Dagur - 21.01.1959, Page 5

Dagur - 21.01.1959, Page 5
Miðvikudaginn 21. janúar 1959 D A G U R 5 REITT TIL HOGGS I FELLI Fyrir nokkru hittumst við jón Sigurðsson í Ystaíelli úti fyrir húsi kunningja okkar í Húsavík. Gekk liann út þar, sem ég ætlaði inn. Heilsuðumst við vingjarnlcga að vanda og töluðumst örstutt við — nógu lengi þó til þess, að Jón gat tjáð mér, að sér væri það ástríða, að höggva menn, sem vel lægju fyr- ir höggi, og vitnaði í Islendinga- sögur. Ekkert ráðrúm hafði ég til að áminna Jón uni að temja sér kurteislegri ástríður, og kvöddumst við með virktum. Auðheyrt var, að Jón var að lýsa vígi á hendur sér — með dálitlu yfirlæti og afsökun í senn. Að öðru leyti skildi ég ekki orðræðu hans, fyrr en inn í húsið kom pg liúsbónd- inn sýndi mér grein, er Jón hefir ritað og birt er í Degi sl. 18. des. Er það allsvæsin árásargrein út af „Athugasemd", sem ég hafði þá ný- lega gert við „Frétt frá Fosshóli" — hvort tveggja birt í Degi. Sl. 16. nóv. efndi prófastur til fundar sóknarprests, sóknarnefnda og safnaðarfulltrúa, til að ræða prestssetursskipti í Vatnsendapresta- kalli, en þau hafa verið til athug- unar síðan sumarið 1956. Vakti það einkum fyrir prófasti, að gefa and- stæðingum málsins tækifæri til að gera ljósari grein fyrir málstað sín- um en orðið var. tillaga kom fram á fundinum um að mæla með prestssetursskiptunum, og var sam- þykkt með meiri hluta atkvæða. Kemur j>á sú „frétt frá Fosshóli", að samjjykktin sé „hin furðuleg- asta“ og „sæti að vonum mikilli gagnrýni meðal sóknarbarna". Um Jtað, að samþykktin sé „furðuleg", lætur fréttaritarinn sér nægja órökstudda fuílyrðingu, Jt. e. sleggjudóm. Ummælin um hiria „miklu gagnrýni" þóttu mér ósann- gjarnlega einhliða. El hér var um frétt að ræða, en ekki áróður aðeins, var skylt að taka íram, að Jjótt ýms- ir væru á móti málinu, væru fleiri með. Ég sendi Jrvi athugasemd — ekki til að ,,sanna“ ncitt (eiris og ! Jón kemst að orði), heldur aðeins til athugunar og samanburðar við Fosshólsfréttina. í þessari athugasemd finnur Jón tvær veilur, og verður mikið um, eins og réttmætt er. I Þóroddsstað- arsókri hafa prestssetursskiptin ekki verið samjjykkt á tveimur safnaðar- fundum, heldur á sóknarnefndar- fundi og safnaðarfundi. Hér er munur á, J>é>tt skylt sé skegg höku. Sóknarnefndarfundurinn var hald- inn haustið 1956. Síðan er ég búinn að vera árlangt erlendis, með hug- ann við önnur efni, svo að égmundi Jretta ekki nógu skýrt. En misminni er engin afsökun. Það er ávallt stranglega vítavert, þegar Jreir, sem taka að sér að veita upplýsingar -- sögulegar, ættfræðilegar, staðtölu- legar — fara ekki rélt með. Sýnt er, að Jretta þurfum við Jón báðir að muna framvegis. í umsögn minni um safnaðarsam- þykktina í Lundarhrekku cr orðinu „einróma" ofaukið. Telur Jón sig vita, að hún hafi verið gerð með 12 atkvæðum gegn 2. Fundargerð liafði ég ekki séð. En grunlaus var ég um að ekki væri rétt frá skýrt — og Jrað Jn'í fremur sem fréttin kom mér óvænt, svo ég innti fast eftir livort rétt væri. Skakkafalla er yon í veröld, Jrar sem hvorki má treysta eigin né annarra minni. Flins vegar — ef treysta má minni Jóns og minni heimildarmanns hans, er Jrað ljóst, að á umræddum