Dagur - 14.01.1959, Page 2

Dagur - 14.01.1959, Page 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 14. janúar 1959 HRINGSJÁ ■$s$x$x$»$x$x§x$x$>3x$x§x&$<$>$>Qx§x§>&$x§>$x§>Q>&§«&Gx$^$x§xSxSx$x$>&$>Qx§x§x§*$x§xS»$x$x$x$x§><§x$x$><$>G> Bylting en ekki breyting Með því að leggja niður öll kjördæmi nema Rcykjavík er gengið freklega á fornan rétt héraðanna og þau svipt alda langri viðurkenningu á sjálfstæði sínu Sú kjördæmaskijnin, sem nú er fyrirhugað að koma á og forsætisráðherra lýsti í áramótaboðskap sínum á gamlárskvöld, er ckki cinung- is stórbreyting frá því, sem ávallt hefur gilt hér á landi. Hún er STÓRBYLTING. FORN RÉTTUR. Frá fornu fari, allt frá fyrstu tíð íslenzka þjóðveidisins, hcf- ur héraðaskiptingin verið mikilvægur þáttur í þjóðfé- Jagsheildinni, og hefur jtnð komið fram með ýnisu móti, m. a. sem einn meginhom- steinn sanngjams valdahlut- falls cg almennra iýðréttinda. Landfræðilegar aðstæður mörkuðu héruðin í fyrstu, hvert hérað varð sérstakúr, sjálfstæður hluti, innan sinha marka, í heildarmynd lands- ins. Hvcrt hérað eignaðist sín sérkcnni, fólkið, sem þau bygggj, tók á sig svip þess og mótaðist eftir landsháltum ó hverjum stað um mcnning og atvinnuháttu. MENNIN GALEIFD. Handhafar löggjafarvaldsins og aðrir stjórnsýsluaðiljar hafa um allar aldir viðurkennt „héruðin” sem sérkennilega menningarleifð, m.ætti fórna á mennsku eða menningarleysi thna. Umboðsstjórn og dóm- skipan hcfur t. a. m. ávallt verið hagað með tilliti til hérað'sskiptingarinnar. að sjálf sögðu af hagnýtum ástæðum öðrum jiræði, en líka vegna þess, að stjórnvöldin hafa viðurkennt sjálfstæði hvcrs héraðs sem menningarheildar — í víðtækum skilningi — á vissu landsvæði. Þcssu kann að verða mótmælt af þeim, sem eingöngu hugsa „prakt- ískt” og í samræmi við dauð- ar reiknimaskínur, en jieir, : sem eru sannfærðir um, að :í mannlegum verum búi bæði sál og fagrar kenndir, j). á. m. ást til landsins og átthaganna, vita, að skipting landsins í sijiærri lieildir er ekki ein- ungis landfræðileg staðreynd, heldur ekki síður kvik taug í hug og hjarta hvers særnilega innrætts manns. SLÆM PÓLITÍK. I>að hefur því aldrei ])ótt vænleg pólitík, fyrr en þá nú, að ryðja héraðamörkum af landabrcfinu með löggjöf eða valdboði, j)ví að með því er komið við kviku sjálfra mann- anna, sálrænan streng, sem að vísu verður ekki ákvarð- sem e;gi altari gervi- fletja út í upplausnar- aður með gegnumlýsingu eða lcrufningu, —ön er j)ó til. Ef einhverjum reikniineist- urum finnst það nú praktíst að bylta þessari fornu skipan, sem runnin er þjóðinni í merg og bein, hlýtur j)að að koma af því, að þeir gera sér ekki grein fyrir, til hvers verknað ur þeirra leiðir. Það skiptir ekki máli í livaða flokki menn eru cða livaða frambjóðanda þeir liafa greitt athvæði í kosningum, enginn maður gefur flokki eða frambjóðanda umboð til þess að minnka áhrifavald hans, ráðast á hags- muni hans og jafnvel kippa sioðunum undan tilveru hans, — ef ekki með einu átaki, j)á með sígandi krafti, eins og raunin gæti á orðið í því til- felli, að flokkarnir kæmu á fyrirhugaðri stórbyltingu á kjördæmaskipuninni. Þaðmun koma hart niður á Sjálfstæðis- mönnum jafnt sem Framsókn- mönnum, Alþýðuflokksmönn- um og AlJ)ýðubandalags- mönnum eða hverjum öðrum sem cr, þegar búið er að eyða eða liálf-eyða stjórnmála- áhrifum íbúa stórra byggðar- laga, í sveit og í fjölmenni, og í raún og veru stimpla þau þannig sem óæðri hluta lands- ins og mihni háttar en liöfuð- borgin, af því einu, að fjöl- mennið er meira í liöfuðborg- inni. Samkvæmt tillögum Sjálfstæðismanna og Alþýðu- flokksmanna á t. d. að leggja Akureyri, höfuðstað Norður- lands og mikinn atliafna- og framleiðslubæ, niður sem sér- stakt kjördæmi, en fjölga að mun þingfu'dtrúum Reykja- víkur, jafnvel í 15, þannig að jiá yrðu aðeins 4000 manns á bak hvern jiingmann Reykja- víkur. En Akurcyri með 8000 íbúa er ekki tryggður einn þingfulltrúi, hvað J)á meira. Sama ranglæti er framið gegn þeim sýshim, sem frain að þcssu hafa verið sérstök kjör- dæmi. Áhrifavald þeirra skal samkvæmt lögum fletjast út, J;ar til J)að r.