Dagur - 22.01.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 22.01.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. janúar 1958 D A G U R 7 ífÖH. (Framhald af 1. síðu.) held eg að ekki verði hjá því komist að styrkja hana verulega í næstu framtíð. Eg vil nefna að- eins eitt dæmi af mörgum. Kirkjulóðin hefur verið bænum til minnkunar frá því fyrsta. Vangaveltur og umræður hafa farið fram, en heldur ekki meira. Hvað viltu segja um vinstra samstarfið? Eg bind miklar vonir við það, segir Stefán Reykjalín, og held það verði til þess að' hrinda mörg um verkefnum fram á leið. Það e_r líka ánægjulegt að geta lýst því yfir, að einhugur vinstri flokkanna beinist að úrlausnar- efnum bæjarfélagsins og allir vinstri flokkarnir vii'ðast hafa mikinn áhuga á því að reyna að leysa hin erfiðu verkefni, sem framúndan eru, svo sem útgerð- armálin og margt fleira. Sem (Framhald af 2. síðu.) staðar sé mjtjlkurverðið orðið svo liátt, að hætta sé á, að fólk fari að draga úr mjólkurneyzlu sinni. í miirgum löndum hefur þess þegar orðið vart, að menn hafa minkað mjólkurkaup sín, jafnvel þótt tekj- ur hafi hækkað hlutfallslega meira í þessum löndum en mjólkin. Aukin velmegun almennings svo að segja alls staðar hefur að sjálf- sögðu aukið eftirspurn eftir mat- vælum og er Jjað önnur ástæða fyrir verðhækkunum á landbúnaðafaf- urðunum. hað er helzt kjiit og kjiit- afurðir, sem eftirspurn hefur aukizt eftir. Einustu landbúnaðarafurðirnar, • • ** t sem lækkuðu í vðrði á síðari helm- — Eitrun fyrir refi o. fl. (Framhald af 5. síðu.) svarið finnst mér vera: hungrið. En þá ris önnur spurning: Hvers vegna eru nokkrir einstaklingar soltnari en hinir? Mundi það ekki vera vegna þess að þeir eru verr útbúnir frá náttúrunnar hendi en allur fjöldinn — gangi illa að draga fram lífið á aðal- bjargræðisvegi refanna, fugla- veiðunum. Við fuglaveiðarnar vísar þýðingarmesta skynfæri refsins — þefvísin — honum á bráðina. Og hann þarf líka á hyggindum og kænsku að halda við að hremma fuglinn. Saman- ber hina snilldarlegu og bráð- skemmtilegu frásögn Guðmundar Einarssonar í bókinni ,,Á refa- slóðum", bls. 92—93, um viður- eign refsins við æðarfuglinn. O- Jjefvísir og heimskir refir verða ekki fengsælir í fuglav. Þeim gengur verr að finna fuglana. Og einnig að ná þeim — verða lík- lega, sökum heimsku sinnar, of veiðibráðii'. En neyðin kennir Jieim að notfæra sér sauðkind- ina — veiða sér til matar það, sem hvorki þarf eins mikla Jref- vísi til að finna, né slægð og lag við að veiða. Til að yfirstíga sauðkindina þarf refurinn aðeins á kjarki og grimmd að halda. (Framhald.) dæmi um þ>að, að hið nýja sam- starf er eingöngu miðað við hag bæjarfélagsins, en ekki við út- deilingu bitlinga, eins og sumir vilja vera láta, vil eg nefna, að allir flokkar samþykktu að leita til Guðmundar Jörundssonar um framkvæmdastjórn U. A. Hverju spáir þú um kosning- arnar á sunnudaginn? Stefán svarar á Joá leið, að Framsóknarmenn muni ganga glaðir til kosninga að þessu sinni. Ný stefna sé upp tekin í bæjar- málum, og ábyrgur meirihluti muni fara með þ>au næsta kjör- tímabil. Hin svokallaða vinstri stefna, með þátttaöku hinna fjöl- mennu vinnustéttar, auki traust almennings á almennar framfarir og veiti íhaldinu verðskuldaða hvíld um skeið. ingi Jjess tímabils, sem skýrslurnar ná yfir, eru egg og svínakjöt. Rikisstyrkir í flestmn löndum. 