Dagur


Dagur - 21.01.1959, Qupperneq 3

Dagur - 21.01.1959, Qupperneq 3
Miðvikudagimi 2Í. janúar 1959 D A G U R 3 Eigirnna'ðiir minn, GUÐMUNBUR KRISTJÁNSSON, Ránargötul, Akureyri, sem lézt mánudaginn 12. janúar, verð- ur jarðsettur frá Akureyrarkirkju miðviltudaginn 21. janú- ar kl. 2 e. h. Rannveig Jónsdóttir og böm. Bráðir okkar, ARI KRISTJÁNSSON, Jódísarstöðum, andaðist að heimili sínu 8. þessa mánaðar. Jarðarförin hefur íarið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Systkinin. ALLIR EITTU KLUBBURINN Öllum þeim fjöhnörgu nær og fjær, er aðstoðuðu og sýndu okkur vinsemd og lilýhug við andlát og jarðaríör JÓHANNS MAGNÚSAR IIELGASONAR flytjum við hugheilar þakkir. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Jóhannsdóttir, Helgi Tryggvason, María Hclgadóttir, Lénliarður Helgason, Tryggvi Helgason, Helga Helgadóttir, Sigþrúður Helgadóttir, Marteinn Sigurðsson, Kristján Jónsson. Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og útför GUÐMUNDAR KRISTÓFERSSONAR. Guð blessi ykkur öll. Jemiy Jörundsdóttir, Krisiófcr Guðjnundsson, María Kxistófersdóttir, Haukur Kristófersson. Alúðar þakkir flytjum við ykkur öllum fyrir gjafir og auð- sýnda samúð við fráfall AÐALGEIRS H. JÓNSSONAR. Einnig þökkum við öllum, sem heiðruðu minningu hans. Snæborg Stefánsdóttir, Helga S. Aðalgeirsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Helgi Jónsson, Sigurður Jónsson, Gunnar Helgason, Sigurlaug Jóhannsdóttir, Stefán Snæbjörnsson. liefur starfsemi sína að nýju.með ÞORRABLÓTI í Al- þýðuhúsinu, laugardaginn 24. janúar, kl. 7.30 e. h. — Félagsskírteini verða afhent á samá stað miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 6—8. Félagar frá fyrra ári sitja fyrir. — Fimmtudaginn 22. þ. m. verða nýjum félögum seldir miðar frá kl. 6—7 e. h. STJÓRNIN. BYLIÐ GRÆNHOLL við Akureyri er til sölu. Býlinu fylgir 6 dagsl. tún og 9 iia. erfðafestuland, þar af 6 dagsl. tún og meira í ræktun. ÞORLEIFUR ÞORLEIFSSON. OLAFSFIRÐINGAR AKUREYRI! ÁRSHÁTÍÐ Olafsfirðingafélagsins verður haldin í Al- þýðuhúsinu laugardaginn 7. febrúar kl. 7 e. h. — Óiafsfirðingar fjölmennið og hafið með ykkur gesti. Miðar og Ijoi'ð afgreitt á sama stað fimmtudaginn 5. febrúar kl. 7—9 e. h. SKEMMTINEFNDIN. BORGARBÍO S í M I 15 0 0 Söngur lijartans (Young at Hcart) Bráðskemmtileg og mjög fall- j eg, ný, amerísk söngvamynd í ; litum. í myndinni eru sungin j mörg eí'tirsótt dægurlög. Aðalhlutverkin leika vinsæl- ; ustu söngstjörnur Ameríku: ; Doris Day og Frank Sinatra. Frestið ekki a'ð sjá þessa skemmtilegu mynd. NÝJA - BÍÓ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 j Mynd vikunnar: GERVAISE Í Frönsk úrvalsmynd, gerð eft- ; ir skaldsögu Emil Zola. Aðalhlutverk: Maria Schell, j sem fyrir leik sinn í þessari ; mynd fékk „Volpi-verðlaun- j in“ í Feneyjum árið 1956, sem ; betza leikkonan, og stuðlaði j þar með að því að Gervaise ; var eina myndin sem fékk j j tvær viðurkenningar, þar sem ; myndin sjálf fékk hin „Al- j þjó'ðlegu blaðamannaverð- laun“. Bönnuð innan 16 ára. Tapað Pakki með svartri dömu peysu tapaðist þ. 13. jan. í miðbænum. — Skilvís finn- andi vinsaml. komi honum í verzlunina Drífu gegn fundarlaunum. Tapað 40 1. mjólkurbrúsi, nr. 39, tapaðist af mjólkurbíl. Finnandi skili lionum vin- samleea í Mjþlkursamlagið eða til Aðalstcíns Ólafsson- ar, mjólkurbilstjóra. íbúð til sölu Neðri hæð hússins Hanrar stígur 37 er til sölu. Ibúðin er til sýnis kl. 5—9 næstu daga. Valgeir Ásbjarnarson. ATVINNA! Maður vanur kúahirðingu og annarri sveitavinnu ósk- ast til starfa á sveitaheimili í nágrenni Akureyrar næsta vor. — Til mála kernur að ráða hjón, sem mættu hafa með sér eitt eða tvö börn. Uppl. á afgr. blaðsins. Fermingarföt nijoo góð á frekar lítinn dreng til sölu. Einnio- frakki á frekar lítinn mann. Hvort tveggja ódýrt. Þóru n narstrceti S7. FRA SJÖFN Engin afgreiðsla er á málningarvörum frá verksmiðj- unni, nema ti! verzlana. Málningin er afgreidd til málara frá Byggingavöru- deild K.E.A. SJÖFN JÖRÐ TIL SÖLU jörðin RAIJÐHÚS í Saurbæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í vor. — Mjög góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Brynjólfur Jónsson, Vegagerðinni, Akureyri, og Jóhannes Ólafsson, Sjöfn. amkvæmiskjólar Stærðir: 16,18, 20. Yæntanlegir um næstu Iielgi. MARKAÐURÍNN S í M I 12 6 1 Dugíegar afgreiðsluslúlkur vantar oss níi þegar, heilan og liálfan daginn. N YLENDU V ORUDEILD NÝIR ÁYEXTIR DELESIUS EPLI JÓNATAN EPLÍ CfTRÓNUR NÝJAR PERUR eru væntanlegar bráðlega. NYLENDU V ORUDEILD ÚTSALA hefst á morgun. VERZLUNIN SNÓT

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.