Dagur - 19.03.1958, Blaðsíða 5

Dagur - 19.03.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagirm 19. marz 1958 D AGUR 5 Mikill vafnsskcriur á Akureyri JÓNAS JÓNSSON FRÁ JIRIFLU: Afmælisþðttur um fertugt blað Ég átti einu sinni góðan vin, sem var mikill fjölskyldufaðir. Hann átti 12 börn. í vasabók sinni geymdi hann skrá yfir af- mælisdaga allra sinna barna til þess að geta sýnt þeim viðeigandi heiður við öll aldurs áramót. Þetta er góður siður, en ekki nógu almennur. Ég er einn af þeim, sem vanræki að halda skrá yfir merkisdaga ýmsra fyrii’- tækja, sem mér þykir mikið í varið. Þetta varð mér ljóst fyrir nokkrum dögum, þegar ég fékk afmælisblað Dags á Akureyri dg það kom í ljós, að blaðði var þá fertugt að aldri. Margir vinir þess og stuðningsmenn minntust þessa viðburðar vinsamlega, sem von var. Einn af þeim var Her- mann Jónasson, sem bað vel fyrir stuðningsblaðinu, án þess að ræða alvarleg málefni. Það er lika vandasamt fyrir fólk í háum stöðum. En þetta afmælisblað minnti mig á gamla, næstum gleymda sögu frá þeim árum, þegar verið var að mynda sam- vinnuflokk á íslandi og koma á fót samvinnublöðum. Það var aldamótakynslóðin í landinu, sem stóð að þessum fyr- irtækjum, þróttmikið og bjart- sýnt fólk, sem bað um mikið. Vildi gera landið frjálst og þjóð- ina djarfa, starfsglaða, menntaða og færa um að gæta fengins frelsis. Víða þurfti þá höndum til að taka. Þá var búið að stofna Framsóknarflokkinn og Tímann í Rvík. Norðlendingum fannst þar, að þeir hefðu bæði menn og skip til að vera með í róðrinum út á hin nýju stjórnmálamið. Ég afréð 'þá að fara vetrarferð eftir jól 1918 úr Reykjavík norður til Ak- ureyrar. Það féll skipsferð aust- ur um land. Gamli Lagarfoss var þá á floti. Ég tók far með honum, en þegar kom austur með landi var mikill óveðrahamur. ísinn var að reka að landi. Þegar við komumst austur fór að hlaða ís á skipið, skrokkinn, þilfarið og allan reiða. Skipstjóri og sjómenn voru vaskir og þrautseigir. Þeir áttu dag eftir dag og nótt eftir nótt í baráttu við óveðrið, ísinn og vetrar- myrkrið. Skipið fór að hallast undan íshleðslunni. Það var í margfalldri hættu, gat strandað, rekist á hafísjaka eða hreinlega sokkið undan ísfarginu. Um síðir rofaði til og skipið komst inn á Seyðisfjörð. Mikill ís var fyrir Austurlandi og hella vestur að Horni. FroSt voru mikil dag eftir dag. Sýnilegt var, að farþegarnir mættu lengi bíða eftir skipsferð fx-á Seyðis- firði noi'ður á land. Við afréðum að fylgja Edward pósti yfir fjall- ið, þó að kalt væri. Hann var jöt- unn að afli og þrautreyndur í ferðalögum. Edward skipaði okk- ur Reykvíkingunum að búa okk- ur eins og í heimskautafei’ðum, með ullarfatnað og Mývatnshett- ur. Hann lét okkur hafa ull eða önnur mjúk efni yfir kinnunum undir nefbjörginni. Ekki sá í nema augu og munn á andlitum okkai’. Síðan lagði póstur af stáð yfir Fjarðai'heiði áleiðis til Akur- eyrar. Við vorum viku á leiðinni. Stundum hengum við á hesti til skiptis, en gengum oftast. Það var hríð og kuldi. 1 Möðrudal 35 stiga frost. Gestaherbergi ferða- manna í hálfbyggðu steinhúsi. Við vorum alklæddir undir sængurfötunum og þótti nógu kalt samt. Næsta dagleið niður að Gríms- stöðum. Þá spennti Einar Stef- ánsson bóndi hesta fyrir sleða og lét ferðamennina njóta góðrar ökuferðar. Á Grímsstöðum var ágæt gisting eins og venjulega. Jökulsá ein íshella. Næsti áfangi í Mývatnssveit. Síðan þokaðist póstlestin í þungri ófærð gegnum Ljósavatnsskarð og yfir Vaðla- heiði. Eyjafjörður var fullur af ís og djúpur snjór í héi'aðinu. Það útlit breyttist ekki margar ræstu vikur. 