Dagur - 10.05.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 10.05.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 10. maí 1958 D A G U R 3 Jarðarför SIGURVEIGAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Norðurgötu 4, hefst með bæn frá Akureyrarkirkju miðviku- daginn 14. maí kl. 2 e. h. Aðstandendur. Þurrkaðir biandaðir ávextir með sveskjum og sveskjulausir. ÞURRKLÐ EPLI RLSÍNLR, steinlausar SVESKJLR, stærri og minni teg. GRÁFÍKJLR í lausri vigt og pk. DÖÐLLR í pk. MATVÖRUBÚÐIR <^> NYTT! Ný tegund Plastmálning (VITRETEX) Hvítt, sólgult, heiðblátt. Fleiri litir væntanlegir. Veiðarfæraverzlunin GRÁNA. TILKYNNING um sölu og útflutning sjávarafurða. Samkvæmt lögum nr. 20 frá 13. apríl 1957, urn sölu og útflutning sjávarafurða o. fl., má engar sjávarafurðir bjóða til sölu, selja eða flytja úr landi nema að fengnu leyfi Útflutningsnefndar sjávarafurða. Eftir 26. þ. m. ber að senda umsóknir um útflutnings- leyfi fyrir umræddum vörum til nefndarinnar að Klapp- arstíg 26. Sími nefndarinnar er 13432. Reykjavík, 25. apríl 1958. Utflutningsnefnd sjávarafurða. Vegghillur cö Veggtcppi Verð frá kr. 69.00 Blómasúlur Blómapottar Margar stærðir. Myndir og málverk Mvndarammar j með kúptu gleri. Seðlaveski úr leðri. Eldíiúsborð Leikföng Mikið úrval. - NÝJA BIÓ - Um hclíiina: O ROCK IIÁTÍÐIN MIKLA Skemmtileg, amerísk Cinemascope rock-mynd, með öll- um beztu rock-söngvurum Bandaríkjanna. SVIKARINN Afar spennandi mynd um njósnir úr síðasta stríði. Efni myndarinnar birtist í tímaritinu Venus nýlega. . Aðalhluvterk: CLARK GABLE og LANA TURNER Bönnuð innan 16 ára. CARMEN JONES Heimsfræg amerísk mynd, gerð samkvæmt óperunni Carmen eftri Bizet. — Aðalhlutverk: DOROTHY DANDRIDGE og HARRY BELAFONTE Bönnuð innan 14 ára. RAMMAGERÐIN Brekkugötu 7. TIL SÖLL: Moskvitch ’55. Ekið 30 þús. km. — Útborgun. EINAR HELGASON, íþróttakennari. Laust pláss fyrir verzlun eða einhvers- konar smárekstur, til leigu. Uppl. i sima 1256. Kaupakonur 2 ungar stúlkur, vanar sveitavinnu, óska eftir vinnu í sveit. Helzt á sama stað. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Sumar- vinna“. ÍBÚÐ ÓSKAST frá 14. maí eða síðar. Uppl. i síma 2254. Ráðskona óskast á fámennt heimili í sveit, lielzt allt árið. — Tilboðum sé skilað til afgr. blaðsins fyrir 20. maí n. k., merkt: „Ráðskona". Lítil harmonika til sölu í Hrafnagilsstræti 26, niðri. Til sýnis eftir kl. 8 e. h. Til sölu Stofuborð og tveir arm- stólar. Uppl. i sima 1526. HERRERGI ÓSKAST Iðnnema vantar herbergi 14. maí. Uppl. i sima 1441. Munið fízkusýninguna að Hótel KEA uin helgina. Sjá frétt í blaðinu HRÆRIVÉLAR (HAMILTON BEACH) cromaðar með stálskálum. ÞVOTTAVÉLAR (FRIPA) með 3ja kw. hitara. ELDAVÉLAR, 3 gerðir RYKSLGLR LOFTRÆSTINGARVIFTLR Yéla- og búsáhaldadeild Nýkomið! Nýkomið! FLALEL, slétt og rifflað TVISTTAL, 70 og 140 cm. br. LÉREFT, hvít, 80, 90 og 140 cm. br. LÉREFT, rósótt FLÓNEL í barnanáttföt HANDKLÆÐI, Ijós og dökk SÆNGLRVERAEFNI, mislit STAKKAR, apaskinns STAKKAR, rifflað flauel STAKKAR, nakin og khaki RYKFRAKKAR, poplin Vefnaðarvörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.