Dagur - 02.04.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 02.04.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 2. apríl 1958 DAGCR 7 Ferming 2. páskadsg í Akureyrar- - íþrottir og íitilíf (Framhald af 2. síðu.) D r e n g i r : Adolf Asgrímsson, Munkaþverárstr. 37. Aðalst. V. Júlíusson, Oddeyrarg. 24. Ásgrímur Agústsson, Aðalstræti 70. Baldvin Sigurðsson. Naustum 3. Bjargmundur Ingólfsson, Skólastíg 9. Björn Þ. Axelsson, Ægisgötu 15. Daggeir Pálsson', Bjarmastíg 3. Einar M. Valdimarsson, Helgamstr. 22. Einar Kr. l’álsson, Oddagötti 7. Franz V. Arnason, Strandgötu 45. Friðrik Jónsson, Munkaþverárstr. 19. Frímann Frímannsson, Fyrarveg 27. Guðmundur Biörnsson, Melum. Guðmundur Jónsson, Byggðaveg 103. Gunnar H. Jóltannesson, Gr.enug. 4. Gylfi Guðmarsson, Oddeyrargötu 3. Hjörtur Hjartarson, Þórunnarstr. 122. Jóhannes Pálmason, Gránufélagsg. 5. Kári Þ. Arnason, Hólabraut 17. líristján V. Jónsson, Gróðrarstöðinni. Óttar Baldvinsson, Hólabraut 18. Sigurður Fr. Haraldsson, Byggðav. 91. Sigurður M. Davíðsson, Evrarlandsv. 8. Sigurður Sv. Finarsson, Klettaborg 2. Stefán E. Baldursson, Skipagötu 5. Stefán Jónsson, Norðurgötu 39 A. Stefán Kristdórsson, Hafnarstræti 2. Trausti R. Guðvarðsson, Aðalstræti 10. Valdimar Thorarensen, Gleráreyrunl (i. Þórarinn 13. Jónsson, Brekkugötu 3 B. S t ú 1 k u r : Aðalbjörg Jónsdóttir, Lögbergsgötu. 9. Anna H. Karlsdóttir, Litla-Garði. fyrir hádegi Helga Arnadóttir, Norðurgötu 48. Helga B. Benediktsdóttir, Strandg. 43. Margrét Benediktsdóttir, Strandg. 43. Helga B. Tómasdóttir. Munfeaþvst. 16. Herdís Halblaub, Brekkugötu 13. Herta J. Kristjánsd., Brekkug. 27 A. Jófríður K. Björnsdóttir, Helgamstr. 3. Jófríður Þ. Traustadóttir, Hmstr. 12. Jóhanna Kondrup, Hafnarstr. 88. Jóna Þ. Jónatansdóttir, l^orðurgötu 26. Jónheiður Þorsteinsd., Lundarg. 15. Jónína H. Björgvinsd., Löngum. 13. Jórttnn Jörundsdóttir, Hafnarstr. 37. Kristín Asgeirsdóttir, Möðruvstr. 6. Krislín R. Trampe, Hafnarstr. 29. Kristín Sveinsdóttir, Norðttrgötu 2. Kristjana Halldórsdóttir, Strandg. 25. Lilja I. Maríuósdóttir, Ægisgötu 22. Margrét Herbertsdóttir, Norðurg. 31. María Steinmarsdóttir, Brekkug. 45. Ragnheiður O. Meldal, Hafnarstr. 49. Rannveig E. Rögnvaldsdóttir. Grm. 2. Rósa G. I’álsdóttir, Hafnarstr. 29. Sigríður A. Witt, Bjarkastíg 4. Sigríður Hr. Hámundard., Eyrarv. 10. Sigrún Sigurðardóttir, Sólvöllum 11. Sigurbjörg Pálsdóttir, Skipagötu 2. Sigurlaug A. Þorvaldsd., Rauðam. 9. Sjöfn Gunnarsdóttir, Sólvöllum 15. Sóley Friðfinnsdóttir, Sæborg, Glerárj). Sólveig Gunnarsdóttir, Asabyggð 2. Svala 13. Brjánsdóttir, Melstað, Glþ. Svala Hermannsdóttir, Arnesi I, Glþ. Þórdís Finarsdóttir, Aðalstræti 8. Þórunn H. Nilsen, Hafnarstr. 105. 