1918 var mikill haf- ísvetur. Jónas Jónsson. Ég átti nokkur ei'indi norðan- lands í þetta sinn. Eitt af þeim var að leitast við að mynda fé- lagssamtök með samvinnumönn- um, í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, um blaðaútgáfu á Akureyri. Það var merkileg andstæða milli kuldans í ríki náttúrunnar, haf- ísa, hríða og fi'osthöx'ku og hinn- ar mannlegu hlýju, sem ég mætti hvai'vetna í sambandi við hina nýju blaðaútgáfu. Akui'eyx'i hafði þá um nokkra stund verið andlegur höfuðstaður í landinu og Hallgrímur Kristinsson æðsti- prestur. Hann gerði lítið pöntun- arfélag að voldugri verzlun. Oll önnur kaupfélög í landinu fylgdu þessari fyrirmynd og breyttu skipulagi sínu. En Hallgrímur gerði meii-a enixð hafa opna búð fyrir kaupfélagsmenn, selja með dagsverði kaupmanna og skipta tekjuafgangi um áramót. Hall- gi-ímur var óvenjulegur maður. Höfuðskörungur í viðskiptamál- um, sem gætti í senn dirfsku og varfærni, en var bi-ennandi hug- sjónamaður um allar framkvæm- anlegar umbætur andlegrar og efnalegrar á lífskjörum samtíðar- rnanna. Hann minnti á Cromwell, sem gætti þess að halda púðrinu þurru og heilagri ritningu vel vai'ðveittri. Það hefur verið sagt um hetjur Cromwells, að á bar- áttuái'um hans hafi andstæðingar Englands aldi'ei séð hnakka eða bak á enskum manni. Þeir sóttu fram, en hörfuðu aldrei. Hall- grímur Kiistinsson er höfundur hinna miklu gei'bi'eytinga í verzlunarháttum landsins, sem er kennd jöfnum höndum við Kaupfélag Eyfirðinga undir hans stjói-n og heildsölu Sambandsins fi'á stai'fstíma hans, en samhliða þessu átti hann mestan þátt í að skapa hjá samvinnumönnum landsins og öðrum, sem kynntust honum, bjartsýna trú á lífið og tilgang þess. Þegar um fram- kvæmdir var að ræða lét Hall- grímur sér ekkert vera óviðkom- andi, sem til gagns mátti verða. en lagði samt aldrei þeirra vcgna út á tvísýnar brautir. Voi'ið 1920 vildi allur þoi'i’i Sambandsfulltrúa samþykkja að kaupa millilandaskip til vöru- flutninga. Hallgrímur vissi að vei'ðfall á skipum var yfii-vofandi og fullyrti að slík skipakaup mundu ríða Sambandinu að fullu, ef gex-ð yx-ðu. Hann sagði fundai-mönnum, að auðvitað gætu þeir samþykkt þessa ráð- stöfun, en þar sem hann sæi, að hún væri röng og hættuleg, mundi hann ekki fi'amfylgja henni, heldur segja af sér. Sam- bandið yiði að velja annan mann til að gleypa banabita sinn. Sam- starfsmenn Hallgríms Ki'istins- sonar kunnu full skil á gildi hans. Treystu hugsjónum hans og vai'fæi'ni og varð að trú sinni. Þegar hér var komið sögu, var ég á Akureyri mitt í hópi frænda, vina og lærisveina Hallgríms Ki'istinssonar. Þeir tóku vel máli mínu um framlög í nýtt blað. Ég spurði Sigurð Kristinsson, for- stjóra kaupfélagsins, hvei'su langt mætti ganga í óskum urn framlögin. Hann sagði: „Reyndu að fá fi'amlag frá möi'gum, en hjá efnalitlum og kauplágum mönn- um máttu ekki biðja um meira en sem svarar tveggja daga kaupi. Efnaðir menn leggja meira til.