Dagur - 21.05.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 21.05.1958, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudagimi 21. maí 1958 Orsakir rckstrarhalla ríkissjóðs og útflutningssjóðs á s.l. ári Þegar lög um útflutningssjóð voru sett seint á árinu 1956, var þess, vænzt, að ekki þyrfti fyrst um sinn að gera nýjar ráðstafanir til tekjuöflunar vegna útflutnings sjóðs og'ríkissjóðs'. Frá því síðara hlutá ársins 1957 hefir það verið Ijóst, að þessar vonir myndu ekki J'ætast.Astæðan er fyrst og fremst sú, að gjaldeyristekjur landsins rýrnuðu verulega á árinu 1957 samanborið við það, sem verið hafði árið 1956. Þrátt fyrir aukna notkun erlends lánsfjár, leiddi læklcun gjaldeyristekna til saín- dráttar í innflutningi, sem- fyrst og' fremst bitnaði á þeim vörum sem báru hæsta tolla'og innflutn- ingsgjald. Þar við bættist, að fjár festing hélzt mikil á árinu 1957, og innflutningur sumra fjárfest ingarvara jókst. Ennfremur jókst innflutningur rekstrarvöru, og þetta hvort tveggja þrengdi enn að innflutningi hátollavaranna. Samkvæmt þeim tölum, sem nú liggja fyrir urðu gjaldeyristekjur vegna sölu á vöru og þjónustu 1377 millj. kr. á árinu 1957, en voru 1503 millj. kr. á árinu 1956. Lækkunin stafar að nokkru af mimikuðum útflutningi, sem hins vegar á rætur að rekja til afla- brestsins, og að nokkru af minni framkvæmdum á vegum varnar- liðsins. Vegna aukinnar notkunar lánsfjár fyrst og fremst, þurfti samdráttur innflutningsins ekki að verða eins mikill og lækkun gjaldeyristekna. Þó lækkaði fob- verðmæti innflutn. úr 1253*) millj. kr. í 1198*) millj. kr. 1957 eða um 55 millj, kr.) Fyrir af- komu útflutningssjóðs og ríkis- sjóðs skipti það þó mestu máli, að samdrátturinn var fyrst og fremst í hátollaflokkunum. Innfiutning- ur vöru, sem ber 35% innflutn- ingsgjalds eða meira, lækkaði úr 254. millj. kr. árið 1956 í 174 millj. kr. árið 1957 (eða um 80 millj. kr.) Lækkun innflutnings varð hvað mest í þeim vöruflokkum, par sem gjöldin voru hæst. Þann- ig lækkaði innflutningur vöru, er ber 70 og 80% innflutningsgjald, um hér um bil helming eða úr 67 millj. kr. í 37 millj. kr.). Minnkun innflutningsins • og breytt hlutföll innan hans varð þess valdandi, að hjá ríkissjóði og útflutningssjóði varð á ái'inu 1957 verulegur tekjuhalli, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir, þegar lögin um útflutningssjóð voru sett í árslok 1956. Halli útflutn- ingssjóðs nam 34 millj. kr. á ár- :inu og halli ríkissjóðs um 45 millj. kr. samkvæmt bráðabirgða tölum. Hallinn inyndi aukast, cf ekkcrt væri aðhafzt. Ekki er hægt að búast við, að úr þessum halla dragi á árinu 1958, nema því aðeins að mikil aukniríg verði á fiskafla og þar :með á gjaldeyristekjurn. Þvert á ;móti má búast við, að samanlagð- 'ui' halli útflutningssjóðs og ríkis- sjóðs á áiinu 1958 yrði enn meiri en 1957, ef ekkert væri að hafzt. f fyrsta lagi er ekki hægt að gera :ráð fyrir, að heildarflutningur aukist að ráði á árinu 1958 frá því, sem var 1957. í öðru lagi hafa útgjöid ríkissjóðs aukizt. Lögboðin útgjöld aukist ár frá ári og niðurgreiðslur hafa veriðaukn ar. í þriðja lagi var samið við út- *) í þessurn tölum og þeim, sem á eftir fara, er innflutningur, sem hlaut sérstaka tollmeð- ferð um áramótin 1956—57, talinn til ársins 1957. í verzl- unárskýrslum er hann hins '{ vegar talinn til ársins 1956. rumva vegsmenn um s.l. áramót um, liækkun uppbóta, einkum til að standa straum af hækkuðu kaupi sjómanna og til að mæta áhrifum aflabrestsins. Þegar lögin um útflutningssjóð voru sett, var leitazt við að láta tekjuöflunina koma sem minnst niður á naúðsynjavörum til neyzlu og atvinnurekstrar. Með þessu móti tókst að koma í veg