Dagur - 19.11.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 19.11.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 19. nóv. 195S D A G U R 3 Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu okkur sam- úð og hjálpsemi við íráfall og jarðarför systur okkar, GUDRÚNAR RAGNIIEIÐAR BJÖRNSDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við frú Guðríði Þorsteinsdóttur fyrir ómetanlega hjálp í veikindum himiar iátnu. Jóhanna Björnsdóttir, Ólafur Björnsson, Lárus Björnsson. ■ 1111 ■ ■ ■ ■ 1111111 ■ ■ 11 • ■ i ■ ■ 11111 ■ Innilcgar þakkir fyrir aúðsýnda vináttu og samúð við and- lát og jarðarför mannsins mins og föður okkar, BALDVINS BENEÐIKTSSONAR frá Eyraríandi. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, sem önnuðust hann í veikindum lians. Kristín Gúömundsdóttir og dætur. Þökkum af heilum hug öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð við andlát og útför SOFFÍU STEFÁNSÐÓTTUR hjúkrúnarkonu. Aðstandendur. Eigimnaður minn, ÓLAFUR KRISTJÁNSSON, húsasmiðameistari, sem andaðist 15. nóvcmber, verður jarð- settur frá Akureyrarkirkju 22, nóvember kl. 2 e. h. Guðlaug Egilsdótíir frá Sveinsstöðum. % . 4 Huglieilnr pakkir til allra þeirra mörgu, sem minnt- ö ust min með simtölum og skeytum, gjöfiim og heim- súknum d 75 ára afinœli minu, 6. nóvember sl. & f ,t STEFANIA E. SNÆVARR, Völlum i Svarfaðardal. é 'i: í NY-KOM-INN: EITUR-SÓDI MATVÖRUBÚÐIR o Kr. 3.25 pakkinn MATVÖRUBÚÐIR jriQi -k-s HAMILTON BEACH, cromaðar, með stálskálinn. - Nýkomnar Véla- og búsáhaldadeild BORGARBIO Sími 1500 Næstu myndir: Bai daginn í Fíladalnum (GOLDEN IVORY) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: ROBERT UNQUHART, SUSAN STEPHEN. Bönnuð yngri en 12 ára. | ^SfMDffl jtíSIMÍ Léttúðardrósin Afbragðs fjörug og skemmti- i leg, ný, amerísk litmynd. "•Clllllllllllllllllllltlllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllll' ■lll1111111111111111111IIIlllllllllllllllII111111111lllllllllllllln NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i í kxöld kl. 8: Maðurinn, sem aldrei var til Amerísk litmynd í byggð á atburðum, sem áttu sér raunverulega stað í síðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: CLIFTON WEBB og GLORIA GRAHAME. Bönnuð innan 12 ára. Næstu myndir: Áðeins fyrir menn i Afarskemmtileg frönsk kvik- mynd með kynbombunni SOPHIA LOREN, sem fræg varð fyrir leik sinn í : Stúlkan við fLjótið. Aðrir leikarar: Kvennagullið i ! Charles Boyer og Marcello i Mastroiami. Laugardag kl. 5 og 9, sunnudag kl. 5: ! HEIÐA 0G PÉTUR : hin g.ullfallega þýzka kvik- ; mynd eftir samnefndri sögu, i sem komið hefur út í ísl. þýð. "1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,111,' r Glcesilegt lírval. Margir litir. erzlunin ÁSBYRGI Rafha-kæliskápur, eldri gerðin, óskast keyptur. Hallgrimur Sigurðsson, YztiúVík. Sími urn Svalbarðseyri. NÝ KÁRGREIÐSLUSTOFA Völva verður opnuð limmtudaginn 20. þ. m. í Hafnar- stræti 100 (neðstu hæð). SÍMI 2206 Edda V. Eiriksdóllir . Tngibjörg Sigurðardóttir arieoa DOKaviKa luist að ])essu sinni fimintudaginn 20. nóvcntber í Ferðaskrifstofunni, Túngötu 1, Akurcyri, og slcndur yfir til mánaðamóta. Vcrzlunm cr opin á þciin tíma iil KI. 10 á kvöldin. cn á sunnudögnm frá kl. 4—10 eftir hádegi. Fjöldamargt góðra og fágætra bóka veröur á boðstólum. Að bókavikunni lokinni verður á sama stað til sölu úrval af nýjnm og eldri ódýruni bókum til jólagjafa og tækifærisgjafa, eins og var síðastiiðiö ár. — Verzlunin verður opin til áramóta. BÓKAVERZLUNIN EDDA Árni lijarnarson — Sími 1650. Lögtaksúrskurður um Þingg jöld o. fl. í dag hefur verið kveðinn upp lögtaksúrskurður um eftirfarandi gjöld hér í umdæminu gjaldfallin á þessu ári: 1. Þinggjöld á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu. 2. Söluskattur og útflutningssjóðsgjöld. 3. Gjald af innlendum tollvörum. 4. Lögskráningargjöld. u. Aðflutnings- og útflutningsgjöld. G. Skemmtanaskattur og Menningarsjóðsgjald. 7. Skipulagsgjald. ___i 8. Vitagjöld og lestagjöld. 9. Bifreiðagjöld. 10. Slysatryggingagjöld. 11. Útvarpsgjöld 1957 og 1958. 12. Vélaeftirlitsgjöld. Gjöldin má taka lögtaki að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessa úrskurðar. Eru allir gjaldendur, er eigi liafa gert full skil á ofan- greindum gjöldum, hvattir til að gera það hið allra fyrsta svo eigi þurfi að koma til lögtaks. Atliygli almennings er vakin á því, að skrifstofa mín er opin auk venju-legs afgreiðslutíma á föstud. kl. 4—7 til móttöku gjalda fram í miðjan desember. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 17. nóvember 1958. SIGURDUR M. EIEUGASON — settur — TILKYNNING frá Innflutnmgsskrifstofunni Veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa er lokið á yfir- standandi ári, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi, enda gildistími leyfa bundinn við áramót. Umsóknum, sem berast fyrir n. k. áramót, verður því ýmist synjað eða frestað til næsta árs. Reykjavík, 10. nóvember 1958. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.