Dagur - 07.06.1958, Side 1

Dagur - 07.06.1958, Side 1
Fylgizt með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1186. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 11. júní. XLI. árg. Akureyri, laugardaginn 7. júní 1958 32. tbl. Þcssa stóru lúðu dró Þorsteinn Eyfjörð, Grenivík, á nælonfæri, á Ilrauninu framan við Sauðaneshnjúk. Örátturinn var þungur, en skepnan rótaði ekki ugga og var komin um borð eftir 10 mínútur. Var hiin sketin með haglabyssu er hún kom á yfirborðið. Ongullinn datt úr um leið og skotið reið af. Lúðan vóg 143 kg. slægð, 2.26 m. að lengd, 1 metri á breidd. Segi menn svo, að aldrei fást bein úr sjó. (Ljósmynd: E. .). Þjóðareining um úfíærslu fisk- veiðifögsögunnar í 12 sjómílur Bretar og Belgíumenn mótmæla harðlega og segjast núinu grípa til sinna ráðstafana Ríkisstjórnin og flokkar þeir, sem að henni standa, hafa orðið ásáttir um að lýsa yfir stækkun landhelginnar í 12 sjó- mílur. Verður reglugerð um þtta efni gefin út 30. þ. m., en á að taka gildi 1. september. Tíminn þangað til reglugerðin kemur til framkvæmda verður notaður til þess að vinna að skilningi og viðurkenningu á réttmæti og nauðsyn stækkun- arinnar. Ilelzta nýmælið í væntanlegri reglugerð fyrir utan sjálfa stækkun- ina, er, að íslenzkum skipum verðúr lieimilt að veiða innan 12 mílna svæðisins, þó utan núverandi frið- unarlínu. ÞJÓÐAREINING . Aldrei hefur neinn vafi leikið á því, að Islendingar eru sem einn maður sammála um nauðsyn þess- árar stækkunar, því að segja má, að framtíð þjóðarinnar sem sjálfstæðr- ar þjóðar efnahagslega og menning- arlega sé bundin því, að auðlindir lands og sjávar séu notaðar þjóðinni sjálfri til hagsbóta. Þessi stækkun er ckki gerð af illvilja í garð nokk- urrar erlendrar þjóðar, heldur er Jrað íslenzk þjóðarnauðsyn, sem krefst þess, að til Jressara aðgerða sé gripið, enda tclja íslcndingar tkki. að nein þjóðréttarleg fyrir- mæli hamlt því. BRETAR MÓTMÆLA Eins og búast mátti við, hefur Irrezka stjórnin harðlega mótmælt „einhliða" aðgerðnm Islendinga í máli þessu og jafnvel látið í Jrað skína, að hún muni senda herskip á Islandsmið til verndar brezkum togurum, sem teknir verða að veið- um innan 12 mílna línunnar. Jafn- framt hefur brezka stjórnin í yfir- lýsingu sinni lagt til, að samningar verði teknir upp ujn nrálið. Belg- iska stjórnin hefur farið að dæmi Breta og niótmælt stækkuninni, og er margt, sem bendir til, að ríkis- stjórnir fleiri landa muni gera hið sama. Sovétríkin hafa hins vegar til- kynnt rikisstjórninni, að Jrau telji stækkun fiskveiðilögsögunnar rétt- mæta fyrir sitt leyti. Bandaríkjamenn liafa enn enga yfirlýsingu gefið um málið. HREYFING í FÆREYJUM Eftir að Islendingar lýstu yfir stækkunaraðgerðum á fiskveiðilög- sögunni, hefur nokkur skriður kom- ið á sama mál í fleiri fiskveiðilönd- um, t. d. Færeyjum og Noregi. Fær- eysk yfirvöld hafa lýst yfir Jtví, að nú séu forsendur fyrir gildandi samningum við Breta um fiskveiðar brostnar, og sagði Djurliuus lög- maður í-því sambandi, að ekki væri nema um tvennt að velja fyrir Fær- eyinga, annað hvort að lýsa yfir stækkun með einhliða aðgerð að dæmi íslendinga eða krefjast nýrfa samninga við Breta. \ Danir fara með utanríkismál Fær- eyja, og Jrað verða Jrví Jreir, sem ákveða, hvað gert verður, en LJ. C. Hansen forsætisráðherra hefur látið hafa það eftir sér, að hann muni fara fram á viðurkenningu á stækk- aðri fiskveiðilögsögu, en ]>ó aðeins að undangengnum samningum. Fregnir frá Haag herma, að að- iljar, sem standi nærri aljrjóðadóm- stólnum í Haag, haldi því fram, að dómstóllinn myndi ekki telja, að ákvörðun Islendinga um 12 mílna fiskveiðitakmörk væri brot á al- Jrjóðalögum, ef málið færi fyrir dómstólinn. Er bent á, að 12 mílna landhelgi hafi átt miklu fylgi að lagna á Genfarráðstefnunni, en eng- ar aljrjóðlegar samjrykktir verið gerðar, hvorki um 12 mílna né neina aðra stærð iandhelginnar. Útvarpsræða Eysteins Jónssonar •F——————>——————f® Forsetahjónin til Akureyrar Forsetahjónin, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú, verða við- stödd setningu sundmeistara- móts fslands við Sundlaug Akureyrar kl. 3 í dag. Ef dómgreind fólksins bilar ekki, munu starfs- hættir foringja Sjálfstæðisflokksins reynast þeim sjálfum verstir, þegar fram í sækir Á þriðjudagskvöldið flutti Eysteinn Jónsson f jármálaráðherra ræðu þá í útvarpsumræðunum — eldhúsdagsumræðunum, sem stjórnmálaflokkam- ir efndu þá til, og hér birtist að meginhluta. Hinar öruggu tekju- lindir Það er víðar en hér á landi, að tóbak og áfengi reynast drjúgar tekjulindir fyrir ríkissjóð. Samkv. upplýsingum danskra blaða nam tóbaksskatturinn á síðasta fjárhagsári danska ríkis- ins 738 milljónum danski-a ki’óna, en skattur á öli og víni 550 millj. króna. En bifreiðar og akstur Jjeirra reyndust líka hinar beztu mjólk- urkýr fyrir ríkissjóðinn. Tollar á innfluttum bílum og alls konar skattar, þar með talinn benzín- skattur, gáfu ríkissjóðnum 741 milljón króna. Það er víðar dýrt að aka, drekka og reykja en á íslandi. Ræða sú, sem hv. ]mi. A.-Húnv. flutti hér áðan, var að einu leyti merkileg. Hún sýnir, hvílík býsn af olstæki og þróngsýni geta kom- izt fyrir í einum mannshuga, og hvernig slíkt ástand frystir að lok- um alveg heilbrigða skynsemi. Eg mun ckki elta mjög ólar í einstök- um atfiðum við Jressa samhengis- Bifreiðarstjóri á Akureyri særður með riffilskoti sl. fimmfudgaskvöld Ölóðir unglingar höfðu nær valdið dauðaslysi Sá fáheyrði atburður gerðist í fyrrinótt, að atvinnubifreiðastjóri hér í bænum varð fyrir árás unglinga, er höfðu riffil að vopni. Ilafði hann ekið þeim um bæinn, en þeir gátu ekki greitt fyrir aksturinn á leiðarenda. Kvafði liann þá uni greiðsluna, kr. 72.00, en kom fyrir ekki og ók hann þá af stað. Litlu síðar kallar annar piltanna til hans, er hann fór þar frani hjá, sem áður var staðar numið, og biður hann doka við, þar sem þeir félagar væru að ná í peningana. Hurfu þeir síðan, en komu aftur að vörmu spori og liöfðu þá riffil meðferðis, og mið- aði annar þeirra á hann, þar sem hann sat í bifreið sinni. Bílstjór- inn gat þrifið til byssuhlaupsins og bægt því frá sér. Kom þá hinn til skjalanna, réðist á bílstjórann, sem þá missti tak á byssulilaup- inu. Þessi viðureign fór fram í bifreiðinni. Eftir þetta skunduðu ungmennin, sem eru 17 ára gamlir og héðin úr bænum, burtu. Bifreiðastjórinn fór