Dagur - 30.04.1958, Page 7
Miðvikudaginn 30. apríl 1958
D A G U R
7
- Tónlistarfélag Akureyrar 15 ára
(Framhald af 1. síðu.)
onar syngja hér. En hún hefur getið
sér mikla frægð erlendis og hefur
ekki sungið hér síðustu fjögur árin.
Þeir sein nnina hana, er hún söng
liér síðast, vijja eflaust kynnast
framförum hennar á þroskabraut-
inni.
Á þessari söngskemmtun Guð-
rúnar mun Guðmundur Jémsson, er
ekki Jiarf að kynna lilustendum,
einnig syngja með henni tvísöng,
nokkur Jsekkt og fræg tvísiingslög.
Á fimmtudaginn syngur svo Guð-
mundur Jéinsson sérstaka söngskrá,
og eru á henni nokkur ný lög, sem
liann hefur ekki sungið liér áður
eða í útvarp. Guðmundur hefur að-.
eins sungið liér á útisamkomum, en
ekki haft sjálfstæðar söngskemmtan-
ir undanfarin ár.
Undirleik á öllum þessum söng-
skemmtunum annast okkar ágæti
píanéileikari, ungfrii Guðrún Krist-
insdéittir.
Styrktarfélágar Témlistarfélagsins
cru nú orðnir svo margir, að Jieir
með gestum sínum, næstum fylla
Nýja Bíó.
Þegar félagið var tíu ára, minnt-
ist Dagur þess rækilega, og er litlu
við ]>að að bæta. En síðastliðin 5
ár hefur staríinu verið haldið áfram
með svipuðu sniði og áður. En það,
sem hæst hefur borið í hljómléika-
haldi félagsins, eru tónleikar Sin-
fóníuhljómsveitarinar í Akureyrar-
kirkju 1956, en þá lék 30 manna
sveit, cn 50 manna sveit in'i síðast,
sem flestir muna.
Minnt skal á, að án Tónlistarfé-
lagsins myndu færri listamenn
leggja leið sína hingað og bæjarbú-
ar og aðrir fara á mis við margar
]>ær listamannaheimsóknir, sem fé-
lagið hefur gengizt fyrir á liðnum
árum.
Hér skal að lokum gctið tónleika
Tónlistárfélagsins árin 1954—57, að
báðum árunum meðtöldum.
Árið 1954:
Guðrún A. Símonar, einsöngur.
Erling Bliind. Bengtson, celló, með
aðstoð Guðrúnar Kristinsdóttur.
Christian Ferras, franskur fiðluleik-
ari, með aðstoð I’ierre Barbizet
og einleik hans.
María Markan Östlund, einsöngur.
Áriði 1955:
Guðrún Kristinsdóttir, einleikur á
píanó.
Einar Anderson óperusöngvari, með
aðstoð dr. V. Urbancic.
Miss Philippa Schuyler, píanó.
Ingjbjörg Steingrímsdóttir, einsöng-
ur, með aðstoð dr. Urbancic.
Árið 1956:
Ásgeir Beinteinsson, píáhóleikur.
Sinfóníuhljómsveit íslands (30 m.),
stjórnandi Páll ísólfsson.
Ellefu tónlistarmenn frá Boston.
Jeanné Mitchell, fiðluleikur, og
James Wolfe, píanóleikur.
Árið 1957:
Nanna Egilsdóttir, einsöngur, nteð
aðstoð Fritz Weisshappel.
Sinfóníuhljómsveit íslands (50 m.),
stjórnancli Thor Johnson.
Aðalhvatamaður að stofnun Tón-
listarfélags Akureyrar var Árni
Kristjánsson píanóleikari. Stofnend-
ur urðu svo tólf talsins. Stefán Ág.
stofnaður og í þriðja lagi haldið
uppi tónlistarlífi í bænum, svo sem
föng væru á, meðal annars með ]>ví
að fá hingað innlenda og erlenda
tónlistarmenn til tónleikahalds. Of
langt mál yrði að rekja starfssöguna
alla. En hún gefur vissulega tilefni
til þess, að bæjarbúar minnist þess-
ara tímamóta með þakklæti.
Iðjuklúbburinn
verður sunnudaginn 4. maí
kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu.
Spiluð verður Regnbogavist.
Sex verðlaun verða veitt.
Dans d eftir.
Óðinn syngtfr með hljómsveit-
inni. Félagar! Sækið vel síð-
asta spilakvöld hjá Iðju.
STJÓRNIN.
Vil kaupa
ónýtan vörubíl, 3ja tonna
eða stærri.
JÓN ÓLAFSSON
Mjólkurbílstjóri
Unglingsstúlku,
12—1.5 ára vantar mig í
sumar,
JÓN ÓLAFSSON
Mjólkurbílstjóri.
Ær til sölu
Nokktar ungar ær til sölu.
