Dagur - 30.04.1958, Qupperneq 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 30. aprí 11958
er í Hafnarstræti 92 (áður Filman). — Sími 1103. — Opið í kvöld frá kl. 6, á fimmtudag frá kl. 1, föstudag frá
kl. 6, laugardag frá kl. 1 og allan sunnudaginn. — Þeir, sem vilja hjálpa til við mótið komi sem fyrst á skrifst.
VÉLATVISTUR BÚSÁHÖLD Hálfdúnn Amerískir
Ódýrastur lijá okkur, ef Nýkomin allsk. búsáhölcl Fiðurhelt lércft niðursoðnir ÁVEXTIR
teknir eru lieilir ballar. Kaupið til búsins meðan núverandi verðlag helst. Lakaléreft - Damask Væntanlegir með m.s. Goðafoss næstu daga.
Verzl. Eyjafjörður h.f. VerzL Eyjafjörður h.f. Verzl. Eyjafjörður h.f. Verzl. Eyjafjörður h.f.
Tún til sölu
Tvö tún, tilheyrandi db.
Sigurðar Jóhannessonar,
Setbeigi, eru til sölu.
l'ilboðum sé skilað til:
Gunnars H. Kristjánssonœr
eða Jónasar G. Raf?iars.
Til viðskiptamanna vorra.
Allar mafvöru- og mjólkurbúðir vorar
verða opnaðar
kl. 8.30 á laugardögum í sumar.
Það eru vinsamleg tilmæli vor til húsmæðra, að þær geri inn-
kaupin til helgarinnar á FÖSTUDÖGUM, eftir því sem hægt
er, til að grynna á laugardagsösinni.
KAUPFÉLAG EYFIRÐÍNGA.
aganna
Útifundur við Verkalýðshúsið kl. 1.30 e. Ii.:
s
Lúðrasveit Akureyrar leikur. Stjórnandi Jakob Tryggvason.
Ávarp. Jón B. Rögnvaldsson, form. fulltrúaráðs verkalýðsfél.
Ávarp. Gunnar Berg Gunnarsson, form. Iðnnemafélags Ak.
R-æða. Jón Þorsteinsson, lögfr. Alþýðusambands íslands.
Ræða. Rósberg G. Snædal, rith., ritari Verkamannafélags Ak.
Ef veður hamlar útifundi fer þessi dagskrá fram í Nýja-Bíó.
BARNASKEMMTUN
í Alþýðuhúsinu kl. 3.30 e. h.
Upplestur. Jón Gunnlaugss. kennari.
Gamanvísur. Björn Kristinsson.
Tvíleikur á blokkflautur.
Upplestur barna.
Kvikmynd.
Dans .
DANSLEIKUR
í Alþýðuhúsinu 30. apríl kl. 9.
ÐANSLEIKUR
í Alþýðuhúsinu 1. maí kl. 9
Flamingó-kvartettinn og Óðinn
sjá um músikina bæði kvöldin.
Gömlu og nýju dansarnir
Aðgöngumiðar að skemmtunum dagsins verða séldir í Verka-
lýðshúsinu frá kl. 1—5 og við innganginn.
Merki dagsins verða seld á götmrnm allan daginn.
Fjölmennið á hátíðahöldin. - Berið merki dagsins*
1. maí-nefndin.
Höfum mjög gott úrval af lágurn og upp-
reimuðum strigaskóm. - Allar stærðir.
Verð við allra hæfi.
Hvergi meira úrvaL Hvergi lægra verð.
Komið og vcljið skóna fyrir sumarið.
SKÓDEILD KEA
á 2-10 ára.
Verð frá kr. 68.00.
V ef naðarvörude ild
HRAÐSUÐUKATLAR
STRAUJÁRN, með hitastilli
HRÆRIVÉLAR „Hamilton Bcach“
Véla- og búsáhaldadeild