Dagur - 06.03.1958, Blaðsíða 1

Dagur - 06.03.1958, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 11G6. Dagur DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 12. marz. XLI. árg. Akureyri, fimmtudaginn 6. marz 1958 14. tbl. Stjórn Framsóknarflokksins var endurkjörin Ilermann Jónasson. Eysteinn Jónsson. Sigurjón Guðmundsson. Aðalfundur miðsljórnar Framsóknarfl. Sextíu fulltrúar frá öllum landshlutum mættir auk gesta. - Ráðlicrrar flokksins fluttu yfirlits- erindi um landsmálin. - llmræður urðu miklar Nýr bíll og nýir fætur Aðalfundur miðstjórnar Fram- sóknarflokksins var haldinn í Reykjavík dagana 28. febrúar til 2. marz. Ráðherrai' flokksins, Hermann Jónasson, forsætisráðherra, og formaður flokksins, og Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, ritari Framsóknarflokksins, fluttu gagn merkar yfirlitsræður um lands- Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, þá verða landssambönd verkalýðsins orðin tvö í Finn- landi að nokkrum mánuðum liðnum. Það er þegar búið að taka ákvörðun í aðalatriðum um klofninginn, en ýmis fram- kvæmdaatriði eru enn eftir. Or- sök klofningsins er talin vera valdabarátta sú, sem undanfarið hefur átt sér stað innan Sósíal- demókrataflokksins, og sú bar- átta stendúr enn. Þeir, sem fylgja Leskinen að málum í Sósíaldeókrataflokkn- um, hafa setið í öllum stjórnar- sætum flokksins síðan auka- flokksþingið var haldið seinni hluta vetrar 1957, en þeir, sem fylgja Skog, hafa meirihluta í stjórn Landssambands verka- lýðsins. Nýlega hafa gerzt tveir at- burðir, sem sýna ljóslega ósátt- fýsi, bæði innan landssambands- ins og flokksins. Þann 18. janúar samþykkti flokksráð Sósíaldemókrata með 36 atkvæðum gegn 5, að þeir 5 flokksmenn, sem á sínum tíma gerðust ráðherrar í stjórn málin, en síðan fóru umræður fram. Á kvöldfundinum fyrsta fundardaginn var kosið í nefndir. Næsta dag voru nefndarálitin til umræðu og afgreiðslu. Hermann Jónasson var endur- kjörinn formaður flokksins, Ey- steinn Jónsson ritari og Sigurjón Guðmundsson gjaldkeri, einnig endurkosnir. Varamenn þeirra Sukselainens (Bændaflokkurinn átti flesta ráðherra í þeirri stjórn) án þess að hafa fengið til þess leyfi þingflokks eða flokks- stjórnar, skuli útilokaðir af flokksins hálfu frá framboði í þingkosningunum, sem fara eiga fram í sumar. Þessi ákvörðun þýðir það, að hvers konar kosn- ingabandalag milli fylkinganna tveggja innan flokksins, er óhugsandi. Þann 19. janúar samþykkti fundur fulltrúa verkalýðssam- banda, sem þegar hafa verið rek- in úr landssambandinu eða hafa gengið úr því og auk þess full- trúar ýmissa sambanda, þar sem óánægja ríkir með stjórn núver- andi landssambands, að nú skyldi undirbúa stofnun á nýju lands- sambandi verkalýðsins. Ekki er annað hægt að sjá en þessar tvær ákvarðanir muni hafa í för með sér klofning á bæði Sósíaldemókrataflokknum og Landssambandi verkalýðsins og verða örlagaríkar í verkalýðs- og stjórnmálum Finnlands. (Þýtt úr „Finska Pressmed- delanden“.) eru: Steingrímur Steinþórsson, Guðbrandur Magnússon og Guð- mundur Kr. Guðmundsson, einn- ig endui'kosnir. Stjórnmálaályktun fundarins birtist á öðrum stöðum í blaðinu í dag, í leiðai-a og á 5. síðu. TOGARARNIR Harðbakur landaði í fyi-ri viku 257 tonnum af ísvörðum fiski, sem bæði var hert og flakað. Sléttbakur landaði sl. mánudag 140 tonnum. Hai'ðbakur kom þann dag aft- ur til Akureyrar með tundurdufl, er komið hafði í vörpuna er hann var að veiðum og 33 tonn fiskjai'. Fór fyi-st til Sauðárkr., en land- helgisgæzlan ætlaði að senda þangað rnann til að gera duflið óvirkt. En þangað lokuðust leiðir og kom togarinn til Akureyrar og „tundui'duflamaðurinn“ flaug hingað. Hai'ðbakur fór á veiðar á mánudagskvöldið. Kaldbakur og Svalbakur eru á veiðum. Sendinefnd frá þessum aðilum fór nýlega á fund Innflutnings- ski'ifstofunnai' og fékk þar, með fyrii’greiðslu