnsöngvara kom hér norður á sunnudaginn var og hélt þrjár skcnnntanir í Nýja-Bíó ó Akurcyri, kl. 5, 7 og 9 fyrir troðfullu liúsi í öll skiptin og við mikinn fögnuð áheyrenda. Margir betzu söngv arar Iandsins voru í förinni og skemmtu með söng og gaman- þáttuin. Hljómsveit Björns R. Einarcsonar áðstoðaði. Veittu þcir bæjarbúum ósviknar ánægjustundir. var ákveðið, að efna til keppni 1957. Sundsamband íslands lagði fram rökstuddar, nýjar jöfnunar- tillögur í næstu keppni. Sam- kvæmt henni skyldi sigurinn falla í skaut þeirri þjóð, sem fær hæsta tölu, þegar saman eru (Framhald á 7. síðu.) F ramsóknarvistin Orslit í keppninni urðu þessi 1. verðlaun: Strauvél, hlaut frú María Jónsdóttir, Dalvík, 529 slagi. 2. verðlaun: Ryksuga, hlaut Angantýr Jóhannsson, Hauga- nesi, 525 slagi. 3. verðlaun: Fatnaður, hlaut frú Rósa Pálsdóttir, Uppsölum, 520 slagi. 4. verðlaun: Ljósakróna, hlaut frú Ingibjörg Stefánsdóttir, Hrís- ey, 519 slagi. 5. verðlaun: 12 m. kaffistell, hlaut frú Jakobína Sigurvins- dóttir, Ytra-Dalsgerði, 517 slagi. Frumvarp Friðjóns Skarphéðinssonar, Björns Jónssonar og Bernharðs Stefánssonar samþykkt á alþingi 7. maí var samþykkt endanlega Akureyri en hina á Siglufirði, og frá efri deild Alþingis frumvarp þeirra Friðjóns Skarphéðinsson- ar, þingmanns Akureyringa, Björns Jónssonar, Iandkjörins | inu þingmanns, og Bernharðs Stcf- ánssonar, fyrra þingmanns Ey- firðinga, um Tunnuverksmiðjur ríkisins. Er í frumvarpinu gert ráð fyrir að ríkisstjóminni sé heimilt að byggja tunnugeymslu- hús við tunnuverksmiðjuria á Akureyri og endurbæta þá verk- smiðju að öðru leyti og taka til þcssara framkvæinda allt að 5 millj. króna lán. Ríkisstjórnin siai'frækir nú tvær tunnuverksmiðjur, aðra á Djarflegt flug Ákureyringar sigruðu í fyrsfu Unnu Kcfívíkin<ia með 6:3 02 2:1 Fyrstu knattspyrnuleikirnir á Akureyri á þessu sumri, milli Akureyringa og Keflvíkinga, voru háðir á Þórsvellinum um síðustu helgi. Sá fyrri á laugar- daginn og lauk honum með sigvi Akureyringa 6 : 3. Síðari leikur- inn fór fram á sunnudaginn, og sigruðu Akureyringar aftur 2:1. Rafn Hjaltalín dæmdi báða leik- ina. Veður var gott til keppni og voru áhorfendur mjög margir báða dagana. Ekki verður annað sagt en Ak- ureyringar fari vcl af stað að þessu sinni, þótt markamunur væri raunar meiri en mismúnur liðanna á vellinum benti til. — Leikii-nir fóru vel og prúðmann- lega fram, en báru þess glögg merki, að bæði liðin skorti festu og þann hnitmiðaða samleik, sem væ.nta má af þeim síðar á sumr- inu. eiga þær að annast smíði á tunn- um fyrir saltsíldarframleiðslu og kjötframleiðslu, og í frumvarp- stefnt að því að allar tunnur, sem síldarframleiðslan þarfnast, séu smíðaðar innan- lands í Tunnuverksmiðjum ríkis- Á fimintudaginn var, vann Björn Pálsson það afrek á litlu flugvélinni sinni, að sækja tvær danskar konur til Græn- lands. Var önnur þeirra í barns nauð, cg var hennar vegna leitað til varnarliðsins um hjálp. Varnarliðið gat þó ekki veitt umbeðna hjálp vegna þcss að það hefur enga skíðaflugvél og varð það úr að Björn Páls- son fór þessa fcrð og tókst giftusamlcga. Flugvél frá Kcfla vík flaug með vcstur til að leiðbeina Birni cg hafði auk þess benzínforða, er varpað var niður vcstra og síðan var látið á sjúkraflugvélina. Farþegarnir voru í Scores- bysundi. Sængurkonan ól barn sitt andvana eftir komu sína hingað til lands. Alþingi samþykkti endanlega 8. maí sl. þingsályktunartillögu um fullgildingu á alþjóðasamþykkt um .jöfn laun karla og kvenna. Er mál þetta flutt af ríkisstjórn- inni og hljóðar ályktunin þannig: „Alþingi ályktar að veita ríkis- stjórninni heimiid til þess fyrir íslands hönd, að fullgilda sam- þykkt nr. 100, um jöfn laun karla störf, sem gcrð var á 34. þingi Alþjóðavinmimálastofnunarinnar. í Gcnf 1951, eins og hún liggur fyrir á fylgiskjalinu, scm prentað er með ályktun þcssari.“ Átján ríki hafa fullgilt þessa samþykkt. Skuldbinda þau sig þar með til að stuðla að því, að við hvers konar störf séu greidd sömu laun fyrir sömu vinnu, Allar tunnurnar smíðaðar hérlendis. Við tunnuverksmiðjuna á Siglufirði hefur verið stórt geymsluhús, en slíka geymslu hefur tilfinnanlega vantað á Ak- ureyri. Tunnurnar hafa verið geymdar undir berum himni í himinháum hlöðum og hefur það oft valdið tjóni, þar sem tunnur skemmast eðlilega við margs konar veðrabrigði sumar og vet- ur. Geynislan rúmar 50 þús. tunnur. Með þessurn nýju lögum er stefnt að því að allar tunnur verði framleiddar hérlendis og jafnframt sé tryggt að ávallt séu til nægilegar birgðir í landinu. — Hin nýja tunnugeymsla á Akur- eyri verður gífurlegt mannvirki og á að rúma allt að 50 þús. tunnur. 5 millj. króna lán. Nýja tunnugeymslan og end- urbætur á verksmiðjunni eru mjög kostnaðarsamar og er ríkis- stjórninni því veitt heimild til að taka allt að 5 milljóna króna lán til að koma verkinu í fram- kvæmd. Tunnuverksmiðjan og fram- kvæmdir við hana munu tryggja mörgum Akureyringum atvinnu um vetrartímann, og nú er því að kornast í höfn mál, sem Akur- eyrihgar hafa lengi haft hinn mesta áhuga fyrir og niunu verða til mikilla heilla fyrir þjóðarbúið og kvenna fyrir jafnverðmæt jafnt konum sem körlum. Knöfispyrnumóf Isiands hefst á föstudaginn. Þá keppa Akueyringar og Hafnfirðingár. Þess er fastlega vænst af Norðlciulinguni, að ríkisút- varpið sjái sér fært að útvarpa síðari hálfleiknum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.