Dagur - 20.12.1958, Page 16

Dagur - 20.12.1958, Page 16
16 Baguk Laugardaginn 20. desember 1958 Fyrsta myndin af Sigurði Bjarnasyni. Tekin þegar verið var að lesta hann í Höfn. Öllum er hcimilt að skoða hið nýja skip. Nýja fogskipiS, Sigurður Bjarnason, kemur á morgun Fallegt og traustbyggt skip og hið fyrsta þeirra® Austur þýzku togskipa, sem kemur til Norður- lands — Eigandi Súlur h.f. — Framkvæmdastjóri Leó Sigurðsson útgerðarmaður á Akureyri Leó Sigurðsson, útgerðarmað- ui' á Akureyri, er kominn heim fyrir nokkrum dögum frá Þýzka- landi, þar sem hann fylgdist með lokasmíði skipsins og tók á móti því. Nafn þess er Sigurður Bjarnason. En skipið kemur væntanlega hingað til Akureyrar UNGUR MAÐUR SKRIFAR: Neytið ekki víns um jólin Þó að eg sé hvorki ritfær mað- ur eða leggi það fyrir mig að skrifa greinar í blöð, finn eg sterka löngun hjá mér til þess að rita hér nokkur orð. Og þau eiga að vera til þín, sem ert háður víndrykkjunni. — Eg finn mig knúinn til þess að aðvara þig, af því að jólin eru að koma. — Eg tala af reynslu. Jólin eru sú hátíð, sem heimil- unum eru helgust, og til þeirra hlakka börnin mest. — Drykkju- menn gera sér ekki grein fyrir því, hvað þeir gera mikið illt, er þeir drekka, t. d. á jólum. — Þeir spilla allri gleði, sem heimilis- fólkið þráir að mega njóta. — Hver drykkjumaður hefur slæma reynslu af því að drykkjuskapur eyðileggur hamingju jólanna. Af því að eg veit, hvaða böl of- drykkjan er, vildi eg geta bent þér á eina leið til hjálpar. — Hún er sú, að snúa sér í bæn til Guðs og biðja hann um kraft til að bægja hættunni frá dyrum. — Kom þú til Guðs í bæninni og bið hann frá degi til dags um varðveizlu. Reyndu þessa leið. — Þú munt finna, að hún býr yfir þeirri blessun, sem þig gat ekki dreymt um, að væri til. — Guð gefi þér og þínum helgi og frið jólanna. Gleðileg jól! H. I. á morgun. — Blaðið náði sem snöggvast tali af Leó Sigurðssyni í gær. Sagðist hann vona að skipið næði hingað ó áætluðum tíma og færi það á togveiðar upp úr áramótum. Hann sagði einnig að þessi nýju togskip, sem nú eru að koma til landsins, væru falleg og smíði þeirra hin vandaðasta, um sjóhæfni vissi hann ekki, en þó hefði Guðmundur Péturs, hið Leó Sigurðsson. nýja skip þeirra Bolvíkinga, hið fyrsta þeirra 12 250 smálesta skipa, reynzt gott í sjó. Tíu hinna nýju skipa eru út- búin til togveiða, þeirra á meðal hið nýja skip, Sigurður Bjarna- son. En tvö eru útbúin til línu- og þorskveiða aðeins. Skipstjóri er Tryggvi Gunn- arssyni, stýrimaður Steingrímui' Aðalsteinsson og fyrsti vélstjóri Þorsteinn Magnússon. Allir eru menn þessir héðan úr bænum svo og aðrir þeir skipverjar, sem fara á hinu nýja skipi til veiða eftir áramótin, 14 manna áhöfn alls. Sigurður Bjarnason vei'ður gerður út héðan. — Eyfirðingar fagna komu hins nýja skips og óska því og áhöfn þess heilla. Nýja skipið, sem fara á til Dal- víkur, mun vera á leiðinni til landsins. Þegar Hvassafell var hér á Akureyri 18. des., færðu skip- verjar Barnaskóla Akux-eyrar að gjöf 6 meti'a hátt jólati’é frá Noregi, og afhenti skipstjóri það að kvöldi þess 18. des. Tildrögin eru þau, að fyrir nokkrum ái'um valdi Barnaskóli Akureyrar sér „vinaskip“ eins og títt er um skóla á Norðui'löndum og kannski víðar. Hvassafellið Alþj óðaheilbi'igðisstofnun Sam - einuðu þjóðanna — WHO — er þeirrar skoðunar, að víða sé sóttvöi'num beitt óþarflega strangt. Kom þetta fx-am á fundi, sem sóttvai-nanefnd WHO hélt fyrir skömmu í Genf. Það var einkum í sambandi við farsóttir, sem brutust út í nokkrum Asíu- löndum í fyrrasumar, sem nefndin taldi, að sóttavai'naráð- stöfunum hafi verið skorinn of þröngur stakkur. Taldi nefndin, að margar þjóðir gengju lengi-a í þessum efnum en ákvæði alþjóða heilbrigðisstofnunai'innar mæla fyrir um. Það hefur reynzt til trafala fyrir fei'ðafólk, og þá ekki sízt þá, sem með flugvélum fei'ðast, að heilbi'igðisyfii'völd ýmissa landa ganga of langt í sóttvarn- arráðstöfunum