Dagur


Dagur - 21.01.1959, Qupperneq 7

Dagur - 21.01.1959, Qupperneq 7
Hiðvikudaginn 21. janúar 1859 DAGUR 7 Fjárskaðar í Ingimar Bogason, form. Dýra- i'erndunarfélags Skagafjarðar, sendir blaðinu eftirfarandi greinargerð samkv. umtali: Svo sem kunnugt er af fréttum á sl. ári, urðu allmiklir fjárskað- ar í Ogönguklettum norðast í Tindastóli í Skagafirði bæði á ár- inu 1957 og ’58. Haustið 1957 varð kunnugt um 14 kindur alls, sem lentu í þess- um ógöngum. Aðeins 2 þeirra reyndist unnt að skjóta niður frá sjó. Hinar allar hurfu smám sam- an, þær síðustu í febrúar 1958. Engum manni þótti fært að bjarga kindunum, sökum óvenju erfiðra veðurskilyrða og lífs— hættulegra aðstæðna. Mikið grjóthrun er þarna í fjallinu ef tíð er úrfellasöm, og ógengt með öllu ef frost og hríðar ganga yfir. Það er því mjög áhættusamt verk og þarf kjark og harðfengi til að reyna að bjarga fé úr ógöngum þessum, og þá ekki síður forsjá og hyggjuvit. Alloft mun það hafa átt sér stað á undanförnum árum, að fé lenti inn á ógöngusvæðið, og mun hafa tekizt að bjarga því eða farga af áhugamönnum úr hópi dýravina, eða af sjálfum eigend- um fjárins, sem vitað var hverjir voru, í flestum tflfellum. Á sl. vori hafði Dýraverndun- ai-félag Skagafjarðar forgöngu um að sett yrði upp varnargirð- ing fyrir ógöngur þessar. Áætlað hafði verið að girðingin yrði full- gerð fyrir lok ágústmánaðar sL, en því verki lauk þó ekki fyrr en fyrstu daga októbermánaðar. vegna erfiðleika á útvegun efnis. Girðingin er 650 m. löng. 6 þætt gaddavírsgirðing, með járnvink- ilstaurum að mestu. Kostnaður mun vera sem næst kr. 15 þús. á efni og uppsetningu. Standa vonir til að girðing þessi hindri að fé komist út í ógöngurnar framvegis. Sýslu- sjóður Skagfirðinga styrkir upp- setningu girðingarinnar með kr. 2000.00. Orðseiiding frá S.N.E. (Samb. nautgripar.fél. Eyjafj.). SNE væntir þess að bændur, sem halda mjólkurskýrslur á saxnbandssvæðinu, sendi þær sem . allra fyrst t.il uppgjörs á skrifstofu Mjólkursamlags KEA, Akureyri. Að gefnu tilefni er á það bent, að á skýrsluna' ber að færa allar mjólkandi kýr, sem á búinu hafa verið á árinu, einnig þær, sem fargað hefur verið eða bætzt hafa við, hvort sem þær hat'a verið lc-ngur eða skemur á skýrslu, en þess skal getið, hvað af þeim kúm hefur orðið, sem fargað er. Áríðandi er að geta um for- eldri kúnna eftir því sem unnt er, einkum þegar kvígur að fyrsta kálf eiga í hlut. Einnig er nauðsynlegt að færa á skýrslurnar fóðurbætisgjöfina, einnig undanrennu ef gefin er. Pr. S. N. E. Ólafur Jónsson. Það óhapp kom þó enn fyrir á sl. sumri, að fé slapp inn á ógöngurnar, og var vitað um a.m. k. 9 kindur alls, eftir fjárleitir, inn á svæðinu. Að tilhlutan Déraverndunarfél. Skagafjarðar voru sendir út leið- angrar til að kanna aðstæður og reyna björgun. Hinn fyrri 25. október, náðust þá 2 kindur, sem voru skotnar af sjó. Síðari leið- angurinn var farinn 26. nóvem- ber, í þeim leiðangri voru alls 7 menn, af Sauðárkróki