Dagur - 06.03.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 06.03.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagmn 6. marz 1958 D A G U R 7 hafi farið vaxandi mcð aldrinum. Hann hafði öðlazt víðsýni og um- burðarlyndi, sem hafði fært tionum innri frið. Ekki sízt eftir að hann eignaðist aftur góða konu og fag- urt heimili. Þó var sá einn, sem hann samdi aldrei frið við og sýndi aldrei umburðarlyndi, én það var Bakkus konungur. Ég þakka þessum gamla svéitunga mínum fyrir meira en 30 ára vin- áttu og ágæta samvinnu á margan hátt. Ég harma það, að liann fékk ekki að viiina enn nokkur ár að áluigamálum sínum, en það hlægir ntig liins vegar, að hann fékk að kveðja með þessum hætti. Þau hjón fengu að verða samferða, eins og Hagbarður og Signý eða Njáll og Bergþóra. Næstum því á samri stundu gátu þau tekið undir með Nathan Söder- blom og sagt: „Nú er eilífðin að koma.“ Hannes J. Magnússon. IÍVOLPAR af góðu kyni til sölu. SÍMI 2282. HÁLFDÚNN fæst nú hjá Verzl. Eyjaf jörður h.f. I. O. O. F. — 1393781/2 — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 114 — 467 — 334 — 222 — 675. — P. S. Skagfirðingamótin á Altureyri hafa löngum verið vel sótt. — Á morgun er árshátíð Skagfirð- ingafélagsins að Hótel KEA. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blað- inu í dag. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Á samkomunni næstk. fimmtudag talar Tryggvi Eiríksson frá Reykjavík. Þetta er síðasta sam- koman sem hann talar á. Notið tækifærið! Komið! — Allir vel- komnir. Kvikmyndasýning. Tvær mjög fróðlegar og skemmtilegar amer- ískar kvikmyndir verða sýndar í Lesstofu íslenzk-ameríska fé- lagsins, Geislagötu 1, fimmtudag- inn 6. marz kl. 9 e. h. — Onnur myndin sýnir hvernig helztu tímarit í Bandaríkjunum verða til, allt frá því að viðurinn er höggvinn í skógunum þar til tímaritið sjálft kemur í hendur lesenda. — Hin myndin sýnir hvernig steinprentun er fram- kvæmd. — Allir, sem hafa áhuga á prentverki og bókagerð, ættu að nota tækifærið og sjá þessar fróðlegu myndir. — Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis. Frá Norræna félaginu, Akur- eyri. Aðalfundurinn er að Hótel KEA næstk. föstudag kl. 8.30 e. h. — Auk aðalfundarstarfa verð- ur sýnd kvikmynd. Ungir Framsóknarmenn! Vin- samlegast talið við Ingvar Gíslason í síma 1443. Skyggnilýsingar hefur frú Lára Ágústsdóttir miðill í Alþýðuhús- inu sunnudaginn 9. þ. m. kl. 3.30. Minningarsjóður. — Stofnaður hefur verið minningarsjóður um Brynleif Tobiasson við Mennta- skólann á Akureyri. ®Arshátíð allra deilda Æ. F. A. K. verður í kapellunni næstkom- andi sunnudag kl. 4.30 e. h. Guðspekistúkan Systkinaband- ið. Fundur verður haldinn n.k. þriðjudag kl. 8.30 síðdegis á venjulegum stað. Erindi. Barnastúkurnar hafa fund í Barnaskóla Akureyrar næstk. sunnudag, Samúð kl. 10 og Sak- leysið kl. 1. Nánar auglýst í skól- unum. Aðalfundur Barnaverndarfélags Akureyrar verður haldinn sunnu daginn 9, marz n.k. kl. 5 e. h. í í Oddeyrai'skólanum. — Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um byggingu leikskóla. — Erindi um heilsuvernd barna, er Jóhann Þorkelsson, héraðslækn- ir, flytur. — Stjórnin. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Samkoma á sunnudagskvöldið kemur kl. 8.30. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðs. — Björgvin Jörgensson stjórnar. — Allir velkomnir! Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur minningarfund um bróður Brynleif Tobiasson, fyrrv. stór- templar í Landsbankasalnum fimmtudaginn 6. þ. m. kl. 8.30 e h. — Þess er vænst að allir templarar mæti. Æðstitemplar. Héraðsprófasturinn, séra Sig- urður Stefánsson á Möðruvöllum, fór til útlanda nú um sl. mánaða- mót og verður fjarverandi til vors. Nágrannaprestarnir þjóna kalli hans á meðan. Vottorð úr kirkjubókum gefur séra Kristján Róbertsson, Akureyri. — Pró- fastsstörfum gegnir séra Benja- mín Kristjánsson, Syðra-Lauga- landi. Karlakór Ak. — Skemmtikvöld í Alþýðuhúsinu næstk. föstud. kl. 8.30 síðd. Skemmtiatriði: Regn- bogavist, þjóðdansar, söngur og dans. Hjálmar Stefánsson, KA, varð Akureyrarmeistari í stökki. KA og Þórs félagar Badminton- og körfuknatt- leikskvikmyndir verða sýnd ar á laugardag kl. 5 í húsa- kynnum Isl. ameríska fél. Geislagötu 5 (hús Kr. Kr.) Lítil íbúð óskast óskast til leigu í vor. Uppl. í síma 1136. TIL fermingargjafa: Skrifborð Skrifborðsstólar Kommóður, 3 og 4 sk. Rúmfataskápar Saumaborð Franskar kommóður Bókaskápar Stofuskápar r Utvarpsborð Stofuborð Armstólar Handavinnustólar Dívanar Ðívanteppi Veggteppi o. m. fl. Ath.: Tökum á móti pönt- unum. Sendiim gegn póstkröfu. Bólstruð húsgögn b.f. HÚSGAGN AVERZLUN Uafnarstrœti 106. Sími 1491. % .... t ® Hjartans pttkklœti fari ég peim, frœndum minum og 'f. % vinum, er lieimsóttu mig á nirœðisafmœli minu 23. febr. f 1 siðastl., færðu mér gjafir og send-u mér árnaðaróskir. f S Guð fylgi ykkur öllum. & | GUfíJÓN JÓNSSON. | cC\ - Brynleifur Tobiasson (Framhald af 5. síðu.) margt til: Hann var mannkosta- maður, virðulegur og fágaður, rétt- látur og hlýr í viðmóti. Enda mun hann eiga marga góðá vini í hópi gamalla nemenda. Snemma gekk Bryiileifur á hönd bindindishreyfingunni og ekki með neinni hálfveígju. Hann var þeirri hugsjón trúr til ævilöka. í rúm 50 ár stóð hann í fremstu víglínu bind- indismanna og hopaði aldrei. Ef nokkur breyting varð á honuiö með aldrinurn, nrá segja að baráttuvilji lians hafi harðnað. Og þrátt fyrir alla erfiðleika og ósigra var liahn alítaf jafn bjartsýnn. Hann trúði því, að svo góður málstaður hlyti að sigra að lokum. Það gat kostað langa liið og þolinmæði. En það mátti bara alclrei hopa eða gefast upp. Brynleifur var einn hinn merkasti og ódéigasti baráttumáður sinnar samtíðar fyrir bindindismál- ið. Og hann mun verða langlífur í þeirri sögu. Brynleifur tók allmikinn þátt í stjórnmálum um eitt skeið ævinnar, og fylgdi Jiá Framsóknarflokknum lengst að málum. Hann var bæjar- fulltrúi fyrir þann flokk, og bauð sig auk þess nokkrum sinnum fram við Álþingiskosningar, en náði ekki kosningu. Ekki efa ég, að Brynleif- ur hefði orðið jiingskörungur, ef íránn hefði komizt inn á Aljúngi, til þess hafði hann ílesta þing- mannskosti til að bera. En senni- lega liefði það orðið að einhverju leyti á kostnað kennslustarfa hans, fræðimennsku - og' frjálsrar félags- málastarfsémi. Brynleifhr var mikill trúmaður og kirkju- og kristindómsvinur. Því hefði hann vafalaust getað orðið góður kennimaður og kirkjuhöfð- ingi, og vcl hefði hann sómt sér í biskupsstóli. Hann valdi kennara- stólinn, og þarf ekki að harma það. En vel gáf liann skipað ýmis öiinur virðuleg sæti. Svo er það loks íhaðurínn sjálfur. Hann vérður minnisstseðastur. Að ytra útliti- var hann glæsilegur og bjó yfir miklum persónuleika. Var hann höfðingulegur og virðulegur í fasí, fágætlega formfastur, bæði í liugsun og íramkvæmd og vakti ó- sjálfrátt traust. Hann fór aldrei úr jafnvægi. í eðli sínu var hann kon- servativ, eins og títt er um menn, sem standa föstum fótum í fortíð og sögu þjóðar sinnar. Þó var hann jafnah fús til að leggja hverju góðu máli lið, ekki sízt ef það liorfði til mannbóta og siðbótar: Honum sýndist, svo sem mörgum alvarlega hugsandi mönnurfi, að gúðstrú væri sá eini, trausti grúndvöllur, sem far- sáeid þjóða og einstaklinga verðuf að byggjast á. Það er rauiiar óþarfi að taka það fram á eftir öllu, sent að lramait er sagt, að Brynleifur var góður dreng- ur, tryggur og vinfastur, og ég held, að bjartsýni hans á sigur hins góða (ÚR STÁLI) prjóna allar tegundir af garni fínt og gróft, ull, baðmull og silki. o CÍQ C'Jt I—I' ét> i-í -í d» “ S er F ^ *-s CÍC! e# HANDPRJÓNAVÉLAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.