Dagur - 22.02.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 22.02.1958, Blaðsíða 7
•Laugardaginn 22. febrúar 1958 D A G U R 7 Skíðakeppni í Vaðlaheiði Hjálmar Stefánsson varð Ak.-meistari í stórsvigi Stórsvigskeppni í Skíðamóti Akureyrar fór fram sunnudaginn 16. febrúar. Keppnin fór fram í Vaðlaheiði í grend við Knarrar- berg og var keppt í þrem flokk- um, A, B og C fl. 2. Hákon Ólafsson MA 1 mín. 35,8 sek. 3. Gunnlaugur Sigurðsson MA 1 mín. 44,7 sek. 4. Viðar Garðarsson KA 1. mín. 47,0 sek. Hjálniar Stefánsson. Braut A fl. var kílómetri á lengd, hæðarmismunur 550 m. og hliðafjöldi 54. — Bx-aut B fl. var 1800 m. að lengd, hæðai-mismun- ur 500 m. og hlið 50. — C fl. brautin var 500 m. löng og 28 hlið. Hæðarmsimunur 200 m. Frost var um 7 stig og norð- austan kaldi. Beztum tíma í A fl. braut náði Hjálmar Stefánsson, 1 mín. 46,8 sek. Úi'slit 4 fyi'stu manna í hvei'j- um flokki eru sem hér segir: A flokkur: 1. Hjálmar Stefánsson KA 1 mín. 46,8 sek. 2. Magnús Guðmundsson KA 1 mín. 48,2 sek. 3. Kristinn Steinsson Þór 2 mín. 00,0 sek. 4. Bragi Hjartayson Þór 2 mín. 01,8 sek. B flokkur: 1. Otto Tulinius IvA 1. mín. 30,4 sek. EFTIR KOSNINGAR Sigri fagnar Sjálftæðið, sötrar Hitlers minni. Bleikra sagna bi'jálæðið barg að þessu sinni. Framsókn heldui' fast um sitt fylgi, en spyrja hlýtur: Hvar er blessað barnið mitt sem beztra kjara nýtur. Hart fór stundum Hannibal hér í fyrstu lotu, nú er spurt hvort speða skal í Sputnik eða þotu. Kratahjörðin dáðadi'æm, dragnast hljóð um strætin. Huggar sig' við Helga Sæm, hrokagikkinn í-ætinn. Sjaldan blauðir bragnar fá björg á nauðastundum. Iiægan dauða Þjóðvörn þá það af rauðum hundum. II. G. C flokkur: 1. Grétar Ingvarss. KA 47,0 sek. 2. —3. Samúel Aðalgeii'sson MA 48,3 sek. 2.—3. ívar Sigmundsson MA 48,3 sek. 4. Pétur Bjarnason MA 48,8 sek. Skíðaráð Akui-erar sá um mót- ið. Mótstjóri var Ásgn'mur Stef- ánsson, yfirtímavöi'ður Hjálmar Pétui'sson. Keppendur voru 38. — 6 luku ekki keppni. Kosning kærð Á Blönduósi þótti B-listamönn- um hin nýju kosningalög bi-otin af A-listanum á kjöi'stað og hafa þeir kært kosninguna. Á flugvél í hrossaleit Nýlega var Bjöx-n Pálsson feng- inn í hrossaleit á flugvél sinni. — Fundust 3 hross á Gi'ímstungu- heiði og 1 hross á Kúluheiði. — Hrossin á Giúmstunguheiði eru nú komin til byggða. Þau voru orðin grannholda, enda nær hag- laust á heiðinni. Félagsheimili Á Blönduósi hefur vei-ið stofn- að félag til að hrinda byggingu félagsheimilis í framkvæmd. Hrossagánga er víðast sæmileg ennþá, én snjóþyngra er til dala. Mjólkurflutningar hafa ekki teppzt að ráði og eru flestir vegir færir stórum bílum. í undirbúningi er að kaupa slökkviliðsbíl fyrir héraðið. Ákveðið er að stækka mjólk- urstöðina verulega næsta sumar. Slys á Sauðárkróki Jón Fiiðbjörnsson, aldraður maður, þrí-handleggsbrotnaði, er hann var við hreinsun færibands í Fiskivei’i nú fyrir skömmu. — Liggur hann nú í sjúkrahúsinu. Aðalfundur Búnaðar- samhands Eyjafjarðar (Framhald af 8. síðu.) greinai-gerð um starfsemi félags- ins, er sýni að bændur í héraðinu hafi veruleg not af stai'fsemi hestamannafélagsins. '—> Kosningar til Búnaðarþings. — Komnir voi'u fi'am tveir listar. Annar lagður fi-am af fulltrúum á fundinum, hinn lagður fi-am af tilskyldum fjölda kosningabæri-a búnaðarfélagsmeðlima, en sá galli var á þeim lista, að flest heimilisföng stillenda vantar. Las fox-maður upp nöfn þeiiTa, ef vera skyldi ,að fulltrúar könnuð- ust við þá, og í'eyndist svo. Samþykkt var að taka listann gildan