Dagur - 20.11.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 20. nóv. 1957
D A G U R
3
53
UNA JAKOBÍNA JÓNASDÓTTIR lézt að heimili mínu, Hjalteyri, 18. nóv. sl. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 23. nóv., hefst með bæn kl. 1 e. h. — Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgárdai. Þóranna Rögnvaldsdóttir.
Sonur minn og bróðir, ÁRMANN HÓLM INGIMARSSON, sem andaðist 11. þ. m., verður jarðsunginn frá Saurbæj- arkirkju fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 1 e. h. Indíana Benediktsdóttir. Benedikt Ingimarsson.
ÞÓRUNN ANTONÍUSDÓTTIR, Munkaþverárstræti 22, sem lézt 13. nóv., verður jarðsett frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 21. s. m. kl. 14. Athöfninni lýkur í kirkjunni. Vandamenn.
Hjartans þakkir til allra, scm auðsýndu okkur samúö við andlát og jarðarför móður okkar, SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR. Guðrún Sæmundsdóttir, Guðný Sæmundsdóttir, Ólöf Österby, Óskar Sæmundsson, Fríða Sæmundsdóttir, Jón H. Gunnarsson.
X f
~: ■ *• ÞAKKARÁVARP §
% Öllum peim, sem heimsóttu mig eða glöddu á annan f
t< Jíátt á 75 ára áfmccli mínu pakka ég innilega. %
RÖGNVALDUR ÞÓRÐARSON, Dalvik. I
Á ALLA FJÖLSKYLÐUNA.
Mjög f jölbreytt úrval.
GOLFDREGLAR
Síðasta sending fyrir jól af
ÓDÝRU GÓLFTEPPUNUM
Afborgunarskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land.
BORGARBIO
Sími 1500
Gefðu mér barnið
mitt aftur
(The Divided Heart)
Frábærlega vel leikin og
áhrifamikil brezk kvik-
mynd er íjallar um móður-
ást tveggja kvenna, móður
og fósturmóður til sama
barnsins. — Myndin er
sannsöguleg og gerðust at-
burðir þeir, er hún greinir
frá fyrir fáum árum. —
Sagan var framhaldssaga í
Hjémmet í fyrra.
Aðalhlutverk:
CORNELL BORCHERS
YVONNE MITCHELL
ARMIN DAIILEN
ALEXANDER KNOX
Dragið ekki að sjá þessa
ágætu mynd. Verður sýnd
aðeins örfá skipti.
NÝJA-BÍÓ
; ASgöngumiðasala opin kl. 7—9. |
Miðvikudag kl. 9:
; Kát og kærulaus
;Frábærlega skemmtileg dans- og ;
söngvamynd.
Siðasla sýning.
Fimmtudag kl. 9:
Óperukvikmyndin
AIDA
J ítölsk-amerísk kvikmynd í Iitum ;
! byggð á samnefndri óperu
; GIUSEPPE VERDI
; Leikstjóri: Clemente Fracassi
; Leikarar:
; Sophia Loren,
Lois Maxiuell
\ Luciano Dclla Marre
; Söngvar. ar:
Renata Tcbaldi
! Ebe Stignani, Gino Beclii
; Giuseppe Campora
; Ballet-flokkur Óperunnar í Róm
dansar.
Síðasta sýning!
GRÁFÍKJUR
Ný uppskera.
RÚSÍNUR
með steinum.
Scrstaklcga góðar.
Nýmalað bankabygg
Nýmalað rúgmjöl
VÖRUHÚSIÐ H.F.
LiNOLEUM
Fæst nú hjá
Verzl. Eyjaf jörður h.f.
Freyvangur
DANSLEIKUR að Freyvangi laugardaginn 23. nóvem-
ber kl. 10 e. h.
Hljómsveit lcikur. — Veilingar.
Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni.
U.M.F. ÁRROÐINN.
JARÐIRNAR SKJALDARSTAÐIR og
]/2 HRAUNSHÖFÐI í Öxnadalshreppi
eru til sölu og lausar til ábúðar á næsta vori. — Semja
ber við eigandann
JÓN JÓNSSON, Skjaldarstöðum.
Sími um Bægisá.
LEIKFÉLAG M.A.
„Gestur til miðdegisverSar"
Sýningar miðvikudag, föstudag og laugardag kl. 8 e. li.
Aðgöngumiðasala í samkomuhúsinu, sími 1073, frá kl.
4—8 daginn fyrir sýningu og sýningardag.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
NÁMSKEIÐ
í meðferð og hirðingu heimilisdráttarvéla
hefst á Akureyri um næstu mánaðamót. Eftir næstu
Itelgi geta menn fengið. nánari upp'lýsingar hjá EIRIK
EYLANDS, verkfræðiráðunaut.
BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR.
ER TIL SÖLU. — Upplýsingar gefur
JÓNAS G. RAFNAR, IIDL., sími 1578.
Lögfðksúrskurður
hefur í dag verið uppkveðinn uin ógreidd iðgjöld til
Sjúkrasamlags Akureyrar á þessu ári.
Má lögtak fara fram fyrir ógreiddum iðgjöldum þessa
árs þegar 8 — átta — dagar eru liðnir frá birtingu þessa
úrskurðar opinberlega.
Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu
18. nóvember 1957.
SIGURÐUR M. HELGASON - settur -
GRÁFÍKJUR
í lausri vigt og pökkum.
MATVÖRUBÚÐIR