Dagur - 18.09.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 18.09.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. sept. 1957 D A G U R 3 Systir okkar og íóstursystir, ARNHEIÐUR ÞORMAR, sem lézt þann 12. þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 20. september kl. 2 e. h. Fyrir liönd ættingja. Andrés Þormar, Þorvarður Þormar, Sigríður Skaftadóttir. Móðir niín, EIiíN GUNNLAUGSDÓTTIR frá Ósi, andaðist að Iieimiii sínu, Strandgötu 27, Akureyri, þann 15. scpt. síðastliðinn. Jarðarförin fer l'ram að MöðruvöIIum í Iíörgárdal laugar- daginn 21. september kl. 2 e. h. Blóm afþökkuð. — Vilji einhver minnast hinnar látnu, bendi cg honum á minningaspjöld Akureyrarkirkju. Fyrirgreiðslu um ferðir til Möðruvalla amiast Bifrciðastöð Akureyrar s/f. Arnaldur Guftormsson. BORGARBIO Sími 1500 Við þökkum innilega auðsýnda samúð vegna fráfalls GUÐRÚNAR JÓNASDÓTTUR húsfreyju á Lundarbrekku í Bárðardal. Vandamenn. ? , j' & ÞAKKARAVARP! % ± . | % Þakkn af alhug auðsýndan vinarhug á áttrœðisafmœli jf; l| minu 14. þ. m. — Guð launi ykkur gjafirnarfblómin og |j ý skeytin, sem glöddu mig óscgjanlcga mikið. -s © ? Lifið öll heil! ö '> W & I v;r i SIGURLAUG BENEDIKTSDOTTIR. § 7* Heiitugur og góður SKJÓLFÁTNÁÐUR. VEFNAÐARVÖRUDEILD : Kouan í ströndiimi i ; (Female on the Beacli) iSpennandi, ný, amerísk; I kvikmynd, tekin eftir leik-! ; riti Robert Hill. Aðalhlutverk: ] ÖAN CRAWFORD : JEFF CIIANDLER Bönnuð yngri en 16 ára. Nœsta mynd: ELDKÖSSÍNN (Kiss of Fire) Universal-International kvikmynd í litum, byggð á 1; skáldsögunni „The Rose and the Flame“, eftir Jonreed Lauritzen. Aðalhlutverk: JACK PALANCE BARBARA RUSH Bönnuð börnum. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Greiíiim af MONTE CHRISTÖ — Fyrri hluti — Frönsk kvikmynd eftir samnefndri skáldsögu. Hinar marg-eftirspurðu telpuskólapeysur langerma, á 6—14 ára, eru komnar. — 9 litir. Verzlimiu DRÍFA Sími 1521. fbúð óskast 2 herbergi og eldlnis. . Fyrirl'ramgreiðsla ef óskað er. Afgi'. vísar á. O. Hornafjarðar-gulrófur nýkomnar. Verð kr. 3.50 þr. kg. NÝR LAUKUR kr. 6.45 Nýja Kjötbúðin Cíievrolet-fólksbifreið smíðaár 1947, í góðu lagi, er til sölu. LTpplýsingar gefur ÖRN RAGNARSSON, Bifreiðaverkst. Þórsliamri h.f. milli kl. 6 og 7 e. h. Sími 1353. Á NÝJUM MÁLVERKUM kristins jóhánnssonar ER OPIN ÞESSA VIKU I H Ú SGAGN A VERZLUMNNI VALBJÖRlv VID GEISLAGÖTU TILKYNNING frá Verkamannafél. Ákureyrarkaupstaðar Vakin skal athygli verkamanna á því, að Verkamanna- félag Akureyrarkaupstaðar hefur samningsbundinn for- gangsrétt i'yrir meðlimi sína til allrar verkamannavinnu á félagssvæði þess. Með samningi við Sjómannafélag Akureyrar er meðlimum þess félags veittur sami réttur. Vinna allra annarra verkamanna, félagsbundinna sem ófélagsbundinna, í starfsgrein Verkamannafélagsins er því óheimil, nema skortur sé á verkamönnum til vinnu. 1 samræmi við þetta er skorað ;í alla verkamenn, sem ekki eru félagsmenn í Wrkamannafélagi Akureyrar- kaupstaðar eða Sjómannafélagi Akureyrar að mæta hið l'yrsta á skril'stofu verkalýðsfélaganna, Strandgötu 7, og afla sér vinnuréttinda, þar sem ella má búast við, að þeir verði látnir víkja úr \ innu fyrir meðlimum lélaga þeirra, sem forgangsrétt eiga til verkamannavinnu. STJ ÓRN VERKAMAN NAFÉLAGS akurfyrarkaupstadar. Eftir kröfu bæjarritarans á Akureyri f.b. bæjarsjóðs Ak- ureyrarkaupstaðar og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fratn, á kostnað gjalclenda en ábyrgð bæjarsjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir ógreiddum, gjaldföllnum útsvörum og fasteignagjöldum 1957 og ógréiddum gjöldum til Ak- ureyrarhafnar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 11. sept. 1957. 37*) TILKYNNING NR. 24/1957. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaflibrennslum: í heildsölu .. Kr. 5S.60 pr. kg. í smásölu..... Kr. 44.40 pr. kg. Reykjavík, 11. september 1957. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. Sauma og breyti höttum þennan mánuð. ÞÖRA CHRISTIAN SEN, Norðurgötu 53, sími 1737.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.