2. Rögnvaldur Pétursson (L.) 1 klst. 29 mín. 47 sek. 3. Baldur Sigurðsson (Gr.) 1 klst. 29 mín. 56 sek. 8 km. ganga, 15 og 16 ára: 1. Páll Þorgeirsson (Gr.) 51 mín. 0.5 sek. 2. Hóvarður Benediktsson (L.) 51 mín. 38 sek. 3. Jón Sigurðsson (Gr.) 52 mín. 48 sek. 5 km. ganga, drengir 12—14 ára: 1 Guðmundur Einarsson (Gr.) 33 mín. 40 sek. 2. Ingimundur Ingim.s. (Gr.) 34 mín. 35 sek. 3. Guðjón Torfason (N.) 34 mín. 36 sek. 3x5 km. boðganga karla, 14 ára og eldri. Keppt var um bikar, sem áhuga- menn gáfu og fyrst var keppt um 1949. Þrjár sveitir hófu keppni, en sveit Leifs heppna varð fyrir því óhappi, að fyrsti maður sveit- arinnar missti af sér skíðin og varð að hætta, en hinar luku tvísýnni og spennandi keppni. □ Rún 5958427 = Frl.: □ Rún 5958497 — Frl.: Kirkjan. Messur í Akureyrar- prestakalli um hátíðirnar: Skír- dag: Messa í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 148 — 219 — 146 — 136 — 596 — 599 — 603 — 232. Altarisganga. — P. S. — FÖstu- daginn langa: Messað í Akureyr- arkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 170 — 159 — 174 — 169. — K. R. — Messað í Barnaskólanum, Gler- árþorpi kl. 2 e. h. Sálmar: 174 — 159 — 484 — 68. — P. S. — Páskadagur: Messað í Akureyr- arkirkju kl. 10.30 f. h. Sálmar: 176 — 187 — 447 — 186. — P. S. — Messað í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 176 -— 184 — 187 — 179 — 186. — K. R. — Annar páskadagur: Ferming- armessa í Akureyrarkirkju kl. 10 f. h. Sálmar: 176 — 590 — 594 — 591 — 203. — K. R. — Messað í Barnaskólanum, Glerárþorpi kl. 2 e. h. Sálmar: 176 — 187 — 447 — 186. — P. S. Messað á Möðruvöllum í Hörg- árdal páskadag kl. 2 e. h. Kristniboðshúsið „Zíon“. Föstu- dagurinn langi: Samkoma kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjónsson og Reynir Hörgdal tala. — Páskadag og 2. páskadag verða einnig samkomur á sama tíma. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fermingarskeyti KFUM og K, Akureyri. Afgreiðslur Bókabúð Rikku og Radioverkstæði Stef- áns Hallgrímssonar, Geislagötu 5 (hús. Kr. Kristjánssonar). Opnar laugardag frá kl. 1—6 e. h. og annan í páskum frá kl. 10 f. h. til 8 e. h. Upplýsingar veittar í síma 1626. Frá Amtsbókasafninu Safnið verður lokað frá miðvikudegin- um 2. apríl til mánudags 7. apríl, að báðum döguni meðtöldum. Látið skátana annast ferming- arskeytin. Sjá auglýsingu í blað- inu í dag. Húnvetningafélagið heldur að- alfund sinn á morgun. Sjá augl. í blaðinu í dag. Stúkan Isafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtud. (skírdag) 3. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Lands- bankasalnum. Vígsla nýliða. — Eldri embættism. stjórna fundi. Æðstitemplar. Sameiginlegar páskasamkomur verða haldnar í Nýja-Bíó, eins og undanfarin ár, á föstudaginn langa og páskadag kl. 4.30 e. h. — Mikill söngur og hljóðfæraslátt- ur. — Verið velkomin á þessar samkomur. Börn innan 8 ái’a verða að vera í fylgd með full- orðnum. — Fíladelfía, Hjálpræð- isherinn, Sjónarhæðarsöfnuður- inn. Ásta Á- Guðmundsdóttir, Ægisgötu 13. Ásta D. Jakobsdóttir, Engimýri 4. Ásta II. Karlsdóttir, Hvöíi, Glerárþ. Bergljót Frímann, Hamarstíg 0. Berg])óra Finarsdóttir, Matthiasarg. 1. Birna Valmuudsdóttir, Lundargötu 17. Dagbjört E. Sigmiiðadóttir, Engim. 11. Fdda Þors.teinsdóttir, Ránargötu 1. I'nðrika Eðvaldsdóttir, Grundargötu 4. Guðbjörg Guðmundsd., Grundarg. 5. Guðbjörg S. ólafsdóttir, Hríseyjarg. 21. Guðný Bergsdóttir, Austurbyggð 4. Guðrún G. Kristjánsd., Hríseyjarg. 10. Guðrún J. Hansen, Munkaþvstr. 