Dagur - 09.07.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 09.07.1958, Blaðsíða 6
G DAGUK MiÖvikudaginn 9. júlí 1958 SELJUM ÓDÝRT: SELJUM ÓDÝRT: HÖFUÐKLÚTA og KARLM. RYKFRAKKA TREFLA fyrir ca. hálfvirði. Verð frá ltr. 21.00. MOLSKINNSBUXUR SPORTBOLIRNIR unglinga margeftirspurðu frá kr. 160.00. fást enn á kr. 16.25. VÖRUHÚSIÐ H.F. VÖRUIIÚSIÐ H.F. SELJUM ODYRT: Líjstk. — Sokkabandabelti Verð aðeins kr. 25.00, 64.00 75.00 og 112.00. ATH. Litil nr. VÓRUHÚSIÐ H.F. Bifreiðaeigendur! HÖFUM OPNAÐ benzín- og gasolíusölu við hina nýju smurstöð vora. Afgreitt á venjulegum tímum. Höfum einnig smurstöð opna á láugardögum. ÞÓRSHAMAR H.F. - Sími 1843. Strauvélar „Armsfrong" Viðtæki „Telefunken" Hárþurrkur, fvær teg. Véla- og búsáhaldadeild Fjölbreytí úrval af i á börn og fullorðna. Daglega eitthvað nýtt. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar. Freyvangur • DANSLF.IKUR verður laugardaginn 12. júlí kl. 10 e. h. Llljómsveit Andrésar Ihgóljssonar leikur. Söngvari Þórir Rojf. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. VÆRINGJAR. TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFU AKUREYRAR Tímabilið frá laugardéginum 11. t. o. m. föstudeginum 25. þ. m. liggja eftirtaldar skrár frammi á skattstofunni, Strandgötu 1: Skrá um tekju- og eignaskatt. Skrá um skyldusparnað. Skrá um slysatryggingargjöld. Skrá yfir gjöld til almannatrygginga. Skrá yfir gjöld til atvinnuleysistryggingasjóðs. Skattstofan verður opin frá kl. 9—12 og 1—5 alla virka daga, nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Kærum út af skránum ber að skila til Skattstofunnar fyrir 26. þ. m. Akureyri, 5. júlí 1958. SKATTSTJÓRINN Á AKUREYRI. Hallur Sigurbjömsson. ■» Gólfteppahreinsun: Látið okkur hreinsa gólf- teppi yðar meðan ferðir ern öruggar. Gerum einnig við }rau. Hrein gólfteppi eru híbýlaprýði. GÓLTEPPAGERÐIN H.F. Skúlagötu 51. — Sínri 17360. IBUÐ OSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu í sept. n. k. Tilboð leggist sem fyrst inn á afar. Dags. Merkt: Hús- næði. SUNDNAMSKEIÐ hefjast, þriðjudag 14. júlí. Kennari Helga Haraldsdóttir frá Reykjavík. LTpplýsingar og skrásetning í síma 2260. SUNDLAUG AKUREYRAR BILSTJÓRI SA, sem keyrði yfir lamb við Sílastaðahliðið laugard. 29. júní sl. kl. 8—9 um morg- uninn, gefi sig fram hið fyrsta við Ólaf Ólafsson, Garðshorni. 15 kw. rafmagnstúha TIL SÖLU. Uþ'pV í 'sima 1SS2. ' MORSO-eldavél, emaleruð, sem ný, til sölu. Olíukynditæki geta fylgt ef vill. Frimann Karlesson, Dvergsstöðum, Hrafnagilshreppi. Bíll til sölu Renault-bíll í ágætu lagi til sýnis og sölu fyrir utan Hótel KEA á morgun (fimmtndag) milli kl. 8 og 9 e. h. TILKYNNING frá Verzluninni LONDON. Ódýru GÓLFTEPPIN komin aftur. Mjög falleg mynstur. SÍMI 1359. Tjaldkerra til sölu SÍMI 2314. SELJUM ODYRT: B ARN ALEISTÁR frá kr. 5.00. DRG. NÆRBUXUR stuttar frá kr. 9.45. VÖRUHUSIÐ H.F. Bíll til sölu 4 manna bíll til sölu. Til sýnis frá kl. 8—10 á kvöldin í Holti, Akureyri. Þríhjól til sölu í Brekkugötu 15 (uppi). SÍMI 1502. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA vikuna frá 12.-20. júlí: GUFUPRESSAN, Skipagötu 12. um tekju- og eignarskatt, almannatryggingargjöld, slysatryggingargjöld, námsbókargjöld, vélatryggingar og skyldusparnað í Öngulsstaðahreppi, liggja frammi að Þverá frá og með 9. til 23. júlí þ, á. SKATTANEFND. TILKYNNING NR. 10/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð á blautsápu sem hér segir: Heildsöluverð nreð söluskatti kr. 10.25 Smásöluverð — 12.80 Reykjavík, 2. júlí 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS Il.F. verður haldinn í Kanpþingssalnum í Reykjavík, föstu- daginn 25. júlí 1958, klukkan 14.00. ■ DAGS K R Á: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjagötu 4, dagana 23.- og 24. júlí. STJÓRNIN. lyjar i Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar hefur verið ákveðið að Geislagata og Glerárgata til norðurs alla leið og þjóðvegurinn þaðan að Lónsbrú verði aðal- brautir og nýtur því umferð um þær götur forréttar fyr- ir umferð allra aðHggjandi gatna. Geislagata-Ráðhús- torg að Skipagötu nýtur forréttar í umferð fyrir Strand- götu. Viðeigandi merki hafa nú verið sett upp við við- komandi gatnamót út að Glerá og er ofangieind sam- þykkt þar með kornin til framkvæmda að því leyti, en næstu daga verða merki einnig sett fyrir utan á og koma reglur þessar þá jafnskjótt til framkvæmda þar. æssniA. Bæjarfógetinn á Akureyri, 3. júlí 1958.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.