ð lokuin verður að engu. Sú forysta, sem áður hvíldi í höndum Jiingmanns- ins, hverfur, tengslin milli félksins og Jiingfulltrúanna rofna, togstreitan og héraða- rígurinn magnast í sambandi við val frambjóðenda til Jiings í hinum víðáttumiklu kjör- dæmum, og flest bendir til, að áhrif kjóseiula á framboðs- valið verði næsta lííið, en í Jiess stað komi meðalganga eða hreint sjálfdæini flokks- broddanna í Reykjavík um val frambjóðenda í þessum tröllauknu kjördæmum, sem sniðin cru í samræmi við stundarhag vissra stjómmála- flokka eftir mati „reiknings- glöggra” forystuinanna, án nokkurs tillits til sögulegra og landfræðilegra aðstæðna. MÓTMÆLI KJÓSENDA. Allir Jicir sem metnað hafa fyrir byggðarlag sitt, hljóta J)ví að rísa öndverðir gegn J)eirri stórbyltingu, sem boðuð er á eðlilegri réttarstöðu J)ess. Akureyringar, Eyfirðingar, Þingeyingar, Skagfirðingar, Húnvetningar og allir aðrir, sem svipta á hefðbundnum og sjálfsögðum rétti, eiga því að mótmæla Jæssum aðförum meö áskorunum á Alþingi um að fella hvcrja J)á tilraun, sein gerð cr í því skyni að minnka álirifavald héraðanna frá Jiví sem nú er. Sýslunefndir, bæjarstjórnir, hrcppsnefndir, búnaðarfélög, ungmcnnafélög og margs konar annar félags- skapur, pólitískur og ópóii- tískur, ætli nú þcgar að stofna til MÓTM/ELAHERFERÐAR gegn byltingaráformum nú- verandi ríkisstjórnar á kjör- dæmaskipuninni, sem miðar að útþynningu á stjórnmála- áhrifum héraðanna, en lmapp ar valdaaðstöðunni enn þétt- ar saman í einn stað. S t e r k u r f 1 o k k u r Því heyrist stundum fleygt, að með tilkomu nýrrar kjör- dæmaskipunar muni þing- mannatala Framsóknarmanna hrapa niður uin allan helm- hig, jafnvel hefur óskhyggja sumra bliiulustu andstæðinga flokksins sagt þeim, að Fram- sóknarflokkurinn verði jiurrk aður út ('!), ef hið nýja fyrir- komulag yrði tekið upp. En óskhyggja er ekki ákjósanlegur vegvísir. — Frá FLOKKSLEGU sjóúarmiði Jnirfa Framsóknarmenn ekki að óttast kjördæmabreyting- una, út af fýrir sig. Fram- sóknarflokkurinn er það sterkur flokkur og á svo víða ítök meðal landsinanna, að vart er hægt að liugsa sér J>að kosningafyrirkomulag, að hann verði ekki áhrifamikið afl í stjórnmálalífinu. Flokkshagsmunir ráða ekki afstöðu Framsóknarmanna til áforma núvérandi rikisstjórn- ar í kjördæmamálinu, heldur svíður })eim það óréttlæti, sem landsbyggðinni er sýnt, og munu j)ví beita sér gegn ])eim. HERJOLFUR. &$X$X$X$X$>®$x$X$x$x$X$x$X$X$X$X$X$>$X$X$X$X$x$X$>$X$X$X$X$X$X$$X$>$X$x$x$X$>$X$$X$X$X$X$X$X$X$X$X$»$<$X$>$X$X$X$X$X$X$X$><$*$X$X$X$X$X$x$X$>§> Ein er sú þjóð, sem oss íslend- ingum ber skylda til að leggja alll það lið, er vér frekast meg- um, en það eru Grænlendingar. 1) Af því að þeir eru næstu nágrannar vorir. 2) Af því að vér höfum sjálfir staðið í sömu kvölum jiessa sama hungurhelvítis og Grænlending- ar standa nú, og fengum sjálfir svo ríflega útilátinn hlut af þeirri dönsku ástúð og bróðurhug, að þjóð vorri var því nær alveg út- rýmt, áður hungurdjöfullinn sleppti taki, en J)ó ekki nema til Dr. Jón Dúason. hálfs seint ó 18. öld, en fullt og eiginlegt verzlunarfrelsi fengum vér ekki fyrr en á síðari hluta 19. aldar. Slíkur var hugur Dana hingað til lands! 3) Af því að Grænlendingar þeir, sem nú lifa, eru beinir af- komendur þeirra íslendinga, er námu Grænland í fornöld, og því nónustu frændur vorir og af- komendur. 