með því skilyi'ði, að um- boðsmenn listans hefðu skilað til stjói-nar sambandsins lista með heimilisföngum stillenda fyx'ir 15. marz næstk., svo að stjói'nin gæti gengið úr skugga um, eftir að kjörski'á hefur legið fi'ammi til- skildan tíma, hvort allir hafi kosningarétt. Voi'u báðir listamir þannig samþykktir. Nánar verður sagt frá skýi'sl- um í'áðunauta sambandsins. FOKHELT HÚS Yii kaupa foklielt hús eða góða íbúð í bænum. Uppl. í sima 2091. Prjónavél til sölu, lítið notuð, 180 nálar. Selst ódýrt. Afgr. visar á. BARNAVAGN, sem nvr, til sölu í Strandgötu 51 (niðri). HRAÐFRYST á kr. 15.00 kg. Beinlaus biti. KJÖTBÚÐ KEA , Kirkjan. Messað í Akui'eyrar- kix-kju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 59 — 24 — 370 — 121 og 97. P. S. — Messað í Barnaskól- anum í Glerárþorpi n.k. sunnud. kl. 2 e. h. Sálmar: 208 — 148 — NætUi-læknar. Laugardag og sunnudag: Sigurður Ólason, sími 1234. — Mánudag: Pétur Jóns- son, sími 1432. — Þi-iðjudag: Bjai-ni Rafnax', sími 2262. — Miðvikudag, Stefán Guðnason, sími 1412. KA félagar! Halldór Jónsson, Noi'ðui'lands- meistari í skák, teflir fjöltefli við félagsmenn í íþróttahúsinu næstk. þi'iðjudag og hefst keppnin kl. 8 e. h. Þátttakendur taki með sér töfl. — KA. Rauði Krossinn, Akureyri. — Öskudagsflokkur úr Skipagötu kr. 45.00. Nýkomið! SOKKABUXUR svartar. Nr. 44 og 46. Verð kr. 81.50. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Húseignin Ægisgaía 11 er til sölu. Uppl. i sima 24^1. Athugasemd. í tilefni af grein- um Páls Zóphoníassonar um bú- skap í Eyjafii'ði, sem bix'tar voru í Degi, langar mig til að gera at- hugasemd við frásögn þá, að góð engjalönd séu engin til í Glæsi- bæjai'hi-eppi. Ekki er hann kunn ugur á Skipalóni, því að þar er 4—500 hesta engi að minnsta kosti. Lónsengi var talið ganga næst Möðruvallaengi að gæðum, og Lónsey er í-ennislétt og grös- ug. — Kunnug. •IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIM* BORGARBÍÓ \ Sími 1500 I Ntvslu myndir: | f kóngsins þjónustu j = Dönsk gamanmynd um her i 1 mennsku og prakkarastrik. j I Aðalhlutverk: OVE SPROGOF. DIRGH PASSER j KJELD PETERSEN jHetjur á hættustundj É (Axvay all Boots) É Stórbrotin og spennandi ný | 1 amerísk mynd í litum og \ \ VISTA-VISION, gerð eftir j \ hinni víðfrægu metsölubók \ | Kenneth M. Dodson, um \ \ baráttu og cirlög skips og i i skipshafnar í átökunum | í um Kyrrahafið. JEFF CHANDIT.R j GEORGE NADER JULÍA ADAMS Í Bönnuð yngri en 16 ára. i i Kl. 5 sunndag barnasýning: \ \ Æskugleði 1 J Bráðskemmtileg mynd í lit- \ \ um. Leikin að mestu leyti \ Í af unglingum og börnum. í 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111'; Litil íbúð óskast sem lyrst, eða í vor. Uppl. i sima 2164. (milli kl. 5-7 e. h.) Gullúr fundið SÍMI 1528. TILKYNNING til gjaldenda skatts á stóreignir: Kærufrestur til skattstjórans í Reykjavík út af álagn- ingu skatts á stóreignir er til 7. marz n. k. í Reykjavík, en annars staðar á landinu til 17. marz n. k. Skattstjórinn í Reykjavík. hjá IÐJU - félagi verksmiðjufólks Spilað verður n. k. sunnu- dagskviild í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 e. h. Góð verðlaun. Dömuverðlaun eru flugfar til Reykjavíkur og herraverð- laun Iðunnarskór. SENDlSVEiN VANTAR á póststofuna á Akureyri nú þegar, Póstmeistari. Dansað á eftir. Aðgangskort, sem gilda fyrir þrjú k\c')ld verða seld við inn- ganginn á kr. 60.00. — Panta má kort á skrifstofu verkalýðs- félaganna. Stjórn Iðjuklúbbsins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.