Dagur - 07.06.1958, Blaðsíða 7
Laugardaginn 7. júní 1958
D A G U R
7
í mjög aíhyglisverðu og’
skemmtilegu viðíali við Aiþýðu-
blaðið rekur Emil Jónsson, alþm.,
lielztu viðburðina í sögu Haínar-
íiarðar frá aldamótum tii þessa
dags í tilcfni af fimmtíu ára a£-
mæli kaupstaðarréítinda bæjar-
ins. Emil dregur «pp skýra mynd
af hinu frumstæða og ómótaða
þorpi aldamóíanna. „Þá var flótt-
inn byrjaður úr svcituinim og
fólkið leitaði á mölina, til ver-
stöðvanna við Faxaflóa, og heyrt
hef ég garnla mena segja, að það
liafi eiginlega verið hrein tilvilj-
un, hvar þeir lentu, hvort þeir
sgítust að í Reykjavík, Keflavík
cða líáfnarfirði.... “
. AtvinnuástandiS í Kafnaríii'oi
var þannig: „Hafnarfjörðui' var
allmikill þilskipaþær. . . . Allt tii
þess tíma (ao bærinn fékk kaup-
staðarréttindi) voru þar þýzkii',
norskir og jafnvel enskir útgerð-
armenn.... r.okkrir íslenzkir
kaupmenn voru starfandi. . . .
höfðu á kendi fyrirgreiðslu fyrir
hina erlendu útgerðarmenn. Er-
lendu útgerðarmennirnir komu
rneð skip sín á vorirr og voru hér
á sumrum, en hurfu svo á haust-
in. Þá hófst dauður tími fyrir
v.erkafóik. Atvinna fólksins var
því stopul og rýr, og segja mátti,
að fólk hefði ekki til hnífs eða
skeiðar."
’—
„Arið 1914, eða þegar styrjöld-
in brauzt út, hurfu hinir erleiidu
“Útgerðarmenn með skip sín frá
Kafnarfirði. Þá skall á í biii erf-
iðle'.kaásíand, en þáð s.tóð ekki
Ipngi, þvíjtð.atn það leyti óx iim-
lend útgerð í bænum. ... En er
síríðmu lauk, skaíí aftur á at-
vinnuleysi. Árið 1925 kom íielly-
er með sína sex cða átta togara,
— og gerhreytti það í einni svip-
an öllu atvinnuástandi í bænuni.
Bellyer rak útgerð sína alít árið
og var allur fiskurinn.... lagð-
ur á land og verkaður í Kafnar-
íirði. Jafnframt þessu fjölgaði í
Ibænum. ... en 1930 skall reið-
arslagið á. Þá fór Heílyer með
ailan sinn íogaraílota burt úr
bænum, fóíkið stóð atvinnulaust
og ringlað í hraiminu, jafnver
sett en þegar þáð nam land. . . .
Þá réðumst við í að stofnsetja
bæjanitgerðina. . . . gegn taum-
lausum ofsóknum og hatrammri
mótstöðu....“
Þessi fáu orð, sem hér eru til-
færð úr viðtali Emils Jónssonar,
gefa glögga mynd af íslenzkum
atvinnuhátturn í upphafi þessarar
aldar og fram eftir. Lýsingin á
ekki við Hafnarfjörð einan, held-
ur er hún spegilmynd ástandsins
eins og það var í flestum eða öll
um kauptúnum umhverfis landið.
