Dagur - 03.09.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 03.09.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 3. september 1958 D A G U R 7 inga hafði góð orð um að styðja það eftir einhverjum leiðum og fleiri aðilar töldu ekki sómasam- legt að láta enn einn vetur líða, án þess að úr yrði bætt. Sýslu- nefndin afgreiddi þetta þarfa og góða mál með meira fálæti en sómasamlegt var, en henni gefst kostur á að bæta ráð sitt. Um nokkurra mánaða skeið hefur verið hljótt um snjóbíls- málið, en síðustu dagar hafa markað því örugga leið, ef svo heldur sem horfir. Tveir ungir menn á Akureyri, þeir Lénharður Helgason og Friðrik Blöndal, buðust til að leggja fram það fé, er þeir áttu, kaupa snjóbíl og reka hann, ef þeim yrði dyggilega hjálpað. — Hafa þeir síðan kynnt sér þessi íarartæki eftir megni. Kvenskörungnrinn Sesselja Eldjárn, sem öllum er kunn fyrir atorku í mannúðar- og framfara- málum, hefur nú, fyrir hönd Slysavarnadeildar kvenna og að beiðni annarra aðila, farið her- ferð gegn aðgerðarleysinu. Hefur hún rætt við oddvita allra hreppa við Eyjafjörðinn, 12 að tölu, og fengið hinar beztu viðtökur, svo sem vænta mátti af þeim. — Þá hefur kvennadeildin einnig rætt við bæjarstjóra, bæjarfógeta, for- stjóra pósts og síma hér í bæ, KEA og sennilega miklu fleiri. Fyrsta gjöfin barst frá Krist- neshæli, kr. 10 þús., og komin er tilkynning frá fyrsta oddvitaan- um um framlag. Og fyrir fáeinum dögum sam- þykkti stjórn Kaupfélags Eyfirð- inga að leggja 100 þús. kr. til stuðnings kaupum á snjóbíl. — Greiðist upphæðin á tveim árum og er bundin því skilyrði að snjó- bíllinn verði starfræktur í hér- aðinu og að sjúkraflutningar sitji fyrir. Eftir undirtektum um að- stoð má ráða að fjárhagshliðin standi ekki í vegi fyrir kaupun- um. - Og ekki er líklegí að yfir- völdin synji beiðni um nauðsyn- leg leyfi. Nú er ákveðið, að þegar nauð- synleg leyíi eru fyrir höndum, að kaupa sænskan Nordverk-snjóbíl með Volvovél. Hann getur flutt 1200 kg. og dregið 2—3 tonn. — Ætlunin er að byggja létt hús yf- ir pallinn. Þessir bílar þykja góð- ir. Þeir geta farið með 55 km. hraða. Til eru sumarbelti, sem ætluð eru til að aka á í auðri jörð. Nágrannar okkar, Þingeyingar, eiga 5 snjóbíla. Sá farkostur kom í veg fyrir hörmungar af algerri samgönguteppu og innilokun byggðarlaga síðast vetur. Væntanlegur snjóbíll Eyfirð- ínga leysír auðvitað ekki flutn- ingaþörf héraðsins svo neinu verulegu nemi. En hann á að vera tiltækur þegar brýnasta nauðsyn krefur, svo sem þegar slys eða veikindi bera að höndum og síðan annast flutninga á fólki og farangri eftir því sem aðstæð- ur leyfa. Það má ekki henda oftar í - FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu.) fram allan Þorvaldsdal. Lítt eða ekki munu rannsökuð skilyrði í ánni, og þyrfti að gera það, áður en laxastigi yrði gerður við fossinn. Hér er verkefni fyrir þá bxndur, sem lönd eiga að Þorvaldsdalsá eða fyrir veiðifélög, sem áhuga hefðu á því, að gera tilraun til að „lífga upp“ eina ána enn. Þessu er varpað fram til athugun- ar og í þeirri trú, að einhverjum þætti til nokkui’s að vinna, ef rannsókn leiddi í ljós, að lieppileg skilyrði væru í ánni, eftir að hindr- un fossins væri úr sögunni. STRÁSYKUR, hvítur og fínn, lækkað verð. MOLASYKUR, grófiir. — Odýrari í heilum kössum. FLORSYKUR PÚÐURSYKUR KOCOSMJÖL SUKKAT -K 0M0 - RINSO - VIM DRI-ERITE gólíbón GL0.C0AT EYRAREÚÐIN Eiðsvallagötu 18, Sími 1918. ATVINNA! Stúlka óskast til léttra af- greiðslustarfa nú þegar. Uppl. á afgr. blaðsins. Ódýrt fæði Sel ódýrt fæði. — Hentugt fyrir skólafólk. SÍMI 1672. Eyjafjarðarsýslu að nota þurfi jarðýtur til að flytja sjúkling með sprunginn botnlanga í sjúkrahús, svo að dæmi sé tekið frá síðasta vetri. Til sölu vegna brott- flutnings: Vandað matborð úr eik (stækk- anlegt) með 4—6 tilheyrandi stólum, stofuskápur (hnotutré), 2—3 stoppaðir stólar, rafeldavél, „taurúlla" og þvottavél. — Til sýnis að Hamarstíg 6, austur- enda, í dag og á morgun og selst við