sínum. Þess var getið í nefndinni, að ííki eitt við botn Miðjarðarhafs hafi eitt sinn í sumar bi'otið alþjóðaheilbrigð- issamþykktina með því að krefj- ast þess, að fei'ðafólk frá ná- grannaríki, sem ætlaði lengra að ferðast, yrði kyi'i'sett í fimm daga í sóttvai'nai'skyni. í þessu sambandi var bent á, að ekki væri heimilt að kyi'rsetja menn í sóttkví, sem eru á ferðalagi, ef vai'ð fyi'ir valinu. Og mun þetta vei'a í fyi'sta skipti sem skóli hér á landi tekur upp slíkan hátt. Síðan hafa skip og skóli skiptzt á bréfum og smágjöfum öðru hvoru. Þessi skemmtilega gjöf skipvei'ja á Hvassafellinu er einn liðurinn í þessu vinasambandi. Jólati’éð verður væntanlega sett upp næstu daga, og þá sennilega við Barnaskólann. þeir hafa góð og gild bólusetn- ingarvottoi'ð. Nefndin varaði við of ströng- um reglum um sóttkví þegar heilbi'igð skynsemi og ákvæði heilbi'igðissamþykktar teldu ekki ástæðu til sóttvarna. Samsetning UNEF Lið SÞ samanstendur af deild- um frá 8 löndum, samtals um 5.400 manns, sem skiptist þannig: Indland 1.067 Kanada 975 Júgóslavía 674 Brazilía 635 Noregur 538 Svíþjóð 505 Columbia 492 Danmörk 4^9 5.445 27 menn hafa fallið síðan lið SÞ var stofnað. Dauðaorsök hef- ur verið voðaskot, tundurdufl eða umfei'ðaslys. Séi'stök skýrsla um þá reynslu, sem fengizt hefur iixnan SÞ- liðsins, verður síðar birt. Ætlun- in er að nota hana sem grund- völl, ef SÞ stofna vai'anlegt gæzlulið. - Verður munkaklaust- stofnsett.. (Framhald af 1. síðu.) einn nálægt Mexikoborg að sækja lækni handa sjúkri konu sinni. Þá bii'tist honum kona ein í sýn á hæð nokkui'ri rétt fyrir utan boi'gina, og hún sagði hon- um, að fara til erkibiskupsins í boi'ginni og segja honum, að hún vildi láta í-eisa kapellu þar á hæðinni, þar sem þau voru. Til sannindamerkis sagði hún Indí- ánanum að tína nokkrar rósir og færa biskupinum. En þar uxu aðeins kaktusar. En sýnin, sem talin var vera María mey, benti honum að tína, og þar voru rósir, og Indíáninn tók þær og lét und- ir yfii-höfn sína (slá) og hélt til borgarinnai'. Hann gekk fyrir biskup, breiddi út yfii-höfn sína og rósirnar duttu niður. Biskup- inn hoi'fði undrunaraugum, ekki á í'ósii'nai', heldur á yfii'höfnina. Á henni var mynd af konunni, eins og hún hafði birzt Indíán- anum. Kapella var byggð á hæðinni og Indíáninn vai'ð þar kirkju- vörðux'. Dúkui'inn með myndinni var hengdur yfir altai'inu og var þar í langan tíma. Síðan var hann fluttur til dómkii'kjunnar í borg- inni og er þar enn. Þar er fjöl- mennasti pílagrímsstaður á vest- urhvéli jarðar og hafa gerzt þar mikil kraftavei'k. Listfræðingar skilja ekki, hvei'nig þessi mynd er til orðin. Hún er ekki ofin eða saumuð, ekki heldur máluð, en samt er hún þai'na. Allar aði'ar myndir af heilagi'i guðsmóður eru gerðar eftir lýsingu af sýnum eða hug- myndum listamanna. Titill mynd arinnar er: Mærin frá Guada- lupe. En mynd af þér? Hún er engin til, 'segir prestur- inn, enda nóg að birta þessa einu mynd. Það er ekki frítt við, að eg hafi ofnæmi fyrir myndum, það er víst vegna stai'fs föður míns. Kvöldið hafði liðið fljótt, og þrátt fyrir samræðurnar ríkti mjög mikil kyrrð og fi'iður í ná- vist hins liáttprúða og hámennt- aða, kaþólska pi’ests. Eg þakka viðtalið og er leiddur til dyi'a. Stjörnurnar skína á himninum og það mari'ar í sjón- um. — E. D. Munið jólapott hjálp- raíðishersins Jólapottur var settur upp á hoi'ninu við verzlunarhús KEA 11. þ. m. Vegfax'endur! Munið að fyrir fé það, er safnast, eru líknarstörf uxmin. Mjög mai'gar fátækustu fjölskyldurnar hafa notið aðstoð- ar vegna gjafmildi bæjai'búa. Það er því alveg óhætt að hvetja menn til að láta eitthvað af hendi í'akna við hina fátæku um leið og þeir gera innkaup fyrir sjálfa sig. Jólatónleikar Lúðrasveitar Ak- ureyrar vei'ða að þessu sinni sunnudaginn 4. janúar í kirkj- unni. Óþarflega strangar sóttvarnir tefja fyrir eðlilegum ferðalögum

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.