Dagur - 02.07.1958, Page 1

Dagur - 02.07.1958, Page 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 9. júlí. XLI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 2. júlí 1958 36. tbl. iyjafjörðyr er iullur af smásild allt árið Eyíirzki stcðhesturinn Svipur, sem dæmdur var úr leik árið 1954, þykir nú hafa sannað kynbótagildi sitt í fjölmörgum gæðingum, sona sinna og dætra. Hann verður sýndur á Þingvöllum í sumar ásamt afkvæmum sínum. Þvkir líklegt að þar fái hann uppreisn æru sinnar. — (Ljósmynd: E. D.). Fóst- og símgjöld hækka Um sl. mánaðamót hækkuðu flest símnotagjöld um 20%. Inn- lend skeytagjöld hækka um 20— 25%. Á sumum liðum kemur hækkunin þó ekki strax til fram- kvæmda. Símskeyti og símtöl til útlanda hækka meira en innlend þjónusta. Burðargjald undir venjulegt bréf, innan 20 gr., kostar kr. 2,25 í stað kr. 1,75, en kr. 2,00 innan- bæjar. Póst- og símamálastjórn telur hækkun þessa nauðsynlega til að mæta auknum kostnaði við síma - og póstþjónustuna. Frðmsóknarflokkurinn efnir ti í Árskógsskóla Jiefst fundurinn kl. 9 á laugar- dagskvöld, en í Freyvangi kl. 2 á sunnudaginn Frummæíendur Skúli Cuðmundsson og Bernharð Stefánsson Framsóknarílokkurinn efn- ir til tveggja funda í Eyja- fjarðarsýslu um næstk. helgi. Fyrri fundurinn verður hald- inn í Árskógsskóla laugardags- kvöldið 5. júlí kl. 9, en síðari Skúli Guðmundsson. Minkar og tófur í Grýtuhakkahreppi Sex tófugreni hafa fundizt í Grýtubakkahreppi í vor og sum þeirra mjög nærri bæjum. Þau hafa flest verið unnin af fullu, en liin að mestu leyti. Ennfremui' var eitt minkagreni unnið við Hofsá. Þar slapp karldýrið þó. — Minkur sást skammt frá Skarði í Dalsmynni fyrir nokkru. fundurinn í Freyvangi á sunnudaginn kl. 2 e. h. Frummælendur á báðum fundunum verða alþingis- mennirnir Skúli Guðmunds- son og Bernharð Stefánsson. Framsóknarmenn og aðrir áliugamenn um þjóðmál eru hvattir til þess að sækja fund- ina, og sérstaklega skal Akur- eyringum bent á að hafa sant- sunnudaginn, og verður þá band við skrifstofu flokksins í reynt að sjá mönnum fyrir Hafnarstræti 95 eftir hádegi á fari í Freyvang. Bernharð Stefánsson. Reglugerð m 12 sjómílna íisk- veiðilandhelgi gefin úf í fyrradag Reglugerðin tekur gildi 1. septemher næstk. Hvenær hagnýta Akureyringar liinn mikla fjár- sjóð á arðbærari hátt en til vinnslu fóðurmjöls? I hinni nýju reglugerð er ákveðin 12 mílna fiskveiðaland - helgi við Island. Innan hennar eru bannaðar allar veiðar, sam- kv. ákvæðum eldri laga um rétt til fiskveiða í landhelgi. Fyrir gildistöku þessarar reglu- gerðar skulu sett ákvæði um heimild fyrir íslenzk skip til veiða með botnvörpu, flotvörpu og dragnót innan þessarar land- helgi, bæði hvað snertir veiði- tíma og veiðisvæði. Síðustu áratugir hafa sannfæi’t alla þá er til þekkja um, að hér í Eyjafii'ði innanvei'ðum, nánar tiltekið á Pollinum við bæjardyr Akureyi'inga og noi'ður innfjörð- inn, er mikið smásíldarmagn óbrigðult ái'ið um kring. Smásíldarveiðar hafa ekki vei'ið stundaðar af neinu kappi, jafnvel ekki í vetur, þótt mai'kaður væi’i þá góður í Ki'ossanesvei’ksmiðju, en nokki'ir bátar stundað þessar veiðar með óheppilegum netum þó. Þá eru ákvæði um aflaskýrsl- ur, cr senda ber Fiskifélaginu og licimild ráðuneytis til að tak- marka fjölda veiðiskipa og há- nxarksafla, ef um ofveiði cr að ræða. Fjölmenn nefnd verður skipuð til að gera tillögur um takmark- anir ísl. skipa er veiða innan 12 mílna. Þýðingarmikið spor hefur vcr- ið stigið í landhelgismálinu