4) Af því að þeir eru enn að réttum lögum íslenzkir þegnar og þjóðbræður vorir. 5) Af því að nú, eftir að ísland hefur fengið utanlandsmál sín í eigin hendur og hlotið upptöku í Sameinuðu þjóðirnar og þar með fengið aðstöðu til þess að neyta hins alþjóðlega dómsvalds til Jress að geta krafið og knúið Danmörk til réttra skila við oss í öllum málum, þar með einnig til að knýja Danmörk til að skiia íslandi því umboði til stjórnar- meðferðar á Grænlandi, sem hún hefur frá einvaldskonungi ís- lands, þá berum vér íslendingar nú ábyrgð á hinni guðlausu meðferð Dana á Grænlandi. Hvað sýnist þér um þá óhyrgð vora? Þetta allt getur hver og einn sjálfur séð, sem vill gera sér Jjað ómak að hugsa málið. Vera má, að sumir séu svo latir, að þeir nenni hvorki að hugsa um þetta eða annað. En það veit eg með vissu, að enginn Islendingur vill hera nokkra ábyrgð á hinni guð- lausu meðferð Dana á Grænlandi, ]>ví að níðingslund er Dönum, en ckki oss, í blóð borin. Það var því ekki vonum fyrr, að nokkrir menn bundust sam- tökum um það í Iðnó í Reykja- vík þann 1. des. í fyrra, að rétta frændum vorum, Grænlending- um, skylduga bróður- og hjálp- arhönd. Ilefur meölimum þessa félagsskapar fjölgað mjög ört, svo að nú skipta þeirhundruðum. En herða þarf enn róðurinn, því að Landssamband íslenzkra Grænlandsáhugamanna hefur sett sér það mark, að verða fjöl- mennasti félagsskapur á landi hér. — Og enn er góður spöl- ur, áður en Jdví marki sé náð. En sérhverju drengilegu málefni fylgir mikil atorka og undraafl. En þegar til Grænlands er litið nú, er þar ekki umhorfs eins og áður var, þegar íslendingum var þar allt jaínfrjálst og velkomið sem Grænlendingum hér. Græn- land er nú ekki land í venjulegri merkingu þess orðs. Grænland, þetta stórauðuga og mesta ey- land heimsins, næst eftir Ástral- íu, er harðlæstar danskar fanga- búðir og íbúar þess með íslenzkt blóð í æðum, þrælar Dana, fjötr- aðir með átthagabandi og þrælk- aðir með guðlausri kaupþrælkun, sem er algerlega ósamrýmanleg við siðferðishugmyndir vorra tíma og alþjóðarétt. Arabiskir þrælasalar eru festir upp, ef þeir nást. Þeir stunda iðju sína með mestu leynd. En kotríkinu Dan- mörk líðst að starfrækja þetta þrælahald á niðjum feðra vorra í augsýn alls heimsins öldungis átölulaust. Hvað sýnist þér um það? Oss íslendingum er því fyrir- munað að hafa nokkur samskifti við Grænlendinga rneðan svona er. Og einkanlega er oss daglega fyrirmunað að sýna þeim nokkra velvild, er þeim megi að gagni verða. Vort fyrsta verk hlýtur því að verða að brjóta niður þennan þrældómsmúr, krefja Dani um að skila oss íslendingum því um- boði, sem þeir liafa frá einvalds- konungi íslands til að fara með stjórnarathöfnina á Grænlandi, og vilji þeir ekki verða við Jieirri réttarkröfu, þá að láta alþjóða- dóm ganga um það mál í eitt skipti fyrir öll. Vér stefnum ekki að nokkurri ágengni við Dani eða einn eða neinn, og þó allra sízt Grænlendinga, sem vér lítum á sem nauðstadda Jijóðbræður, er oss beri fyrst og fremst skylda til að hjálpa og veita jafnan rétt og jafna aðstöðu við oss. Að því fengnu geta þeir gert sem þeim sýnist. En til þess að koma Jiessu fram, þuríum vér að frelsa ís- lenzkt land og íslenzka þegna undan danskri ánauð. Er nokkuð á móti því? Ert þú oss sammála um þetta, eða vilt J)ú láta Dani halda ófram að arðræna Grænland og féfletta og pína Grænlendinga á ábyrgð þína og mína, á ábyrgð íslands og íslenzku þjóðarinnar allrar? Nú verður íslenzka þjóðin að taka afstöðu til Jiessa máls. Jón Dúason. Strandarkirkja, áheit og gjafir. Æ. e. d. (2 gömul áheit) 130,00 — J. G. 100,00 — N. N. 20,00 — N. N. (gamalt óheit) 1000,00 — V. V. 50,00 — N. N. 50,00 — J. H.. 10,00 — N. N. 100,00 — N. N. 50,00 — Q. R. X. 100,00

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.