fundi hcfir „gagnrýriin" verið í sexföldum mirihihluta. Allt annað í athugasemd minni er rétt — líka Jrað, að þá var ekki almennt vitað nema um tvo bænd- ur í Þóroddsstaðarsókn, sem mál- inu væru andvígir. Hafi þeir verið eða séu síðan orðnir flciri, eiga Jteir eftir að koma í ljós. Virðist mér að athugasemd min sé enn Jrað, sem hún átti að vera: athyglisverð til samanburðár við Fosshóls-fréttina. Fráleitt er Jtað, sem Jón leyfir sér að segja um Jrá frétt, að liún sé „hár- rétt, Jxið sem hún nær“. Rcikni hann Jrað rétt út, að meðatkvæðin í prestakallinu séu langt til hel- mingi lleiri en mótatkvæðin, mætti segja að hún hangi í {jví, að vera liállsarinleikur. Margir kunna góða skilgreiningu á hálfsannleika. Vel fór um okkur í Fremstafelli, í hlýjum og Jrægilegum húsakynn- um við góðan beina. En satt er Jjað, að í bili varð Jjað til dálítilla óþæg- inda, að bið og breyting varð á um fundinn á síðustu stundu. En Jón, sem um langan aldur hefir, með öðrum góðum mönnum, stjórnað í Ivinn, mun orðinn Jjví alls óvanur, að Jjar gangi ekki allt eftir áætlun um ferðir manna og fundi. Er Jjví gremja hans eðjileg, Jjótt aðrir liefðu fært til Ijetri vegar. Ekki man ég eftir neinni skoð- anakönnun um Jjað, hve vistlegt mönnum Jjótti á Vatnsenda. Jón [jykist vita, að „öllum“ liafi virzt Jjar vistlegra en við liefði mátt búast. Síðar um daginn var harin aðili að svofelldri tillögu, Jjótt ekki næði fram að ganga: „Fundur haldinn í Fremstafelli o. s. frv. . . . álítur Jjað mikla nauð- syn, að prestssetrið á Vatnsenda verði endurreist og heimilisralstöð byggð fyrir staðinn, svo að Jjar verði fullboðlegt fyrir prest að búa“ (leturbreyting gerð af mér Fr. A. Fr.). Greinarhöf. gefur í skyn, að fund- urinn hafi byrjað nteð áróðursræð- um prólasts og sóknarprests. Ég innleiddi umræður með stuttu ávarpi, sem mér er óhætt að segja að var í fyllsta máta óhlutdrægt. Eftir á sagði einn íundarmaðurinn við mig, að á meðan ég var að tala, hefði hvarflað að sér sú spurn, hvort cg væri prestssetursskiptunum í raun og veru fylgjandi. Að minni ósk las sóknarpresturinn upp bréf frá nýbýlastjórn, en lagði að öðru lcyti mjög lítið til málanna. — Þarna slær Jón [jví strax falskan tón — óþarfan ýkjutón. Skilja má að hann álítur, að átt hefði að synja sóknarpresti um at- kvæðisrétt á Fremstafells-fundinum. Aðrir telja að bæði sóknarprcstur og prófastur ættu að hal’a atkvæðis- rétt á slíkum fundi. Látúin.það í bili liggja á milli hlpta. En segjum að sóknarpresturinn hefði orðið að sitja hjá, og að mennirnir tveir, sem ekki sóttu fundinn, hefðu komið og greitt atkvæði á móti tillögunni unt skiptin. Þá hefði liún fallið með 6 á móti 6. Þetta er góð stærðfræði hjá Jóni. Hitt má líka hugsa sér, [jótt hann haldi [jví ekki á loft, að ef [jessir tveir menn lrefðu greitt atkvæði með tillögunni, þá hefði hún verið samjjykkt með 8 á móti 4, og það Jjótt sóknarpresturinn liefði verið dæmdur úr leik. Fleiri en Jón hafa gaman af að liugsa um Jjað, sem hefði getað verið, en var ekki. Lýsing hans á undirbúningi og framkvæmd safnaðarfundanna í sumar virðist vera ásökun á liendur sóknarnefndanna um trúnaðarbrot. Eiga Jjær að hafa leynt almenning fundarefninu, sent