Dagur - 29.01.1958, Page 7

Dagur - 29.01.1958, Page 7
Miðvikudaginn 29. janúar 1958 D A G U R 7 er (Framhald af 5. síðu.) hcldur sveita, ekki andlega innsýn heklur stöðugt suit. En hvaðan kemur séníunum krafturinn og seiglan til þess að vinna að sömu hugmyndinni ár cftir ár — án þess að þreytast, að hertygja allan per- sónuleika sinn til úrlausnar þessu eina verkefni? Ilér cr um að ræða heilstéypta sál, mann, sem hel'ur hæfileika til þess að vígbúa vitandi og óvitandi allan sinn andlega mátt og einbeita lionum að einu marki. Hvernig þetta verður, og hvers vegna sumir menn geta þetta svo miklu betur en aðrir, er enn leyndardómur, en þcssi leyndardómur missir huluna fyrir sjónum vor allra á hintun ör- íáu stundum ævinnar, í þau fáu skipti, scm oss finnst, að allt liið innra með oss sé á réttum stað, þcgar allt gengur eins og í siigu og starfið hefur tekið allan lutgann. Annar eiginleiki, sem setur sitt ótvíræða merki á verk séníanna, er hæfileikinn til Jtess að sjá samhengi hlutanna. „I'yrsta forsenda þess, að einhver maður sé sénf,“ skrifaði Schopcnhauer, ,,er sti, að hann hafi hæfilcikann til Jtcss að sjá heildina í hinu einstaka.” Sem. dæmi Jressa hofum vér Leonardo. Eilt sinn, er hánn var á gailgi í Olpunum, Jtá fann hann steingervinga, sjávar- skeljar, og vegna þessarar óvenju- legu sjónar fór hann að íhuga þau mál, scnt vér í clag nefnum paleon- tologi, lífið á hinum fyrri jarðsögu- tímabilum. Öll séní hafa á einn eða annan hátt haft þennan hæfileika til þess að skyggnast bak við gráan hvers- dagsleikann og lýsa raunveruleik- anum á nýjan hátt, svo að aðrir yrðu líka sjáandi. — Þannig gefur Shakespeare slitnum orðum nýtt innihald, þannig túlkar Bartok nýj- ar stemriingar mcð garitalkunnum stefjum, og Jrannig fann Newton nýtt náttúrulögmál mcð hjálp gam- alla athugana. Hvað gefur séníinu þennan hæfi- Icika? Enski sálfræðingurinn dr. Er- ncst Jones álítur, að orsakanna sé að leita í einfeldni (naivitet) sénís- ins. Slikur maður sé enginn van- trúa efasemdamaður, lieldur sé hann auðtrúa sem barn, hann líti á hciminn með hrifnum furðuaug- um barnsins en ekki með kæru- lcysisaugum hin.s lidlorðna manns. Ernest Jones cr ekki sá fyrsti, sem kemur með þessa kenningu. Schil- ler sagði einu sinni, að ef vér allir efndum Jtati loforð, sem vér gæfum scm börn, Jtá yrðum vér allir að séníum. „Maður lilýtur að hrífast af hinum einstæða hæfilcika barns- ins til lrumlegra starfa, af hug- kvæmni Jjcss og rannsóknarjjörf,“ skrifar sálfræðingurinn dr. Arnold G.escll og gefur þar með skýrgrein- ingu á eðli séníanna. En Iivað vcrður af Jjéssum hæfi- leikum barnanna? Iljá sumum mönnum ná Jreir ef til vill aldrci að þroskast vegna Jjcss, að þeir eiga ekki greindina, Jrær andlegu gáfur, sem Jtarf til þess að lvfta starfi þeirra ylir stig meðal mcnnskunnar. Aðra vantar ef til vill það innra jafnvægi, sem er skilyrði Jjcss, að bægt sé að einbeita huganum íillum að verkefninu. Iljá öðrum er skýringin vafalaust sú, að -JjekkingarJjorsti og sköpun- arjrrá æskuáranna gatslitna og velkj ast á Jrvottabretti vanans eða sljóvg ast við hina nauðsyníegu hugsana- stjórn skólakennslunnar. Hve niarg ir af oss eiga óskerta ])á tilfinningu barnsins, að lífið sé fullt af fyrir- heitunt og heimurinn