Dagur


Dagur - 21.01.1959, Qupperneq 1

Dagur - 21.01.1959, Qupperneq 1
XLII. árg. Akurcyri, miðvikudaginn 21. janúar 1959 4. tbl. Útflutt Norðurlandssíld nær 249 þús. tunnur Siglufirði 20. jan. —• Héðan eru gerðir út þrír dekkbátar: Viggó 8 lesta, Hjalti 12 lesta og Baidvin Þorvaldsson 1G lesta, og auk þess róa nokkrar trillur, þegar gefur. Aflinn heíur verið sæmilegur frá áramótum. Stærri bátarnir hafa fengið frá 5—10 þúsund pund í róðri. Aðeins annar togarinn okkar liefur lagt upp afla hér eftir ára- mótin. Það er Hafliði og afii lians var 207 tonn, sem fóru í frystingu og herzlu. Elliði er í söluferð til Englands með 180 tonna farm. Um hádegi í gær kviknaði í vélarúmi Baldvins Þorvaldssonar ci hann var hálfnaður að draga. Bátvcrjar komust ekki niður í vélarrúmið fyrir reyk og eldi, en notuðu slökkvitæki og sjó oglok- uðu síðan vélarrúminu og fcngu aðstoð Gunnólfs frá Olafsfirði, er dró BaJdvin til Siglufjarðar. — Slökkvilið staðarins vann skjótt á eldinum. Báturinn er nú kom- inn í slipp og mun um hálfan múnuð að gera við hann. Útflutt síld af Norðurlands- Frnmhald d 7. síðu. Sjöfn, ein af verksmiðjum samvinnum. á Akureyri. ('Ljósm.: B. B.). Fyrsfy norðfenzku málningarvörurnar komnar á markaðinn Sjöfn á Akureyri framleiðir liiuar nýju vörur Samvinnumenn gerðu Akureyri að iðnaðarbæ. Þeir veita hundr- uðum manna árvissa og trygga atvinnu við verksmiSjur sínar og framleiða yfirleitt eftirsóttar vörur. Á síðustu tímum hefur eftir- spurnin aukizt gífurlega í mörg- um greinum,4 svo að ekki hefst við að framleiða. En jafnhliða þessu fjölgar iðnvörum. Þessa dagana eru nýjar máln- Karl Kristjánsson alþingisniaðuivtS Almennur fundur Framsóknar- manna næstkomandi sunnudag Málshefjandi Karl Kristjánsson alþingismaður Framsóknarmenn á Akureyri halda almennan fund í Lands- bankasalnum á sunnudaginn kemur og hefst hann kl. 3 e. h. — Málshefjandi verður Karl Krist- jánsson alþingismaður og ræðir hann um stjórnmálaviðhorfið. — Framsóknarmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega og taka þátt í umræðunum. Skautafólk á Akureyrarpolli Þcssi mynd er tekin fram undan Samkomuhúsinu í sl. viku. — Á íþróttavellinum er ágætt svell, sém daglega er sprautað. Á mánu- daginn komu bangað á fjórða hundráð manns. Skautaíélagsmenn leiðbeina fólki kl. 6—7 daglega. — (Ljósmynd: E. D.). ingarvörur fráAkureyri áleiðinni til kaupenda víðs vegar um land- ið. Það er í fyrsta sinn að þessar vörutegundir eru framleiddar ut- an Reykjavíkur. Sjöfn er framleiðandinn og síðastliðin ár hefur verið unnið að undirbúningi á framleiðslu þessari hér. Aðalsteinn Jónsson efnaverkfræðingur, sem hafði einmitt kynnt sér þessa grein sérstaklega, hefur unnið með framkvæmdastjóra verksmiðj- unnar, Ragnari Ólasyni, að undirbúningi og framkvæmdum. Nokkra síðustu mánuðina hafa þessar nýju vörur verið reyndar, bæði af verksmiðjunni og hjá einstökum málarameisturum, og virðast þær góðar. Polytex-plastmálning. Hinar nýju málningavörur eru: Polytex-plastmálningin dreg- ur nafn sitt af bindiefninu, sem er polyvinylacetat. Þessi málning hefur árum saman verið notuð í Svíþjóð og reynzt mjög vel. — En Sjöfn hefur fengið einka- leyfi hinna sænsku fram- leiðenda, AB Henning Persson, til notkunar á efnasamsetningu málningarinnar. Þcssi málning er notuð jöfnum höndum til málningar úd og inni íhaldið tapaði í Þrótti Um helgina fór fram stjórnar- kosning í vörubílstjórafélaginu Þrótti í Reykjavík. — Þar hefur íhaldið farið með völd í 1 ár. — í kosningum þessum tapaði íhaldið með 14 atkvæða mun. Þróttur var eitt traustasta vígi íhaldsins í verkalýðsfélögum í Reykjavík. og er framleidd í 16 aðallitum. En litaspjöld með með um 25 mism. litum verða til sýnis á öllum sölustöðum þessarar vöru. Lit- irnir eru skærir og fallegir og auðveldir í meðferð, og leiðar- vísir fylgir hverri málningardós. Rex-málningarvörur. Rex-olíumálning er önnur grein framleiðslunnar. — Margs konar olíurifnar hvítur og litit eru komnir á markaðinn; ennfr. löguð málrling til notkunar bæði Framludd d 7. st'ðu. Yfirburðasigur Friðriks Óiafssonar Hlaut tveimur vinningum meira en næsti maður Skákmótinu í Beverwijk í Hol- landi lauk á sunnudaginn. ís- lenzki stórmeistarinn Friðrik Ól- afsson var meðal þátttakenda og vann glæsilegan sigur. Hlaut 7 V2 vinning úr níu skákum og var tveimur vhiningum hærri en næsti maður og tapaði engri skák. Hefur sigur hans vakið Skautamót Akurevrar J um helgina Skautamót fslands verður hald- ið hér á Akureyri um aðra helgi, ef veður leyfir. En Skautamót Akureyrar hefst á laugardaginn á flæðunum við Brunná. Á laugardaginn verður keppt í 500 metrum í A- og B-flokki og 3 þús. m., A-flokki. Á sunnudaginn verður svo mótinu haldið áfram og keppt í 1500 m., A- og B-flokki, og 5 þús. m., A-flokki. Einnig verða drengjahlaup. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast stjórn Skautafé- lags Akureyrar fyrir kl. 8 á föstu dagskvöld, 23. janúar. mjög mikla athygli skákmanna um heim allan. Friðrik tók forystuna strax í byrjun og tefldi af miklu öryggi. Er sýnilegt, að hann er ennþá í framför. Framundan er stórt taflmót í Júgóslavíu. Það er áskorendamót og verður haldið næsta haust, og mun verða erfiðasta mót, sem Friðrik hefur tekið þátt í til þessa. Sigur Friðriks í Hollandi er öllum íslendingum fagnaðarefni. Verkfall í Eyjum f fyrrakvöld hófst verkfall vélstjóra og sjómanna í Vest- mannaeyjum. Hafði það verið samþykkt með 60 atkv. gegn 2. Útvegsmenn hafa borið fram tilmæli um, að verkfalli þessu verði frestað um sinn. Sjómanna- samtökin munu hafa tekið af- stöðu til þessarar beiðni í gær. En ekki voru blaðinu kunnar niðurstöður. Óttast er um, að starfsfólk hverfi fljótt á bi'ott, ef verkfallið verður ekki stöðvað.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.