til að ftyggja lífsafkomu þjóðarinnar í framtíðinni. Samt liggur það ljóst fyrir, að á þessu ári hafa veiðzt um 43 þús. mál eða meira, og þetta mikla síldai-magn hefur verið lagt upp í Síldai'vei'ksmiðjuna í Ki’ossa- nesi til vinnslu. Mjöl og lýsi úr þessu hráefni er hin ágætasta út- fiutningsvara, þótt nokkur ti'egða hafi verið á lýsissölu yfirleitt á heimsmai'kaðinum. Og enn er gífurlegt síldarmagn í sjónum, allt frá Hjalteyri og inn á Akui’eyi'ai’poll. Og enn er lítils háttar veitt af þessari smá- síld, þótt flestar síldarfréttir séu miðaðar við veiðar norður í hafi. Hér í blaðinu hefur oftar en einu sinni verið bent á, að hag- nýta beri smásíldina á annan hátt en verið hefur að undanförnu. — Þessi smásíld er nefnilega allt of verðmæt til að vinna úr henni fóðurvörur og lýsi. Hún er eftir- sóttur heiTamannsmatur niður- soðin og í háu vei’ði. Norðmenn og Danir keppast við að sjóða niður sams konar smásíld og hafa af því miklar tekjui’. Hin smávaxna síldai'teg- und, bi'islingui'inn, er mest eftir- sótt, en af henni veiðist lítið magn og hafa þá bæði Norðmenn. og Danir bætt sér það upp með því að sjóða niður lítið vaxna hafsíld eins og þá er hér veiðist og Eyjafjörður er fullur af allt árið og með ágætum árangri. — Þessi vara má auðvitað ekki heita sardínur, heldur síldarsai’- dínur og vinna þær sér hvar- vetna vinsældir undir því nafni. Sú hálfvaxna hafsíld, sem Norð- menn nota til niðursuðunnar, er yfirleitt verra hi'áefni en hér er hægt að afla. Þeim þykir gott að fá 4—6% feita smásíld, en hér er hún oftast 7—10%. Hin magra síld þai'f langan tíma til að „fitna“ í niðursuðuverksmiðjun- um, þ. e. drekka í sig olíui'. Á meðan síldai'skipin okkar ösla um hafið fyrir norðan land, 120 mílur eða meira noi'ður í hafi og elta duttlungafiskinn með mismunandi árangri — til þess að ausa honum upp og selja úr landi sem óunna vöru í tunnum, og gangi þeim allt í haginn, festa menn ekki hugann við það, sem (Fi’amhald á 7. síðu.) Rekstur ÚÁ á ábyrgð bæjarsjóðs Bæjarráð og siðan bæjarstjórn ákváðu um rekstur Útgerðarfélags Akureyringa h.f. Eftirfarandi var samþykkt á bæjarstjórnarfundi Akureyrar- kaupstaðar 23. júní sl. og óður samþykkt í bæjarráði: „Þar scm bæjarráð telur, að fullnægt verði þeiin skilyrðum, sem sett voru fyrir aðstoð Ak- ureyrarkaupstaðar við Útgerð- arfélag Akureyringa h.f. í bæj- arstjórnarsamþykkt þann 20. maí sl., leggur bæjarráð til, að orðið verði við tilmælum Útgerðarfé- lagsins um, að Akureyrarkaup- staður ábyrgist allt að 8 milljón króna lán til 20 óra, sem félagið tekur hjá Landsbanka íslands, og ennfremur að bærinn ábyrgist greiðslu á skuldabréfum, sem fé- lagið gefur út til skuldheimtu- manna sinna fyrir allt að kr. 5 miiljónir, með 7% vöxtum, og greiðist bréfin upp á næstu 10 árum með jöfnum, árlegum af- borgunum. Leggur bæjíxrráð til, að bæjar- stjóra verði gefið umboð til að undirrita ábyrgðarskjöl í sam- ræmi við framanritað og enn- fremur til að undirrita Iánsskjöl vegna atvinnubótaláns hjá ríkis- sjóði, að fjárhæð allt að kr. 2 millj., og ábyrgð eða lán úr at- vinnuleysistryggingasjóði, allt að kr. 1 millj. Þá verði rekstur Útgerðarfé- lagsins framvegis, þar til öðruvísi verður ákveðið, með óbyrgð bæj- arins eins og verið hefur undan- farna mánuði.“ Eins og ofanskráð ber með sér, verður því engin breyting á rekstursformi frá því sem verið hefur undanfai'na mánuði hjá Útgerðarfélagi Akureyi'inga h.f.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.