ævintýri, leyndardórnslullt og torskilið? Eftir því sem aldurinn færist yfir, J)á verðum vér svo skynsamir. Alit er áður þekkt og leiðinlegt. Vér höf- um augnablöðkur á beizli vanans í tilbreytingalau.su og J)ægilegu lífi liversdagsins. En af einliverjum orsökum eru það einstaka menn, scm ekki eru sfíkir, og Jrað gefur oss ef til vill fullnaðarinnsýn í eðli sénísins. Oss hættir til að álíta séníin allt aðra menn en vér erum sjállir og líta á þau sem menn af öðrum mann- flokki, sem tali tungu, cr vér aldrei munum skilja. En í rauninni eru séníin manneskjur eins og vér, og ])að mál, er þau tala, verðum vér hinir líka að reyna að læra. Ef tif vill skiljum vér alls ekki verk eftir núlifandi séní, en bíðum ])á bara einn mannsaldur eða tvo. Börn vor og barnabörn rnunu ])á skilja luigs- anir J)ess, alveg eins og kvæði Whit- mans, list Cezannes oar kenningar o o Darwins eru nú kunningjar vorir. Séníið slípar sjónglerið, sem vér allir þurfum að læra að horfa í gegnum, og er vér höfum lært J)að, þá a séníið ekki glerið lengur, lteld- ur vér allir, og það, sem séníið seg- ir í skáldskap sínum, málverki sínu, tónlist sinni eða kcnningum — Jrað er eitthvað, sem einnig er í oss. Innsta eðli Jjessara afburðamanna er ef til vill leyndardómur ennþá, en vér skiljum betur aðdráttarafl Jjeirra, er vér gerum oss ljóst, að sériiin ertt í rauninni vér sjálfir í stækkaðri mynd. Ef svo væri ekki, J)á myndum vér ekki fá skilið né notið verka Jjeirra. í séníunum sjá- um vér eitthvað af sjálfum oss, það er óendanlega miklu auðugra og frjórra og vitrara, en J)é> erum ]>að vér sjálfir. (Þýtt úr Det Bcdste). (Framhald af 8. síðu.) fleiri jörðum eru nú stórbú, mið- að við það sem áður var. Hrepps- búar verzla á Dalvík, en þar eru fleiri verzlanir og útibú frá KEA á Akureyri. Félagsandi er óber- andi hjá Svarfdælingum og hafa þeir leyst mörg mál með félags- samtökum, sem annars staðar eru leyst með lántökum og ríkis- framlögum, svo sem vegagerð, fjárréttarbyggingu, sundlaug og fleira. 2. Árskógshreppur: 1920 voru byggðu jarðirnar taldar 44, en nú eru Jjær 24. Út- ræði var úr hreppnum, og bænd- ur, er bjuggu á mörgum minnstu jörðunum stunduðu sjósókn samhliða búskapnum. Þegar sjó- sóknin lagðist niður frá jörðun- um, og þeir er hana stunduðu fluttust í Hauganes eða Litla- Árskógssand, hurfu jarðirnar úr tölu byggðra jarða, enda þótt sumar þeirra séu nú nytjaðar frá mönnum sem búa í þorpunum. Aðrar lögðust niður og eru nú nýttar sem afréttur til sumar- göngu fyrir sauðfé (Þorvalds- dalsjarðir). Meðaltúnið var lítið, 2,2 ha. Það hefur nú nærri fimm- faldast og.er 10,3 ha. Meðalhey- skapur á jörð var 64 + 72 = 136 hestar, enda var áhöfnin, sem fóðruð var á þessu heyi, 2,4 naut gripir, 40 kindur og 1,5 hross og gat engin fjölskylda á tekjum þess lifað eingöngu. Hún varð að hafa tekjur annars staðar frá, og á Árskógsströnd komu þær úr sjónum. Nú er þetta breytt, verkaskiptingin orðin meiri og vinna manna einhæfari. Meðal- heyskapurinn er nú 404 + 20 = 424 hestar. Útheyskapurinn er að hverfa, enda engar góðar engjar í hreppnum. Meðaláhöfn er nú 7,1 nautgr., 61 kind og 1,9 hross. Allt hefur búið stækkað. en þó hefur heyskapurinn aukizt tiltölulega meira bæði að hesta- tölu og sérstaklega að fóðurgildi, og er