fyrir, að þær ráðstafanir yllu verð- og kaupsveiflu, sem eftir stuttan tíma hefði gert nýja tekju cflun óhjákvæmilega. Á hinn bóg'inn reyndist ekki mögulegt að afla nægilegra tekna af hátolla- vörum, þegar gjaldeyristekjurnar rýrnuðu. í þessu birtist ein hlið þess vanda, sem við hafir vei'ið að etja í íslenzkum efnahagsmál- um um langt skeio undanfarið. Sóu þau gjöld lögð á, sem nauð- synleg eru til þess að géta örugg lega staðið straum af óhjákvæml- legum iitflutningsbótum og nið- urgreiðslum, er hætt við, að það valdi slíkum verð og' kauphækk- unum, að nýjar greiðslur til út- flutningsins verði óhjákvæmileg- ar von bráðar. Sé hins vegar rcynt að hlífa nauðsynjavörum við gjöldum, er hætt við, að ekki xeynist mögulegt að afla nægi- legr atekna, nema þá í sérstöku góðæri, þegar hægt er að flytja inn mikið af hátollavörum. Hættuletg misræmi í uppbótakerfinu í glímunni við þennan vanda hefir undanfarið verið reynt að takmarka sem mest greiðslu út- flutningsbóta og leitazt við að komast að raun um, hver væri bótaþörf hverrar einstakrar út- flutningsgreinar. Þetta hefir leitt til þess að smám saman hefir ver ið tekið upp bótakerfi, þar sem upphæð bótanna hefir t. d. farið eftir því, hvort um er að ræða afla báta eða togara, afurðir þorskveiða eða síldveiða, ýsu eða þorsk, smáan fisk eða stóran, fisk veiddan á sumri eða vetri. Við tekjuöflun til greiðslu út- flutningsuppbótanna hefir verið forðazt að innheimta gjöld af þeim vörum, sem mesta þýðingu hafa í rekstri útflutningsatvinnu veganna og neyzlu almennings. Þetta hefir leitt til misræmis í vöruverði, sem í vaxandi mæli hefir stuðlað að óeðlilegri notk- un erlends gjaldeyris og átt sinn þátt í gjaldeyrisskortinum, sem ríkt hefii'. Fyrirtæki hafa gætt minnkandi hagsýni í notkun er- lendra rekstrarvöru, vegna þess að verð hennar hefir verið miklu lægra en verðlag innanlands yfir leitt og verðlag útflutningsafurð- anna, að útflutningsbótunum með töldum. Fyrirtæki hafa þess vegna leiðzt til þess að nota er- lendar vöru fremur en innlenda vöru eða vinnu, þegar tök hafa verið á að velja þar á milli. Hin mikla og vaxandi notkun erlends fóðurbætis er glöggt dæmi þessa. Svipuðu máli gegnir um notkun veiðafæra og líkt má segja um ýmsar aðrar erlendar rekstrar vöru. Ekki er skeytt sem skyldi um sparnað við notkun olíu og benzíns. Ef byggingarvara er tii- tölulega ódýrari en erlend vara er'yfirleitt að meðaltali, ýtir það undir fjárfestingu. Þetta hefir haft í för með sér verulega erfið- leika fyrir ýmsar innlendar at- vinnugreinar, sem framleiða vöru eða inna af hendi þjónustu í sam keppni við erlenda vöru eða þjón ustu, en hafa ekki fengið útflutn- ingsbætur. Á þetta t. d. við um ýrrisar greinar íslenzks iðnaðar og siglingar. Helztu markmið frumvarpsins. Frumvarp það, sem hér liggur fyrir, miðar að því þrennu: 1. að stuðla að hallalausum rekstl-i útflutningsatvinnuveg anna og ríkisbúskaparins. 2. að jafna aðstöðu þeirra at- vinnugreiría, sem afla þjóðar- btiinu gjaldeyris, frá því sem verið hefir, og gera fram- kvæmd nauðsynlcgs stúðnings við þær, einfaldari. að draga úr því misræmi í verðlagi, sem skapast hefir inríanlands undanfarin ár, bæði milli erlendrar vöru og innlendrar og milli erlerídra vörutegunda innbyrðis. Samræmiríg iitflútningsuppbótö. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að allur atvinnurekstur, sem afl ar gjaldeyris, skuli fá greiddar út' flutnings- eða yfirfærslubætur.