Dagur - 15.05.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. maí 1957
DAGUR
7
KÁSTKENNSLA
Albert Erlingsson
kennir flugu- og spinnköst dagana
22.-26. maí n. k. — Þátttakendur gefi sig frani við Gunn-
laug Jóhannsson, Munkaþverárstræti 15, Akureyri, fyr-
ir 20. maí. — Síinar: 1479 og 1536.
Stangveiðifélagið STRAUMAR.
STR&UBORÐ
Kr. 240.00.
Laghentan ungan mann vantar okkur nti þeg-
ar í SKÓGERÐ IÐUNNAR.
UPPLÝSINGAR í SÍMA 1938.
- Samnorræna sund-
keppnin
(Framháld af 1. síðu.)
lagðar hundraðstölur þátttöku af
íbúafjölda landsins. Héfðu reglur
þessar gilt 1954, hefði ísland
sigrað með 15,17 % frarn yfir Sví-
þjóð, sem sigraði þá. Samkomu-
iag náðist ekki, og var ákveðið,
að sundsambnd landanna sendu
Sundráði Norðurlanda tillögur
sínar fyrir árslok 1955. Á sund-
þingi 1956 var málið tekið fyrir.
ísland lág’ði ffam ’séftillögu, en
hin löndin sameinuðust urrf
dönsku tillöguna, sem var sam-
þykkt með 4 : 1. Verður henni
lýst hér á eftir.
Tilhögun keppninnar.
Nokkur árangur hagstæður ís-
landi náðist á þinginu: 1. Að
keppnin hefst 15. maí í stað 1.
júní, eins og ætlunin var. 2. Til-
laga Noregs um að ávallt skuli
keppt fránivegis eftir jöfnunar-
tölunni 1957 var afturkölluð að
kröfu íslands. 3. Að útkoma
næstu keppni hjá hverri þjóð
skuli ekki reiknuð í styttu formi
(„förkortad form“), eins og
danska tillagan fór fram á. Onnur
atriði keppninnar 1954 haldast
óbreytt, þ. c. 200 m. vegleangd
með frjálsri aðferð, ekkert ald-
urstakmark, enginn lágmarks-
tími. Keppnin stendur frá 15. maí
til 15. sept. 1957. Keppt verður
samkvæmt tillögu Dana, þannig
að þátttökutillögurnar 1951 og
1954 verða lagðar saman og deilt
í þær með tveimur. Sú tala, sem
þá kemur út, verðtir notuð scm
jöfnunartala keppninnar 1957, og
sigrar sú þjóð, sem hækkar þátt-
töku sína mest, miðað við þá tölu.
Keppt verður um bikar, sem for-
seti Finnlands hefur gefið.
HARMONiKA
Hnappaharmonika,
til SÖlll.
sænsk
orlP
Sverrir Hermannsson,
\kureyri.
Ráðhússtíg. 2.
Véla- og búsdhaldadeild
FAiLEG KJÓLAEFNI
FOPLIN, fleiri litir
KAKÍ, rautt, blátt og
grænt.
KVENSLOPPAR,
Iivítir og mislitir.
►
ANNA & FREYJA
Tí f
Grasfræ í lóðir
Áhurður í lóðir
Beioamjöl
Bóndarósir
(Framhald á 8. síðu.)
keppni, því að nú skortir ekki
góð skilyrði til sundæfinga.
íþróttavika.
Frjálsíþróttasamband íslands
gengst nú fyrir „íþróttaviku“ í
júní í stað íþróttadags, sem verið
hefur síðustu árin. Á sama tíma
fer fram samnorræn unglinga-
keppni í frjálsum íþróttum. Mun
frjálsíþróttaráð sjá um f ram-
kvæmd þessarar keppni ásamt
17,-júnímótinu.
Eins og áður hefur verið getið
verður íþróttaþing í. S. í. háð á
Akureyri um síðustu helgi í júlí.
Stækkun íþróttahússins.
