Dagur - 06.03.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 06.03.1958, Blaðsíða 6
D A G U R Fiir.mhidagiim 6. marz 1958 !•••••••••••••••••••••••••••••••••#•••••••••••; © ÚTGERÐARVÖRUR: I Rauðmaganetaslöngur Kolanet (uppsett) Blý- og korkateinn (perlon) Netagarn, bómullar og nylon Hamplína, Vi—I punda Dregg og Anker Sjóstakkar Sjóstígvél Sjóvettjingar Sjóferðapokar Gúmmívettlingar Ullarpeysur Kíossar Pilkar, allar stærðir Beituönglar Hallamál (óbrjótanleg) Steypuskóflur Sandvikursagir Bakkasagir (3 teg.) Klaufhamrar Sporjárn, allar stærðir Sendum í póstkröfu. R.F.D. Gúmmíbjörgunarbátar Belgir, allar stærðir Handfærarúllur Handfæragrindur Nylonhandfæralína, 1—1.25 mm. Silungastangalínur, nylon, 0.2-0.45 mm. Silunganet, uppsett Silungastengur og hjól SJÓKLÆÐI 0. FL.: Hlífðarúlpur (skinnfóðraðar) Skinnstakkar Vinnufatnaður Olíusvuntur Ermar Síldarpils Ullarnærföt Bómullarnærföt (kr. 52.65) Olíumálning (fjölbr. litir) Málningapenslar Málningasköfur Vírburstar Kíttisspaðar Saumur, 1—4” Perlulím Rakol-lím, no. 35 © Svæshnífar, margar teg. Naglbítar, góð tegund Falsheflar Skipsheflar Sleggjur og hamrar Þjalir Vélþétti, margar teg. Tengur frá Vestur-Þýzkalandi Skrúfstykki Smergelhjól Boltaklippur Skiptilyklar járnsagarblöð Rafsuðuhjálmar VEIÐARFÆRÁVERZLUMN GRANA H.F. Skipagötu 7. — Sími 2393. © ÓDÝRT! ÓÐÝRT! APPELSÍNUR kr. 16.00 ilÍClíOj 81110] -baniiiiii'rAlfr?. iiKdíiJn •' i<(> MATVÖRUBUÐIR DEUTZ Ódýrastir. Sparneytnastir. Pantið slrax. Allar upplýsingar hjá okkur. Verzl. Eyjaf jörður h.f. Bifreiðaeigendur! \7il kaupa SENDLABÍL eða JEPPA. Aðeins góðir bílar koma til greina. — Þeir, sem vildu sinna þessu leggi tilboð sín inn á afgr. Dags fyrir 15. marz, merkt: „Góður bíll“. Snjókeðjur tapaðar 2 snjókeðjur, af „trukk“ og jeppa, hafa týnzt á leiðinni Akureyri—Hof í Hörgárdal. Vinsamlegast skilist til und- irritaðs. Eggcrt Davíðsson, Möðruvölluin. Einbýlishús til sölu Einbýlishús á fögrum stað á Suður-Brekkunni er til sölu og laust til íbúðar í vor eða sumar. Þeir, sem áhuga hafa fyrir kaupum, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „íbúð“, fyrir 15. þ. m. TIL SÖLU Farmajl Cub dráttarvél ásamt sláttuvél, heyýtu, heyskúffu og snúningsvél. Allt nýlegt. Afgr. vísar á. ðrofii Doggvissiaoir í Dalvíkurhreppi er laus til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin er í næsta nágrenni Dalvíkurkauptúns. Á jörð- inni er stórt íbúðarhús, rafmagn frá Laxárvirkjun. — Engjar og tún véltækt. Allar nánari upplýsingar varðandi jörðina gefur und- irritaður og þurfa umsóknir að berast fyrir 1. apríl n.lc. SVEITARSTJÓRINN, DALVÍK. NÝKOMIÐ: NÁTTFATAEFNI, röndótt, fl. teg. ÐÁMÁSK, röndótt og rósótt LAKALÉREFT, hör LÉREFT, hvítt, 30,90 og 140 cm. hr. HANDKLÆÐí, hvít og mislit DISKAÞURRKUBREGILL ÞVOTTAPÖKAR ÞVOTTASTYKIÍI BENDLAR Vefnaðarvörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.