Dagur - 14.01.1959, Page 8
8
Baguk
Miðvikudaginn 14. janúar 1959
Vélar við síldveiði og söltun
22 m á sekúndu. Til þess að sjá um
Mesta landbúnaðarsýning Noregs,
meðal annars sýndar varnir gegn
traktor-slysum
Degi hefur borizt frásögn sú. er
hér fer á eftir frá sendiráði Sovét-
ríkjanna hér á landi. Telur hann
rétt að hirta hana með tilliti til
þeirra upplýsinga, sem j>ar er að
finna um síldveiðiaðferðir Rússa í
Norðurhölum.
Fiskveiðar með sjálfvirkum
tækjum.
„Sovézk síldarskip stunda veiðar
á Norður-Atlantshafi allan ársins
hring. Veiðarnar eru stundaðar
með reknetjum. Lögð eru upp
undir 100 net í einu, og veiði í
hvert þeirra nemur svo sem 800—
1000 kg. Til jiess að jictta sé unnt,
hefur orðið að finna upp heilt
kerfi sjálfvirkra véla og tækja.
Netin eru dregin að skipshlið á
streng, og er til jjess notuð sérstiik
dráttarvinda. Tiltekinn i'itbúnaður
sér fyrir jjví, að hæfilega geti togn-
að á strengnum, meðan netin eru
á reki og eins jjegar Jrau eru dregin
að skipinu. Onnur vél innbyrðir
netin með veiðinni, og eru sérstök
tæki til að hrista fiskinn úr netjun-
um. Nokkurs konar „skömmtunar-
vél“ mælir síld og salt í tunnur og
raðar síldinni í Jjær á Jjann hátt,
sem vera ber. Loks er viðeigandi
útbúnaður til að skaka tunnurnar,
svo að síldin raðist hæfilega jjétt í
Jjær.
Með jjessari margbrotnu vél-
tækni hefur tekizt að gera rcknetja-
veiðar tvisvar eða jjrisvar sinnum
fljótlegri en með venjulegum að-
ferðum, auk Jjess sem störf fiski-
manna eru orðin miklu auðveldari
en áður var. Til dæmis hefur drátt-
arhraði strengsins aukizt úr 8 m í
Frá Æskulýðsheimili
templara
Námskeið í flugmódelsmíði og
tágavinnu eru nú að hefjast í
Varðborg. Dúi Eðvaldsson kenn-
ir ó flugmódelnámskeiðinu en
Sigríður Skaftadóttir kennir tága
og bastvinnu. Flugmódelnám-
skeiðið er aðallega fyrir drengi
frá 10—13 ára. Hitt námskeiðið
verður frekar fyrir stálpaða
unglinga og fullorðið fólk. Ennþá
geta nokkrir nemendur komist að
á námskeið þessi, ef þeir gefa sig
strax fram. Upplýsingar gefur
Tryggvi Þorsteinsson. Hann. er til
viðtals í Varðborg á þriðjudögum
og föstudögum kl. 5—-7 og 8—10.
Sími 1481.
vélina, sem hristir úr netjunum,
Jjarf ekki nema tvo menn, en sex
menn þurfti áður til jjess verks.