Hjörtur Björnsson
Vökuvöllum
Eldri dansa klúbburinn
AKUREYRI
DANSLEIKUR í Alþýðuhús-
iríu laugardaginn 3. maí kl. 9
síðdegis.
STJÓRNIN.
TIL SÖLU
. Setuliðsbraggi og stór bíl-
skúr, sem þarf að flytja.
SÍMI 1304.
Vil kaupa
gamlárí lrragga. — Má vera
mjög lélegur.
ARI JÓNSSON,
Dvergasteini.
1 herbergi og aðgangur
að eldhúsi óskast.
Uppl. i sima 1163.
ÍBÚÐ í 1 ár
vantar mig, helzt á Norður-
Brekkunni eða Eyrinni.
Kristjánsson hefnr verið formaður
félagsins frá upphafi. Aðrir í stjórn;
félagsins nú eru Jóhann O. Har-
aldsson og. Haraldur Sigurgeirsson.
Tilgangur félagsins var í upphafi
einkum þríþættur: Lúðrasveitin
skyldi endurvakin, tónlistarskóli
Ingólfur Ólafsson,
sími 2450, Heklu.
Hey til sölu
J
í Fjósakoti í Eyjafirði.
Úrvalsmyudir í
Borgarbíói
í kvöld (miðvikudag) verður
sýnd í allra síðasta sinn mjög
annáluð kvikmynd: Hetjusaga
Ðouglas Bader (Reach for the
sky). Fjallar myndin um hetju-
skap eins frægasta flugkappa
Breta, sem fótalaus flýgur í fylk-
ingarbrjósti brezkra flugmanna í
síðasta stríði. Mynd þessi er sýnd
hú vegna margra áskorana og
ættu þeir því að nota þetta síð-
asta tækifæri og aðrir, sem sjá
vilja vel leikna og merka mynd.
1. maí hefjast svo sýningar á
stórglæsilegri mynd í litum og
Cinemascope, er fjallar um hina
fögru malarakonu, sem bjargaði
manni sínum undan skatti með
fegurð sinni og yndisþokka, en
reynist bó manni sínum tPú. —
Aðalhlutverkið leikur hin fagra
og vinsæla leikkona: Sophia
Loren, sú sama og lék aðalhlut-
verið í myndinni „Stúlkan við
fljótið“. En nú kemur hún fram í
því gerfi, þar sem fegurð hennar
nýtur sín svo sem bezt verður á
kosið. Þeir, sem sáu „Stúlkuna
við fljótið" mega ekki láta
„Fögru malarakonuna" fram hjá
sér fara án þess að sjá hana í
glæsileik sínum.
Þríhjól
ÓSKAST KF.YPT.
SÍMI 2120.
Sniá
Véla- og búsáhaldadeild
Rörtengur
1/2” — 2” og 4ió”
Skiptilyklar
4” - 18”
Rörlialdarar
Lóðtin
Málbönd
10 - 30 m.
Klaufliamrar
Naglbítar
Axir
Tréborar
Ámboltar
Smergelhjól
Sporjárn
Véla- og busáhaldadeild
□ Rún 59584307. — Lokaf.:
H. & V.:
I. O. O. F. — 139528i/2 —
Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr.
1 heldur fund fimmtudaginn 1.
maí Landsbankasalnum kl. 8.30
e. h. — Fundarefni: 1. Vígsla ný-
liga. 2. Kosning og innsetning
embættismanna. 3. Kosning full-
trúa á Stórstúkuþing. 4. Kosning
fulltrúa á Umdæmisstúkuþing.
5. Hagnefnd skemmtir. — Æðsti-
templar.
Frá kristniboðshúsinu Zíon. -—
Almenn samkoma á sunnudags-
kvöldið kemur kl. 8.30. — Tekið
verður á móti gjöfum til kristni-
boðs. Allir velkomnir.
Frá UMSE. Hraðskákmót sam-
bandsins fer sennilega fram á
Akureyri sunnudaginn 11. maí.
Nánar auglýst síðar.
Hjálpræðisherinn. Sunnudaga-
skólabörn Hjálpræðishersins fara
í skemmtiferð sunnudaginn 4.
maí kl. 2. Takið nesti með og far-
gjaldið kr. 5.00. — Kl. 20.30: Al-
menn samkoma. — Mánudaginn
kl. 16: Heimilissambandið. Verið
velkomin!
Nonnahúsið verður framvegis
opið á sunnudögum kl. 2.30—4
e. h.
Ókeypis kvikmyndasýning
verður í Lesstofu ísl.-ameríska
félagsins, Geislagötu 5, kl. 8.30
föstudaginn 2. maí. Sýnd verður
falleg litkvikmynd frá Banda-
ríkjunum með íslenzku tali o. fl.
Börn innan 15 ára fá ekki að-
gang.
í Nýja-Bíó, kl. 1.30 n.k. sunnu-
dag, verður rætt um hvaða ljósi
biblían varpar á ódauðleikasann-
anir og óstand látinna manna
eftir dauðann. Allir velkmonir.
