Dagur - 15.05.1957, Síða 3
Miðvikudaginn 15. maí 1957
D AG U R
3
© 1
-|í Minar innilegustu þakkir fœri ég þeim vinum og |
© vandamönnum, sem heiðruðu mig með blómum, skeyt-
Jí urn og gjöfum á 70 ára afmceli minu 12. þ. m. |j
t. Guð blessi ykkur öll. X
t f
% TRYGGVI JÓNASSON frá Kjarna. *
X <3
Freyvangur
Húsvörð vantar nú þegar að félagsheimilinu Freyvangi
í Öngúlsstaðahreppi. Umsóknarfrestur til 25. maí n. k.
Upplýsingar gefur
JÓNAS HALLDÓRSSON, Rifkelsstöðum.
SUMARHAGAR
Þeir féiagsmenn Ilestamannafélagsins Léttis, er ætla að
hafa hesta í sumarhaga á vegum félagsins gefi sig franr
við Aðalstein Magnússon, Landbúnaðarverkstæði Magn-
úsar Arnasonar, eða Albert Sigurðsson, Strandgötu 5, er
gefa nánari upplýsirigar.
LÁ« haganefnd.
IIPPBOÐ
Laugardaginn 18. maí n. k. verður opinbert uppboð
haldið í Fífilgérði Öngulsstaðahreppi og þar selt meðal
annars: Heyvagn, valti, aktygi, kerra, sleði, hjólbörur,
désimalvigt, olíuvél og ofn, verkfæri, amboð, skápar,
rúmstæði og rúmföt, rafmagnsgirðing, mjólkurdunkar,
kartöflukassar, bækur, t. d. Stóra norræna alfræðiorða-
bókin í 2(5 bindum, ensk skáldrit, dagblöð, pottablóm,
jurtap'ottar og vasar og margt fleira. F.f til vill 2 kýr.
Uppboðið hefst kl. 3 e. h.
Söluskilmálar birtir á staðnum.
Öngulsstaðahreppi, 12. maí 1957.
HREPPSTJ ÓRINN.
íbúð óskast
Oska eftir 2—3 herbergja
íbúð strax.
Afgr. vísar á.
UPPBOÐ
verður haldið í tollstofunni
við Kaupvangsstræti latigar-
daginn 18. maí n. k. og hefst
það kl. 1 e. li.
SELT VF.RÐUR:
Ymsir húsmunir, bækur, aðal-
lega á íslenzku og dönsku o. fl.
BÆJARFÓGETI.
UPPBOÐ
verður haldið fimmtudaginn
23. maí 1957 við bátakvína við
Torfunef. Selt verður eftir
kröfu bæjargjaldkerans á Ak-
ureyri, ef viðunandi boð fást,
seglbátur, nýlegur, ca. 2 tonn
að rúmmáli, ásamt 2 stórsegl-
um og 2 fokkum. Einnig verð-
ur seldur gamall skemmtibát-
ur (bátsskrokkur) ca. 15 fet á
lengd. — Uppboðsskilmálar
verða birtir á uppboðsstað.
BÆJARFÓGETI.
íKBKHSíKKBKB?mKBKBKBKí-!KBKBKB}£#mKBKBKHtKBKí-tKB>tKBKBKBKBKttKBKKBKHKBKKKBKHKBKÍ;
AÐALFUNDUR
KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður lialdinn í Nýja-Bíó,
Akureyri, miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. júní 1957.
Fundurinn lieíst kl. 10 árdegis miðvikudaginn 5. júní.
DAGSKRÁ:
1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna
fundarins.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Rcikningar fé-
lagsins. Umsögn endurskoðenda.
4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra
afurðareikninga.
5. Laga- og reglugerða-breytingar.
6. Erindi deilda.
7. Framtíðarstarfsemi.
8. Önnur mál.
9. Kosningar.
Akureyri 14. maí 1957.
Félagsstjórnin.