Dagur - 10.05.1958, Blaðsíða 1

Dagur - 10.05.1958, Blaðsíða 1
Fylgízt með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUM DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 14. maí. XLI. árg. Akureyri, laugardaginn 10. maí 1958 26. tbi. Frá Aðalíundi Mjólkursamlags KEA. — (Ljósm.: E. Sigurgeirss.). Ijólkursamlag KEA tók á móti 12.6 millj. kg. mjólkur Greiddi foændum kr. 3.26 fyrir lítrann Meðalframleiðsla bændanna á samlagssvæðinu var 22 þús. lítrar og fer vaxandi. Ný mjólkurvinnslustöð er stærsta fram- tíðarmál þessarar framleiðslugreinar. Aðálfuridur Mjólkursamlags KEA var haldinn í Nýja Bíó á Akureyri miðvikudaginn 7. maí sl. Formaður félagsstjórnarinnar, Þórarinn Eld- járn, setti fundinn. Fundarstjórar voru þeir Hjörtur Þórarinsson og Eggcrt Davíðsson, en fundarritarar séra Stefán Snævarr og Sigurjón Valdimarsson. Jónas Kristjánsson mjólkursam- lagsstjóri ílutti starfsskýrslu samlags- ins, las reikninga þess og skýrði þá í mjög glöggri ræðu. Niðurstöður reikninganna voru rúml. 66 millj. kr. fnnvegin mjólk rcyndist 12.6 millj. Itr. frá 580 framleiðendum. Meðalfita var 3.595%, og er það að- eins minna en árið áður, en mjólk- urmagnið hafði aukizt urh nær 9%. Aðeins 20% þcssarar framleiðslu var selt sem neyzlumjólk. Smjör- og ostahirgðir voru minni en oft áður. Meðalmjólkurframleiðsla hónda var um 22 þús. ltr. Þetta meðaltal er hæst í Hrafnagilshreppi, cða 36 þús., en i Öngulsstaðahreppi 32 þús. Nokkrir hændur hafa lagt inn yfir 100 þús. lítra. Flokkun mjólkurinnar var á þess'a leið: 95.77% voru í fyrsta og öðrum flokki, en 4.23% í þriðja og íjórða flokki. Útborgað var -mánaðarlega í reikninga 2.12.45 aurar ᦦlitrui en eftirstöðvar urðu sem svaraði 113.31 cyri. Fundurinn samþykkti að þess- ar eftirstöðvar skiptust þannig, að 103 aurar urðu grcíddir í uppbót cn 10 aurar lagðir í samlagsstofn- sjóð. Endanlegt verð til framleið- enda varð því, skv. framanskráðu, 325.76 aurar fyrir hvern innveginn nokkru meira en margir höfðu bú- izt við. Reksturs- og sölukostnaður á JÓNAS KRISTJANSSON samlagsstjóri. hvern mjólkurh'tra varð 52 aurar. Út voru flutt 65i/2 tonn af 45% Gouda-osti og 75 tonn af sýrukas- ein. Samlágsstjóri upplýsti, að með hverju ári minnkaði neyzla fersk- mjólkur tiltölulega, það cr að segja, framleiðslan vex örar cn neyzlan. Stærsta verkefnið, sem nú cr fram undan, er bygging nýrrar mjólkurvinnsluslöðvar. Mjólkur- samlag KEA er að verða of lítið og fyrirsjáanlcgt virðist, að þróun Iandbúnaðarins í héraðinu haldi enn áfram í sömu átt og verið hef- ur undanfarið: Að ræktunin aukist og búfé fjölgi. — Leitað var álits sænsk sérfræðings, og kom hann Aðalfundur Kaupfél. Þingeyinga Heildarvörusala varð 51.3 milljónir 421 þús. kr. endurgreiddar félagsmönnum lítra af meðalfeitri mjólk. Er það I hingað í vetur til að kynna sér að- stöðuna. Samkvæmt niðurstöðum af rannsóknum hans, verður bygg- ing nýrrar mjólkurvinnslustöðvar ekki umflúin, jafnvel ])ótt sá kostur yrði tekinn, að byggja litla mjólkur vinnslustöð í Dalvík, svo sem oft hefur verið rætt um. Áætlar sérfræð- ingurinn að ný stöð myndi kosta 25 millj. kr., miðað við 100 þús. kg dagvinnslu. Fengin er lóð á Glerár- eyrum, við Tryggvagötu. Á þessum fundi kom það greini- lega fram, þegar rætt var um hinn mikla aðstöðumun byggðanna og scrstaklega hvað snertir mjólkur- fhitningana yfir vetrarmánuðina, að andi samvinnu og samhjálpar var meiri nú en á fyrirfarandi aðal- íundum samlagsins. —o— Fundurinn samþykkti, að nefnd manna úr liópi framlciðcnda skyldi skipuð til að athuga og gcra tillög- ur um, hvernig hezt og hagkvæmast myndi að aðstoða þá mjólkurfram- leiðendur á samlagssvæðinu, sem húa við erfiða og ótrygga vctrar- llutuinga. Ncíndin á að skila áliti fyrir lok þessa árs. Þá samþykkti fundurinn einróma að víta það óviðunandi ástand, að innllutningur á • varahlutum til mjaltavéla skuli vera svo takmark- aður. Skoraði fundurinn á innflutn- ingsyfirvöldin að bæta úr þcssu hið bráðasta. Og cnn var samþykkt