þá á eftir þeim, í þeim tilgangi að ná af þeim skotvopninu. En piltana bar skjótt undan og liurfu í luisasund. Þaðan var rifflinum á ný miðað að bifreiðastjóranum og vissi hann ekki fyrri til en skotið reið af og hitti kúlan hann ofan við hægra eyra og rispaði hann nokkuð en ekki var það alvarlegt sár. Bílstjórinn gerði lögreglunni Jiegar aðvart og handtók hún piltana og setti í gæzlu. Rann- sókn hófst í máli þessu í gær, en var skammt á veg komið þegar blaðinu barust þessar upplýsing- ar frá bæjarfógeta. Þinglausnir fóru fram 4. júní. 52 frumvörp voru afgreidd sem lög, en alls fjallaði þingið um 195 mál. — Alþingi stóð að þessu sinni 41 degi skemur en í fyrra, eða 193 daga. lausu skammarjiulu háttv. ]im., en vil þó aðeins benda á tvö eða þrjú atriði. Faðir verðbólgitimar. Hann byrjaði ræðu sína með jiví að sýkna Sjálfstæðisfi. af verðbólgu- þróuninni. Hver var Jtað, sem rauf samtökin um dýrtíðarmálin 1942 og stýrði þannig, að vísitalan hækkaði um 89 stig á einu ári? Það var upp- haf verðbólguþróunarinna r á ís- landi. Það var formaður Sjálfstæðis- liokksins, Olafur Thors. Ef nokkur einn maður á að kallast faðir verð- bólgunnar, þá er Jtað formaður Sjálfstæðisflokksins, og hans þjónn hefur Jiessi háttv. þm. A.-Hún. ver- ið alla tíð. Svo kemur þessi hv. Jam. og byrjar héisræðu sína með ]>ví að segja: Allir eiga siik á dýrtíðinni, nema Sjálfstæðisflokkurinn. íandbúnaðarstefna Jóns Pálmasonar. EIv. ]>m. A.-Hún. minntist meðal annars á landbúnaðarmálin. Það hefði hann ekki átt að gera. Það verður til þess að minna ménn á, að einu sinni á þingmannsævinni fékk þessi hv. ]>m. að ráða stefnunni í landbúnaðarmálum. Það var á ár- ununi 1944—1946. Hvernig var sú stefna, sem hann markaði? Stéttar- samband bænda, sem }>á var að fæð- ast, var ofsótt af stjórnarvöldunum. Með hinum illræmdu búnaðarráðs- lögum voru bændum lögskipaðir forráðamenn, til ]>ess að halda niðri afurðaverðinu. sérstök löggjöf var sett til J>ess að svelta stéttarsamtök- in fjSrhagslega í byrjun. Af öllu því gífurlega fjármagni, sem ráðstafað var á þeim árum, fór svo að segja ekki neitt til landbúnaðarins. A- burðarverksmiðjumálið var saltað og farið hinum háðulegustu orðum um Aburðarverksmiðjuna, og allt fór eftir Jjcssu. Meira.að segja flokks bræðrum J>essa hv. J>m. blöskraði svo aðfarirnar, að J>eir voru önnum kafnir við að sverja af sér ofsóknar- stefnu Jóns Pálmasonar í garð land- búnaðarins. Um ræður }>eirra Sjálfstæðis- ntanna í gærkvöldi er ekki margt að segja, sem ekki liefur þegar verið rækilega tekið fram af öðrum. Ræða Ólafs Thors var eitt sam- fellt neyðaróp út af J>ví, að menn skyldu gerast svo djarfir, að ætlast til ]>ess, aff stærsti flokkur landsins hefði stefnu í efnahagsmálununa, Kem ég að því síðar. Fölsim Friðjóns Þórðarsonar. Hv. 11. landsk., Eriðjón Þórðar- son, sagði J>að höfuðatriði, að skýra rétt frá staðreyndum. En ekki var hann búinn að tala lengi, þegar honum reyndist hált á hellunni. Hann fór að greina frá því í þung- um ásökunartón, að rekstrarvörur landbúnaðarins hækkuðu allar stór- kostlega í verði, og síðan sagði hv. (Framhald á 5. síðu.)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.