Þetta er hin íslenzka útgáfa iðn-
byltingarinnar í öðru.m löndum,
þar sem ranglæti • auðræðisins
leiddi undirokun og fátækt yfir
alþýðu manna í nafni „frjálsrar
samkeppni11 og einstaklings-
^yggju. Atvinnusaga Hellyers-
bræðra í Hafnarfirði er ágætt
dæmi um þá hættu, sem fólgin er
í því þegar heil byggðarlög svo
að segja byggja afkomu sína á at-
vinnurekstri eins manns eða
blutafélags og gera sjg.þannig
háð duttlungum eigenda atvinnu
tækjanna og fjármagnsins.Helly-
ersfélagið kemur með makt og
miklu veldi og hefur stórrekstur,
sem fyrst og fremst skapar mik-
inn auð fyrir þessa aðvífandi út-
lendinga, en lyftir jafnframt
undii' batnandi afkomu og hag
vei'kamanna og sjómanna, sem
atvinnu sína þiggja úr hendi
þeirra. Fólk streymir að úr öll-
um áttum til þess að njó.ta hinn-
ar miklu atvinnu, sem skapazt
við útgerðina og fiskverkunina,
tekur ser bólfestu á síaðnum og
horfir björtum augurn til fram-
ííðarihnar. En svo einn góðan
veðurdag, þegar fjármagnseig-
éndunum þylcir syrta í álinn og
telja sér • ekki lengur fært að
ávaxta höfuðstólinn í rekstri
þeim, sein þeir hafa staðsett í
kaupstaðnum, kynda þeir undir
kötlum skipa sinna í síðasta sinn
og sigla brott með allar lausar
eigur sínar, en fólkið stendur eft-
ir „atvinnulaust og ringlað í
hrauninu“, ef til vill verr sett en
nokkurn tíma áður.
Gegn duttlungum hins óhcfta
auSræðis, eiiistaklingshyggjunn -
ar í aí.vmnumálum og verzlun, er
ekki til ncma ein aðalleið. Það er
sú leiS, sem FÉLAGSHYGGJAN
bendir á. Ef ti! vill kjósa sumjr,
að i'íidsvj'Idið eða bæjariélögin
reki aívinnutækin og verzlimina,
en aðrir benda á það, a'ð með
•samvinnurelisíri megi leysa
vauda í þessum efnum. Rílds- og
bæjarrekstur gctur verið í fyllsía
máta nauðsynlegur og hagfellt
úrræði áð mörgu leyti, en ekkert
rekstrarform nálgast það að
atvinnuöryggið og at-
yinnulýðr^ðið -spni samvinnuíé-
iögin. Saínvinnurekstur hefur
verið reyndur um nær allan heim
í meira en heila ökl, og það er
mjög vafasamí, að önnur al-
þjóðahreyfing hafi orkað meiru
til hagsbóía og velferðar fjöldans
en eimniít samvinnuhreyfingin.
Ilún Iifir í verkuin sínum, en
minna í áróðri og e. t. v. þess
vegna hefur oft verið minna úr
henni gert, þegar sagnfræðingar
fcafa drcpið niour penna sínum,
en efni síanda þó til. Enn eru
þeir um of blindaðir af púður-
rcyk styrjaldanna og háværu
glamri einstakra áróðursmanna,
en gefa sig ininna að þeim lircyf-
ingum, sem með friði og frjálsum
samtökum miða til uppbyggingar
og þjóðfélagsheilla. fslenzk sam-
vijmuhreyfing hefur unnið mikið
þrekvirki á rúmum 70 árum og
um allt land sjást ávextir þessar-
ar voldugu fjöldahreyfingar, sem
gert hefur það tvennt að ger-
hreyta verzlunarliáttum og lyfía
undir ahnennar framfarir í flest-
um atvinnugreinum landsmanna.
En samvinnuhreyfingin er ckki
einsltorðuð við ísland. Hún er al-
þjóðleg hreyíing, sem farið heíur
sigurför um allan heim og er enn
í örum vexti. Það er sérstaklega
ánægjulegt áð heyra þær fréttir,
sem berast úr hinmn frumstæðu
og vanyrktu löndum, þar sem
fólk er nú, eftir aldagamalt
ófrelsi, að endurheimta rétt sinn,
að þar cr samvinnuhreyfingin
eitt þeirra afla, sem memi binda
mestar vinir við í sambandi við
uppbyggingarstarfið og réttláta
skiptingu auðsins. Fáit eflir lýð-
ræðisþroskann betur en hið
frjálsa skipulag samvinnustefn-
unnár, og á það atriði hafa ýmsir
merkir þjóðarleiðtogar kornið
auga á, svo sein Nehru á Ind-
landi, og síyðja því samvinnu-
hreyfinguna af ráðum og dáa.