“ Ég fylgdi þessum í'áðum og fór sjaldan bónleiður til búðar. Kristinssynir og allmargir aði’ir menn lögðu meira fram. Útgáfu- félagið náði aðallega til áhuga- manna á Akureyri og byggða Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslu. Ingimar Eydal segir í afmælis- grein sinni í Degi, að við Hall- gi'ímur höfum beitt okkur fyi'ir stofnun Dags, og að ég hafi fyi'st- ur manna komið að máli við hann um ritstjórn Dags. Sú ganga var farsæl. Ingimar var snjall ræðumaður og prýðilega ritfær. Mest öll andleg vinna við Dag á fyrstu árum var ólaunað átak áhugamanna, bæði á Akur- eyri og í nærsveitunum. Þar voru margir menn, bæði áhuga- samir um hina nýju landsmála- hreyfingu og vel ritfærir. Hefur Dagur notið þess alla stund. Blaðið hefur fjórum sinnum skipt um ritstjóra. Þeir hafa allir verið í fremstu röð þeirra manna, sem starfað hafa við íslenzk blöð á þessari öld. Dagur er ekki aðeins elzta og stæi'sta blað, sem gefið hefur verið út á Noi'ðurlandi. Hann er auk þess áhrifamestur allra slíkra blaða. Ber mai'gt til þess. Blaðstofnunin var grundvölluð á hugsjónum aldamótamannanna. Sá eldur hefur lifað lengi, þó að glóðin hafi sums staðar kulnað á 40 árum. í öðru lagi studdist Dagur við kaupfélögin noi'ðan- lands og vai'ð þeim til ómetanlegs gagns. Þegar í'akin vei'ður saga framfaramála á Norðurlandi á þessax'i öld, verður Dags víða getið, ýmist um foi'göngu eða mikilsvei'ðan stuðning. Eitt af fyi'stu stói'málunum’ þar sem Dagur vann mikið á, var rétt- indabarátta samvinnufélaganna. Þá höfðu pöntunar- og kaupfélög stax'fað í landinu nálega 40 ár. — Margir dugandi samvinnufor- ingjar höfðu setið á þingi, en þeir höfðu aldrei reynt að tx-yggja fé lagsskapinn með verndarlöggjöf. Við Hallgrímur Kristinsson unn- um að þessu máli í nokkur miss- eri. Hvorugur átti sæti á þingi, en okkur tókst að búa svo um hnútana, að síðan 1921 hefur andstæðingum samvinnufélag- anna fram að þessu ekki tekizt að hnekkja gengi þeirra með harðræðum á sviði frelsis- og mannhyggju. í þessari hríð nutu samvinnumenn einhuga stuðn- Undanfai'ið hefur verið tilfinn- anlegur vatnsskortur á Akureyri, svo sem raun hefur boi'ið vitni. Er ekki trútt um að hann hafi valdið óþai'flega mikilli angist, jafnvel þar sem vatnsskorturinn hefur þó ekki valdið teljaandi óþægindum. Þurrkarnir í sumar og langvinn fi-ost í vetui', valda þessu. Enn- fi'emur skapaðist ný og mikil vatnsþöi'f með hraðfrystihúsinu, sem um lengri tíma hefur vei'ið í fullum gangi. Brekkurnar verða fyrst vatnslausar og skapast af því nokkurt misrétti, sem ekki verður lagfæi't til fullrar jöfnun- ar vegna legu bæjarins og vatns- kerfisins eins og það er. Þó verð- ur gei'ð sú bi'eyting á, samkvæmt Stjórnmálanámskeið Fram- sóknarflokksins á Akureyi-i stendur enn yfir. Eins og sagt var frá í seinasta blaði, var fyrst gerð grein fyrir stefnu og störfum Framsóknarflokksins, síðan var rnálfundur um hervei'ndarmálin, og sl. miðvikudag flutti Ingvar Gíslason erindi um samvinnu- stefnuna og rakti þróun hennar frá upphafi. Lagði hann áherzlu á mikilvægi hennar sem þjóðfé- lagsstefnu og benti á, að hlutur samvinnunnar sem mai'kvissrar umbótahreyfingar hefði vei'ið mjög vanmetinn af sagnfræðing- um. En sá tími mun koma, að hlutur samvinnunnar vei'ður met inn að verðleikum, sagði Ingvar Gíslason. Þá mun glögglega koma í ljós, hve mikils virði hið friðsamlega uppbyggingarstarf hefur í'eynzt fyrir alhliða menn- ingai'sókn þjóðanna. Hann vísaði á bug þeirri kenningu, að sam- vinnustefnan væi'i einungis vei-zlunai'stefna, hún miðaði einnig að félagsreksti'i atvinnu- tækja, enda sýndi þróun kaupfé- laganna það gi-einilega, þar sem ings Tímai'its kaupfélaganna, Tímans og Dags. Sumir halda, að meginávinningur samvinnufélag- anna af löggjöfinni fi'á 1921 sé fólginn í ákvæðunum um tak- mai'kaða