og Reykja- strönd. Voru leiðangursmenn með allmikinn umbúnað með sér, svo sem sigreipi, sigbelti, sprengi kúluriffil m. m. og var nú farin landleiðin út Reykjaströnd. Sáust nú aðeins 3 kindur lif- andi í Ógönguklettunum, hinar 4 höfðu týnzt og farist í klettunum á þessu tímabili, sem liðið hafði á milli. Að þessu sinni tókst leið- angursmönnum að ná, með því að síga niður í bjargið, öllum þeim kindum, sem eftir voru, og voru þær skotnar á mjög stuttu færi, og gekk þessi förgunarleið- angur framar öllum vonum og sakaði engan mann, sem í för þessa fór. — Er þess nú vænst, að svo hörmulegir atburðir, sem slysfarir á fénaði á þessu ógongu svæði þurfi ekki að endurtaka sig. - FOKÐREIFAR Frqnihald af 4. siðu. sízt betri. í fyrrasumar kom hann og eyðilagði hreiðrin hvað eftir annað, stal bæði eggjum og ung- um, og drap fullorðnar dúfur. Það þótti mér leiðinlegt. En krummi hann er svartur og krummi er fuglinn minn, segir Davíð og hann vill líka lifa. Þótt dúfurnar hafi veitt mér margar ánægjustundir og eg dá- ist að því, að þær geti ungað út í kaldastá mánuði ái’sins, eru þær sums staðar til hinna mestu óþrifa og þess vegna væi'i rétt áð eyðileggja þær alveg. — Þ. J. Höfuðbækur Bókhaldsbækur F undargerðarbækiir Kladdar Ragbækur Enn fremur gott úrval af alls konar pappírsvörum JÁRN- OG GLERVÖRUÐEILD N Ý K O M I Ð afar ódýrir SPORTSOKKAR FATASALAN Hafnarstræti 106. Næsti Bændaklíibbsí. verður haldinn í félagshcimil- inu „Sólgarði', að Saurbæ mánudaginn 26. janúar. og hefst ld. 9 síðdegis. — Fundar- efni: Búfjárrækt. Kvikmynd. Hvar fæst „tyggi“? Fyrir skömmu voru nokkrir tugir verzlana í Reykjavík kærðar og sektaðar fyrir sölu á tyggigúmmíi. Innflutningsleyfi liafa ekki verið veitt fyrir þessari vöru í nokkur ár og því fullvíst, að hér var um smygl- aða vöru að ræða. Allir vita að víða fékkst þessi smyglvarn- ingur; var líka seldur hér á Akureyri, og var lítill sómi að. Nú hefur brugið svo við, að tyggigúmmí er horfið úr verzl- unum bæjarins og spyrja hinir jórturgjörnu unglingar: Hvar fæst tyggi? — Kaupmenn og verzlunaistjórar verða mjög tortryggnir á svip síðustu dag- ana, þegar spurt er um „tyggi“. Reyndist ekki geisla- virkur í síðasta „Degi“, 14. þ. m., var sagt frá sæi-ðum fiski úr Barents- hafi, sem óttast var að kynni að vei-a geislavii-kur eftir hinar miklu sprengingar Rússa á þeim slóðum í sumar og haust. Haf- rannsóknai-stofnunin í Bergen hefur nú rannsakað fisk þann, sem þegar hefur verið sendur þaðan að noiðan, og telur að hann hafi ekki reynst geisla- virkui-, heldur muni sár þessi á fiski þar nyrðra eiga einhvei-n annan uppruna. Þó er ákveðið að brenna fisk þennan og i-annsaka öskuna ýtarlega til frekara ör- yggis- - Nýja málniiigin Framhald af 1. siðu. inni og úti. — Undir sama vöru- mex-ki er einnig framleitt spartl, kítti, dúkalím o. fl. —o— Allar þessar vörur hafa þegar verið reyndar, eins og fyrr segir og hlotið mjög góða dóma. Þær eru seldar í smekklegum um- búðum og þægilegum