Söltunarútbúnaðurinn getur gert
að öllum aflanum jafnóðum og
hann berst að.“
Nú mætti sjjyrja sem svo: Hafa
síldarsaltendur hér á landi nokkuð
kynnt sér veiðiaðferðir jjessar eða
vélar þær, sem í greininni eru
nefndar? Gætu jjessar vélar, sem
nefndar eru, ekki alveg eins unnið
Skákþingi Norðlendinga lauk á
mánudaginn. í samsæti, sem
bæjarstjórn Akureyrar hélt
skákmönnum þann dag, fór
verðlaunaafhending fram. En
eftir er þó að keppa til úrslita
um nafnbótina: Skákmeistari
Norðurlands. — Efstu menn
meistaraflokks, þeir Júlíus Boga-
son, Ak., og Þráinn Sigurðsson,
Sigluf., urðu efstir með 7,5 vinn-
inga hvor. Annar hvor þeirra
hreppir því fyrrnefnt virðingar-
heiti úr hendi Halldórs Jónsson-
ar, Akureyri. Úrslit í þessum
flokki voru að öðru leyti jjessi:
Halldór Jónsson, Ak., 7 vinninga
(+ hálfan vinning móti Eggert
Gilfer, sem keppti sem gestur á
mótinu og hlaut 9,5 vinninga),
Jónas Halldórsson, Hún., 6,5, Jón
Ingimarsson, Ak., 6, Kristinn
Jónsson, Ak., 6 (+ hálfan við
Gilfer), Steingrímur Bernharðs-
son, Dalvík, 4,5 (+ hálfan við
Gilfer), Margeir Steingrímsson,
Ak., 4,5, Jón Jónsson, Hún., 3,5,
Albert Sigurðsson, Ak., 1,5 og
Oddur Árnason, Ak., með 1,5
vinning.
Efstir í fyrsta flokki urðu: Jón
Hannesson, Blönduósi, og Magn-
ús Ingólfsson, Ak., með 5,5 vinn.
hvor. Þeir flytjast upp í meist-
araflokk. Olafur Kristjánsson,
Ak., varð þriðji.
Efstir í öðrum flokki urðu:
Hjörleifur Halldórsson, Oxnadal,
7,5, Þóroddur Hjaltalín, Ak., 6,5,
og þriðji og fjórði urðu Marinó
Tryggvason og Brynjólfur Ei-
í landi eins og úti á sjó? Er ekki
sjálfsagt fyrir okkur að rannsaka,
hvort Rússar vildu ekki selja okkur
eina vél, sem mælir salt og síld í
tunnurnár og raðar í Jjær síldinni,
svo að við gætum séð, hvort slík
tæki myndu henta okkur?
Það er sama hvaðan gott kemur,
og við eigum að nota öll tækifæri
sem okkur gefast, til Jjess að auka
tækni við hitín mikilvæga atvinnu-
veg okkar, síldveiðarnar, og ekki
síður við nýtingu aflans.
ríksson, Dalvík, og hlutu jjeir 5,5
vinninga hvor.
Tveir efstu menn annars flokks
flytjast nú í fyrsta flokk.
Hinn •]. desember sl. varð uppi
fótur og fit í Færeyjum, og má með
sanni segja, að jjá hafi verið líf í
tuskunum! Komu þá tvö „grinda-
boð“ samtímis, og er jjað talið æði
sjaldgæft, jafnvel á jjessum víð-
kunnu grindaslóðum. Var annað
fram undan Skælingi á Vogey en
hitt undan Kirkjubæ á Straumey.
Voru bæði þannig vestan Straum-
fjarðar. Veður var gott, og kom é>ð-
ar tryllingur í lýðinn — að vanda.
Karlmenn hlupu jjegar af stað, eins
og jjeir voru á sig komnir: margir
fáklæddir, sumir aðeins í öðrum
skónum, en jjrifu Jjó með sér grinda
spjót sín og sveðjur, og kvenfólkið
þeyttist á eftir jjcim mcð dálítinn
nestisbita og flíkur bænda sinna,
bræðra og sona, sem Jjeir höfðu
hlaupið frá, og gátu með naumind-
um fleygt Jjessu út í bátana, um
leið og jjeim var hrint á flot! Því
hér var ekki ýtt úr vör með glöggri
gát. Sagt er Jjó, að allir karlmenn-
irnir hafi verið í buxum sínum að
jjessu sinni! En Jjað hefur stundum
gleymzt í vígamóði og grinda-hita
jjcssara víkinga.
(Karfi óslægður. Annar fiskur
með haus. Þyngd saltfisks upp úr
skipi tvöfölduð.)
