Dagur - 18.09.1957, Blaðsíða 1

Dagur - 18.09.1957, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. AGU DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 25. september. XXXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 18. september 1957 42. tbl. Framsóknarmenn á Ijölmennum fundi aS Freyvangi í Eyjafirði Nýi I vor birti blaðið mynd af nýrri niðursetningarvél karlaflna, eign Grúðrarstöðvarinnar. Meðfylgjandi inynd frá sama stað sýnir kar- töfluupptektina. Uppskeran er talin 18—25 föld. Kartöflugrasið féll af frosíi í fyrrinótt, þangað til sióð það fagurgrænt. (Ljósm.: E. D.). r erindreki Ingvar Gíslason, lögfræðingur, hefur verið ráðinn erindreki Framsóknarflokksins með aðsetri á Akureyri. — Verður skrifstofa flokksins opnuð mjög bráðlega í Hafnarstræti 95 (Goðafoss). Verður nú þráðurinn tekinn upp að nýju, en skrifstofan hefur verið lokuð síðan Björn Her- mannsson lét af störfum hér nyrðra. Eru flokksmenn vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Einn fjölmennasti stjórnmálafundur, sem hald- inn hefur verið i Eyjafirði um langt skeið Frummælendur voru Eysíeinn jónsson fjármála- ráðherra og Bernharð Stefánsson aljsingismaður A sunnudaginn efndu Framsóknarfélögin í Eyjafirði og Akureyri til stjómmálafundar að Freyvangi í Eyjafirði. Var hvert sæti skipað í hinum rúmgóöa sal félagsheimilisins og ræðum frummælenda ágætlega fagnað. En að þeim loknum sameiginleg kaffidrykkja, en síðan umræður og fyrirspumir. Samkomulag um nvtt verðlag landhúnaðarafurða 12 manna ráð kjörið til ráðuneytis í verðlags- málum. Verðlagsgmndvöllur hækkar um 1.8% Aðalfundur Stétarsambands bænda var haldinn að Hlé- garði í Mosfellssveit dagana 12. og 13. sept. síðastliðinn. — Vovu þá allir 'fundarfulltrúar mættir og margii gestir. Verðlagsnefnd Iándbúnaðaraf- urða varð sammálá um nýjan verð- lagsgrundvöll landbúnaðarvara, er gildir til jafnlengdar næsta liaust. 1 nefndíhni eiga sæti þrir fulltrúar frá framleiðendum og þrír frá neyt- endum. — Verðlagsgrundvöllurinn hækkar um 1.8 af hundraði. Til grundvallar er miðað við meðalbústærð, og að bóndiVin fái hliðstæðar tekjur og verkamenn í þéttbýlinu. Hækkun þessi mtut nema einu vísitölustigi. Fundurinn santþykkti að kjósa 12 manna ráð, þrjá frá hverjum landsfjórðungi, til ráðuneytis frant- leiðsluráði um uppsögn verðlags- grundvallar og fleira. Hermann Jónasson, landbúnað- arráðherra, og Hannibal Valde- marsson, félagsmálaráðherra, fluttu erindi á þessum fttndi. Benti land- búnaðarráðherra meðal annars á þá þróun, að blind átök milli stétta réðu ekki lengur, heldur réðu út- reikningar æ meirtt í verðlagningu kaupgjalds og verðlags, og að eiu- ntitt í þessari þróun væri framtíðar- lausn deilumálanna fólgin. Samtíin- is þokaðist valdið til hliðar fyrir hagfræðilegum útreikningum. Þá benti hann og á það mikilvæga at- riði að bændur framleiddu þær viir- ur, sem bezt seldust á erlendunt mörkuðum, þar sem nú væri svo komið, að framleiðslan ykist hraðar en eftirspurn í landinu sjálfu. Hannibal Valdemarsson þakkaði það boð Stéttarsambands bænda til verkalýðssamtakanna að senda full- trúa á fundinn. Samstarf þessara tveggja stétta væri eitt þýðingar- mesta undirstciðuatriði þjóðfélags- ins. Það samstarf, sem þessar stéttir hefðu haft um að ákveða verð land- búnaðarvara, hefði verið heilla- drjúgt. Væri einrtig flestum orðið það augljóst, að hagur þessara stétta hlyti að fylgjast að, þannig að hag- ur annarrar sléttarinnar væri einn- ig hagur hinnar. ands bænda NOKKRAR ÁLYKTÁNIR Frá allsherjarnefnd voru sam- þykktar nokkrar ályktanir. Aðal- framsögumaður allsherjarnefndar var Bjarni Halldórsson. Uw útilm Búnaðarbankans á Austurlavdi „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1957 mælir eindregið með j því, að Búnaðarbanki ísiands verði við óskum bænda á Austurlandi um stofnun útibús á Fljótsdalshér- aði.