stærðum. Málningai-vörur voi’u aðeins fi'amleiddar hjá þrem fyi'irtækj- um í landinu, sem öll ei'u í Reykjavík. Fer vel á því að þessi fjói'ði, nýi framleiðandi sé hér fyrir noi'ðan. Stundum hefur vei’ið hörgull á málingai'vörum hér og ætti hin nýja framleiðsla að bæta úr því. Þessar nýju málningavörur frá Sjöfn á Akureyi'i virðast vera vel samkeppnisfærar við hinar sunnlenzku. Reynslan mun svo skera úr um framtíð þessara nýju vara. En hverri nýrri framleiðslu grein fylgja hamingjuóskir al- mennings, því að þær auka at- vinnuna og hagsæld bæjarfélags- ins. TÖKUM UPP í DAG Orlon Golftreyjur FATASALAN Hafnarstræíi 106. yj Huld, 59591217 — VI — Frl. I. O. O. F. — 1401238*2 — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kix-kju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálmar ni'.: 336 — 573 — 112 — 346 — 585. Fermingarbörn, sem fermast eiga í Lögmannshlíðai'kii'kju, eru beðin að koma til viðtals í Bai'na skóla Glerái'þorps sem hér segir: Til sr. Kristjáns Róbertssonar xi'iðjud. 27. jan. kl. 5 e. h. og til sr. Pétui's Sigurgeirssonar mið- vikud. 28. jan. kl. 5 e. h. ®Stúlknadeildin. — Fundur í kapellunni kl. 5 e. h. á sunnud. — Fundai’efni annast Eyrarrósasveitin (sveitarfoi'ingi Guði'ún Jóhannsdóttir). Takið allar með ykkur handavinnu. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. — 5—8 ái'a böm í kapellunni, 7—13 ái-a böx-n í kirkjunni. Mætið stundvíslega. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbanka- salnum. Fxmdarefni: Vígsla ný- liða, skýi'slur embættismanna, kosning og innsetning embættis- manna, Hagnefndaratriði. Mætið stundvíslega. — Æðstitemplar. Slysavamafélagskonur! Vin- samlegast greiðið árgjöldin sem fyrst í Hvannbei'gsverzlun. Skíðamenn, Akureyri! Her- mannsmótið fer fram sunnudag- inn 25. janúar (ef veður leyfir). Keppt í svigi. — Ferð frá Hótel KEA kl. 10 f. h. — Þátttökutil- kynningar bei'ist S. R. A. fyi'ir kl. 5 á laugardag. — S. R. A. Fiskkassar íir alúmi Bi'ezkar rannsóknir hafa leitt í ljós, að kassar úr alúmi í'eynast betur undir fisk heldur en ti'é- kassai'. Við venjulegan lestai-hita (skipa) helzt t. d. maki'íll, óskemmdur (ferskur) 36 klst. lengur í alúmkössum en í tré- kössum, og við frostmark 72 klst. lengui', og sömuleiðis smásíld (sardínur). Og í ljós kom einnig, að fiskur í trékössum var miklu næmari fyi'ir gerlum. Víða er pottur brotinn Talið er að í Noregi hafi vei'ið keypt áfengi til jólanna í vetur fyrir um 100 milljónir norskra króna. í fyrra seldist í desem- bei-mánuði öl, vín og brennivín fyrir 94,9 millj. króna, og var það 1,6 millj. kr. aukning frá fyrra ái'i. í desember 1957 var þar drukkið alls 7,6 millj. lítrar öls, 533 þúsund lítrar víns og 1.255.000 lítrar brennivíns. - Frá Siglufirði Framhald af 1. siðu. svæðinu er 248917 tunnur, miðað við heiltunnur. Eftir eru um 2100 tunnur, sem ekki stóðust mat. — Unnið er að sölu á þessari síld. Tunnuverksmiðjan tóli til starfa 14. nóv. sl. og vinna að staðaldri 38 