Meðal þeirra samþykkta, sem
ársþing í. B. A. gerði, voru til-
mæli til íþróttahússnefndar um
að láta gera teikningu af nýjum
sal við íþróttahúsið, þannig, að í
honum geti farið fram íþrótta-
sýningar og íþróttakeppni, auk
þess seem hann verði til daglegra
íþróttaæfinga fyrir skóla og fé-
lög, en tveir leikfimissalir full-
nægja ekki lengur þörfum skól-
anna vegna stöðugrar fjölgunar
nemenda. Einnig var samþ.
áskorun til vallarráðs varðandi
byggingu við íþróttaleikvanginn
o .fl., áskorun til íþróttafélaganna
um skipulagningu sjálfboðavinnu
við bygginguna og áskorun til
bæjarstjórnar Akureyrar um að
taka ekki Þórsvöllinn undir
byggingar fyrr en félögunum er
séð fyrir öðrum æfingavelli af
fullkominni stærð. — Ennfremur
voru gerðar samþykktir um að
bandalagið kæmi upp slysatrygg-
ingarsjóði, að gerð yrðu sérstök
merki fyrir bandalagið og um
ráðstöfun nokkurra verðlauna-
gripa.
Formenn fclaga.
Ármann Dalmannsson var end-
urkosinn formaður bandalagsins.
Aðrir í stjórn þess eru frá:
Golfklúbb Akureyrar: Stefán
Árnason.
íþróttafél. Menntask.: Pétur
Bjarnason.
Iþróttafél. Þór: Kári Sigur-
jónsson.
Knattspyrnufélagi Ak.: Einar
Kristjánsson.
Róðrarfél. Æ. F. A. K.: Gísli
Lói-enzson.
Skautafél. Ak.: Björn Baldurs-
son.
Form. frjálsíþróttar. er Magn-
ús Jónsson.
Form. Handknattleiksr. Magn
ús Björnsson.
Form. Knattspyrnuróðs Har
aldur M. Sigurðsson.
Form. Skíðaráðs Ásgrímur
Stefánsson.
Form. Sundráðs ísak Guð-
mann.
I. O. O. F. — 1395178V2 — III
Kirkjan. Ferming í Lögmanns-
hlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnu-
daginn kemur. — Sálmar nr.:
594, 372, 590, 648, 596, 599-, 603,
591. — F. S. — Fermingarbörn:
Drengir: Georg Bagguley, Ósi,
Glerárþorpi. — Haukur Þor-
steinsson, Blómsturvöllum. —
Ingvar Bakeman Baldursson,
Hlíðarenda. — Kristján Viðar
Pétursson, Barði. — Nils Erik
Gíslason, Lögmannshlíð 21. —
Stefán Rafn Valtýsson, Me.lgerði.
— Þórarinn S. Magnússon,
Sunnuhvoli. — Stúlkur: Hervör
Jónasdóttir, Litlu-Hlíð. — Hulda
Lilly Árnadóttir, Lögmannshlíð
33. — Jakobína Þ. Gunnþórs-
dóttir, Steinkoti. — Kristín G.
Gunnlaugsdóttir, Fögruvöllum.
— Lilja Þ. Kristjánsdóttjr,
Hrauni. ■—■ Rósa Björg Guð-
brandsdóttir, Fögruhlíð 58.
Messað í Akureyrarkirkju n.k.
sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar
nr.: 17 — 404 — 223 — 226 —
241. — K. R.
Litla stúlkan. P. S. kr. 2500.00.
Gróðursetning er nú að hefjast
hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga
og deildum þess. Afgreiðsla á
trjáplöntum frá félaginu er einn-
ig að hefjast. Fer hún fram í
Gróðrarstöðinni samkvæmt aug-
lýsingu á öðrum stað hér í blað-
inu.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Hulda
Ottósdóttir, hjúkrunarnemi, og
Hreinn G. Þormar, litarefnafræð-
ingur á Akureyri.
Unglingar í sveit. Vinnumiðl-
unarskrifstofa Akureyrarbæjar
mælist til þess, að bændur, nær
og fjær, sem hafa þörf fyrir ungl-
inga á aldrinum 12—16 ára á
næstkomandi sumri, hafi sam-
band við skrifstofuna hið fyrsta.