andstæðinga málsins á fjöll, og safnað svo hin- um til atkvæðagreiðslu. Þannig eiga samþykktirnar að hafa náðst aðal- lega með fjölskyldusamtökum safnaðarleiðtoganna. Um Þórodds- ; staðar-fundinn segir Jón blábert: „Sóknarnefndarmenn tveir, sem málinu fylgja, mættu með lið sitt reiðubúið“. Hvað kemur manninum til að segja Jjetta? Annar Jjessara manna, sóknarnefndarformaðurinn, kom á fundinn einn síns liðs Hinn mað- urinn og sonur hans eru næstu ná- búar, svo að Jjar hefði verið létt um samtökin, enda samtals níu manris, sem þar höfðu atkvæðisrétt. Aðeins einn Jjeirra greiddi atkvæði. Son- urinn var staddur með fjölskyklu sína í annarri sveit Jjcnnan dag. En sjállur var sóknarnefndarmaö- urinn á fundi suður í Reykjavík — með Jóni i Yztafelli! Þannig er Jiað, sem hann segir liér um liðsafnað, algjör heilaspuni. Jafnframt gerir hann sig beran að s.vo merkilegri meinloku, að hver, sem lætur slíkt henda sig, ætti hve- nær sem cr að geta séð 16 menn jjar, sem aðeins eru 2. I klausunni urn Lundarbrekku- fundinn stendur: „Þess cr getið, að sóknarnefndarmaður; sem flutningi prestsseturs er fylgjandi, kom [jar með 5 aðra lieimilismcnn. Hann vissi hvað til stóð“. (Leturbr. mín, Fr. A. Fr.). Skoðun mín er sú, að Jjað sé fyrirsláttur aðeins, að menn hafi ekki almennt vitað hvert fundar- efnið var, hvort sem Jjess var getið í skriflegu fundarboði eða ekki. Mál Jretta liafði lengi verið til um- als og athugunar í prestakallinu. Menn leika sér ekki að því, hvorki sjálfs sín vegna né annarra, að kalla saman saíriaðarfundi um háanna- tímann, nema um sérstakt mál sé að ræða. Menn vissu að [jetta sér- staka mál lá íyrir til afgreiðslu. Það er árás á skynsemi fólksins í þesstlm sóknum, að halda því fram, að Jjað hafi ekki vitað hvað til stóð. 1 öllum þessum ásökunum er Jjað bót í máli, að ekki nefnir Jón neinu óvenjulegan liðsafnað í Ljósavatns- sókn. Greinarhöf. telst svo til, að 10% atkvæðisbærra manna í prestakall- inu liafi greitt atkvæði með prests- setursskiptum og Jjykir lítið. Miðað við venjulega lilutfallstölu atkvæða um kirkjuleg félagsmál, er Jjað ekki lítið. 1 mörgum prestköllum næðist aldrei svo liá hlutfallstala, nema ef til vill í prestskosningum og sér- stökum hitamálum. En hér hefir nefnilega ekki verið unt „heitt deilumál" að ræða fram að Jjessu, Jjótt Jón gefi Jjað í skyn. Þetta er m. a. augljóst af Jjví, að menn — jafnvel þeir, sem komnir eru til messu og á fundarstað — láta annir síriar og ástæður sitja í fyrirrúmi fyrir atkvæðagréiðslu. Allur Jjorri manna lætur Jjað sig engu skiþtá, hvort presturinn situr á Vatnsenda eða á Fells-enda eða hvaða öðrum hentugum stað sem væri í presta- kallinu. Flestir vilja hafa prests, Jjjónustunnar vegna, og mundu ekki una Jjví vel, að prestakallið væri lagt niður. En sennilega hafa fæstir áttað sig á Jjví, að á Jjcssu cr nokkur hætta, og að Jjeirri liættu verður hvað helzt og bezt afstýrt með Jjví, að reisa íbt'iðarhús, sem ekki væri aðeins „fullboðlegt fyrir prcst“, heldur ágætt og aðlaöandi fyrir livern, sem væri. Greinarhöf. fer geyst í fyrri liluta greinar sinnar og skeytir engum tor- færum. Þó kemst hann fyrst á flug, er hann tekur að ræða niðurlagsorð athugasemdar minnar — Jjcssí: „Gagnrýnin getur því varla verið mjög víðtæk. Vel má vera, að í ein- stökum tilfellum og í vissum skil- ningi sé liún mikil. Þar lyrir þarf hún ekki að vera ntikil fyrir sér“. Segir hann, að með Jjessum orðum setjist ég „í sæti Drottins allsherjar" og kveði upp það „dómsorð" yfir lionum og Jjrem öðrum tilnefndum mönnum, að Jjeir séu litlir fyrir sér — „andleg smámenni“. Hátt er reitt til höggs, Jónl Svo hátt, að verður af — vindhögg. í fyrsta lagi er Jjað, að orð nrin gefa enga heimild til að segja, að Jjeim sé eingöngu beint að Jjesum 4 mönnum. Mér er ekki Ijóst, til hvers Jón tekur sér Jjetta bessáleyfi. Líklega til Jjess, að gcta sagt sem svo: „Sjáið okkur! Þessir og Jjví- líkir menn eru á móti prestsseturs- skiptunum". Flugsanlegt er einnig, að hann vænti sér og tilnefndum mönnum nokkurs frama af máli þcssu. En rangt væri Jjá að hrilsa lil sín Jjað, er aðrir eiga líka tilkall til. Hvað mætti t. d. fréttamaður- inn á Fosshóli hugsa, ef hann væri settur lijá? Jón segist vera að firra mig óvinsældum „almennings“. En ekki er Jjað á hans valdi, Jjótt á Jjyrlti að halda. Komi Jjeim í koll, sent til hefir unnið. I öðru lagi og aðallega cr svo [>að, að hvorki mundi ég nokkurntíma hugsa [jað eða segja um Jjessa ljóra menn, að þeir séu andleg smá- menni. Ég er hræddur um að Þing- eyingar a. m. k. kynnu mér litlar Jjakkir fyrir Jjað. AJlir eru menn Jjessir héraðskunnir, enda trúnaðar- menn almennings á marga lund, og hefi ég í „bjástri" mínu átt við þá ánægjulega samvinnu. Sjálfur er Jón þjóðkunnur sem íræðimaður og stílisti. Honum er með öllti óstætt á Jjví, að leggja inn í orð mín grófgerða persónulega niðrun, sem allir vita að á sér engan stað. Það, sem honum sést yfir i llug- takinu, er [jetta: Geysimunur gétur verið á manni og mdlefni. Gagn- rýni t. d. þarf ekki að vera mikil fyrir sér, Jjótt að henni standi ljón- gáfaðir menn. Hafi þeir ekki haft tíma til, eða blátt áfram vanrækt, að undirbúa ■ málsflutning sinn, hvað Jjá ef Jjeir hafa álpast á hæp- inn málstað, getur svo meinlega tckist til, að gagnrýnin verði ckkert nema ótamdir skapsmunir og Jjvætt- ingur. Eg tel ekki að Jón hafi gert sér verulega far urn, að skýra sjónarmið sín í umræddu máli. í árslok 1956, er ég haíði lagt fyrir kirkjustjórn- ina ýmis skjöl frá sóknarnefndun- um í Vatnsenda-prestakalli, frétti ég að Jón í Ystafelli væri málinu mótsnúinn. Þótti mér það mjög miður. Símaði ég til hans og bað hann að gera mér grein fyrir skoð- unum sínum. Tók liann því vel, og kvaðst mundu skrifa ntér. Það gerði hann adrei. Ekki álasa ég honum fyrir Jjað, út al' íyrir sig. Maður, sem er önnum kafinn við búskap, rit- störf og félagsmál, kernst ekki yfir nærri allt Jjað, sem liann gjarna víldi géra. llitt hélir valdið mér vönbrigðum, að á Jjeim tveim ’furid- um, sem ég hefi heyrt liann taka til máls um 1 prestssetursskiptamál- ið, liefi ég orðið litlu fróðari um málstað hans. Flann hefir að vísu sagt ýmislegt vinsamlegt og verð- skuldað um Vatnsenda, sem allir vissu fyrirfram, jafnvel ég, — því að auðvitað hcfir Vatnsendi sína kosti. Og svo er J>að ræðustúfurinn, sem hann flutti á síðasta liéraðs- fundi út af textanum: „Ef prestur- inn vill ekki búa, viljum