Dagur - 02.04.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. apríl 1958
D A G U R
3
Maðurinn minn,
GUNNLAUGUR JÓNSSON
frá Klaufnabrckkukoíi í Svarfaðardal, lézt að Elliheimilinu í
Skjaldarvík þ. 31. marz.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Hólmfríður Björnsdóttir.
f Y
S Alúðar pakkir fceri ég f jölskyldu minni og vinum, f
t scm heimsóttu migd sexlugsafmœli mínu pann 22. marz
£ sl. og glöddu mig með góðum gjöfum. Enn fremur y
^ pakka ég p.eim mörgu, er sendu mér heillaóskir i tilefni ?
£ dagsins. Bið ég pessu fólki öllu guðsblessunar og liam- ?
5 i,!£Íu um a^a framtið. |j
| GEIRLAUG JÓNSÐÓTTIR. %
6 «
x t y
•| Hjartanlega pakka ég börnum minurn, tengdabörn- ý;
£ um og öðrum vinum minum nœr og fjcer fyrir góðar f
gjafir, skeyti, blóm og hlý handtök á 60 ára afmceli minu f'
;t 23. marz siðastl. — Guð blessi ykkur öll. —■ Lifið lieil!
® PORSTEINN JÓNSSON, Ránargötu 24.
I-
k vtíS' í dS' 0 '7' y.W' íjc'V s’VúvlW' G>dÞ VK'Z' £>'>' y.W' vlW" ví'cS'
¥
i
Innilegar pakkir til ættingja minna, vina, kunningja <vj
og venzlafólks, sem heimsóttu mig og glöddu með rausn- -|-
arlegum gjöfum, blómum, skeytum og simtölum á ©
% fimmtugsafmœli mínu pann 30. marz og gerðu mér og
’í fjölskyldu minni daginn ógleymanlegan.
í Guð blcssi ykk.ur öll á ókomnum árum.
| JÖRUNDUR JÓNSSON.
ílc
yori-Varogja
í ÖNGULSSTAÐAHREPPI er til sölu og laus til ábúð-
ar í næstu fardögum. — íbúðar-, peningshús og hey-
geymslur úr steini. Tún og engjar véltækt. Heimilisraf-
stöð. Sími. Áhöfn og búvélar geta fylgL
Allar nánari upplýsingar gefur eigandi
PÁLL VIGFÚSSON, Syðri-Varðgjá.
Fermingarskeyfi skátanna
AKUREVRINGAR! Látið skátana annast fermingar-
skeytin l'yrir yður eins og að undanförnu. Afgreidd í
Filmunni, Hafnarstræti 92, á laugardag kl. 1 — 10 og
annan páskadag kk 10—5. — Önnumst einnig heimsend-
ingar fyrirferðalítilla fermingargjafa.
SKÁTAFÉLÖGIN Á AKUREYRI.
eru sterkir, faliégir, þægileg
NÝJA-BÍÓ ®
> Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9.
2. dag páska kl. 5 og 9:
r
Eg græt að morgni
meimsfræg bandarísk verð-
ílaunamynd, gerð eftir sjálfsf
ævisögu leikkonunnar
Lillian Roth.
Aðalhlutverk leikur:
SUSAN HAYWARD.
fFékk fyrir leik sinn í myndj
tinni ffullverðlaunin í Ganní
c o 7
|es, sem bezta kvikmynda-;
jleikkona ársins 1956.
tÆvisaga Lillian Roth komj
fút á íslenzku í vetur. — l
|Kvikmyndin var sýnd í?
>Gamla Bíé), Reykjavík, ís
zvetur og fékk þar fádæma|
aðsókn og undirtektir.
Bönnuð innan 14 ára.