Kaldbakur: 4.790.611 kg., 18
veiðiferðir, Jjar af 1 saltfiskferð
og 1 ísfiskferð erlendis.
Svalbakur: 4.746.068 kg., 24
veiðiferðir, jjar af engin saltfisk-
ferð og 1 ísfiskferð erlendis.
Harðbakur: 5.030.156 kg., 21
veiðiferð.
Sléttbakur: 4.938.552 kg., 22
veiðiferðir, þar af engin saltfisk-
ferð og 1 ísfiskferð erlendis. —
Alls 19.505.387 kg.
Ráðstöfun afla:
Selt erlendis (Cuxhaven 3
söluferðir) 461.236 kg.
Selt innanlands, utan Akur-
eyrar 1.373.175 kg.
Losað á Akureyri:
Selt nýtt 233.871 kg.
Á hinni miklu landbúnaðarsýn-
ingu, sem nú er í undirbúningi á
Eikarbergi í Osló í Noregi, á m. a.
að vera all-viðamikill Jjáttur um
varnir gegn búnaöarslysum. Þar
verður m. a. notuð f jarstýrð dráttar
vél til að sýna bæði rétta og ranga
beitingu (akstur) slíkra véla, og
einnig hvað valdi hinum tíðu trakt-
orsslysum. Verður allstéir deild sýn-
ingarinnar útbéiin og starfrækt í
jjessum tilgangi. Sýning Jjessi á að
verða sú langstærsta, sem haldin
hefur verið í Noregi, og á hún að
hefjast í júní að sumri. Þar verða
m. a. sýnd Jjrjét bændabýli með bú-
peningi, áhöldum öllum og vélum,
haft í scli og jafnvel sýnd hrein-
dýrarækt (15—20 dýr í stéjrri girð-
ingu og hjarðmaður Jjeirra o. fl.).
í Kirkjubæjar-vöðunni voru að-
eins 50 hvalir, sem reknir voru suð-
ur fyrir eyjaroddann og inn í Þéjrs-
höfn og drepnir Jjar. Hinn hópur-
inn var rekinti norður fyrir Straum-
ey, inn í Vestmannahiifn og drep-
inn Jjar, og töldust grindhvalirnir
Jjar full 500. MeðalJjungi grind-
hvals er um 700 kg kjöt og spik, og
hefur Jjetta Jjví orðið drjúg „björg
í bú“ í Færeyjum, og almennur
gleðskapur og mikill að orrustunni
lokinni.
Nú er rénrtur mánuður síðan
Tass-fréttastofan sendi út þá furðu-
legu frétt, að foringi leynilögregl-
unnar sovézku, generáll Ivan Serov,
54 ára að aldri, hefði verið levstur
frá störfum samkvæmt samjjykkt
Æðstaráðs Sovéts, en ekki var Jjcss
getið í fréttinni, hvert annað starf
honum væri ætlað. Hefur síðan ver-
Til vinnslu í Krossanesi 667.930
kg.
Til vinnslu hjá Ú. A.:
Frysting 13.750.064 kg.
Herzla 1.740.136 kg.
Söltun 529.885 kg.
Saltfiskur úr skipi (tvöfaldað-
ur) 749.090 kg.
Samtals 16.769.175 kg.
Alls 17.670.976 kg.
Heildarlosun 19.505.387 kg.
Framleiðsla og útflutningur:
Freðfiskur: Útfl. 128.393 ks.,
3.284.761 kg. — Birgðir ca. 24.600
ks., 625.000 kg.
Skreið, fullv.: Útfl. 150.740 kg.
— Birgðir ca. 150.000 kg.
Saltfiskur: Útfl., óverkað,
47.850 kg. — Útfl. Jamaica-verk-
að 270.315 kg. — Útfl. Cuba-
verkað 9.360 kg. . — Birgðir:
Brazilíuverkað ca. 30.000 kg.
(Frá Útgerðarfél. Ak. h.f.).