ásetningur á heyin góður, séu ekki heyin látin til þeirra í þorpunum, sem skepnur eiga, en það vill stundum koma fyrir að menn af góðsemi við aðra láti svo af heyjum sínum, er á vetur h'ður, að þá rekur sjálfa upp á sker, ef Vor er hart og kemur seint. Þetta er ekki hér sagt af því að Árskógstrendingum sé hættara við Jjessu en öðrum, helcfur til þess að minna alla þá, er með ásetningsmál hafa að gera að haustinu, að það þarf ekki síður að hafa gát ó heyíorða þeirra er í þorpum búa, og skepnur eiga, en bændanna sjálfra, en það hefur komið fyrir að því er gleymt. Fjórar jarðir eru enn með mínni tún en 5 ha., en tíu hafa orðið stærri tún en 10 ha. Stærst bú er á Stóru-Há- mundarstöðum. Túnið þar er orðið 18,4 ha. og búið 15 nautgr., 54 kindur og 6 hross. Stærst er túnið á Litla-Árskógi. Það var 5,5 ha. 1932, en er nú 21,6. Þar eru 11 nautgr., 74 kindur og 1 hross. — Hreppurinn notar fjall- lendi á Þorvaldsdal sem afrétt, og er hún mjög sæmileg. Þó er vaxtarmöguleiki sauðfjárbúanna takmarkaður, en aftur má stækka kúabúin eftir því sem töðufallið vex og markaðsmögu- leikar leyfa. Bæjarstjóniin Hin nýkjörna bæjarstjórn Ak- ureyrarkaupstaðar er Jjannig skipuð: Fyrir Alþýðuflokldnn: Bragi Sigurjónsson. Fyrir Framsóknarflokkinn, Jak- ob Frímannsson, Guðm. Guð- laugsson, Stefán Reykjalín. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Jón- as G. Rafnar, Jón G. Sólnes, Helgi Pálsson, Árni Jónsson, Gísli Jónsson. Fyrir Alþýðubandalagið: Björn Jónsson, Jón B. Rögnvaldsson. Bæjarfulltrúarnir eru 11 tals- ins og urðu ekki breytingar á röð manna á listunum, þrátt fyrir lítils háttar útstrikanir hjá flest- um eða öllum flokkum. Fyrsti bæjarstjórnarfundur nýju bæjar- stjórnarinnar verður sennilega næstkomandi þriðjudag. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 5 e. h. Sálmar: 26 — 43 — 124 — 659 og 126. Ath. breyttan messutíma. — K. R. — Messað í skólahúsinu í Glerárþorpi sunnudaginn 2. febr. Sálmar: 304 — 390 — 203 — 453. P. S. Áheit á Akurcyrarkirkju. Frá Gunnlaugi Friðrikssyni kr. 100.00. Kærar þakkir. S. Á. Skíðamenn- Hermannsmótið, sem frestað var um síðustu helgi, verður haldið sunnud. 2. febr. í Sprengibrekku. Farið verður frá Hótel KEA kl. 9 f. h. — Þátttöku tilkynningar Jrnrfa að berast til Braga Hjartarsonar, sími 1824, fyrir föstudagskvöld, og greiðist þá J)átttökugjald, 10 kr., sem rennur til S. R. A. — íþróttafél. Þór. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Samkoma á sunnudaginn kemur kl. 8.30 e. h. Björgvin Jörgensson stjórnar. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Stúkan Brynja nr. 99 hefur systrakvöld í Landsbankasalnum fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fjölbreytt skemmtiatriði. — Dans. Slysavarnafélagskonur! Fundur verður í AlJ)ýðuhúsinu mánu- daginn 3. febrúar kl. 9 e. m. — Skemmtinefnd starfar. — Gjörið svo vel að taka með kaffi, en ekki brauð. Sunnudagaskóli Akurcyrarkirkju er á sunnudaginn kemur. 