17. TOGARARNIR Kaldbakur landaði fyrra mánu- dag 266 tonnum. Hraðbakur landaði á miðviku- aag 320 tonnum. Svalbakur landaði í gær ca. 260 tonnum. Sléttbakur landaði á mánudag í Ólafsfirði 194 tonnum. (Framhald af 1. síðu.) Hinn sögulegi réttur Norð- lendinga um áframhaldandi rekstur Kristneshælis fyrir berklasjúkt fólk? Berklaveikin var mjög útbreidd - Þegar Mattliías kom til Akureyrar (Framhald af 4. síðu.) Heil og blessuð Akureyri, Eyfirðinga höfuðból. Fáar betri friðarstöðvar fann eg undir skýjastól: hýran bauðstu börnum mínum blíðu-faðm og líknarskjól. Þú átt flest, sem friðinn boðar, fjarðar drottning mild og holl, vefur grænum fagurfaðmi fiskiríkan silfur-„poll“, en í suðri Súlur háar sólargeislum prýða koll. En eg ætla ekki að þylja hér kvæði Matthíasar. Aðeins nefna þetta eina um bæinn okkar, til að minna á, hvað hann á skilið. En með þessum fáu orðum vildi eg segja frá komu hans í bæinn, og um leið minna á, að enn er eftir að safna munum úr heimili hans og stofna minjasafn í öðru hvoru því húsi, sem hann bjó í. En hver vill nú taka að sér hlutverk Rannveigar Laxdal og bjarga heiðri Akureyrar? (risfneshæli um Eyjafjörð og Norðurland á fyrstu tugum þessarar aldar, og áttu margir um sárt að binda af hennar völdum. Og er þeirri hugmynd skaut upp að stofna þyrfti hæli fyrir berkla- sjúklinga í Norðlendingafjórð- ungi, fékk hún slíkan byr undir vængi, að stórar gjafir bárust til framgangs þessa máls, bæði frá einstaklingum og félagssam- tökum. Og slíkur var áhuginn fyrir þessu nauðsynjamáli, að hatrammir andstæðingar tóku höndum saman og unnu að því sem einn maður. Þá voru og rit- aðar í blöðin margar hvatningar- greinr málinu til stuðnings. Fyrir atbeina þessara aðila, var hafin bygging hælisins. Og er byggingu þess var lokið hafði safiíast með frjálsum framlögum Norðlend- inga, um helmingur af kostnaði hælisins. Virðist því liinn sögulegi rétt- ur Norðlendinga ærinn, að þeir fái enn um sinn að halda heilsuhælí sínu þar til berkla- veikin hefur orðið að láta betur undan síga en nú er. Blaðið þakkar greinargóð svör og vill um leið minna á, að þrátt fyrir þörf hælisvistar fyrir geðveikt fólk, eru fyrirhugaðar breytingar á Kristneshæli, sem lausn á því, algerlega vanhugs- aðar og kák eitt. Munu verða færð rök að þeirri fullyrðingu síðar. E. D. Leikar fóru svo, að sveit Grett- is vann á 1 klst. 35 mín. og 0.7 sek., en sveit Neistans var 1 klst. 35 mín. 10 sek. í boðgöngusveit Sundfél. Grett- is voi'u, Jónas Ingimundarson, Baldur Sigurðsson, Halldór Tr. Ólafsson, og hafði hann bezta brautartímann, 28.25 mín. 4x4 km. „Smalaboðganga“ drengja 12—16 ára: Keppt var um „Smalabikar“, sem fulltrúar og stjórn Búnað- arsambands Strandamanna gaf og fyrst vai' keppt um 1947. Þrjár sveitii' mættu til leiks, frá Neista og tvær sveitir frá Gretti, A. og B. sveit. A. sveit Grettis sigraði á 1 klst. 55 mín. 24 sek. Önnur varð sveit Neista á 2 klst. 0.1 mín. og 0.4 sek. Þriðja var B. sveit Grettis á 2 klst. 0.6 mín. og 13 sek. í A. sveit Grettis voru: Sig- valdi Ingimundarson, Jón Sig- urðsson, Ingimundur Ingimund- arson, Guðmundur Einarsson. Keppnisveður var hið versta alla mótsdagana og varð að fresta allri keppni fyrsta daginn, eftir hádegi, sökum veðurs. Þrátt fyrir norð-austan storm og kulda lauk mótinu mánud. 