tillaga til stjórnar KEA um, að hún rnnnsaki, hvort olíufélögum sé lcvfilcgt að fclla niður (i aura alslátt á hvcrjum liiia bcizíns, sevn litið cr i hciinil- istanka, og um hafði vcrið samið, ])egar tankarnir voru settir upp. Um 210 manns úr hcraðinu sátu þennan aðaifund, fulltrúar og gest- ir, auk stjórnar og framkvæmda- stjóra KEA, mjólkursamlagsstjóra og ýmissa starfsmanna hans. Allir fundarmenn þágu mjög rausnarlegar veitingar að Hótel KEA. Aðalfundur Kaupfélags Þing^ eyinga var haldinn dagana 5. og 6. maí. 97 fulltrúar frá 10 félags- deildum mættu til fundarsetu og auk þess stjórn, framkvæmda- stjóri, endurskoðendur og margir gestir. Karl Kristjánsson alþing- ismaður var fundarstjóri, en rit- arar þeir Páll H. Jónsson og Steingrímur Baldvinsson. Finnur Kristjánsson fram- kvæmdastjóri flutti skýrslu um rekstur og fjárhag félagsins á liðnu ári. Sala erlendra vara varð 25,5 millj., en heildarvörusala 51,3 millj. og hafði vaxið um 6,4 millj. króna. Endurgreiðslur til félagsmanna af endurgreiðsluskyldum vörum varð 421 þús. er skiptist að jöfnu í viðskiptareikninga félagsmanna og stofnsjóð þeirra. Afskriftir og aukning sameign- arsjóða var 535 þús. krónur. Inn- stæður í Innlánsdeild og við- skiptareikningum hafði vaxið um 1,9 aaillj. Úr menningarsjóði KÞ voru greiddar 18500.00 krónur til ýmsra menningarmála í hérað- inu. Aðalframkvæmdir voru: Bygg- ing kjörbúðar og ennfremur var að mestu lokið við hina miklu vöruskemmu við Vallholtsveg. Hin ýmsu mál, er snerta fram- tíð félagsins og verkefni voru rædd og ályktanir gerðar. Báða fundardagana var gleðskapur undir kaffiborðum og létu hag- yrðingar mjög að sér kveða eins og jafnan fyrr við slík tækifæri. Mikili og samstilltur áhugi var á fundinum fyrir starfsemi fé- lagsins og framtíð þess. 100 norsk skip fara á síldveiðar á Norði'ríandsmið í sumar Flutningaskip í förum milli síldarsvæðanna og verksmiðja í Noregi Formaður félagsskapar norskra síldarútvegsnianna, sem gera út á íslandsmið, heíur látið svo ummælt í blaðaviðtali, að hann álíti, að um 100 norsk síldveiðiskip verði send til veiða við Œsland í «umar með það f.yrir augum að 'leggja af l- ann upp í verksmiðjur í Noregi. Löndun síldarinnar verður yf- irleitt hagað þannig, að stór i'lutningaskip verða í förum milli síldarsvæðanna og verksmiðj- anna, og var þessi aðferð reynd í fyrrasumar með allgóðum ár- angri, að því að talið er. Eru það verksmiðjurnar, sem gera út þessi flutningaskip. Ekki hafa enn borizt fregnir af því, hve mikið verður greitt fyrir síld, sem landað er um borð í flutn- ingaskipin, en hins vegar hefur verðið verið ákveðið á síld, sem landað er heima, en það er n. kv. „Horft af brúnni" Þjóðleikhúsið hefur í hyggju að fara þriggja vikna leikför um landið norðan og vestan og sýha „Horft af brúnni", sem ailir kannast við af útvarpi. Þetta skemmtilega leikrit Millers er mjög vel til þess fallið að sýna það út um landsbyggðina. Með slíkum leikferðum vinnur Þjóðleikhúsið nauðsynlegt starf. Og víst er það með gleði þegið og þakkað að Þjóðleikhúsið komi til hinna mörgu, sem. ekki geta komið til þess. 33,50 pr. hl. Síldarskip þau, er veiðar munu stunda við ísland, eru hvaðanæva að úr Noregi, en þó er, eins og stendur. líkur fyrir því, . að færri skip frá Norður- Noregi hyggi á slíkar veiðar, þar sem verksmiðjur í þeim lands- hluta hafa sýnt takmarkaðan áhuga á að kaupa síldina, vilja m. a. ekki sjá fyrir flutningum milli síldarsvæðanna og verk- smiðjanna, svo að raddir eru uppi um það, að útgerðarmenn kosti sjálfir flutningana. Gert er ráð fyrir, að veiðar í salt byrji um miðjan júlí, og verður þá að mestu hætt að veiða fyrir verksmiðjur. Samkomiilag í 19 mamut nefndinni 1 fyrrakvöld samþykkti 19 manna nefndin tillögur varft- andi fyrirhugaðar ráðstafanir rílvisstjórnariiinai- í efnahags- málura. f framhaldi af því má vænta frumvarps stjórnarinnar mii efnahagsmál,. sem -leugi hefur verið beðið eftir, mú um helgina.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.