Dagur - 03.09.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 03.09.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 3. septcmber 1958 D A G U R Innilegt hjartans þakklæti til allra er auðsýndu samúð og veittu okkur hjálparhendur við andlát og jarðarför eigin- manns og föður, FRANZ JÓNS ÞORSTEINSSONAR. Við biðjum ykkur blessunar Guðs. Fyrir mína hönd og barnanna. Guðlaug Sigurjónsdóttir. f © § ELLIHEIMILID I SKJAEDA R VIK Jí. *Ý- ? Við pökkum innilega Strœtisvágnáfelagi Akureyrar og © í Hótel KEA skemmtiferð og góðar veitingar — og þeim f . i23 & er skemmtu okkur með söng, rœðu og upplestn. — ;> f Innilcgar þakkir fyrir ánœgjulegan dag og vinarhug. <3 * <- I <- © f f l © VIST- OG STARFSFOL.K I SKJALDARVIK. 1. september 1958. STEFÁN JÓNSSON. KNATTSPYRNUMÓT NORÐURLANDS verður háð á Akureyri 13.—15. september n. k. Þátt- taka tilkynnist sem fyrst. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ „ÞÓR“, Akureyri. tekur til starfa 1. október n. k. Kennslugreinar: Píanó- leikur, fiðluleikur, orgelleikur og tónfræði. Umsóknir um skóla\ist sendist skólastjóra, Jakob Tryggvasyni, Helgamagrastræti 15, sími 1653, fyrir 25. september. Eldri nemendur eru beðnir að tilkynna um áframhaldandi skólavist. TÓNLISTÁRBANDALAG AKUREYRAR. Nauðungaruppboð Eftir kröfu jónasar G. Rafnar, hdl., verða vörubifreið- arnar A—1218 og A—419 seldar, ef viðunandi tilboð fást, á opinberu uppboði, sem hefst við lögregluvarð- stofuna á Akureyri föstudaginn 12. sept. n. k. kl. 2 e. h. Bæjarfógetinn á Akureyri, 1. sept. 1958. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan liefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Heildsöluverð, hver smálest ............... kr. 1045.00 Smásöluverð úr geymi, hver lítri - 1.03 Heimilt er að reikna 5 aura á lítra fyrir útkeyrsiu. Heimilt er einnig að reikna 15 aura á lítra í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, ntá verðið vera 2i/á eyri hærra hver lítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. sept- ember 1958. Reykjavík, 31. ágúst 1958. VERÐLAGSSTJÓRINN. BORGARBIO Sími 1500 / kvöld kl. 9: \ Leikvangur dauðans | (The Brave and the i Beautiful) i Mjög spennandi og við-i burðarík ný, amerísk k\ik-1 mynd í liturn og i er fjallar um ástir og nauta- i i at í Mexíkó. — i Aðalhlutverk: [ ANTHONY OUINN [ MAUREEN O’HARA | | í myndinni koma frarn j i frægustu nautabanar Mexíkóríkis. i Nasta mynd: I Omar Khayyam l Ný, amerísk ævintýramynd j i í litum, byggð á ævisögu i skáldsins og listamannsins i Omar Khayyam. I Aðalhlutverk: CORNEL WILDE | DEBRA PAGET i JOHN DF.REK. 1111111111111111 SNYRTÍVORUR: Toska dagkrem Toska hreinsikrem Noggs hreinsikrem Noggs vitaminkrem Gala hreinsikrein Gala næringarkrem Gala dagkrem Tokalon næringarkrem Y’ardley hreinsikrem Y7ardley vitaminkrem Lanolin Plus liquid Lanolin Plus shampoo Lanolin Plus hárolía TIL SOLU: Volkswagen ’56 model, — glæsilegur bíll. Willys jeep, með góðu luisi og í góðu lagi. Enn fremur ýmsar aðrar tegundir bifreiða. BIFREIÐASALAN Baldur Svanlaugsson Sími 1685. Bíll til sölu MERCLJRY ’49 í góðu lagi til sölu. Upplýsingar á B.S.A. ATVINNA! 2—3 karlmenn eða ungling- ar geta fengið atvinnu. Skinnaverksmiðjan Iðunn sútunin — sími 1304. TILKYNNING 11111 lágmarksverð á karfaúrgangi. Lágmarksverð á úrgangi úr og heilutn karfa af togurum liafa verið ákveðin, eins og liér segir: 1. Verksmiðjur, sem árið 1957 framleiddu rneira en 700 tonn af karfamjöli, skulu greiða að minnsta kosti fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 95 aura, en fyrir hvert kíló af heilum karfa 100 aura. 2. Verksmiðjur, sem árið 1957 framlciddu 700 tonn eða minna af karfamjöli, skulu grciða að minnsta kosti fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 80 aura, en fyrir livert kíló af heilum karfa 85 aura. Lágmarksverð þessi miðast við fiskúrgang, korninn í Jnær verksmiðjanna. Ef fiskimjölsvcrksmiðjur skirrast við að greiða lágmarksverð jressi, verða útflutningsupp- bætur ekki greiddar á afurðir þeirra. Lágmarksverð þessi gilda lrá 15. maí 1958, unz ann- að verður ákveðið. ÚTFLUTNINGSSJÓÐUR. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja fyrirhugað póst- og símahús í Ólafsfirði. Teikningar og útboðslýsing fást í skrifstofu minni og á landssímastöðinni í Ólafsfirði. Tilboðsfrestur er til 8^ sept. n. k. Símastjórinn á Akureyri, 26. ágúst 1958. GUNNAR SCILRAM. ATYINNA 2-3 stúlkur vantar í Skógerð Iðunnar. Upplýsingar í síma 1938. Frá Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar: Vegna fyrirhugaðra flutninga verður skrifstofan fyrst um sinn á heimili vinnumiðlunarstjóra Stefáns Bjarman ÞÓRUNNARSTRÆTI 119, sími 1214. Akureyri, 1. sept, 1958. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFA AKUREYRAR Ibúð til sölu TVEGGJA LIERBERGJA ÍBÚÐ á bezta stað í bænurn er til sölu. UPPLÝSINGAR í SÍMA 1777. ATVINNA Maður getur fengið atvinnu nú jregar lijá SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR. - Talið við Ágúst Berg, sími 1207.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.