— Skulu flokkar bóta á útfluttar af- urðir vera þrír og upphæð þeirra netma 50%, 70% og 80% af fob- verðmæti útflutningsisn. Enn- fremur er gert ráð fyrir, að greiddar verði 55% yfirfærslu- bætur á gjaldeyristekjui' vegna annai's en útfíutríings, svo sem af tekjum af siglingum, flugsam- göngum, ferðaþjónustu o. fl. — Koma þessir fjórir bótaflokkar í stað bótakerfis þess, sem verið hefur í gildi: Áfx'am er þó gert ráð fyrir heimild til þess að gi-eiða 'sömu vinnslubættirí á smáfisk o. fl. eins og nú er gei’t. í aðalatriðum er upphæð bótanna við það miðuð, að afkoma báta- úívegsins haldist óbreytt frá því sem vei'ið hefur. Hið sama á við um útfluttar landbúnaðai'afui'ðii'. Hins vegar er nú gert ráð fyi'ir því, að togurum verði gi'eiddar sömu bætur og bátum og að bæt- ur ver ðigreiddar á þær útflutn- ingsafui'ðir, sem engar bætur hafa fengið til þessa. Það er og nýmæli, að gert er ráð fyrir greiðslu yfirfærslubóta á gjald- eyristekjur af öðru en útflutn- ingi. í sami'æmi við þá: grundvall- arreglu frumvarpsins, að gi-eidd- ar skul ibætur á keyptan gjald- eyri, er gert ráð fýrir yfirfærslu- gjaldi á allan seldan gjaldeyri. Yfirfæi'slugjald það, sem gjald eyrisbankarnir nú innlieimta af mestum hluta inflflutningsins ig ýmsum duldum greiðslum, og 8% og 11% innflutningsgjald, sem tollyfirvöld innheimta af miklum hluta innflutningsins, eiga að falla niðui-. í stað þeirra koma 30% eða 55% yfiifærslugjald í ibönkum af öllum yfii'færslum, og , innflutningsgjald, sem tollayfir- völd innheimta af nokkrum hluta innflutningsins. Hhð nýja yfirfærslugjald stúðlar að auknu jafnvægi. Hið almcnna yfirfæi'slugjald er jafnhátt yfii-færslubótum þeim, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, eða 55%. Samkvæmt núgildandi lögum heíur livórki yfirfæi’slu- gjald né innflutningsgjald verið greitt af rekstrarvöru útflutnings atvinnuveganna og ekki heldur af ýmsum erlendum tækjum. Ut- flutnhígsbæturnar hafa síðan verið miðaðar við hið lága vei-ð reksti'arvöru og tækja. Frum- varpið gei'ir ráð fyrir, að þetta breytist þannig, að hið almenna yfirfærslugjald verði greitt at innflutningi rékstrarvöru og tækja, en síðan tekið tillit til þess í hæð útflutnings- og yfii’fæi’slu- bótanna. Þessi bieyting hefur í sjálfu sér ekki áhrif á afkomu útflutningsatvinnuveganna, og hún snei'tir ekki heldur hag al- mennings, en hún er engu að síður mjög mikilvæg, því að hún Cwen Terasaki: .) Þitl land er mitt land 17. (Framhald.) Húsið, sem við fengum til íbúðai', var auðvitað miklu beti-a en rústirnar í kring, en mörgu var áfátt. Það voru engar rúður í gluggunum, því næi' ógei'ningur að opna dyrnar, og brunndælan í garðirium var óvirk — og því ekkert vatn að fá. Við þetta bættist svo, að við gátum ekki fengið flutt til okkar húsgögnin fyrr en eftir mánuð. Brátt rættist von Teri-ys um að fá starf. Það var áfoi'm her- námsstjói’narinnar að nota sér áhi'ifrívald Hirohitos keisara til þess að korna á samvinnu við Japana, og því þurfti opiftberan meðalgöngurríann, sem gæti skýrt fýrir honum gang mála og tekið þátt í samningum hans við Mac- Arthur hershöfðingja. Þetta varð að vera maður, sem kynni mál beggja þjóðanna og þekkti siði þeiri-a og háttu, og báðir. aðilar yi-ðu að geta ti’eyst hinum. Hinn nýi utanríkisráðheri’a,- S’nigeru Yoshida, sem seinna varð foi’sæt- isráðherra, skipaði mann minn til þessa starfs. Þessi staða, sem Terry gegndi í meii'a en fimm ár, veitti honum einstakt tækifæri til þess að láta gott af sér leiða, og hann greip það fegins hendi og rækti það af síríum venjulega dugnaði og bjartsýni. En þrátt fyrir þetta var lífið erfitt fyi-stu mánuðina eftir stríðið. Við urðum — eins og svo margir aðrir — að selja ýmislegt af því litla, sem við átt- um, til þess bókstaflega að geta- dregið fram lífið. En hvað um það, þrótturinn óx þó smám sam- an, og við fórum að geta lifað eins og venjulegar manríeskjui'. Létta lundin mín kom aftui', Makó fóx- í skóla, og