1 næstxim Jtví öllum jteim lönd- um, sem skýrslurnar ná yfir, nýtur landbúnaðurinn opinberra styrkja í einni eða annarri mynd. Stims staðar er um beiria styrki að ræða, eða styrkir eru veittir með niður- greiðslum til bænda. Margar Jrjóðir hafa neyðzt til að taka til yfirvegunar framkvæmd niðurgreiðslu-fyrirkomulagsins, og sums staðar hcfur Jjví verið breytt til muna. Það hefur t. d. sýnt sig, að hætta er á offramleiðslu á Jteim vörum, sem ríkið greiðir niður. Með nýjum reglugerðum og öðrum ráðstöfununi hafa yfirviiklin reynt að fá bændur til Jiess að jafna fram- leiðsluna eftir þörfum almennings frekar en þeirra eigin hagnaði af niðurgreiðslufyrirkomulaginu. I Póllandi liafa stjórnarvöldin endurskoðað og breytt landbúnað- arstefnu sinni allverulega, Jjótt ekki hafi lienni algjörlega verið breytt í það liorf, sem tíðkast á Vestur- löndum. Þangað til fyrir skömmu var óheppilegt hlutfall í verðlagi landbúnaðarafurða og iðnaðarvara í PóIIatldi. Með Jjví að draga úr skyldu bænda til Jjess að afhenda ríkinti méirihlutarin af framleiðslu sinni, hefur pólskum bændum opn- ast leið til Jtess að selja viirur sínar á frjálsum markaði. Frá Loftleiðum Síðastliðinn desembermánuð- ur varð Loftleiðum mjög haga- stæður. í þessum mánuði var férðafjöldi sami og í fyrra. Nú ferðuðust 1525 farþegar með flugvélum félagsins, en það er 15.8% aukning frá farjjegatölunni í desembermánuði 1956. Mestu máli skipti að sætanýting hefur aldrei verið betri í sögu félagsins á þessum árstíma, því að nú reyndist hún 67.39%, en það er svipað Jjví, sem ágætt þykir yfir hásumarið, en þá hefur jafnan verið annríkast hjá félaginu. — Flutningar á pósti og vörunt reyndust svipaðir í sl. desember- mánuði og á sama árstíma í fyrra. - Of langur viniiiitíini (Framhald af 4. síðu.) við nám sökum gáfnatregðu, skorts á líkamlegu Jjreki eða andlegra og líkamlegra kvilla eða ágalla, gefast fyrr eða síðar UPP og neyta allra bragða til að víkja sér undan námi. Veitir skólinn óbeint slíkum nemendum uppeldi í að bregðast skyldum sínum og vinnur Jjví gersamlega andstætt tilgangi sínum. Maargir Jjessara nemenda eru í eðli sínu samvizkusamir og berjast af furðulegri þrautseigju. Mætti hver líta í eigin barm og gera sér grein fyrir, hvílík þjáning það hlýtur að vera að fást árum saml an við verkefni, sem menn ná aldrei neinum tökum á, Slíkum nemendum er búin siðferðileg hætta, auk annars. Nemendur, sem eru heilsuhraustir og gæddir nægum hæfileikum, gera yfirleitt það, sera skólinn krefst af þeim. Að sumu leyti getur námið orðið þeim stæling, en eigi að síður er heilsu þeirra stefnt í hættu með þeim kröfum, sem nú eru gerðar. Hljóta glöggir kennarar að hafa veitt Jjví athygli, hversu guggnir °g aðþrengdir margir nemendur eru orðnir, þegar dregur að vori. En auk þess, sem nú hefur verið drepið á, má ekki gleyma þeirri mannúðarskyldu, að börn og unglingar fái að njóta bernsku sinnar og æsku eftir áskapaðri þörf sinni og eigi afgangs nokkra orku til að sinna hugðarefnum sínum, sem skólar fá ekki ætíð svalað með þeim fábreyttu verk- efnum, sem þar er völ á, ekki sízt í framhaldsskólum. . . . “ - Mannlegt er það . . . (Framhald á 7. síðu.) „Ákvörðun um togarakaupin var tekin á stjórnarfundi af allri stjórninni, en hún er skip- uð tveim Sjálfstæðismönnum, einum Framsóknarmanni, ein- um AlJjýðuflokksnianni og ein- unr sósíalista.