Dagur - 04.01.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 04.01.1958, Blaðsíða 3
LaugardagTin 4. janúar 1958 D A G U R 3 Þökkum innilega öllum þeim, sem minntust móður okkar JÓHÖNNU GUNNARSDÓTTUR, prestsekkju á Bægisá, og auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát henn- ar og útför. — Kærar kveðjur. Gleðiiegt nýtt ár! Systvimar. 'slmaiiross Hér í Skriðuhreppi er í óskilum ung liryssa, mójörp nreð dökka mön, ótamin og ómörkuð. Hafi eigandi hennar eigi gefið sig fram og greitt allan áfallinn kostn- að innan þriggja vikna frá birtingu auglýsingar þessarar, verður hryssan seld á uppboði þá þegar. Hreppstjórinn í Skriðuhreppi, 21. desember 1957. Eiður Guðmundsson. Trillubátur 191-i fet, sem nýr með 8 ha Sólóvél í ágætu ásigkomu- agi til sölu. Einnig veiðarfæri svo senr: Lína, fiski- og síldarnætur ásamt verbiið á Oddeyrartanga. Nánari uppl. í síma 2492. BORGARBIO Sími 1500 Mesti kvikmyndat iðburður síðasta árs: AUSTAN EÐENS (East of Eden) CmIIÍÉMa! Ensfinn ætti að missa af o slíku listaverki, sem þessi mynd er. (Bönnuð börnum). Sýnd kl. 9 á laugardag og sunnudag. Sonur Ali Baba Ævintýramynd í litum. — Eftirsótt af yngri sem eldri. Aðalhlutverk: Tony Curtis o. fl. Sýnd kl. 5 á lau'gardag og kl. 3 og 5 á sunnudag. Gleraugu Cccsar Hallgrimsson. FRÁ INNFLUTNINGSSKRIFSTOFUNNI um endurútgáfu leyfa o. fl. Oll leyfi til lcaupa og innflutnings á vörum, sem háð- ar eru leyfisveitingum, svo og gjaldeyrisleyfi eingöng-u, falla ur giidi 31 desember 1957, nerna að þau hafi verið sérstaklega árituð itm, að þau giltu fram á árið 1958, eða veitt fyrirfram ntcð gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar, en vekur athygli umsækjanda, banka og tollyfirvalda á eftirfarandi atrið- um: 1) Eftir 1. janúar 1958 er ekki hægt að toílafgrejða vörur, greiða eða gera upp ábyrgðir .í banka gegn Ieyfum, sem fallið hafa úr gildi 1957, nenta að þau hafi verið endurnýjuð. 2) Endurníja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óloknum bankaábyrgðum, þótt leyfi hafi verið árituð fyrir ábyrgðarfjárhæðinni. Endurnýjun þcirra mun skrifstofan annast í samvinnu við bankana, séu leyfin sjálf í þeirra vörzlu. 3) Engin irinflutningsleyfi,án gjaldeyris, verða fram- lengd riema upplýst sé að þau tilheyri yfirfærslu, sem þegar hafi farið fram. 4) Ef sami aöili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleyri leyfum fvrir nákvæmlega söntu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Þetta gildir þó ekki um bifrciðaleyfi. 5) Ifyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir fást á Inn- flutningsskrifstofunni og hjá bankaútibúum og toll- yfirvöldum utan Reykjavíkur. Eyðublöðin ber að útfylla cins og forntið segir til um. Allar beiðnir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum í Reykjavík, þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstof- unni fyrir 20. janúar 1958. Samskonar beiðnir frá inn- flytjcndum utan Reykjavíkur þarf að póstsenda til skrif- stofunnar fyrir sama dag. Leyfin verða endursend jafnóðum og endurnýjun þeirra hefir farið frarn. Reybjavík, 20. desember 1957. Skólavörðustíg 12. fundust á jóladagsmorgun á götunni hjá 'Þingvallastræti 18. Geymd á lögregluvarð- stolunni. Ál5íima Stúlka óskast í eldhús heimavistar M. A. Upplýsingar hjá ráðskon- unni í síma 23S6. 10 Iiestar af töðu óskast keyptir. Uppl. í síma 1991. íbúð til leigu Ágæt 3ja herbergja íbúð ásamt eldhúsi og tilheyr- andi í nýju húsi á góðurn stað í bænum, er til leigu í vor. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisföng í lokuðu umslagi inn á afgr. Dags fyrir 8. jan. n. k., merkt: íbúð 1958. Píanöstillingar OTTO RYEL, sínti 1162. ÍBÚÐ Vantar litla fbúð strax. Agúst Þorleifsson, dýralæknir. Sími 2462. Peningaveski lítið, svart og rautt að inn- an, tapaðist 2. jóladag að Hótel KEA. Vinsamlega skilist á afgr. blaðsins, gegn fundárlaunum. GRILON M Eltl 1\ IJLLARGARN HÆNSNAEÍGENDUR Eggjastimplarnir fyrir árið 1958 eru til afgreiðslu á sama liátt og að undanförnu hjá ísaki Guðmann á skrif- stofu K.E.A. Stjórn félags eggjaframleiðenda við Eyjafjörð Jólatrésfagnaður Fulltrúaráð \rerkalýðsfélaganna Akureyri hefur jóla- trésfagnað fyrir börn sunnudaginn 5. janúar kl. 3 s. d. í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðasala hefst í Alþýðuhúsinu kl. 1 sama dag. Verð aðgöngumiða 10 kr. NEFNDIN. Frá 1. janúar 1958 \erður ekki næturvarzla í lyfjabúð- um bæjarins á tímabilinu frá kl. 10 að kveldi til kl. 9 að morgni. Á lielgum dögum er varzíá frá kl. 10—12 og 3—9 e. h. LYFJABÚÐIRNAR Á AKUREYRI. TILKYNNING NR. 30/1957. Innflutningsskrifstofan lrefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á gasolíu, og gildir verðið hvar sem er á landinu: Heildsöluverð, hver smálest ....... kr. 747.00 Smásöluverð úr geymi, hver lítri .... — 0.76 Heimilt er að reikna 3 aura á lítra fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 12 aura á lítra í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tun-num, rná verðið vera 2/2 eyri hærra hver líti'i. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 21. des- ember 1957. Reykjavík, 20. des. 1957. VERBLAGSSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.