Dagur - 19.11.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 19.11.1958, Blaðsíða 6
6 DAGDR Miðvikudaginn 19. nóv. 1958 Þýzk saumavél (handsnúin) selzt nieð íækifærisverði. Páll Sigurgeirsson KAFFÍEONNUPv aluniinium íVt—2—2V> I. nákomnar. VÖRUHÚSIÐ H.F. Sli S. NÁMSG.REINAR BRÉFASKÓLANS ERU: Skipulag og starfshættir samvinnufélaga — Fundarstjórn og fundarreglur — Bókfcersla I — Bókfœrsla 11 — Bú- reikningar — íslenzk réttritun — íslenzk bragfrœði — Enska, fyrir byrjendur — Enska, framhaldsflokkur — Danska, fyrir byrjendur — Danslta, framhaldsflokkur — Þýzka, fyrir byrjendur — Franska — Espcranto — Reikn- ingur — Algebra — Eðlisfrœði — Mótorfræði 1 — Mótor- fræði II — Siglingafræði — Landbúnaðarvélar og verk- fœri — Sálarfræði — Skák, fyrir byrjendur — Skák, fram- haldsflokkur. Athygli skal vakin á pvi, að Bréfaskólinn starfar allt árið. Höfum ávallt fyrirliggjandi gott úrval af alls konar VETRARFATNAÐI. Til dæmis: Úlpur á börn og fullorðna Karlmannafrakkar (mism. síddir) Kvenkápur (poplin) Peysur - Sokkabuxur Barnaútiföt — Barnaútigallar Kuldaliúfur o. m. fl. Vefnaðarvörudeild Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 22. nóvember kl. 10 e. h. „JÚPÍTER" kvartettinn leikur. — Söngvari með hljómsveitinni Friðjón Snorrason. — Veitingar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Aðgangur bannaður innan 16 ára. — Húsinu lok- að kl. 11.30 e. h. Kvenfélagið ALDAN. MANCHETTSKYRTUR, hvítar, mislitar NYLON-GABERÐINE-SKYRTUR, svartar MATRÓSAFÖT, flautur, snúrur DRENGJASKYRTUR, hvítar, mislitar Vefnaðarvörudeild Karlm. nærskyrtur með Vs arm. Verð kr. 17.50. VORUHUSIÐ H.F. Eldri dansa klúhburinn AKUREYRI DANSLEIKUR í Álþýðuhús- inu sunnudaginn 23. nóvem- ber kl. 9 síðdegis. STJÓRNIN. Vil selja Dieselrafstöð, 5 kw., 220 volta spenna, riðstraumur. — Stöðinni fylgja eftirtaldir varahlutir: Króntappi, nýslípaður, króntappalegur, höfuðlega, ventlar, ventilgormar og pakningar. Dieselvélin og rafallinn yfirfarinn af fag- mönnum. Hjálmar Kristjánsson, Sundi, Höfðahverfi, S.-Þing. TIL SOLU: Moskvitch 1955. — Góðir greiðsluskihnálar. — Uppl. gefur Örlygur Axelsson og B. S. A. Bíll til sölu 4 manna Standard — gerð 1945, til sölu nú þegar, með hagstæðu verði. Guðmundur Ólafsson, Brekkugötu 1. Willy s jeppi Er kaupandi að góðum Villys jeppa, smíðaár 1946— 47. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlega leggi nöfn sín inn á skrifstofu Dags, merkt: ,,JF.PPI“. r Ulpa töpuð Sl. laugardag tapaðist grá úlpa úr bíl við Freyvang. Ef einhver gæti gefið upp- lýsingar um úlpuna, þá súni hann sér til afgr Dags. ATVINNA! 2 stúlkur óskast á kaffistofu í Reykjavík. — Nánari upp- lýsingar í síma 1343, eftir kl. 6 á daginn. Vetrarvist Ungur maður, alvanur allri sveitavinnu, óskar eftir vetrarvist, helzt í nágrenni Akureyrar. Llefur meira bílpróf. — Uppl. gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar, Strandgötu 7, sími 1169. Karlm. hálsbindi Verð kr. 5.00, 10.00, 15.00, 20.00, 25.00, 40.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. HALFBAUNIR í pökkum, mjög góðar, nýkomnar. VÖRUHÚSIÐ H.F. NÝKOMIÐ: PLASTIK (faliegt úrval) Verð kr. 18.50 mt. LAKALÉREFT (stout) Verð kr. 27.75. SKYRTUEFNI (köflótt) Verð kr. 1700-26.75. GLUGGATJALÐAEFNI (3 m á hreidd) KJÓLAEFNI (í sauikvæmiskjóla) KauDÍð karlmannafötin B SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁÐHÚSTORGI 7. halda ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN n. k. fimmtudag 20. þ. m. í Alþýðuhúsinu og hefst það kl. 8.30. — Spiluð verður félagsvist. — Verðluuyi veilt. Hljómsveit Ingiiiiafs Eydals leikur tii kl. 1 e. m. Samkvæmiskjólaefni í miklu úrvali. Kjólar úr ullarefnum - nýkomnir. SlMI 1261. Rafmagns Singer-saumavél tegund 107 áV 1, komplett, með borði, ljósi, mótorum og kúplingu, í fyrsta flokks ásigkomulagi, er til sölu. Höskuldur Markússon, símar: 1549 og 1560.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.