“ í þessari íjögurra ára gömlu grein er það talið fráleitt að tog- arakaupin hefðu verið látin stranda á því, þótt Framsókn hefði ekki verið með. Rétt er-.’.Sð geta þess, að yfirskrift greinar- innar var feikna stórletruð og hljóðaði svo: „Togarinn Sléttbakur var keyptur hingað með einhuga samþykki allra stjórnarmeð- limá Útgerðarfélags Akuréyr- inga.“ Þá J)ótti nú nokkurs um það vert að kaupa togara til bæjarins, þótt nú bendi sterkar líkur til Jjess að reikningar U. A., sem þá voru stolt Akurejn-ar og mjög á lofti haldið, hafi þá þegar verið orðnar eitthvað óábyggilegir. Þá þótti Sjálfstæðismönnum ekki viðhlítandi að heiðurinn væri af þeim tekinn í stjórn og fram- kvæmd Utgerðarfélags Akureyr- inga. Hér ber auðvitað að sama brunni og áður, að allir stjórnar- nefndannenn í U. A. eiga hér hlut að máli, og er bæði fávís- legt og óheiðarlegt að draga dul á Jjað. Feluleikur íslendings er því alveg gagnslaus, að öðru leyti en Jjví, að auglýsa sálarástand manns, sem er hluthafi í Ú. A. og Sjálfstæðisflokknum og þykir lítið ávaxtast pund sitt hjá þessum fyrirtækjum. □ Rún 53581227 — Frl.: Atg.: I. O. O. F. Rb. 2 — 1071228y2 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju sunnudaginn 26. jan. kl. 2 e. h. Sálmar: 240 — 131 — 346 — 203 — 196. — . S. Skógrækiarfélag Tjarnargerðis heldur félagsfund að Stefni föstu daginn 24. jan. kl. 8.30 e. h. — Skemmtiatriði. — Takið kaffi með. Stjórnin. Þorrablóísnefnd Einingar minn- ir á Jjorrabliótð 1. febrúar og biður þess getið, að konur hafi með sér hangikjötið og laufa- brauðið, Jjví að það verði sam- eiginlegt borðhald. ©Fundur í dréngja- deild á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. — 6. sveit, Starungar, og 7. sveit, Finnungar, sjá um fundinn. — 14 og 15 ára drengir velkomr.ir í deildina. Guðspekistúkan Systkina band- io. Fundur verður haldinn næstk. þriðjudag kl. 8.30 e. h. á venju- legum stað. — Erindi. Athyglisvert á erlendum vettvangi Fcbrúar 195S. 1 .—2. Evrópuméistaramót í skauta hlaup í Eskilstuná; 2.-9. Skíða- heimsmeistaramót í Bad Gastein; 3.-7. Gjafavöru- og skartgripa- kaupstefna í Blackpool; 3.-8. AI- Jjjóðleg landbúnaoarráðstéfna í París; 6,—15. Heinrssýning varðandi umferðamál i Brighton; 7.—11. Al- Jjjóðlég húsgagnasýning í Köln; 10. — 14. Prjónavörukaupstefna í Lon- don; 10.—14. Pappírs- og bókakaup- stefna í London; 10.—13. Kanadisk járnvörusýning í Toronto; 13.—23. Alþjóðleg bílasýning í Amsterdam: 15.—16. Hcimsmeistaramtjt í skauta- hlaupi í Helsingfors; 15.—16. Norð- ur-Jjýzk vefnaðarvöru- og fatakauþ- stelna i Hamborg; 17.—21. Brczk fatakaupstefna í London; 17.—21. Gólfteppakaupstefna í London; 17. —21. Leðurvijrukaupstefna í Lond- on; 17.—22. llrezk leikfangakaup- stefna í London; líi,—23. AlJjjpð- leg ráðstefna félagsskaparins „Clefs d’Or“ í Brússel; 21.—26. Alþjóðleg skipasýning í Miami; 22. febr.