Dagur - 22.01.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 22.01.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. janúar 1958 D A G U R 3 Innilegt þakldæti til allra þeirra niörgu nær og íjær, sem sýndu okkur saniúð og hlýliug við íráfall og jarðarför elsku litla drengsins okkar JARLS. Guð blcssi ykkur öll. Edda Ögmundsdóttir, Sigurður Samúelsson. SKIÐAMENN! HERMANNSMÓTIÐ fer fram í Hlíðaifjalli sunnud. 26. jan. Keppt verður í einurn flokk. Þátttöku þarf að nauðsynlega að tilkynna til Páls Stefánssonar, sími 1541, eða Braga Hjartarsonar, sími 1824. Þátttökugjald er kr. 10.00. — Séð verður fyrir bílferðum frá Hótel KEA kl. tíu fyrir hádegi og kostar farið kr. 10.00 fyrir full- orðna en kr. 5.00 fyrir börn. íÞRÓTT'AFÉLAGIÐ ÞÓR. BORGARBIO Sírni 1500 A ða I nty nd vik u nn ar: HEÍLLADAGUR (Lucky Me) ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM. Enn er mikið úrval af DÖMUFEYSUM, GOLFTREYJUM, BARNAPEYSUM allsk., DÖMUUNDIRFATNAÐI o. fl. VERZLUNIN ÐRÍFA (BAKHÚSIÐ) MMB Mjög skemmtileg og fjörug ný, amerísk dans- og söngva 1 mynd í VarnerColor lituin.: í myndinni eru mörg \ in-; sæl dægurlög. Aðalhlutverk: DORIS DAY ROBERT CUMMINGS (Þetta var jólamynd Aust- urbæjarbíós). Verkakvennafél. Eining lieldur ÞORRABLOT í Alþýðuhúsinu 1. febrúar n. k. lyrir félagskonur og gesti. Samkoman hefst kl. 8 e. h. - ÝMS SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu föstud. 31. jan. kl. 8—10 e. h. — Áskriftalistar liggja frammi á skrifstofu verkalvðsfélaganna. NEFNDIN. Litil smergelskífa og Raflia-eldavél til sölu. Uppl. í sima 2080, eftir k.L. & á kvöldin. Bif reiðaeigendur! Get bætt nokkrum bílum \4ð í geymslu í vetur. Indriði R. Sigmundsson. Sírni 1547. FALLEGUR samkvæmiskjóll og tilheyrandi skór (frekar lítil númer) er til sölu í Laxagötu 4, neðri hæð. SÍMI 2155. I I matinn á Bóndadaginn FRA ► ♦ VIÐ RÁÐHÚSTORG. ÚRVALS HANGIKJÖT ÚRVALS SALTKJÖT SVIÐ NÝTT DILKAKJÖT NÝTT DILKAKJÖT, allar teg. NAUTAKJÖT, BUFF, GULLASH KJÚKLINGAR •y ' :i wm ivtó K iW ■, II KALIFORNÍSKAR APPELSINUR GRAPE og SÍTRÓNUR MATVÖRUBÚÐIR loastai LU1! á unglinga og fullorðna. ir ur r Vefnaðarvörudeild Nýkomnar liinar marg cítifspurðu SMURSPRAUTUR Einnig AUKASTÚTAR. Véla- og búsáhaldadeild Sðumavélanióforar Nýkomnir enskir saumavélamótorar með larnpa. - Verð kr. 454.00. Véla- og bvisáhaldadeild Rafmagnsvörur: RAFMAGNSKAFFIKVARNIR HÁRÞURRKUR BRAUÐRISTAR - VÖFFLUJÁRN STRAUJÁRN - RAFOFNAR RAFPLÖTUR - RAFKÖNNUR Véla- og búsáhaldadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.