“ Tillaga þessi var samþykkt sam- hljóða. Bernharð Stefánsson bauð gesti velkomna, og sérstaklega Eystein Jónsson fjármálaráðherra og kvað það gleðja sig að sjá hér við þau öfl, sem mikilsráðandi væru innan alþýðusamtakanna. Nokkrar svifflugur Svifflugfélags Akureyrar teknar úr skýli á sunnudagsmorgun. 20 ára starf íélagsins liefur glætt áhuga margra ungra manna, þeirra er síðar Iiaí'a helgað íiugþjónustunni starfs- kraíta sína. — (Ljósmynd: E. D.). hmflútmngur landbúvaðarvéla og varahluta Þá var eftirfarandi ályktun gerð einróma um innflutning landbún- aðarvéla og varahluta til þeirra: „Ut af erindi Búnaðarsantbands Kjalarnessþings nm innflutning dráttarvéla. beinir aðalfundur'Stétt- arsambands 'bænda 1957 þeirri á- skorun til stjórnar sambandsins, að hún vinni að því: 1. Að ekki verði krafi/t fyrirfram- greiðsht á andvirði þeirra búvéla, sem fluttar verða til landsins hér eftir. 2. Að gengið verði ríkt eftir því, að nægar varahlutabirgðir séu fyrir hendi hjá þeim fyrirtækjum, sem flytja inn jarðvinnsluvélar og önn- ur tæki til landbúnaðar. Enn fremur felur fundurinn stjórn Stéttarsambandsins að beita sér fyrir því: 1. Að innllutningur dráttarvéla hvert ár verði ráðinn svo snemma, að baetidur geti fengið vélarnar til nota, þegar vorstörf hefjast. 2. Að leyfður verði innflutning- ur þeirra vinnutækja, sem nauðsyn- leg eru til Jiess að heimilisdráttar- Véfar koini að fullúm notum." lðnstöðvar í sveitmv Þá var eftirfarandi tillaga frá ails- herjarnefnd um iðnstöðvár í sveit- tint smþykkt einroma: ,,Ut af erindi kjörmannafundar V.-Barðastrandarsýslu um vinnu- stöðvar í sveitum, heinir aðalfund- ur Stéttarsambands bænda 1957 þéirri áskorun til stjórnar sam- bandsins, að hún vinni að [^phtð fé, sem á fjárlögum er varið til at- vinnujöfíiunar í landinu, verði að einhverjum hluta varið til að koma upp iðnstöðvum í sveitum." (Framhald á 8. síðu.) EYSTEINN JONSSON fjármálaráðherra flytur ræðu að Freyvangi. meir.a fjölmen-ni en hann myndi eftir á stjórnmáfafundi í hérað- inu. Fundarstjóri var Björn Jó- hannsson bóndi að Laugalandi. Síðan tók Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra til máls og flutti snjallt erindi um stjórnmálavið- borfið í landinu. Rakti hann fyrst í fáum en skýrum dráttum, að- dragandann að stjórnslitunum og síðan síðustu kosningum. Framsóknarmenn hefðu lengi starfað með Sjálfstæðismönnum í ríkisstjórn. Sjálfstæðism. hefðu verið ábyrgðarlausir í möi'gum efnum.Hefði ábyrgðarleysi þeirra þó komið enn betur fram eftii' kosningarnar í hlutverki stjórn- arandstöðunnar. Hann minntist á bandalag Framsóknarfl. og Alþýðufl. í síðustu kosningum, og hefði ver- ið stefnt að hreinum meirihluta. Hann hefði ekki náðst, svo sem kunnugt væri og hefði þá að sjálfsögðu verið tekinn sá kostur að semja við Alþýðubandalagið I samræmi við þær yfirlýsingar, sem gefnar höfðu verið í sam- bandi við nauðsyn á samstarfi Ráðherrann rakti síðan einstök mál. Sjávarútvegur og landbún- aður byggju við betri aðstöðu en áður ,að því er útflutningsupp- bætur snerti. Ný lög hefðu verið sett um aukinn stuðning við ræktun og nýbýli og ennfremur skipakaup. Ráðh.errann sagði frá kaupum 12 nýju stálskipanna frá Austur- Þýzkalandi, og því að verið væri að undirbúa samninga um tog- arakaupin. Þessi skipakaup væru einn liðurinn í áætluninni um jafnvægi í byggð landsins. Hann minntist á lögin um íbúðalán og skyldusparnað, veðdeild Búnað- arbankans, uppbyggingu atvinnu stöðva út um land, svo sem fisk- iðjuvera o. fl. Ræðumaður sagði að núverandi ríkisstjórn hefði tvöfaldað fram- lag ríkissjóðs til rafvæðingar landsins. Raforkuáætlunin hefði fyrst verið upp á 300 milljónir króna, en væri nú 500 milljónir, vegna hækkandi verðlags og stækkunar áætlunarinnar sjálfr- Ráðherrann gerði uppbótar- (Framhald á 5. síðu.) Þessa dagana er liesturinn þarf- asti þjónninn, eins og forðum, við smölim um óbyggðir landsins. — Myndin er af Þjálfa frá Öndólfs- stöðum, fögrum gæðingi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.