I. G.
GasnfFæðissar frá
O O
Gagnfræðaskóla Aknr-
eyrar vorilí I95S
Bóknámsdeild:
Agnes Svavarsdóttir I. 7.37
Anna Pála Baldursdóttir I. 7.38
Anna Sigríður Jónsdóttir I. 7.70
Auður Guðvinsdóttir II. 6.38
Ásgeir Gunnarsson II. 7.22
Ásdís E. Axelsdóttir T. 7:47
Erla Aðalsteinsdóttir I. 7.83
Erla Ásmundsdóttir I. 7.62
Friðrik Þ. Árnason II. 6.41
Guðjón Jónasson III. 5.92
G.uðrún Björnsdóttir I. 8.21
Guðrún H. Jónsdóttir II. 6.54
Guorún Ii. Gunnarsd. II. 7.19
Gunnhildur J. 'Wæhle I. 7.93
Hafliði M. Flallgrímsson II. 6.62
Héðinn Þorsteinsson II. 6.81
Hugrún Einarsdóttir I. 8.54
Kristín S. Einarsdóttir I. 8.07
María Halla Jónsdóttir II. 6.78
Nanna Bjarnadóttir II. 7.12
Ragna B. Magnúsdóttir I. 7.86
Reynir Jóhannsson II. 6.94
Ríkey Guomundsdóttir II. 7.19
Sigríður Sigtryggsdóttir I. 7.42
Sigurbjörg Ármannsd. I. 7.76
Sólveig Hugrún Ólafsd. I. 7.49
Steinunn G. Lórenzd. II. 6.77
Torfi B. Guðmundsson II. 7.10
Valmundur Sverrisson I. 7.71
Vilborg J'úliusdóttir II. 6.82
V erknámsdeild:
Amalía Ingvarsdóttir I. 7.65
Brynjar Sigfússon II. 6.04
Einar Björnsson II. 6.30
Elvar Þór Valdemarss. II. 6.3S
Freyja Jóhannesdóttir II. 6.86
Guðný Hallfreðsdóttir II .7.04
Hildur Júlíusdóttir II. 5.91
Flrafnhildur Gunnarsd. II. 5.43
Kristín Harðardóttir II. 6.40
Margrét Ingimarsdóttir II. 6.40
Oddur L. Árnason II. 6.67
Ólöf Erla Árnadóttii' II. 6.98
Pála Björnsdóttir II. 6.58
Sigríður María Jónsd. III. 5.42
Snæbjörn G. Snæland III. 5.26
Steingrímur Björnsson II. 6.42
Tómas Eybórsson III. 5.16
Þórgunnur Þórarinsd. I. 7.97
Frá Golfklúbb Ak.
Fyrsta gólfkeppni ársins var
um síðustu helgi. Keppt var um
stigabikarinn. Þátttaka var gó'ð
og veður ágætt.
í þessari fyrstu keppni varð
árangur yfirleitt góður, og sér-
staka athygli vakti árangur Iler-
manns Ingimarssonar, en hann
lék einn hringinn í 34 höggum, og
er það Íægsti höggafjöldi sem
náðst hefur á vellinum fram að
þessu. Úrslit urðu þessi: 1. varð
Hermann Ingimarsson í 157 högg
um. — 2. Gunnar Konráðsson
með 162 högg. — 3. Hafliði Guð-
mundsson með 163 högg.
Messa í Akureyrarkirkju á
morgun, sunnud. 8. júní, kl. 10.30
f. h. Sálmar: 260 — 273 — 355 —
264 og 263. — K. S.
Dáuardægur. Nýlega er látin í
Fjórðungssiúkrahúsinu á Akur-
eyri María Nikólína Christensen,
S3 ára að aldri.