24. marz með smalaboðgöngunni um kl. 18. Fimm sambandsfélög tóku þátt í skíðamótinu: Umf. Leifur heppni f Árneshreppi (L.) 7 keppendur. ■—■ Sundfél. Grettir í Kaldrananeshreppi (Gr.) 12 keppnedur. — Umf. Neistinn í sama hr. (N.) 8 keppendur. — Umf. Reynir í Hrófbergshreppi (R.) 1 keppandi. — Umf. Geisl- inn í Hólmavíkurhreppi (G.) 2 keppendur. — Samatls 30 kepp- endur. KFUM KFUK halda sameiginlega æskulýðs- samkomu á skírdagskvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Zíon. — Allir velkomnir, en æskufólki sérstak- lega boðið. Hjálpræðisherinn. Skírdag kl. 20.30: Almenn samkoma. — Föstudaginn langa kl. 20.30: Al- menn samkoma. — Á páskadags- moi’gun kl. 8: Upprisufagnaðar- samkoma. Kl. 20.30: Hátíðarsam- koma. Kl. 14, Sunnudagaskóli. — Major Svava Gísladóttir stjórnar og talar á samkomu dagsins. — 2. páskadag kl. 20.30: Almenn samkoma. — Verið hjartanlega velkomin á samkomurnar. í haust var hafin borun eftir meiru af heitu vatni fyrir Sauð- árkrókskaupstað. Bar sú tilraun ágætan árangur, svo að nú er nægilegt heitt vatn fyrir kaup- staðinn og mun verða í næstu framtíð. Það er Jón Nikódemusson, hitaveitustjóri staðarins, sem mestan þátt á í hinum góða ár- angri. Tók hann að sér að smíða jarðbor og hefur hann reynzt vel. Borholan er rúml. 130 metrar að dýpt og úi' henni streyma 14 lítr- ar af 71 stigs heitu vatni á sek- úndu hverri. Ekki hefur vatn minnkað annars staðar við þessa borun, svo að hið nýja vatn er alger aukning fyrir hitaveituna. Þar voru áður 15 sek.l. og hefur því heita vatnið nær aukizt um helming. Ilinn nýji bor er drifinn af 10 Ðagur fæst keyptur í Sölu- turninum, Hverfisgötu 1, Rvík. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Regína Svanbergsdóttir, verzlunarmær, og Ásgeir Þorleifsson, flugmað- ur, Bólstaðarhlíð 36, Reykja- vík. Áskriftarsími og afgreiðsla Tímans á Akureyri er 1166. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Páskasamkomur okkar verða þannig: Skírdag: Almenn sam- koma k. 8.30 e. h. — Föstudaginn langa: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Páskadag: Almenn sam- koma kl. 8.30 e. h. — 2. páskadag: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Söngur með guitarundirleik. — Allir hjartanlega velkomnir. hestafla benzínvél og borar um 10 meti-a á dag. Jón Nikódemusson er dverg- hagur maður og er þessi tilraun og árangur hennar hin merkasta. Páskavika 1958 íþróttafélagið Þór á Akureyri gengst fyrir „Páskaviku" með skíðaferðum og skemmtunum. — Tilhögun er þessi: Á miðviku- dagskvöld verður dansleikur að Hótel KEA. Á fimmtudagsmorg- un verður skíðaíerð á „Súlur“. Á páskadag verður skíðaferð í Vaðlaheiði. Á annan páskadag er skíðaferð í Vaðlaheiði og um kvöldið dansleikur að Hótel KEA. Á dansleikunum leikur Rubin-kvartettinn og Óðinn syng- með. Ennfremur skemmtir rokksöngvari úr Rvík, Ragnar Halldórsson á annan páskadag. Skíðaferðirnar hefjast frá Hótel KEA. iægifegi heiit vatn á Sauðárkróki ]ón Nikoílemusson smíðar jarðbor

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.