fjármálaráðherra og bankayfirvalda, umbeðin leyfi. Hefur nriál þetta verið til með- ferðar að undanförnu, svo sem héi' hefur áður verið um rætt. Aðstaða var þegar fengin hér á staðnum, svo sem með byggingu flugvélaskýlis við Akureyrar- Sigmar Maríusson frá Ásseli í Norðui'-Þingeyjarsýslu, sá er missti báða fætur í bílslysi í fyrravetur, er nú nýkominn til landsins á nýjum gervifótum, sem hann getur fullum fetum borið sig um á. Er hann hinn vonbezti um framtíð sína. Jók það á ánægju hans, að hann fékk bifreið sama daginn og hann kom til landsins, með sérstökum útbúnaði fyrir hann. Hringdi hann til blaðsins í gær og bað það að færa þeim mönnum kærar þakkir, er Vélakostur danskra bænda Rétt eftir stríðið áttu danskir bændur aðeins 4 þús. dráttarvél- ar, en nú eru þær orðnar rúm- lega 80 þúsundir. Talið er, að þessi vélaaukning hafi leyst af hólmi um 110 þús. menn og 350 þús. hesta. Morgunblaðið réðist fyrir skömmu á Reginn og SÍS fyrir brask á vörum af Keflavíkur- flugvelli. Beindist athygli mjög að þessu máli og kom strax í ljós að íhaldið hafði verið nokkuð seinheppið í að velja sér árásar- efni, enda varð grátur og gnístr- an tanna á skrifstofum Morgun- blaðsins. Það hefur nefnilega verið upplýst af Tímanum, sem þegar hóf rannsókn af sinni hálfu, að fyrirtæki undir stjórn Thors Ólafssonar Thors o. fl., er bert að stórfelldu og mjög var- hugaverðu braski. Mál þetta hef- ui' vakið feikna mikla athygli. í neðri deild Alþingis hafa tveir þingmenn þegar flutt tillögu um rannsóknarnefnd í þessu máli, flugvöllinn. Fjárhagshliðin var einnig leyst. Hafði farið fram fjársöfnun á Norðurlandi og enn- fremur var til sjóður, einmitt til slíkra kaupa, er myndaðist þeg- ar gamla sjúkraflugvélin var seld. Flugmaðurinn er þegar ráð- inn, að því er blaðið veit bezt. Er það Jóhann Helg^on, sem nú er að ljúka námi atvinnuflug- manna. greiddu götu hans með myndar- legum gjöfum. Dagur leitaði til fólks strax eftir slysið og tók á móti gjöfum handa hinum unga manni. Tók blaðið á móti nálægt fjörutíu og fjórum þúsundum króna og þakkar það bæjarbúum og öðrum fyrir drengilega hjálp. Morð í Reykjavík Sá hörmulegi atburður gerð- ist í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins, að ung kona var myrt af unnusta sínum. Maðurinn var síðan hand- tekinn í Grindavík, og hefur þegar játað verknaðinn. Þau voru stödd í íbúð þeirri í Reykjavík, er þau ætluðu síðar að búa í. Maðurinn heitir Guðjón M. Guðlaugsson, en konan Sigríð- ur Sigurgeirsdóttir. svo að hið stói'kostlega brask verði upplýst til hlítar. Er þess full þörf og krafá þorra fólks. Erfitt ár fyrir siglinga- þjóðir Talið er, að nú liggi a. m. k. 3,3 millj. smálesta skipastóll tank- skipa við festar aðgerðalaus í heiminum. Aukningin síðan um nýái' er um 1 millj. smálestir. Er þetta uggvænlegt ástand fyrir helztu siglingaþjóðirnar, ekki sízt Norðmenn. Fyrir rúmri viku var búið að taka úr umferð 8% af skipastóli Dana. Virðist mál þetta því sæmilega á vegi statt og hefur þegar verið leitað tilboða um væntanleg vél- arkaup. Morgunblaðinu stefnt í tilefni af skrifum Morgun- blaðsisn fyrra laugardag, sunnu- dag og þriðjudag um sölu ís- lenzkra aðalverktaka á vörum frá Keflavíkurflugvelli hafa Sam band íslenzkra samvinnufélaga og Reginn h.f. höfðað meiðyrða- mál gegn blaðinu. Krefjast Sambandið og Reginn þess, að hin tilefnislausu rógskrif Morgunblaðsins verði dæmd dauð og ómerk og ábyrgðarmað- ui' blaðsins dæmdur til að greiða sektir. Verkalýðssambandið í Finn- landi klofnar Sjúkrailugvélin kemur lil Akureyrar Leyfið fengið. - Flugmaðurin er að ljúka námi. Flugskýlið tilbúið á Akureyrarflugvelli Rauðakrossdeildin hér og kvennadeild Slysavarnafélagsins hafa nú loks fengið leyfi gjáldeyrisyfirvaldanna fyrir kaupum á sjúkraflugvél fyrir Norðurland. Rannsókn nauðsynleg

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.