5 og 6 ára börn í kapellunni, 7—13 ára börn í kirkjunni. Sálmar: 370 — 301 — 665. Akureyringar! — Hinn árlegi fjáröflunardagur kvennadeildar Slysavarnafélagsins er á sunnu- daginn kemur. Bazar og kaffisala hefst að Hótel KEA kl. 2.30. — Einnig verða merki seld allan daginn. Deildin treystir örugg- lega góðu samstarfi við bæjar- búa, nú sem áður, við fjáröflun- ina. Einnig viljum við minna Slysavarnakonur á messuna kl. 5. Davíö Proctor talar á sam- komunni kl. 5 e. h. n.k. sunnu- dag. Allir velkomnir. — Sjónar- hæð. Æskulýðsvika Hjálpræðishers- ins. Frá 31. jan. til 10. febr. verða samkomur á hverju kvöldi kl. 18 fyrir börn og kl. 20.30 fyrir full- orðna. Föstudaginn 31. kl. 20.30: Kvöldvaka. Kafteinn Guðfinna Jóhannesdóttir frá Reykjavík stjórnar og talar. — Kaffi, happ- drætti o. fl. Ungir sem eldri vel- kornnir! Athygli skal vakin á því, að vegna samgönguerfiðleika var aðalfundi Búnaðarsambands Eyja fjarðar frestað um hálfan mánuð. Verður væntanlega haldinn 13. og 14. febrúar. Dánardægur. Jón Stefánsson, fyrrum bóndi að Hánefsstöðum í Svarfaðardal, lézt að Dalsmynni í Dalvík 24. J>. m. Hann var kom inn yfir nírætt. (Framhald af 5. síðu.) B-listi, borinn fram af Aðalbirni Arngrímssyni o. II., 62 atkv. (2). A-listi, Alþýðuflokkur og Fram- sóknarflokkur, 166 atkv. (5 menn). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 82 atkv (2 kjörna). Eskifjörður. Þar voru á kjörskrá 399 marin, en 316 kusu. A-listi, Alþýðuflokkur, 53 atkv. (1 marin). B-listi, Framsóknarflokkur, 62 at- kvæði (1 inann). D-listi, SjáLfstæðisflokkur, 81 atkv (2 menn). G-listi, ÁÍþýSubaridalagj 73 atkv. (2 méririj. H-listi, Oháðir kjósendur, 35 at- kvæði (1 mann). Reyðarfjörður. Á Reyðarfirði voru 333 á kjörskrá en 255 kusu. A-listi, Frjálslyndir, 43 atkv. (1). B-Iisti, Framsóknarflokkur, 100 atkv. (2 menn). C-listi, Óháðir, 97 atkv. (2 menn). Fáskrúðsfjörður. Á kjörskrá J>ar voru 326, en 166 kusu. A-listi, Al])ýðuflokkur og Fram- sé)knarflokkur, 72 atkv. (3 rnenn). H-listi, Óháðir kjósendur, 82 at- kvæði (4 menn). Selfoss. Á kjörskrá voru 812, en 745 kusu. A-listi, Samvinnumenn, 424' atkv. (4 menn). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 296 atkv. (3 menn). Hveragerðl Á kjörskrá í Hveragerði voru 307, en 291 kaus ]>ar. A-listi, Alþýðuflokkur, 31 atkv. (engan mann). B-listi, Framsókr.arflokkur, 37 at- kv. (1 mann). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 142 at- kv. (3 menn). G-listi, Vinstrimenn, 67 atkv. (I mann), Griadavík. Á kjörskrá í Grindavík voru 394, cn 315 kusu. A-listi, Alþýðuflokkur, 210 atkv. (4 mcnn). D-listi, Sjálfstæðismenn, 93 atkv. (1 maður). Egilsstaðir. Á Egilsstöðum voru 105 á kjör- skrá, en 90 kusu. A-listi, 48 atkv. (3 menn). D-listi, 35 atkv. (2 menn). Stokkseyri. Á kjörskrá voru 307, en 261 kaus. A-listi, Al[)ýðuflokkur og Fram- sóknarflokkur, 59 atkv. (1 mann). C-listi, Utan flokka, 39 atkv. (1). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 92 atkv (3 menn). G-listi, Alþýðubandalag, 68 atkv. (2 menn). Eyrarbakki. Á Eyrarbakka voru 311 á kjör- skrá, en 262 kusu. Sandgcrði. í Sandgerði voru 446 á kjörskrá, en 405 kusu. A-listi, Alþýðuflokkur, 176 atkv. (2 mcnn). B-listi, Sjálfstæðisflokkur, 132 at- kv. (2 menn). E-listi, Frjálslyndir, 77 atkv. (1 rnaður). Njarðvíkurlireppur. Þar í hreppi voru 544 á kjörskrá, en 460 kusu. A-listi, Frjálslyndir kjósendur, 136 atkv. (2 menn). C-listi, Alþýðubandalag, 58 atkv. (engan mann). D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 248 at- kv. (3 menn).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.