Dagur - 19.03.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 19.03.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 19. marz 1958 D A G U R 3 Móðir okkar, KRISTÍN BALDVINSDÓTTíR, Norðurgötu 54, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu, Akur- eyri, þann 13. marz, vcrður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 20. marz kl. 13.30 e. h. Svavar Björnsson og dætur. Þökkum auðsýnda vinsemd og sannið við andlát og jarðarför SIGRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR frá Espigrund. Vandamenn. ‘3 1' ÞAKKARA VARP. S Hjartans þakkir öllum þeirri, er glöddu mig á 80 ára é afmceli mínu 10. þ. m. með gjöfum skeytum og heim- ö sóknum. É Guð blessi ykkur öll. BJÖRN ÓLAFSSON. t. K*£?'^S&'4'Ai?'íS!''4*£?'íS;£'4'á?'íSiC'4'£?'í'7&'4'£?'íS!c'4*£?'íS;c'^£?'íS;''4'£?'íS;c'4'£?'^S;'>í'£?-í'v,''4'Ö?'íS;i ¥ Hjartans þakkir sendi ég öllum œttingjum og vinum, ^ ? sem á margan hált sýndu mér hciður og vinsemd á 70 % % v;í <r Í ára afmceli minu 16. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. SNJÓLA UG JÓHANNESDÓTTIR, frá Skáldalcck. immiiiiui 11111111111 iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii iii iii'i BORGARBÍO Sími 1500 í? -»Si' '4'í? '»S!' '4*<2? *ÍS!< '4"<2? "»S;c '4-<£? '»S!c 'V5? 'í'vl' '4^5? ^S!' '4**3? 'í'v;' 4* £? '*Sl' 4^*? 'íSl' '4-lS? 'íSlc- Myndir vikunnar: j ÉG JÁTA (I Confess) j I Myndin með íslenzka text- j i anum, sem vakið hefir j i mikla eftirtekt og aðsókn. ! i Mynd sent allir ættu að sjá. j i Iiönnuð yngri en 12 ára. Nœsta mynd: Tannlivöss tengdamamma j (Sailor Beware) i Bráðskemmtileg ensk sram- i ! anmynd, eftir samnefndu i j leikriti, sem Leikfélag Ak- i ! ureyrar sýndi í vetur. Bæði i j lcikur og mynd hefur lilot- i I ið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: PEGGY MOUNT CYRIL SMITH j Enginn vill rnissa af þessari [ mynd, sem séð hefir sjón- \ leikinn. riiimmiiiiiiimmmmmmmmmmimmimiiiimiiii Köknduft og Tertukrem, margar teg. K J Ö R B Ú Ð AUGLÝSING Hvergi meira úrval af perurn; 230 volt, skrúfaðar, 3, 10, 15, 25, 40, 60, 75, 100, 150, 200, 300, 500, 1000 og 2000 watta. 230 volt, stungnar, 15, 25, 40, 60; 75, 100, 150 og 200 watta. 110 volt, skrúfaðar og stungnar, 15, 25, 40, 60, 75, 100, 150 og 200 watta. 32 volt, skrúfaðar, 15, 25, 40, 60, 75 og 100 watta. 24 volt, stungnar, B 75 og B 22, 5, 15, 20 og 35 watta. 12 volt, skrúfaðar, 15, 24 og 40 watta. 6 volt, skrúfaðar, 15, 25 og 40 watta. Ljósakrónuperur, 25 og 40 watta. Kertaperur, 25 og 40 watta. Saumavélaperur, 4 gerðir. Kúluper-ur, með stærri og minni háls, 25 og 40 watta. Ópalperur, 40 og 60 ivatta. Dagsljósaperur, 40 ivatta. Vasaljósaperur, 3 gerðir. Mislitar perur, gular, rauðar grænar og bláar. Strau]árnsperur, 2 gerðir. Floureceníperur, 6 gerðir. Verðið livergi lægra. Rafdeild K.E.A. um friðun á suðurhluta Akureyrarpolls fyrir neta- og ádráttarveiði Samkvæmt 15. gr. laga um lax- og silungsveiði, nr. 53 1957, er stranglega bannað, að viðlögðum allt að 15 þúsund króna sektum, samkvæmt 10. gr. sömu laga, að veiða í net eða dragnætur á svæði því, sem sýnt er á upp- drætti þeim, sem prentaður er með auglýsingu þessari. Bæjarfógetinn á Akureyri, 13. marz 1958. Sigurður M. ílelgason — settur — FERÐAFÉLAG AKUREYRAR KVIKMYNDASÝNING í kvöld, miðvikudag 19 þ. m., kl. 8.30 í Geislagötu 5. Sýnd verður íslenzka litkvikmyndin: „Fögur er hlíðin", með skýringum dr. Sigurðar Þórarinssonar o. fl. myndir. Aðgöngumiðar á kr. 5.00 seldir við innganginn. HCSEIGENDUR! Höfum ávtllt til, hvers konar fáanleg olíu- kynditæki. Fyrir súgkyndingu, hina vel þekktu Tækni- katla í mörgum stærðum. Henta vel í srnærri íbúðir. Sjálfvirk tæki: Gilbarco olíubrennarar í mörgum stærðum ásarnt íslenzkum kötlum. Gilbarco loftliitunarkatlar og sambyggðir vatnshitakatlar útvegaðir gegn nauðsynlegum leyfum. Olíugeymar jafnan fyrirliggjandi, og þaulvanir menn til að annazt niðursetningu tækjanna. Talið við okkur fyrst, áður en þér festið kaup annars staðar. Verzlið við eigið félag. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. Símar 1860 o" 7700.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.