skattlagningu, en í þeim lögum er jafnframt ákvæðið um skyldusparnað samvinnumanna til stofnsjóðsmyndunar. Þau ákvæði hafa tryggt öllum heil- brigðum samvinnufélögum sí- aukið, fjái'hagslegt sjálfstæði. Stofnsjóðsti-yggingin hefur síðan 1921 grundvallað fjárhagsöi'yggi samvinnufélaganna. I’cssi grcin cr byrjun á nokkuð langri ritgcrð, en sem racr þótti of viðamikil tyrir vikublað. Framhalcl þessarar grcinar kemur síðar á prcnt, b:cði í scrstökum ritlingi og í bók minni „Vínlandi hinu góða“, scm nti er í stníðum. í framhaldi þessarar greinar mun ég skilgreina stefnu og eðlismun aklamótahreyfingarinnar og þcirrar slcfnu, scm varð mest ráðandi uin þjóðmál eftir lýðveldismyndunina 1944. Þá kalla ég að hcfjist stríðs- gróðatíinabil. Áhrifa í skylda átt ga'tti víða, einkum í fyrra stríðinu. Flokkur kommúnista hóf starf sitt mcð nýjtun siðum 1930, cn þó tók steininn fyrst úr mcð komu amcríska hcrsins 1911. f niðurlagi framhaldsgreinanna verð- ur Icitazt við að skýra óhjákvæmilcg endalok slríðsgróðatímabilsins. — J. J. auglýsingu í blaðinu í dag frá vatnsveitustjóranum um vatns- miðlun, að lokað verður fyrir vatn á nokkrum stöðum í „nið- urbænum" kl. 7 að kveldi að rniklu leyti. Síðan lokað fyrir nálega allt vatn frá kl. 12 að kveldi til kl. 7 að moi'gni, til að safna í vatnsgeymana yfir nótt- ina. Þar efra er næturvörður til öryggis, ef skjótt þyrfti til að taka, t. d. ef eldsvoða bæri að höndum. Efni til virkjunar nýrra linda cr þegar komið og verður í sum- ar hafizt handa um framkvæmd- ir. En á meðan vatnsþurrð er, er brýnt fyrir öllum að fara spar- lega með vatn og eyða því alls ekki að óþörfu. þau hafa nú ekki einungis með höndum mikla verzlun fyrir fé- lagsmenn, heldur réðu þau einn- ig yfir atvinnutækjum í stórum stíl. Þannig hefði þróunin gengið nókvæmlega í þá átt, sem frum- kvöðlar kaupfélaganna gerðu ráð fyrir: Þann auð, sem félögin skapa með því að losa vei-zlunina af klafa einstaki'a kaupmanna eða hlutafélaga, skal nota til ala- hliða atvinnuuppbyggingar með það fyrir augum, að félagsmenn geti með tíð og tíma haft fram- færi sitt af þeirri atvinnu, sem þeii'i'a eigin félagsskapur á og rekur til hagsbóta fyrir þá og byggðai'lag þeirra. Arnþór Þoi'steinsson, verk- smiðjustjóri á Gefjun, talaði einnig og sagði frá iðnaðarfyrir- tækjum samvinnumanna á Akur- eyi'i, rakti uppruna þeirra og upp byggingu og ræddi mikilvægi þeirra fyrir þjóðarbúskapinn. — Nefndi hann ýmsar tölur máli sínu til stuðnings. Að þéssum tveimur i’æðum loknum urðu fjörugar umræður, m. a. rætt um framleiðslusam- vinnu, sem meikilega leið út úr þeim vanda að sætta vinnu og fjármagn og tryggja réttláta arð- skiptingu. Næsti fundur verður í kvöld, miðvikudag, og vei'ður þá rætt um bindindismál. Húsavík 17. ínarz. Þessir hafa sótt um bæjarstjóra- stai'fið í Húsavík: Áskell Einars- son, Reykjavík, Jóhann Her- mannsson, bæjai'fulltrúi, Húsa- vík, og Páll Þór Kristinsson, bæjarstjóri, Húsavík. Afli var góður í gær, en ógæft- ir og tregur afli undanfarið. — Bai'naskólinn hélt þrjár fjölmenn ar samkomur 6., 7. og 8. mai'z sl. til ágóða fyrir ferðasjóð fullnað- arpi'ófsbarna. Flugvöllurinn í Aðaldal hefur verið lokaður vegna snjóa, en verður nú opn- aður, e. t. v. í dag eða á morgun. Hvei'gi hafa vegir verið skafnir nema í kaupstaðnum, en snjóbíl- ar, dráttarvélar og jeppar aka í troðnum slóðum. Loðna er geng- in í flóann. Sfjórnmálanámskeiðið á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.