Dagur - 20.08.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 20.08.1958, Blaðsíða 6
D AGUR Miðvikudaginn 20. ágúst 1958 NIDURSUDUGLOS 34 og 1/1 líter á gamla verðinu. Einnig GÚMMÍHRINGIR og SPENNUR. VÖRUHÚSÍD H.F. Tékkneskir Allar stærðir SKÓDEÍLD KEA. Singer-saumavél TIL SÖLU. Uppl. í síma 2038. íbúð til sölu 2/5 hlu.tar af húsinu Krabba stígur 4 til sölu. — íbúðin er 2 herbergi og eldhús, og laus til íbúðar 1. okt. n. k. Jáhann Hauksson. Ðráttarvél, Fordson Major, 27 hestöfl, í góðu lagi, til sölu. — Selst ódýrt. JÓN BJARNASON, Garðsvík. ATVINNA! Stúlka óskast til fram- reiðslustarfa 15. sept. Veitingastofan MATUR & KAFFI Sími 1021. ¦ \ •¦ Atvinna óskast Kennari, sem er hættur kennslustörfum óskar eftir atvinnu á skrifstofu eða ein hverri léttri vinnu. — Upplýsingar í síma 1096, milli kl. 8 og 9 næstu kvöld. Bíll til sölu, Austin 8, módel 1941 í Þingvallastrœti 37. Kennara vantar íbúð Hjón með 4 ára barn óska að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð, sem allra fyrst. Uppl. i síma 2187. TIL SOLU er miðstöðvarketill, inni- hurðir (gömul gerð) og nokkur hundruð fet af panel. Ingimar Jónsson, Byggðavegi 154. KVENKAPUR . HATTAR PEYSUR KJÓLAR Fjölbreytt úrval. HoIIenzkar POPLINKÁPUR væntanlegar um Iielgina. VERZLUN B. LAXDAL Nokkrar bækur verða seldar í Norðurg. 48 næstu viku frá 25. til 30. ágúst frá kl. 5 til 7 e. m. — Gengið inn að norðan, neðri hæð. BJÖRN ÁRNASON. Sveinsstykki Til sölu póleraður stofu- skápur úr Iinotu. — Einnig nýlegur svefnsófi á sama stað með tækifæris verði. Sími 2392, eftir kl. 6.30. Herbergi óskast Fullorðin stúlka óskar eftir herbergi. — Húshjálp eftir samkomulagi. Upplýsingár í síma 1906 oq 1726. Rafstöð 6 kw.1 dieselrafstoð; lítið notuð, til sölu. • ! Þorstcinn Sigurðsson, rafvirki. Sími 1587. BANN Berjatínsla er bönnuð í landi Kífsár, við Akureyri. ÁBÚANDI. Herbergi óskast Vil leigja nú þegar herbergi með húsgögnum fyrir 3—4 menn. KRISTINN JÓNSSON, símar 2007 og 2010, Akureyri. Æðardúnssæng, sem ný, til sölu í STRANDGÖTU 9, að austan. Barnavagn til sölu Uppl. i síma 2335. IBUD OSKAST til leigu, 3—5 herbergi og eldhús. Tvennt fullorðið og tvö börn í heimili, góð um- gengni og há leiga í boði. Uppl. í sima 1609. Barnavagn og kerra til sölu í Gróðrarstöð- inni, uppi. SÍMI 1047. Lítil íbúð óskast frá 15. september. Tvennt fullorðið í heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 2142, eftir kl. 8 í kvöld. íbúð óskast 1. OKTOBER. SÍMI 2316. Ibúð óskast nú þegar eða í haust. — Þrennt fullorðið í heimili. JÓN ÓLAFSSON, mjólkurbílstjóri. Hjón með eitt barn óska eftir tveggja eðá þriggja herbergja íbúð sem í'yrst. SÍMI 1640. Járn- og glervörudeild FÍDELA-GARN )0 litir. SUNDBOLIR úr bómull, verð kr. 141.25, úr nælonteygju, verð kr. 430.00, úr perlonteygju, verð kr. 440.00 m 520.00. S Margar tegundir. Sendum í póstkröfu. Járn- og glervörudeild NY SENÐING. SELDAR í DAG. SÍMI 1261. ATVINNA STULKU vántar í haust og vetur til húshjálpar á vegum Akureyrarbæjar. — Mjög góð kjör. Upplýsingar veitir Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar Sími 1169. ^RAFMOTOR (220 volt, 1000 w.) til sölu. - Tækifærisverð. - Hent- ugur á ferðalögum og við sumarbústaði. EDVARÐ SIGURGEIRSSON, Akureyri. Sími 1151. Byggingameistarafélag Akureyrar heldur FUND mánud. 25. þ. m. kl. 8.30 e .h. að Hótel KEA (Rotarysal). DAGSKRÁ: . , Erindi frá Vörubílstjórafélaginti Vál. ' Félagsmenn áminntir að mæta. STJÓRNIN. RYKFRAKKAR HATTAR BUXUR S K Y R T U R, hvítar og mislitar SPORTSKYRTUR NÆRFÖT, stuttogsíð SOKKAR BINDI BELTI Góðar vörur. Hagstætt verð. Vefnaðarvörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.