—10. marz AlJjjóðleg kaupstefna í Nizza; 23.-28. febr. Alþjóðieg leikfanga- kaupstefna í Núrnberg; 24. febr,— I. mai'z Járnvörukaupstefna í Lon- don; 25.-28. fcbr. Skókaupstefiia í Stokkhólmi; 27. febr.—23. marz Al- Jjjóðleg sýning á ýmsu er varðar hússtjórn í Paris; 27. febr,—8. marz Heimsmeislaramót í handknattleik í Berlín; 28. febr,—3.marz Alþjóðl. búsáliáldasýning í Köln; 28. febr.— 9. marz Alþjóðl. bílasýning í Kaup- mannahöfn. Blaðinu hefur bdrizt ofangreind- ur listi frá skrifstofum Loftleiða, er veita nánari upplýsingar. Smáfuglarnir Nú er þörf að gefa smáfuglun- um, sem þúsundum saman leita á náðir bæjarbúa. Kristján Geir- mundsson, hinn þekkti fuglavin- ur, hefur skýrt blaðinu frá því, að gott sé að gefa Jjessum vetr- argestum hveitikorn, bankabygg, rísgrjón. brauðmola og hafra- grjón sé óhætt að gefa, allt að helmingi móti öðru fóðri. Brauð- molar og hvei's kyns matarúr gangur, sem ekki veldur of mkl- um óþrifum, eru vel Jjegnir, þeg- ar hungrið sverfur að. Stúkan fsaföld- Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Landsbankasaln- um fimmtudaginn 23. jan. kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Vígsla ný- liða, skýrslur embættismanna, kosning og innsetning embættis- manna, hagnefndaratriði, frímið- ar að kvikmyndasýningu afhent- ir. Fjölmennið. Æðstitemplar. Æ. F. A. K. Fundur í stúlkna- deild n.k. sunnudag kl. 5 e, h. — Eyrarrósarsveitin sér um fundar- efni. Mætið vel og stundvíslega. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri ungfrú Erna Sigurjónsdóttir, Grænumýri 1, Akureyri, og Sævar Hallgrímsson frá Siglu- firði. Heimili Jjeirra verður að Grænumýri 1. Brúðhjón. Þann 12, Jj. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Vigdís Sigurlaug Baldvinsdóttir og Skjöldur Guðmundss. starfs- maður hjá KEA. Heimili þeirra er að Laxagötu 4, Akureyri. Aðalfundur íðju, félags verksmiðjufólks, var haldinn nýlega. Stjórn fé- lagsins var einróma endurkjörin, en liana skipa: Jón Ingimarsson, formaður. FriðJjjófur Guðlaugsson, vara- formaður. Hjörleifur Hafliðason, gjald- keri. Hallgrímur Jónsson, meðstjórn. Varastjórn: Ingiberg Jóhann- esson, Árni Ingólfsson, Indriði Hannesson og Guðlaug Jónas- dóttir. í trúnaðarráði eiga sæti, auk stjórnar: Kristján Stefánsson, Ingibjörg Björnsdóttir, Ingiberg Jóhannesson og Jóhann Hannes- son. Fullgildir félagar við aðalfu^id voru 21. * Útvarpsumræður uiii bæjarmál (Framhald af 1. síðu.) eyrarkaupstaðar. Þar eru útgerð- armálin efst á baugi. Ú. A. er, eins og öllum ei' ljóst, strandað vegna fjárhagsörðugleika. Akur- eyrarkaupstaðui' mun taka málið í sínar hendur. Framkvæmdastjórn Ú. A. og nánasta starfsliði hennar hefur verið sagt upp og nýir starfs- kraftar verða ráðnir í staðinn. íhaldið verður nú að yfirgefa stól bæjarstjóra í fyrsta sinn. — Hinn nýi bæjarstjóri verður væntanlega Magnús Guðjónsson lögfræðingur, fulltrúi á Kefla- víkurflugvelli. Það mun hafa vakið mesta eft- irtekt hlustenda á mánudags- kvöldið, hve sumir ræðumenn ihaldsisn voru þá þegar búnir að átta sig á því, að þeir hafa þegar tapað leiknum og eru komnir í stjórnarandstöðu — og að varnarstaða þeirra er mjög ótraust málefnalega.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.