manns við liana. Unnið er í 8 klst. á dag og cr mesta dagsfram- leiðsla allt upp í 550 tunnur. — Ráðgert er að smíða 90 þús. tunnur í vetur og er allt efni komið hingað á staðinn. Hið síð- asta kom hingað frá Noregi í dag. Iljónaefni. Sl. laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Hulda Magnúsdóttii', Þórunnar- stræti 87, og Ingi Gústafsson, Lyngholti 6. Hjúskapur. — 10. janúar voru ' gefin saman í hjónaband ungfrú Lilja Guðmundsdóttir og Björn Jóhannesson leikfangasmiðui' frá Hjalteyri. Heimili þeirra er að Hrafnagilsstræti 26, Akureyi'i. Myndarleg minningargjöf. Er togarinn Harðbakur var hér í sl. viku, afhenti skipstjói'inn, Vil- helm Þorsteinsson, stjói-n Kvennadeild Slysavarnafélagsins 6000.00 ki'. gjöf frá skipvei'jum á Harðbak, til minningar um 3 fyri'verandi skipsfélaga þeirra, er látizt hafa af slysförum nú fyrir skömmu, þá Aðalgeir Jónsson, Stefán Holm og Pétur Holm. — Deildin þakkar góða gjöf og bið- ur Guð að blessa og halda vei'nd- arhendi yfir gefendum. Takið arðmiðana. Fólki er vin- samlega bent á, að taka arðmiða sína um leið og það verzlar í deildum og útibúum KEA og geyma þá, þar til auglýst er eftir þeim um áramót. — En því er á þetta minnzt, að nokkur brögð eru á því, að ekki er hirt um að taka og geyma miða þessa, en þeir eru peningavirði. „Sko kallana, maður!“ Mjólk- urbíllnn fi'á Grenivík kom seint í bæinn á mánudaginn, svo seint, að losun fékkst ekki fyrr en næsta dag. Bílstjóiinn og aðstoð- ai'menn hans tveir á ferðalaginu brugðu sér þá á skauta á íþrótta- vellinum, en þar voru á annað hundrað unglingar fyrir. — Að- komumennii'nir höfðu ekki stundað íþi'ótt þessa síðustu 20 ái'in eða þar um bil, en báru það þó með sér, að hafa einhvern tíma komið á skauta. „Sko kallana, maður!" hrópaði einn drengurinn. En allir vii'tust skemmta sér hið bezta. Stutt leiðrétting í síðasta tölublaði Alþýðu- mannsins er sagt frá aðalfundi í Vei'kamannafél. Akureyrarkaup- staðai', í henni segir m. a.: „Á fundinum upplýstist, að Vei'kamannafélagið leggur tífallt hærri upphæð til skrifstofu verka lýðsfélaganna hér í bænum en Iðja, félag verksmiðjufólks, stæi'sta vei'kalýðsfélag í bænum. Aðalþjónusta skrifstofunnar mun þó veitt Iðju, enda stai'fs- maðurinn formaður Iðju, þó að raunar teljist hann nú starfandi bílstjói'i á síðavi árum.“ Hér er hallað í'éttu máli. Til þess að frásögn Braga standist, þarf Vei'kamannafél. að greiða 3 þúsund krónur í viðbót til skrif- stofunnar. Þá segir Bragi að að- alþjónusta ski'ifstofunnar muni þó veitt Iðju. Hér skal það upp- lýst að skrifstofán hefur alla inn- heimtu félagsgjalda fyrir Vei'ka- mannafélagið, Sjómannafélagið og Einingu, en ekki fyrir Iðju. — Geta menn því séð, hvoi't aðal- þjónusta skrifstofunnar sé veitt Iðju. Þar sem eg er sannfæi'ður um að flestir, aðrir en Bragi Sigur- jónsson, vilja hafa það sem sann- ai-a í-eynist, hið eg Dag íyrir þessa leiðréttingu. Jón Ingimarsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.