tækifærisverði, ef samið er strax. Selst hvað fyrir sig, eða allt í einu lagi. — Upplýsingar í síma 1076 á sama tíma. Bíll til sölu Sem nýr fjögurra manna bíll til sölu. Uppl. i sima 1785. CORN FLAKES SÓLGRJÓN FLORSYKUR PÚÐURSKUR KARTÖFLUMJÖL STRÁSYKUR 4.65 kg HAFNARBÚÐÍN SKIPAGÖTU Loftsólir Margar stærðir. Einnig all fjölbreytt úrval af með gamla verðinu. Véla- og búsáhaldadeild Aukaviimu vantar mann, sem vinnur vaktavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Reglusemi“. I. O. O. F. — 140958»/2 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 10.30 f. h. á sunnudag- inn kemur. Sálmar: 390 — 384 — 357 — 51 — 675. — P. S. Möðruvellir í Hörgárdal. Hér- aðsfundur Eyjafjarðarprófasts- dæmis hefst með almennri guðs- þjónustu n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Séra Kristján Búason í Ólafsfirði prédikar. En þegar að lokinni messu flytur prófastur yfirlitser- indi um kirkju- og safnaðarmál- efni í prófastsdæminu. Leiðrétting. Rafgeislahitun h.f., Einholti 12, Reykjavík, hefur pósthólf 1148, en ekki 114, eins og misritaðist í auglýsingu í síðasta blaði Dags. Kvenfélagið Hlíf hefur hluta- veltu í Alþýðuhúsinu á sunnu- daginn. Þar er margt góðra og mjög vandaðra muna. Akureyr- ingum er bent á, að þeir styðja Barnaheimilið Pálmholt um leið og þeir kaupa muni á hlutavelt- unni. Karlakór Akureyrar! Fundur og fyrsta æfing á morgun — fimmtudag — á venjulegum stað og tirna. — Áríðandi að félagar mæti þai-na. — Stjórnin. Bifreiðastjórar og hjólreiða- menn! Þjösnizt ekki áfram í umférðinni, því að betri er ör- lítil töf en örkuml eða dauði. KVENÚLPUR KVENKÁPUR TELPUKÁPUR Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. 2 stoppaðir stólar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 1652. Stækkunarvél Vönduð stækkunarvél fyrir 35 mm. filmur til sölu. Uppl. i sima 2092. Telpu vantar til að gæta krakka út sept- embermánuð. Hátt kaup. Uppl. i sima 1315. HERBERGI til leigu fyrir eldri konu, gegn lítilsbáttar Iiúsbjálp. SÍMI 1266. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu, 3—5 berbergi og eldbús. Tvennt lullorðið og tvö börn í heimili, góð um- gengni og há leiga í boði. Uppl. í sima 1^09. ATVINNA! Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. LITLI-BARINN, sími 1977. Hjónaefni. 30. ágúst opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Jóhanna Einarsdóttir, Brekku, Fáskrúðsfirði, og Margeir Bragi Guðmundsson, bóndi, Bakkaseli, Oxnadal. Hjús-kapur. Sunnudaginn 21. ágúst voru gefin saman í hjóna- band af séra Kristjáni Róberts- syni Fjóla J. Jóhannesardóttir (Óla Sæmundssonar námsstjóra) og Benedikt Sæmundsson (Bene diktssonar á L.-Árskógssandi). Heimili þeirra verður að Smára- túni 36 í Keflavík. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Svava Stefánsdóttir, soc. stud., Oddagötu 15, og Erlendur Lárus- son, fil. stud., Háteigsvegi 38, Reykjavík. — Brúðhjónin verða bæði við nám í Svíþjóð (Stokk- hólmi) í vetur. Hjúskapur. Föstudaginn 29. ágúst voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Helga Veronika Sig- urðardóttir og Hreiðar Bragi Eggertsson. Heimili þeirra er að Túngötu 17, Húsavík. Bifreiðastjórar! Akið ávallt eins og þér viljið að aðrir aki. Hægið ferðina við gatnamót og gefið til kynna með stefnujjós- um ef þér ætlið að beygja út af aðalvegi. Farið varlega þeg- ar hæð eða annað lokar sýn fram á veginn. Stúlkan sem missti hendina, — Áheit frá J. G. kr. 200.00. MUNIÐ! SKÓLAFÖTIN á börein fdst hjá okkur. Góðar vörur. Gott verð. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Nýlegur dívan 85 cm. breiður, til sölu í FRÓÐASUNDI 3, sími 2068. Starfsstúlkur vantar í Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. — Uppl. gefur yfirhjúkru narkona n. Nlðursuðuglös HAFNARBÚÐIN AKUREYRI TIL SÖLU Vandað borðstofusett úr eik. Til sýnis að Kringlu- mýri 23. — Tækifærisverð. Afborgunarskilmálar gætu komið til greina, ef samið er strax. Uppl. i sima 2046.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.