Dagur


Dagur - 29.01.1958, Qupperneq 6

Dagur - 29.01.1958, Qupperneq 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 29. janúar 1958 atvimiulausra karla og kvenna fer fram, lög'um samkvæmt, clagana 1., 3. og 4. febrúar næstkomandi á Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar- bæjar, Strandgötu 1 (Landsbankahúsinu), III. hæð. Akureyri, 22. janúar 1958. Vinniimiðliin Akureyrarbæjar. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ AÐALFUNDUR verður að Hótel KEA (Gilda- skála) sunnudaginn 2. febr. kl. 3 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið! STJÓRNIN. Vandaðir dömusund- bolir fást hjá okkur. Klæðaverzlun Sígt. Guðmundssonar h.f. o á börn oþ fullorðna. O Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. NÝTT! . Hin eftirspurðu rósóttu Glaze-efni eru komin. Einnig Poplin, fl. litir. Kaki, rautt, blátt og grænt. ANNA & FREYJA TIL SÖLU sem nýtt barnarúm, útdreg- ið með dýnu, 150 cm. Verð kr. 350.00. Uppl. i sima 2490. Véla- og búsáhaldadeild íbúð óskast sem fyrst eða í vor. Uppl. í sima 2254. BARNAVAGN til sölu. Uppl. i sima 1866. Góð kjólföt til sölu á liáan mann. Uppl. í sima 1176. Þvðfíakörfur úr plasti. Kr. 170.00 Véla- og búsáhaldadeild Þórshamar hi. Höfum fyrirliggjandi úrval af bifreiðavörum og varahlutum, t. d. í jeppa: Allt í gírkassa, landbúnað- ar og herjeppa Allt í mótora Kúplingsdiska, landbúnað- ar og herjeppa Fjaðrir, aftan og framan Augablöð — Krókblöð Fjaðrahengsli Fjaðrabolta Fjaðrafóðringar Dempara Hjöruliði Olíumæla Ampermæla Þveröxla Púströr Allar legur, o. m. fl. Hljóðdeyfar í: Ford vörubifreið Forcl fólksbifreið Ford Zephyr Forcl Prefect Ford Anglia Chevrolet vörubifreið Ghevrolet fólksbifreið Opel Kapitán Opel Karavan Opel Rekorcl Dodge fólksbifreið Vatnskassar: Chevrolet vörubifreið Dodge fólksbifreið Jeppa 46—50 Jeppa ’55 í flestar amerískar bifreiðir: Fjaðragúmmí Demparagúmmí Kveikjuhlutir, o. m. fl. Ýmsar bifreiðavörur: HjÓlbarðar og slöngur: 6.00x16 6.50x16 6.00x15 4.50x17 Inni og úti Speglar N úmerarammar, krómaðir Atlas frostlögur, 1 gallons og 14 gallons pakningar. Reynið viðskiptin. Sendum með póstkröja um allt land. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. SÍMAR: Skrifstofa 1986 Verzlun 1484 Verkstæði 1353 NÝKOM AE UXUR, karla JR, kvenna ÖMVETTLINGAR a iipiOFCMia og Dorn Útsalan heldur áfram fram i næstu viku. Eon er mikið úrvai af döiímgolftreyjum, dömupeysiím, barnapeysimi o. fl. o. fl. VERZLUNIN BRÍFA (Bakhúsið) DANSSKÓLI1. Á. Kennsla fer fram á surinudögum frá kl. 2—4 fyrir börn og 4.30—6.30 fyrir fullorðna. Nokkrum nemendum hægt að bæta \ið sunnudaginn 2. febrúar. O O HEIÐAR ÁSTVALDSSON, sími 1526.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.