Sæmundur G. Jóhannesson.
Iðnskólinn. Sýning á teikning-
um nemenda verður n.k. sunnu-
dag. Sjá augl. í blaðinu í dag.
10 ára drengur
óskar eftir að komast í sveit.
Úppl. 1 síma 1326
eða B.S.O.
Magnús Snæbjörnsson
- Frá barnaskólunum
(Framhald af 8. síðu.)
Vegna brengsla í Oddeyrar-
skólanum getur hann ekki tekið
á móti nema hluta þeirra barna,
sem skólaskyld verða á Oddeyri
í vor. Af þeim ástæðum verða
þau börn, sem heima eiga efst og
syðst á Oddeyri að fara í Barna-
skóla Akureyrar, þó að það sé
aðeins lengri leið.
í Oddeyrarskólann koma börn
úr eftirtöldum götum: Eiðsvalla-
götu, Hríseyjargötu, Hjalteyrar-
götu, Grænugötu, Fjólugötu, Eyr
arvegi, Hvannavöllum, Sólvöll-
um, Víðivöllum, Reynivöllum,
Grenivöllum, Norðurgötu, Rán-
argötu og Ægisgötu. Börn úr
öðrum götum á Oddeyri mæti til
innritunar í Barnaskóla Ak-
ureyrar.
Við vonum að foreldrar skilji,
að þessi skipting er eingöngu
gerð af húsnæðisástæðum skól-
anna.
Hannes J. Magnússon
Eiríkur Sigurðsson
Andalækningar og skyggnilýs-
ingar eru mjög á dagskrá meðal
fólks nú á tímum. Auðvitað trúa
ýmsir ekki, að látnir lifi, eða þótt
svo væri, þá sé ekki unnt unnt að
ná nokkru sambandi við þá. —
Hvaða ljósi varpar biblían á
þetta og annan heim? Um það
efni vill undirritaður ræða í
Nýja-Bíó næstkomandi sunnu-
dag kl. 1.30. Aðgangur er ókeypis
og allir velkomnir. Sæmundur G.
Jóhannesson.
Munasala (bazar) og kaffisala
til ágóða fyrir byggingu sumar-
dvalarheimilis drengja við Ás-
tjörn verður haldin að Sjónar-
hæð fimmtudaginn 1. maí frá kl.
3—10. Athugið, kl. 9 verða sýnd-
ar skuggamyndir frá Ástjörn og
nágrenni.
Verkamannafélag Akureyrar-
kaupstaðar heldur fund í kvöld,
30. apríl, klukkan 8.30 í Ásgarði,
Mafnarstræti 88. Tekin verður
ákvörðun um, hvort segja skuli
upp samningum.
Hjónaefni. 5. apríl sl. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ásdís
Elfa Jónsdóttir og Jóhann Smári
Hermannsson, rafvirkjanemi, Ak
ureyri.
- Klippt og skorið
(Framhald af 5. síðu.)
skipsferðum til Kaupmanna-
hafnar og Slésvíkur, var breytt
í ágóðalilut þeirra, sem voru
félagar í kaupfélögunum. —
Þessum ágóðahlut var síðan
varið til uppbyggingar í land-
ir.u sjálfu, enda stuðiaði hann
að almennt batnandi hag allra,
sem hans nutu, hvort heldur
var í sveit eða við sjó. Árangur
þessarar stefnu sjá Akureyr-
ingar t. d. í hinni víðtæku
samvinnustarfsemi á Akureyri,
ágætum verzlunum, fyrir-
myndar verksmiðjum, sem
veita hundruðum fólks atvinnu
árið um kring, og traustum
sjóðum, sem geymdir eru á
félagssvæðinu og verða aldrei
þaðan burtu fluttir. Þessi
stefna hefur stuðlað að því að
gera fleiri cfnalega sjálfstæða
en nokkur önnur framfara- og
hagsbótastefna, scm við höfum
orðið aðnjótandi hér á landi.
Kaupfélögin eru nú voldugt
afl víðast hvar um landið. Afl
sití íá félögin frá fólkinu sjáLfu
og beita því í þess þágu.
AHUGI FÓLKSINS.
Hversu voldug sem þau
verða, geta þau aldrei orðið
einokunartæki, vegna þess ein-
faldlega, að þau geta engan
einokað, samkvæmt eðli sínu
og uppbyggingu. Á þetta benti
Jón Sigurðsson, forseti, og orð
hans standa um þetta sem
íleira. Þó skal það viðurkennt,
að bezta tryggingin fyrir því,
að samvinnufélögin séu trú
eðli sínu, er vakandi áhugi fé-
lagsmanna, þannig að þeir láti
ekki afskiptaleysi, fáfræði og
áróður andstæðinganna stjórna
raunverulegri afstöðu sinni til
þeirra, heidur taki þeir virkan
þátt í starfsemi félaganna með
lifandi áhuga og trú á málstað-
inn. I. G.