við ekki prestinn". Þetta er í sjálfu sér eftirtektarverð upplýsing, en kem- ur annars málinu ekkert við. Prest- ur getur setið búlaus á Vatnsenda eins og hvar annars staðar, ef hon- um sýnist svo. Og vilji hann búa, er sí/.t verið að setja hann niður á einhverja graslausa borgarmöl, þótt bústaður hans væri fluttur ögn norður í býggðina — í átlina til Yztafells. Ef lítið kveður að „gagnrýni" Jóns, hvað má J>á ætla um gagn- rýnina svona yfir höfuð að tala? Hér gefur lærdómsríkt dæmi um mun manna og málefna. Það væri tillitslaust við Dag, rúmsins vegna, að fara að ræða mannlýsinguna og lieilræðin í nið- urlagi greinarinnar. F.g mundi gera það, ef ég væri í vígahug. En það er ég ekki. V.-Þýzkaland greiðir skaðabæiur. Ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands hefur nú boðið 60 milljónir marka, eða 104 millj. norskra króna í skaðabætur Norðmönn- um þeim og fjölskyidum þeirra, sem nazizstar Hitlers íangelsuðu um lengri eða skemmri tíma, og hafa nú fulltrúar fanganna tekið boði þessu fyrir þeirra hönd. — Hefur forsætisráðherra Noregs heitið að beita sér fyrir því á jingi, að greiðsla þessi verði skattfrjáls, og að styrkir Jjessir skuli ekki skerða ellitryggingar aðila. Það verða ekkjur og ör- yrkjar, sem stærstu bæturnar hljóta, eða um 1/4 hluta allrar upphæðarinnar. — Skaðabætur jessar verða greiddar samkvæmt jýzkum lögum um bætur til jeirra, sem nazistar píndu og jjökuðu víðs vegar um álfuna. Það hefur tekið 14 ár að ná jessum árangri samninga við Þýzkaland, og eftir að fulltrúar hinna norsku fanga höfðu aflað sér fylgis fyrrverandi fanga og ríkisstjórna víðs vegar um Norð- urálfu. „Hringlið með klukkuna“ er ekki einsdæmi á íslandi. — Sunnudaginn 15. marz á að flýta klukkum í Noregi um 1 klst., því að þá hefst „sumartíminn“ þar í landi, og sunnudaginn 20. des. á að seinka henni um 1 klst. — Lögum samkvæmt eiga löðhlýðn- ir menn að flýta klukkunni kl. 2 aðfai-anótt hins 15. marz, og seinka henni kl. 3 aðfaranótt hins 20. desember! Sumartími í Nor- egi varir þannig frá 3. sunnudegi í marz til 3. sunnudags í desem- ber ár hvert. Iðnaður og orka. Nýskeð birtist sú frétt í vest- norsku blaði, að hinar miklu al- úmverksmiðjur í Heyangri í Sogni, ættu því láni að fagna, að nú væru fullir hinir nriklu vatnsgeymar þeirra á fjöllum uppi, en Jjað eru tvö allstór vötn, sem stífluð hafa verið og eru vara-forðabúr verksmiðjanna, þegar hinar 4 ár í dalbotni, sem upphaflega voru virkjaðar með urn 45 þús. kw. orku, rýrna og sljákka á vetrum og í langvar- andi frosthörkum. Koma þá heiða-geymarnir að góðu haldi. Tryggir annað vatnið 3500 kw. viðbót, en hitt 1500 kw., og má auka varaforða þennan enn meira. — Með þessu tryggja orku ver í Noregi rekstur sinn, oft að miklum mun, og treysta á þessar varabirgðir sínar í þurrkasumr- um og hörku-vetrum. — (Hér heima hefur Jjetta verið vanrækt um of til þessa.) Alúmiðnaður Noregs náði há- marki framleiðslu sinnar síðastl. ár, og varð 1958 metár þess iðn- aðar með 120 þúsund tonnum gegn 96 Jjús. árið áður. Og búizt er við a. m. k. allt að 100 þús. tonna aukningu á næstu 5—6 Húsavík, 7. jan. 1959 Friörik A. Friðriksson. arum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.