Þangað kemur einnig skoz.kur
fjármaður með 5—6 skozka fjár-
hunda til að sýna listir Jjeirra. Og
einn frægasti sauðfjárklippinga-
maður í heirni kemur einnig á sýn-
inguna (sennilega frá Ástralíu). Er
sagt, að hann klippi 100 fjár á 8
klst.! Sýningarsvæðið er áætlað unr
35 hcktara, og auk Jjess 9 ha til um-
ráða fyrir sýningargesti (bílastæði
o. s. frv).
Búizt er við allt að Jjví 40—50 þéis
undum sýningargesta helztu sýn-
ingardagana.
Viscount vinnur á í
samkeppninni
Síðástliðið sumar komu hinar
ört vaxandi vinsældir Viscount-
flugvélanna meðal flugfarþega
betur í ljós en nokkru sinni fyrr.
Á flugleiðinni innan Evrópu
flugu 34% flugfarþega með Vis-
count flugvélum. Aðalkeppinaut-
ur Viscount í Evrópu voru flug-
vélar af Convairgerð. Þær fluttu
22% heildarflutninga og flugvél-
ar af gerðinni Douglas DC—6 b,
sem fluttu 12%.
Afgreiðslusínii Dágs og Tímans
á Akureyri er 1166. — Gerist
áskrifendur.
ið allmikið rætt um, hverjar ástæð-
ur muni vera fyrir þessari ráðstöfun
og hverjar afleiðingar hennar muni
verða. Telja m. a. sérfræðingar í
Sovétmálum (frakkueskir og amcr-
ískir o. fh), að [jetla sé óefað valda-
svipling og greinileg lækkun í tign-
inni! — En Serov tók við embætti
sínu, cr Jjcir höfðu higað Beria árið
1954.
Sumir gátu Jjcss Jjó til, að gener-
áll Serov ætti að taka við einhverju
mikilvægu starfi, Jjar sem hann er
og hefur lengi verið einn nánasti
samstarfsmaður Krutsévs. Aðrir
telja Jjetta samt fremur ótrúlegt,
Jjví að ef svo væri, Jjá myndi það
fletta nokkuð ofan af afstöðu Krút-
sévs sjálfs. Og þar eð Serov sé einn
nánasti og valdamesti fylgismaður
Krútsévs, sé mjög ótrúlegt, að Jjað
sé Krútsév, sem hafi beitt sér fyrir
valdasviptingu Serovs, heldur séu
Jjað keppinautar Krútsévs sjálfs í
Æðstaráðinu. Um Jjetta er mikið
rætt.
Generáll Serov er alkunnur níð-
ingur og hörkutól mesta, og hefur
hann Jjví fengið viðurnefnin „ívan
svarti", „Ivan grimmi", „Ivan ógur-
legi“ o. s. frv. Talið er, að hann
hafi stjórnað innrás Rússa í Ung-
verjaland haustið 1956, með ægilegt
og miskunnarlaust ofurefli, sem
drekkti frelsisbyltingu Ungverja í
blóði og beitti heitrofum og svikum
margvlslegum, m. a. til dæmis í við-
skiptunum við Nagy og Maleter
herforingja og marga af beztu
mönnum Ungverja. — v.
Sigurhæðir. Hér verður Matthíasarsafn
Matthíasarfélagið hefur keypt neðyi hæð Sigurhæða og flytur í það
muni skáldsins þegar ástæður leyfa. Akureyrarkaupstaður hefur
stutt félagið fjárhagslega. Nefnd er starl’andi við söfnun inuna. —
(Ljósmynd: E. D.).
Skákþingi Norðlendinga lokið
Efstu menn í meistaraflokki Þráinn Sigurðsson
og Júlíus Bogason keppa um skákmeistaratitilinn
„Grindaboð í Færeyjum”
Afli Akureyrartogaranna 1958
Sovét-pólitíska
„ívan svarti -- ívan grimmi - ívan óguðlegi“