Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Dagur - 20.11.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 20.11.1957, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 20. nóv. 1957 D A G U R 7 Jólaannirnar ern byrjaðar. — Þeir, sem ætla að kaupa húsgögn fyrir hátíðina, ættu að tala við okkur sem fvrst. Við höfum á boðstólum j fjölbreytt úrval af nýtízku húsgögnum, hag- kvæmum og vönduðum, t. d.: S vef nherbergishúsgögn, Borðstofuhúsgögn, Bólstruð húsgögn, margar gerðir, Skrifborð, Bókahillur, KommóÚur, Sóíaborð, Útvarpsborð, Blómaborð, Blaðagrindur, Tebakka. Fram að jólum verður verzlun okkar i. Geislagötu 5, 3. liœð, opm kl. 9—12 og 13—1S, d laugardögum kl. 9-12 og 13-16. Komið og skoðið. VALBJÖRK H.F. Húsgagnaverzlun Geislagötu 5 — Sími 2420. nýkomnir. Panfanir óskast teknar sem fyrst. Véla- og búsáhaldadeild Snjókeðjur ALLAR VENJULEGAR STÆRÐIR Þverböncl Þverbandakrókar Þverbandatengi Lásar Véla- og búsáhaldadeild ® • 8 • Ti r ® LITPRENTAÐAR r Omissandi fyrir jólabaksturimi. Véla- og brisáhaldadeild s KJOLABLOM í miklu íirváli! r Verzlunin Asbyrgi -4-0 'í'Vú '‘Sl' -4'® '‘'íl' '4'® 'Þún Samkvæmis- T Ö S K U R Margar gerðir! Verzlunin Ásbyrgi i AUGLÝSIÐ í DEGI □ Rún 595711207 = 2.: I. O. O. F. — 13911228V2 KIRKJAN. Messað á Akureyri á sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. Sálmar. 579 — 305 — 68 og 563. P. S. — Messa í Lögmannshlíðar- kirkju á sunnudaginn kl. 2 e. h. Sálmar: 579 — 687 — 305 — 207 og 563. — P. S. Drengjafundur í kapellunni kl. 10.30 f. h. næstk. sunnudag. 14—15 óra drengir velkomnir. — Fundur í aðaldeild í kvöld kl. 9. Rósa Jónsdóttir, fyrrum hús- freyja frá Yztabæ, nú til heimilis að Sólvöllum 13, er áttræð í dag, 20. nóvember. Hún dvelzt í dag í Strandgötu 45, Akureyri. Námsgreinar Bréfaskólans eru: Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. — Fundar- stjórn og fundarreglur. — Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — Búreikningar. — íslenzk réttritun. — íslenzk bragfræði. — Enska fyrir byrjendur. — Enska, framhaldsflokkur. — Danska fyrir byrjendur.. — Danska, framhaidsflokkur. — Þýzka fyrir byrjendur. — Franska. — Esperantó. — Reikningur. — Algebra. — Eðlisfræði. — Mótorfræði I. — Mótorfræði II. — Siglingafræði. — Landbúnaðarvélar og verkfæri. — Sálarfræði. — Skák fyrir byrjendur. — Skák, framhaldsflokkur. Hvar sem þér búið á landinu, getið þér stundað nám við Rréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna fær- ustu kennara. Athygli skal vakin á því, að Bréfaskólinn starfar allt árið. Haglabyssur Einhleyptar og tvíhleyptar, Cal. 12 HAGLASKOT, Cal. 12 RIFFILSKOT Véla- og búsáhaldadeild tandiampar Hinir vinsælu 3ja arma STANDLAMPAR, eru nú komnir aftur. Einnig fjölbreytt urval af SKERMUM Véla- og búsáhaldadeild Hjúskapur. 12. nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri ungfrú Þórdís Kristinsdótt- ir frá Ongulsstöðum í Eyjafirði og Kristinn Oskarsson, Rauðu- mýri 6, Akureyri. — Heimili þeirra verður að Rauðumýri. 6. — 17. nóv. voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Margrét Svanhvít Jónsdóttir og Jónas Þór Anton Ellertsson. -— Heimili þeirra er að Gránufé- lagsgötu 53. Bazar og kaffisölu heldur Kvenskátafélagið „Valkyrjan" að Hótel KEA næstk. sunnud. kl. 3 e. h. Margir munir hentugir til jólagjafa. Athugið! Eins og auglýst er í blaðinu í dag hefur skemmtí- klúbbur Léttis spilakvöld á föstudaginn. Húsmæðraskólafélag Akureyr- ar heldur námskeið (sýni- kennslu) í konfektgerð, jóla- köku- og borðskreytingum, fyrstu dagana í desember. K.enn- ari verður frú Hjördís Stefáns- dóttir. Námskeiðið er ókeypis fyrir félagskonur, en annað námskeið fyrir utanfélagskonur verður haldið, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar gefa undirritaðar konur, sem einnig taka á móti þátttökutilkynning- um: Sigríður L. Árnadóttir, Skólastíg 1, sími 1121, Ásta Sig- urjónsdóttir, Hafnarstræti 45, sími 1159, Vilborg Guðjónsdóttir, Munkaþverárstræti 14, sími 1877. Fjölskyldan Staðarhóli. F. J. kr. 50.00. — S. K. kr. 100.00. Stúkan Brynja nr. 99 I. O. G. T. heldur fund í Landsbankasalnum uppi á morgun (fimmtudag) kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla ný- liða, innsetning embættismanna, vngri deild stjórnar fundi og sér um skemmtiliði. Gamanleikur og dans. Búvélanámskeið heldur Bún- aðarsamband Eyjafjarðar, svo sem auglýst er annars staðar í blaðinu í dag. — Hefst það um næstu mánaðamót og veitir Erik Eylands því forstöðu og gefur nánari upplýsingar eftir helgina. Fyrsta námskeiðinu er að ljúka. En það var haldið í Dalvik og voru þar yfir 30 vélar teknar til meðferðar. Leiðrétting. í minningargrein um Sigríði Sigurðardóttur urðu prentvillur: í sópi systkina á að vera í hópi systkina o. s. frv. Síð- ar í greininni — verki haldið, fyrir verki valdið. Ennfremur varð villa í tilfærðri vísu. Rétt er hún: „Og seinna, þar sem enginn telur ár og aldrei falla harmatár, mun herra lífsins, hjartans faðir vor úr hausti tímans gjöra eilíft vor.“ Barnastúkurnar hafa fund í Barnaskólanum næstk. sunnu- dag, Samúð kl. 10 f. h. og Sak- leysið kl. 1 e. h. Nánar auglýst í skólunum. - Brúin milli. . . (Framhald af 4. síðu.) ur allar umhverfis lokaðar af mölbrotnum strætisvögnum, brunnum skriðdrekum, eyði- lögðum bílum og hrundum hús- um. Af Imré Geiger er það að segja, að hann hafði labbað á brott til að berjast þar, sem þess væri meiri þörf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.