maðurinn. minn varð því nær hinn gamli Terry, fullur af lífsþrótti, heill-- andí og indæll. Hann sópaði burtu vonleysi annarra með lífs- trú sinni. Sjálfstæðið var vaknað aftur og traustið á meðbræðrun- um. Á hverjum morgni stanzaðr hinn keisaralegi hirðbíll fyrir framan dyrnar hjá okkur. Það var Roll Royce með lérfetsþaki, árgangur 1930, og Terry var ekið í honum til hallarinnar til fundar við lceisarann. Þetta starf Terrys hjá keisaranum varð okkur til ánægju á ýmsan hótt. Terry dáði keisarann mjög, er hann kynntist honum, og hans hátign auðsýndi Terry margs konar vináttumerki. Af kurteisi við mann minn var mér m. a. s. boðið til hallarinnar á fund keisara og drottningar. En starf Terrys var erfitt, og veiklaður líkami hans þoldi það ekki. ICvöld nokkurt vorið 1947 fékk hann slag — ekki mjög slæmt. — Hann varð að liggja rúmfastur í hefur í för með sér, að verðlag erlendrar rekstrarvöru og er- lendra tækja samræmist verðlagi annarrar erlendrar vöru og verð- laginu innanlands. Ætti það að stuðla mjög að sem hagkvæm- astri nýtingu þeirra framleiðslu- hótta, sem kosta þjóðarbúið er- lendan gjaldeyri, og þannig hafa í för me ðsér gjaldeyríssparnað, auk þess sem það jafnar aðstöðu þeirra innlendu og erlendu fram- leiðsluhátta, sem til greina kem- ur að hagnýta. Ekki yrði sótzt eftir því eins og hingað til að fara með báta ig skip til viðgerðar er- lendis, og íslenzkar skipasmíða- stöðvar yrðu samkeppnishæfari við erlendar stöðvar um smíði báta. Engin hætta væri á því, að frystihús veldu þær pökkunarað- ferðir, er þarfnast mikilla, Gr- lendra umbúða, á kostflað þeirra er krefjast tiltölulega meiri inn- lends vinnuafl, vegna Jiess eins, hversu ódýrar hinar erlendu um- búðir eru. Svipuðu máli gegnir um bóndann, er á að velja á iríilli sex vikur, en svo héldu honum. kaupa fóðurbætis og' meiri hey öflunar, og þannig mætti lengi telja. Undanþága lielztu naúðsynjavara. Ekki er gert ráð fyrir, að hið almenna yfirfærslugjald verði greitt af innflutningi þýðingai'- mestu neyzluvöru almennings, heldur skal greiða lægra yfir- færslugjald af þeim innflutningi, eða 30%. Er hér haldið fast við það sjónarmið núgildandi laga að hafa sem lægst gjöld á naúðsynja vörum almenniftgs. Innflutningur þessarar vöru er áætlaður 120 rnillj. kr. á ári. Sama yfirfærslu- gjald á að greiða af yfirfæfslum vegna náms og sjúkrakistnaöar. Til þess að vega á móti hinu lága yfirfærslugjaldi á naúðsynja vöru er hins vegar gert ráð fyrir sérstöku innflutningsgjaldi af þeim innflutningi, sem undanfar- in ár hefur vei'ið með sérstökum háum gjöldum. Er ætlast til, að hér verði um þrjá gjaldflokka að ræða í stað fjögurra óður. Grunnkaupshækkun í stað vísitöluhóta. Þá er í frumvarpinu gert ráð fyrir því, að laun hækki yfirleitt (Framhald á 7. síðu.) engin bönd, og hann tók til starfa á nýjan leik. Einu ári seinna veiktist hann. aftui', og í þetta sinn var meiri alvara á ferðum. Hann varð að fara á sjúkrahús, og þar lá hann vikum saman, hörundið var gráft og gegnsætt og andlitsvöðvarnir lamaðir öðrum megin. Er lömun- in hvarf að lokum, þá átti hami örðugt með gang. En strax og hann fór að geta hökt um, fór liann aftur í vinnuna. Eg reyndi ekki 'að spyrna gegn því. Læknarnir á bandaríska herspítalanum, sem höfðu rann- sakað Terry, sögðu mér í trún- aði, að hann gæti svo sem alveg eins starfað eins og gengið iðju- laus; þeir gætu ekkert fyrir liann gert. Hann væri með allt of háan blóðþrýsting — og af seint væri við því að gera. Hjai'tað hefði vaxið svo, að það væri orðið hálfu stærra en eðlilegt væri. Eg gerði mér nú ljóst, að sam- verustundum okkar færi ört íækkandi. (Framhald.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.