Kéraðsmót UMSE hefst föstu-
daginn 13. júní með íþrótta-
keppni á Akureyri, en að öSru
leyti fer mótið fram að Hraína-
gili. *
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Ása
Marinósdóttir, ljósmóðir frá
Engihlíð, og Sveinn Jónsson,
húsasmíðanemi frá Kálfskinni.
Frá lesstofu íslenzk- ameríska
félagsins. Þeir, sem hafa blöð og
bækur að láni, eru vinsamlegast
beðnir að skila þeim.í síðasta lagi
14. þ. m., en þá verðui' lesstof-
unni lokað og eigi opnuð aftur
fyrr en í september.
Hjálpræðisherinn. Sunnudaginn
8. júní kl. 20:30: Kveðjusamkoma
fyrir lautinant Martho Mjogdal-
en. Ailir velkomnir. — Heimilis-
sambandið fer í skemmíií'erð kl.
12.30 e. h: fró Hjálpræðishernum.
Nseturlæknar. — Laugardag 7.
júní: Erlendur Konráðsson. —
Sunnudaginn 8. júní: Sami. —
Mánudaginn 9. júní: Bjarni
Rafnar. — Þriðjudaginn 10. júní:
Einar Pálsson, sími 1732.
íIííbSs
Rauðgullnu skýin reifa liiminsali,
röðulinii' gfæsta hylur djúpið breiðn.
Svanirnir björtu svífa frarn til heiða,
sönghljómi skærum fylla víða dali.
Kvöldblærinn mjúkur kinnar smalans strjkur,
kveður í gili fossinn rómi þýðum,
fénaður unir hagasælum hlíðum. — —
Húmar að kveldi, degi mildum lýkur.
•
Friðsæla vorkvölcl, fagurblíða stund!
Fagilaðarljúfa vor með hlýja daga,
heillandi liður þú um sveit og sjú.
Lífsstraumar þínir lífga djúpa þrá,
ljósskrúði himins ávallt skyldi draga
Iiugann til æðri heims, á Drottins fund.
Samimclur G. Jóhannesson.
<
<3
■?•
t
•3
4-
'<■
f
<■
<■
<3
4-
t
<■
4-
Kveðja til
FRÁ BRAKANDA,
sem lézt 15. maí síðastliðinn.
FRÁ EIGINMANNI HENNAR.
Komin er sú stundin er kveðja verð ég þig,
og kveðjustund er löngum bundin harmi.
En drottinn mcð mér vakir og drotíinn huggar mig
er drýpur sorg af gömlum, brútnum hvarmi.
Liðnir dagar koma og líða um hugans tjald,
ég Ht þar margt, sem gerðist nú og forðum.
Og mér er Ijúft að gefa mig á minninganna vald,
scm mæla til mín óteljandi orðum.
Ég man þig er við héldum út á lífsins leynda veg.
með lífið sjálft í augum og í hjarta.
Við heilsuðum þá hamingjunni bæði þú og ég
og horfðum inn í framtíðina bjarta.
Ég man ]»að enn hve hlógu’ og skinu tnildu augun þín
er móðurhjarta bitt sló ljúít í sinni,
þau loguðu af ástúð, þau lýsa enn til mín,
og létta spor á elligöngu mimix.
Og móðurhöndin entist þér, svo mjúk til hinzta dags
og-*nargoft strauk hún buríu sorgartárin.
Og ung og glöð var lundin til ævisólarlags,
og einatt fús að lækna harmasárin.
I fjörutíu og fjögur ár þú fylgdir mér á leið
og fetaðir með mér lífsinsveginn stranga.
Þú leiddir mig í gleði, þú leiddir mig í .ncyð,
það léttist við það ævi minnar ganga.
Ég á svo margt að þakka þér, sem engin orð fá tjáð,
sem aðeins þú og enginn annar skilur.
Á minninganna akri er munabiómum stráð, —
þeim munablómum fylgir sól og ylur.