Kl. 3:
Undramaðurimi
Frábær og skemmtileg
fgrínmynd með mesta grín-:
leikara í heimi
DANNY KAY. |
«iiiiiiiiiiiliii|iiiimiiiiiiiiiiiiiiiUuiiiiiiiiMiiiiiiiúnii*ii>
j BORGARBÍÓ \
i Sími 1500 i
i Páskamynd vor cr nýjasta \
\ söngvamyndin með i
{ CATERINU VALENTE: |
} Bonjour, Katlirin }
i Alveg sérstaklega skemmti- i
í leg og mjög skrautleg ný, \
i þýzk dans- og söngvamynd i
É í litum. Titillagið, „Bon- \
i jour, Kathrin", hefir náð i
\ geysi vinsældum erlendis. Í
Í Danskur texti. \
i Aðalhlutverkið leikur vin-1
Í sælasta dægurlagasöngkona i
i Evrópu: i
| CATERINA VALENTE, |
i ásamt Pcler Alexander. i
i Þessi mynd hefir alls staðar 1
Í verið sýnd við met-aðsókn, \
\ enda er lnin enn þá i
Í skemmtilegri en myndin \
i „Söngstjarnan“ (Du bist i
Í musik), sem sýnd var hér í i
\ vetur og varð mjög vinsæl. i
Í Sýnd kl. 5 og 9 i
i annan páskadag. i
Í Mynd barnanna, kl. 3: i
Afreksverk
I Litla og Stóra j
Eikarskápur,
notaður, ágætur fyrir ein-
hleypa, til sýnis og sölu í
Húsgagnaverzl. Eini, Hafn-
arstræti 81.
Æ)'Sí!f'Wa'Síl:-'«S!-fS»'Ws!-f'-*'4'Ö-S-*'Ws(-fSS'Ws!-f-*'Wí!-Sife'^ð-W^'!'a-fS^'!'a-fSS't'fi!-«'t
Barnavagn til sölu
Teg. Tan Sad.
SÍMI 1750.
iiiiiiumiii
iiiiiiiiiiiiiiiii;
BORGARBIO
Sími 1500
Í Sýnum í kvöld, miðvikud., i
i kl. 9 sténmyndina með i
íslenzka textanum:
| ÉG JÁTA |
Í (I confess) \
Í vegna fjölda áskorana. i
i Allra síðasía sinn.
AÐALFUNDUR
Húnvetningafélagsins á Akur-
eyri verður í Ásgarði (Hafnar-
stræti 88) fimmtud. 3. apríl
n. k. kl. 4 síðdegis.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðálfundarstörf. .
Félagsmál.
Skorað á félagsmenn að fjöl-
menna.
STJÓRNIN.
Segulbandstæki til sölu
Til sýnis í Hamarsstíg 29,
niðri, á kvöldin.
FRAMKALLARI
og fáeinar
BLOKKFLAUTUR
komnar.
Sportvöru- og
hl jófæra verzlunin
Ráðhústorgi 5.
Piano til sölu
Vandað og vel með farið
Piano (Ilornung & Möller)
til sölu, ef viðunandi tilboð
fæst. — Til sýnis frá kl. 8—
10 e. h. í Byggðavegi 130.
Barnvagn til sölu
Silver-Cross barnavagn
(rnjög lítið notaður) til
sölu.
Afgr. visar á.
Rafmagnstúba
16 kw„ 3ja rofa, til sölu. — Tækifærisverð ef sarnið er Upplýsingar i sima 103S.
strax. ¥
SÍMI 1277. f * NÝKOMIÐ:
Ný sumarkápa 1 * -f- Nef-nylon sokkar
stórt númer, til sölu. 1 t með saum og saumlausir.
SÍMI 1765. I t Verð kr. 53.50.
íbúð óskast f f ■sr Verzl. Ásbyrgi h.f.
2—3 herbergja íbúð óskast
frá 1. maí. — Tvennt í
heimili.
Afgr. visar á.
Vil kaupa skellinöðru
helzt „Miele“.
Afgr. visar á.
TIL
ferntingargjafa:
Fyrir stúlkur:
Náttkjólar
Undirkjólar
Náttföt 1
Hanzkar
Slæður
Sokkar, sauml.
og með saum
Sokkapokar
Steinkvötn
Fyrir drengi:
Hanzkar
Bindi
Sokkar
Náttföt
Sportskyrtur
-o-------
NÝKOMIÐ:
Nælongallar á börn
Telpuhúfur og
hanzkar
D reng j askyr tu r,
mislitar.
Verzlunin LONÐON
með korksóla
á kr. 120.00.
Litir: Hvítar, rauðar,
bláar og ljósdrap.
Einnig fleiri nýjar ■
gerðir.
SKODEILD KEA
Góður barnavagn
TIL SÖLU.
í STRANDGÖTU 39.
íbúð til leigu
Ný tveggja herbergja íbúð
til leigu í maí í vor við
Löngumýri.
Myndavél til sölu
35 mm. myndavél er til
sölu. Hún er í tösku og
með innbyggðum fjarlægð-
armæli.
Uppl. i sima 1713,
frá 7.30-8.30 e. h. jj