Sími skrifstoíunnar er 1169.
Akureyringar! Munið mæðra-
daginn á sunnudaginn. Kaupið
blóm á götum bæjarins og styrk-
ið hið góða málefni.
Leiðrétting. í lista yfir braut-
skráða nemendur úr Iðnskóla
Akureyrar, misritaðist Kristinn
Árnason, ketil- og plötusm., átti
að vera Kristján Árnason, og
leiðréttist þetta hér meö. -
Frjálsíþróttamenn.
Æfingar á öllum virk
um dögum kl. 7.30 e.
h. — Innanfélagsmót
á hverjum miðviku-
degi á sama tíma.
Skógræktarfélag Akureyrar fer
fyrstu gróðursetningarferðina í
Kjarna annað kvöld. Farið verð-
ur frá Hótel KEA kl. 7.30 e. h. —•
Félagið væntir þess, að bæjarbú-
ar verði, eins og áður, fúsir til
aðstoðar við gróðursetningar-
starfið, bæði með sjálfboðavinnu
og bifreiðaakstur að og frá vinnu
stað. — Tryggvi Þoi'steinsson,
form. Skógræktarfélags Akur-
eyrar ,sér um ferðirnar og tekur
móti tilkynningum um sjálf-
boðavinnu.
Fermingarb öm að Bægisá
sunnudaginn 19. maí kl. 2 e. h.:
Anna Soffia Sverrisdóttir, Skóg-
um. — Bryndís Hulda Búadóttir,
Myrkárbakka. — Friðgerður Frí-
mannsdóttir, Garðshorni. — Þór-
unn Jóhanna Pálmadóttir, Efsta-
landi. — Halldór Gunnarsson,
Búðarnesi. ■— Pétur Steingríms-
son, Neðra-Rauðalæk.
Áheit og vinningur. Bóndi úr
Reykjadal, P. S., hét á litlu
stúlkuna, sem missti hendina, að
ef hann ynni í happdrætti S. í. B.
S. þann dag, skyldi vinningnum
skipt til helminga, og bað fólk að
votta. ■— Bóndi fékk 5000.00 kr.
vinning og bað blaðið fyrir hlut
litlu stúlkunnar, kr. 2.500.00. —
Segist bóndi aldrei fyrr hafa
unnið í happdrætti.
NÝJA-BÍÓ
Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9.
Simi 1285.
BORGARBIO
Sími 1500
A ðalmynd vik u n nar:
Árásin á Tirpitz
(Above us the Waves)
Brezk, sannsöguleg stór-
mynd, er fjallar um eina
niestu lietjudáð síðustu
Iieimsstyrjaldar.
Aða'lhlutverk:
]OHN MILLS
DÓNALD SINDEN
JOHN GREGSON
Til sölu:
Verbúð við smábátahöfnina
á Oddeyri er til sölu.
Upplýsingar í síma 1061
og 1675 milli kl. 6 og 8,
næstu daga.
Vantar lierbergi,
hel/.t á Eyrinni.
Uppl. í sínia 1954.
1 kvöld kl. 9:
Sigurvegarinn
Bandarísk stórmynd, gerð
af Howard Hiighes.
Myndin er tekin í litum ogj
Aðalhlutvelk:
JOHN WAYNE
SUSAN HAYWARD
Börn fá ekki aðgang.
O O
Ncestu rnyndir:
F allhlíf arliers veitin
|;Spennandi amerísk litkvik-
mynd, byggð á sögunni;
The Red Beret. Myndinj
gelur glögga hugmynd um j
þáLt fallhlífarhersveitanna í ‘
síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
ALAN LADD og
SUSAN STEPHEN
Bönnuð fyrir börn.
Dorothy eignast son
Bráðskemmtileg og fjörug
ensk gamanmynd, gerð eft-
ir hinum alkunna, sam-
nefnda gamanleik, er Leik-
félag Reykjavíkur sýndi
fyrir nokkrum árum.
Aðalhlutverk:
SHELLEY WINTERS
JOHN GREGSON