Dagur - 19.03.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 19.03.1958, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 19. marz 1958 VATNSVEITA AKUREYRAR: kureyringa^ Vegna vatnsskorts, þarf að fara fram vatnsmiðlun. Verð- ur af þeim sökum vatnslaust eða vatnslítið frá kl. 7 e. h. alla \ irka daga um óákveðinn tíma í Lækjargötu, Aðal- stræti, Hafnarstræti, Brekkugötu, Oddeyri og Glerár- eyrum. VATN SVF.JT USTJ ÓRIN N. Freyvangur DANSLETKUR að Freyvangi laugardaginn 22. marz kl. 10 eftir hádegi. — Hljómsveit leikur. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. KVENFÉLAGIÐ VORÖLD, U.M.F. ÁRSÓL. Lesstofa Íslenzk-ameríska félagsins verður fyrst um sinn opin sem hér segir: þriðjudaga, kl. 7.30—10 e. h. laugardaga, kl. 4—7 e. h. A lesstofuna eru allir velkomnir, hvort sem þeir eru félagar ís- lenzk-ameriska félagsins eða ekki. Umsjónarmaður lesstofunnar er Arngrímur Bjarnason. Íslenzk-ameríska félagið. „HEIMA ER BEZT“, pósthólf 45, Akureyri. Ný skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi byrjaði í janúarblaðinu. 100 VERÐLAUN í barnagetraun- inni í marzblaðinu. „Heima er bezt“, Akureyri. GLÆSILEGUR RAFHA-ísskáp- ur er 1. verðlaun í myndaget- rauninni. „Heima er bezt, Ak- ureyri. 10 VERÐLAUN í myndagetraun- inni, 1000 krónur 2. verðlaun. „Heima er bezt“, Akureyri. „HEIMA ER BEZT“, Akureyri, er aðeins selt til áskrifenda. Skrifið og sendið áskrift. ALLIR NÝIR ASKRIFENÉTUR fá 115 krónu bók ókeypis og senda sér að kostnaðarlausu, ef þeir senda árgjaldið, kr. 80.00, með áskriftinni. „Heima er bezt“, Akureyri. NÝ SKÁLDSAGA, „Sýslu- mannssonurinn", eftir íslenzka skáldkonu, byrjar í maíheftinu. „Heima er bezt“, Akureyri. ER VILLI STADDUR í Vest- mannaeyjum, Grímsey eða Hrísey?Skoðið myndagetraun- ina í marzblaðinu og vinnið glæsilegan Rafha-ísskáp. — „Heima er bezt“, Akureyri. Ráðskonur 2 konur á hezta aldri óska eftir ráðskonustörfum í sveit eða bæ. Skilyrði í báð- um tilfellum, að þær geti haft börn með sér. Uppl. gefur Vinnumiðlun- arskrifstofa Akureyrar. Sími 1169. Lítil íbúð til leigu á Syðri-Brekkunni. Up.pl. i sim.a 2343,, eftir kl. 8 á kvöldin. FÁLLEG PEYSA er bezta fermmgargjöfin fyrir stúlkur. Verzlunin DRÍFA Simi 1521. „HEIMA ER BEZT“, Pósthólf 45, Akureyri Ég undirrit....gerist hér með áskrifandi að tímaritinu „Heima er bezt“. Hjálagt sendi ég árgjald mitt fyrir yfirstandandi árgang (1958), kr. 80.00, og fæ þá sent um hæl eitt eintak af skáldsögunni „Mary Anne“ eftir Daphne du Maurier (útsöluverð kr. 115.00), ókeypis og mér að kostnaðarlausu. Aths. Ef upplag bókarinnar „Mary Anne“ þrýtur, áskilja út- gefendur sér rétt til að senda aðra skáldsögu. Nafn: (Skrifið greinilega.')' Heimili: Herbergi óskast til leigu, helz t á Syðri- Brekkunni. Uppl. i sima 2439, kl. 4-7 í dag. Tvö herbergi Tvær ungar stúlkur vantar 2 herbergi í vor, helzt í miðbænum. SÍMI 2166. ÍBÚÐ ÓSKAST ()ska að kaupa 2—3 her- bergja íbúð. Góð útborgun. Tilboðum sé skilað fyrir 1. apríl. Upplýsingar í síma 1692. ÍBÚÐ ÓSKAST Vil kaupa einbýlishús eða 4—5 herbergja íbúð á Odd- eyri. Skipti á einbýlishúsi á Syðri-Brekkunni geta komið til greina. Eirikur Sigurðsson, sími 1262 eða 2496. íbuð óskast Ung hjón með 1 barn vant- ar íbúð. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. i síma 1969. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús óskast strax eða í vor. — Tvennt fullorðið. SÍMI 1982. Einbýlishús til solu Helga-magrastræti 3 er til sölu. Til sýnis kl. 6—7 e. h. Allar upplýsingar gefur Björn Júlíusson.- Sími 1383. Rafha-eldavél, með 3 hellum, til sölu. Afgr. vísar á. Stór fataskápur og dívan til sölu. SÍMI 1873. Starfsstúlkur vantar á Fjórðungssjúkrahúsið. Upplýsingar hjá •yfirhjúkrunarkonunni. BÆNDUR! Ef yltkur vantar vagn við dráttarvélina, sem ber 2—3 tonn, þá talið við ÁRNA MAGNÚSSON, járnsmið. Sparksleði er í óskilum í Bögglageymslu KEA. Byggingameistarafélags Akureyrar verður lialdmn sunnudaginn 23. marz að Hótel KEA (Rotarysal) kl. 2 e.ft.ir hádegi. Venjuleg aðalfundarslörf. STJÓRNIN. Spilakvöld lijá Iðju, fél. verksmiðjufólks, föstudaginn 21. marz kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Spiluð verður regnbogavist. — Góð kvöldverðlaun. — Dömu- verðlaun mjög vandaður prjónajakki, verð kr. 800.00, frá Bernh. Laxdal. — Herráverðlauh karlmannafata- saumur og tillegg frá Saumastofu Jóns M. Jónssonar, klæðskera — og 2 aukaverðlaun. — Dans á eftir. — Fröken Laufey Pálmadóttir syngur með hljómsveitinni. STJÓRN IÐJU-KLÚBBSINS. Molssykur, grófur, litlir molar, kr. 5.35 MATVÖRUBÚÐIR Vorfízkan er komin KVENKÁPUR - DRAGTÍR SAMKVÆMISKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR BLÚSSUR - HANZKAR - TÖSKUR Állt nýjar vörur í glæsilegu úrvali. VERZL. B. LAXDAL. NÝKOMIÐ: GÓLFDREGLAR DÍV4NTEPPAEFNI (42.00 kr. pr. m.) GLUGGATJALDAEFNI DÚKADAMASK SÆNGURVERADAMASK BLÚNDUR og MILLIVERK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.